Tíminn - 24.07.1983, Qupperneq 21

Tíminn - 24.07.1983, Qupperneq 21
SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ1983 21 skák! Taylor: Quinteros New York 1983. Kóngsindversk vöm. I. d4 c5 2. d5 Rf6 3. c4 g6 4. Rc3 Bg7 5. e4 d6 6. Rf3 0-0 7. h3 e5 (Hann vill ekki leggja út í 7. . e6 8. Bd3 exd5 9. exd5 He8t 10. Be3 Bh6 II. 0-0 sem þykir hagstæð peðsfórn á hvítt, samkvæmt teoríunni.) 8. Bg5 h6 9. Be3 Rh7 10. Dd2 h5 11. g4!? (Svartur var tilbúinn með f5. Hvítur fórnar peði fyrir frumkvæð- ið.) 11.. hxg412. hxg4 Bxg413. Be2 Bxf3? (Svartur átti að berjast fyrir frumkvæðinu með 12. . f5). 14. Bxf3 Fd715.0-0-0 He816. Hdgl Rd-f8 17. Bdl a6 18. f3 b5 19. Hg3 b4 20. Ra4 Ha7 21. Dh2 Bh8 (21. . f6 var svarað með 22. Hxg6! Rxg6 23. Dxh7t Kf7 24. Hgl.) 22. Hh3 f6 Preföldun þungu mannanna á opinni línu sem nær allt inn í kóngsstöðu andstæðingsins, er alla jafna peðs virði. Þetta hefði svartur átt að gera sér ljóst allt frá byrjun. En það er ekki alltaf auðvelt að tefla skák, jafnvel þó stórmeistari eigi í hlut. Það skemmtilega við þessa skák er, að „slæmi“ biskupinn ræður úr- slitum. Hann virtist múraður bak við hvítu peðin. En þar eð allir svörtu mennirnir voru bundnir í vörn, fékk hvítur tækifæri á smellinni vendingu. Aðgerðarlítil staða tapar ekki alltaf. En oftast nær. (Að sjálfsögðu er svarta staðan slæm. En kannski er hægt að bæta hana smám saman... Ra4 er langt frá kóngsvængnum, og Bdl gerir ekki flugu mein). 23. Rxc5!! (Rökrétt, en þannig er skákin. Fórnin breytir ástandinu algjörlega.) 23. . dxc5 24. Bxc5 He-e7 (?) (Betra var Dc7, en eftir 25. Bxa7 Dxa7 26. d6! (hindrar He7) er Bb3 afgerandi hótun.) 25. d6 He-b7 26. Bxa7 Gefið. Eftir 26. . Hxa7 27. c5 ræður Bb3 úrslitum. Slæm hug- mynd þekkja eitthvað gott gegn því.) 10.... Rb-d7 11. 0-0 Be7 12. e5! dxe5! 13. fxe5 Rxe514. Bxf6 gxf6 (Ftacnik lék 14.... Bxf6, og eftir 15. Hxf 6 gxfó 16. Re4 De7 17. Df4 fékk Tal mikla sókn. Einnig er 17., Hb6 sterkt). 15. Re4 f5 16. Hb3 Da4 17. Dc3! Bd7 (í skýringum Ftacnik var gefið 17.... fxe4 18. Rb5! Þetta hef ég skoðað nokkuð, án þess að finna nokkuð gott fyrir svartan. Ennfremur 17.... 0-0 18. Rxf5 Dxe4 19. Rxe7t Kh8 20. Bf3 og vinnur.) 18. Rc5 Bxc5 19. Dxc5 Rc6 20. Hdl ■ Á mörgum alþjóðlegum skák- mótum í Sovétríkjunum, fer lítið fyrir árangri útlendinganna. A.m.k. verður oft að fara langt niður eftir mótstöflunni, áður en hann kemur í ljós. En í Tallin var þetta ekki svo afleitt. Vaganjan og Tal 10 af 15, Petrosjan, Elvest og Suba (Rúmen- ía) Jansa (Tékkóslóvakía) 8 Vi 011 8, Psahis, Abramociv, (Júgóslavía) og Jón L. Árnason 7 Vi. Ungverjinn Szekely, hætti sér út í sama afbrigðið gegn „Töframanninum frá Riga“, og Ftacnik gerði í Sochi. Þetta var slæm hugmynd. Tal-Szekey 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Db6!? 8. Dd2 Dxb2 9. Hbl Da3 10. Be2 (Þetta er að komast í tísku. 10. f5 hefur verið teflt það mikið, að allir Svartur hefur tvö peð, en kemur ekki kóngnum í var. 20.... 0-0-0 21. Db6 Ra5 22. Bf3 Bc6 23. Bxc6.) 20.... Hg8 21. Bf3 Da5 22. Dd6 Rxd4 (22.... 0-0-0 er svarað með Hxb7 Kxb7 24. Hblf, eða 23.... Be8 24. Rxc6 Hxd6 25. Rxa5.) 