Tíminn - 13.11.1983, Qupperneq 13

Tíminn - 13.11.1983, Qupperneq 13
SUNNUÐAGUR 13. NÓVEMBER 1983 13 Si'lf'i! REGLUR UMÚTHUJTUN VIÐBÓTARIÁNA SKV. ÁKVÖRÐUN RÍKISSTJÓRNARINNAR. IUmsækjendum, sem fengu eða fá lán • til nýbygginga og lán til kaupa á eldra húsnæði á árunum 1982 og 1983 úr Byggingarsjóði ríkisins, ergefinn kostur á viðbótarláni allt að 50% af upphaflegu láni þeirra. 2Viðbótarlánin koma til greiðslu á árinu • 1983 og nema allt að 50% af þeim lánshlutum, sem veittir voru á árunum 1982 og 1983. Lánshlutar, sem koma til greiðslu á árinu 1984 verða með 50% hækkun, skv. ákvörðun ríkisstjórnar- innar. 3Ef framkvæmdaaðili (t.d. byggingar- • samvinnufélag) hefur fengið fram- kvæmdalán til byggingar íbúða, þá eiga kaupendur þeirra rétt á viðbótarláni, að því tilskildu, að íbúðirnar hafi verið gerðar fokheldar frá og með 1. október 1980 og uppgjör hafi farið fram á árunum 1982 og 1983. Ef uppgjör við framkvæmdaaðila fer fram frá og með 1. janúar 1984 þarf ekki að sækja um viðbótarlán, sbr. 2. tölulið. Ef um eigendaskipti er að ræða á • núverandi eigandi rétt á viðbótarláni, leggi hann fram þinglýstan kaupsamn- ing eða veðbókarvottorð. SViðbótarlán verða afgreidd frá veðdeild • Landsbanka íslands með kjörum, sem gilda um nýbyggingarlán (F-lán) og lán til kaupa á eldra húsnæði (G-lán). Varðandi veð skal þó heimilt að taka síðari veðrétti en 1. og 2. veðrétt, að því tilskildu, að áhvílandi uppfærð lán, að viðbættu viðbótarláni húsnæðis- málastjórnar, nemi ekki hærri fjárhæð en 65% af brunabótamati íbúðarinnar. 6Sækja verður um viðbótarlán á •eyðublaði, sem Húsnæðisstofnun ríkisins leggur til. 7Umsóknir um viðbótarlán skulu berast 1 Húsnæðisstofnun ríkisins fyrir 1. desember 1983. o^Húsnæðisstofnun ríkisins STÆRSTA BIFREIÐASTÖÐ BORGA^X Hvarfer vöruverö neöar? AIIKUG4RDUR MARKAÐUR VIÐ SUND

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.