23. Dxd4 Bb5 (Ekki gengur heldur 23.... Bc6 24. Bxc6 bxc6 25. Dd6.) 24. c4 Ba4 25. Hxb7 Kf8 26. Dd6t Kg7 27. Dxe6 Hg-f8 28. Bd5! Dc3 (Eða 28.... Bxdl 29. Hxf7t Hxf7 30. Dxf7t Kh6 31. Df6t Kh5 32. Dxf5t Kh6 33. Df6t Kh5 34. Bf7t Kg4 35. h3t Kg3 36. Df2 mát!) 29. Hxf7t Hxf7 30. Dxf7t Kh6 31. De6t Kg7 32. De7t Kh6 33. Hel Dd4t 34. Khl Ha7 35. He6t Gefið. Benl Larsen, stórmeistari skrifar um skak Frá kapteini Evans og sóknar bragði hans ■ Ein fjörugasta skákbyrjun mann- taflsins, er Evans-bragðið. „Gjöf guð- anna til hnignandi skákheims" var þessi byrjun kölluð í eina tíð, og enn í dag leiðir hún til magnaðra átaka. En hver var þessi Evans? William D. Evans var fæddur árið 1790, sonur welsks bónda. Fjórtán ára gamall var hann sendur til sjós, og varð um síðir kafteinn á skipi sem sigldi milli Wales og írlands. Á sjónum lærði Evans að tefla, og á frívöktunum varð Evans- bragðið til. Þetta skæða sóknarbragð gerði Evans frægan í skákheiminum, enda var kafteinninn orðinn öflugur skák- maður. Staunton, einn fremsti skákmaður heims um þessar mundir, vildi fá Evans fyrir aðstoðarmann í einvíginu. gegn Saint Armand 1843, en kafteinninn gat ekki komið því við. Hinsvegar var hann meðal keppenda í fyrstu símaskák- inni sem tefld var árið 1845. Frægð Evans var ekki eingöngu bund- in við Evans-bragðið. Hann fann upp þriggja lita kerfi skipsljósanna, sem síðar varð algengt á skipum Evrópuþjóð- anna. Eftir að kafteinn Evans hafði kynnt byrjun sína með nokkrum snaggara- legum sóknarskákum í keppnisferð til Englands, fóru margir fremstu skák- menn heims að tefla Evans-bragðið. Sérlega hættulegt varð það í höndum eins mesta leikfléttumeistara allra tíma, Þjóðverjans Adolfs Anderssens. Hann fór að tefla það árið 1851, og tefldi það enn 15 árum síðar í einvíginu gegn Steinitz. Áætlun Anderssens var venju- lega sú, að fórna hinum . léttvægu b og f peðum fyrir leikvinninga, síðan var eins og einum manni fleygt á svörtu kóngsstöðuna og úrslit knúin fram með vel undirbúinni mátsókn. Tvær skáka Anderssens eru skráðar gullnu letri í skáksögunni, „ódauðlega skákin“ og Evans-bragðs skákin sem Steinitz nefndi „sígræna djásnið í lárviðarsveig mesta skákmanns Þjóðverja“. Síðar meir fékk Steinitz það hlutverk að verjast með svörtu gegn Evans-bragðinu. Að honum sótti hvað harðast Rússinn Tschigorin, en þeir tefldu alls 23 kappskákir með Evans-bragðinu. Þar hrósuðu Tschigorin og Evans-bragðið sigri, 12 skákir unnust á hvi'tt 6 urðu jafntefli, en 5 vann svartur, þ.e. Steinitz. Oft hafa frægir stórmeistarar orðið að lúta í lægra haldi fyrir Evans-bragðinu, og sovéski meistarinn Kans skrifaði þetta um óvæntan sigur sinn gegn Bot- vinnik, á Skákþingi Sovétríkjanna 1929: „Augsýnilega hélt svartur að ég hefði undirbúið þetta gamla sóknarbragð sér- staklega, og taldi öruggast að fara sér hægt, og hafnaði bragðinu. Satt að segja var þetta skemmtilegur misskilningur, því ég ákvað rétt fyrir skákina að tefla Evans-bragðið, og þá að ráði gömlu meistaranna Dus-Hotimirski og Frey- man“. Þó gullaldartímabil Evans-bragðsins sé liðið, bregður því stundum fyrir á alþjóðlegum vettvangi. Við skulum líta á tvær skákir með þessari gömlu rómant- ísku byrjun, og í þeirri fyrri hrósar hvítur sigri. Skákin var tefld á skákmóti Norska skáksambandsins í Bergen, 1977. Hvitur: Barruch Svartur: Dyrdal 1. e4 eS 2. RÍ3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. b4!? (Evans-bragðið. Hvítur gefur peð, fær í staðinn leikvinning og sókn.) 4.... Bxb4 5. c3 Ba5 6. 0-0 Rf6 (Þessi leikur hafði eitt sinn nær bundið enda á vinsældir Evans-bragðsins. En síðan eru rúm 100 ár og góðar sóknarleiðir hafa fundist á hvítt) 7. d4 exd4? (Algengasti leikurinn, sem er í raun afleikur. Best er 7. ... Rxe4). 8. Ba3! (8. e5? d5? var gott á svart í 1. einvígisskák Morphys: Anders- sens, Paris 1858.) 8. ...d6 9. e5! dxe5 10. Db3 Dd7 11. Hel e4 12. Rb-d2 Bxc3 (Erfiðleikar svarts liggja í því að hann getur ekki hrókað.) 13. Rxe4 Bxel 14. Hxel Kd8 15. Re-g5 Ra5 16. Re5! Rxb3 17. Rexf7t Dxf7 18. Rxf7t Kd7 19. Bb5t c6 20. He7 - mát Seinni skákin sýnir Evans-bragðið á hálum ís, en hér er því beitt í flokka- keppni heimsmeistaramóts bréfaskák- manna sem nýlokið er. Það er fyrrum heimsmeistari í bréfskák, Sovétmaður- inn Estrin, sem hefur hvítt. Gangur skákarinnar ber með sér, að bréfskák- keppni, þar sem hægt er að slá upp öllum helstu teoríuleikjunum, sé ekki heppi- legasti vettvangur fyrir þessa byrjun. Hvítur: Estrin Svartur: Palciauskas 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. b4!? bxb4 5. c3 Ba5 6. d4 d6 (Þessari leið mælti heimsmeistarinn Emanuels Lasker með, skömmu fyrir síðustu aldamót. Svartur kýs að skila peðinu aftur, verði það til hömlunar á sókn hvíts.) 7. Db3! (Talinn besti leikurinn í stöðunni, og enn verður að halda rúma öld aftur í tímann, því þessi sóknarhugmynd er frá Morphy komin.) 7. ... Dd7 8. dxe5 bb6 9. Rb-d2 Ra5 10. Dc2 Rxc4 11. Rxc4 (Fram til þessa hafa keppendur haldið sér dyggilega við byrjanabækurnar. Eftir algengasta leik svarts, 1. ... dxe5 fær hvítur betra tafl með 12. Rfxe5 De6 13. Ba3! En svartur lumar á endurbót.) 11. ... d5! 12. Rxb6 axb6 13. 0-0 dxe4 14. Dxe4 Dg4 (Betri peðastaða svarts myndi tryggja honum hagstæðara endatafl. Ef 15. Db4, kemur 15. ... Ha4.) 15. De3 Re7 16. Rd4 0-0 17. h3 Dg6 18. f4 (Hvítur þarf að ná fram f4-f5, takist það ekki er enginn broddur í hvítu stöðunni.) 18.... c5! 19. Rb5 Hd8 20. Rd6 Rf5 21. Rxc8 (Eftir 21. Rxf5 Bxf5 er svartur langt á undan með sína sókn.) 21. ... Haxc8 22. Df3 h5 23. Dxb7 23.... Hc6! (Hvíta drottningin lokast úti og kemur lítt við sögu í framhaldinu.) 24. Da6 c4! 25. Da4 Hd3 26. Hbl (Við 26. Kh2 hefði svarið einnig orðið 26. ... Hxh3.) 26. ... Hxh3 27. e6 Hxe6 28. Dxc4 Dg3. - Hvítur gafst upp. Jóhann Öm Sigurjónsson v skrifar um skak itk Búvélavarahlutir FAHR Fjölfætlutindar .. Heyþyrlutindar KUHN.. Heyþyrlutindar Fella ... Heyþyrlutindar CLAAS. Múgavélatindar VICON. Múgavélatindar HEUMA FAHR sláttuþyriuhnífar. kr.12, PZ sláttuþyrluhnífar ... kr. 17, kr. 78,- kr. 80,- kr. 80,- kr. 80,- kr. 34,- kr.28,- Lægsta verð á tindum og hnífum í búvélar Gerið hagkvæm innkaup f= ARMÚLA 11 SllVII 81500

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.