Tíminn - 13.11.1983, Page 17

Tíminn - 13.11.1983, Page 17
SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 17 bridge ■ Undankeppni Reykjavíkurmótsins var spiluð um síðustu helgi í Hreyfilshúsinu og var þátttaka með eindæmum léleg, aðeins 39 pör mættu til leiks en 27 pör komust áfram í úrslitakeppnina sem spiluð verður í byrjun desember. Það liggur við að mönnum dugi að skrá sig í mótið. En þetta voru 10 efstu pörin: Aðalsteinn Jörgensen - Runólfur Pálsson 546 Sigurður Sverrisson - Valur Sigurðsson 529 Hjalti Elíasson - Hö rður Arnþórsson 525 Sigurður Vilhjálmsson - Sturla Geirsson 515 Ásmundur Pálsson - Karl Sigurhjartarson 512 Ragnar Magnússon - Svavar Björnsson 511 Gylfi Baldursson - Sigurður B. Þorsteinsson 508 Guðmundur Sveinsson - Þorgeir Eyjólfsson 502 Hörður Blöndal - Jón Baldursson 499 Hótel Akranessmótið Stórmót Bridgeklúbbs Akraness og Hótel Akraness hefst í dag og spila þar 36 pör barometer. Eftir því sem þátturinn kemst næst munu flest bestu pörin á Reykjavíkur- svæðinu taka þátt í mótinu og verður því vafalaust hart barist um verðlaunasætin þrjú. lokið þrem umferðum. Staða efstu sveita er þessi: Valtýr Jónasson 1441 Bogi Sigurbjörnsson 1382 Þorsteinn Jóhannsson 1336 Nú er hafið Siglufjarðarmót í tvímenning, er einni umferð af fjórum lokið. Staðan eftir fyrstu umferð er þessi: Valtýr - Viðar 262 Ásgrímur - Jón 243 Eysteinn - Guðfinnur 217 Rögnvaldur - Þorsteinn 203 Flóra - Ragnar 202 Bridgedeild Skagfirðinga Eftir tveggja kvölda keppni í Barometer er staða efstu para þessi: 1. Erlendur Björgvinsson - Sveinn Sveinsson 110 2. Lúðvík Ólafsson - Rúnar Lárusson 106 3. Bjarni Pétursson - Ragnar Björnsson 102 4. Jón Viðar Jónmundsson - Sveinbjörn Egilsson 80 5. Arnar Ingólfsson - Magnús Eymundsson 72 6. Björn Hermannsson - Lárus Hermannsson 40 Spilað er á þriðjudögum kl. 1930 stundvís- lega. Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sig- urðsson. Bridgesamband Suðurlands Ársþing Bridgesambandsins Ársþing Bridgesambands Islands var hald- ið laugardaginn 29. október. Fulltrúar frá 16 bridgefélögum sóttu þingið. Á þinginu var kjörin ný stjórn. Björn Theodórsson var kjörinn forseti fyrir næsta kjörtímabil en í stjórn voru kosnir þeir: Guðbrandur Sigurbergsson, Júlíus Thorar- ensen og Örn Arnþórsson. ( stjórninni voru fyrir.Aðalsteinn Jörgensen, Esther Jakobs- dóttir og Jón Baldursson. Á þinginu var samþykkt lagabreyting til ákvörðunar fjölda þingfulltrúa miðað við þær breyttu árgjaldsreglur sem tóku gildi fyrir tveim árum. Breytingin felur í sér að fjöldi félaga í bridgefélagi er miðaður við fimm mannflestu spilakvöld félagsins og félag hefur rétt á einum þingfulltrúa fyrir hverja 20 félagsmenn. Samþykkt var að ársgjald fyrir næsta starfsár verði kr. 10 á spilara á hverju spilakvöldi til áramóta og 12 krónur eftir áramót. Nokkrar umræður urðu um landsliðsmál og utanferðir og hvort það svaraði kostnaði að senda landslið á Norðurlandamót vegna þess hvað það er kostnaðarsamt miðað við stærð mótsins. Þá lögðu fulltrúar bridgefé- laga úti á landi áherslu á að Bridgesambandið stæði fyrir auknum samskiptum bridgespilara innanlands og aukinni kynningu úti á landi. Bridgefélag Reykjavíkur Ein umferð var spiluð í aðalsveitakeppni félagsins á miðvikudagskvöldið. Eftir 5 um- ferðir er staða efstu sveita þessi: Karl Sigurhjartarson 78 Ólafur Lárusson 71 Jón Hjaltason 68 Samvinnuferðir 65 Þórður Sigurðsson 60 Gylfi Baldursson 59 Ágúst Helgason 56 Runólfur Pálsson 53 Næstu tvær umferðir verða spilaðar í Domus Medica á miðvikudagskvöld. Bridgedeild Breiðfirðinga Að loknum 8 umferðum í aðalsveitakeppni félagsins eru þessar sveitir efstar. Sigurður Ámundason 132 Helgi Nielsen 119 Jóhann Jóhannsson 102 Ingibjörg Halldórsdóttir 102 Hans Nielsen 98 Bergsveinn Breiðfjörð 97 Magnús Halldórsson 95 Erla Eyjólfsdóttir 94 Næst verður spilað í Hreyfilshúsinu á fimmtudagskvöldið. Bridgefélag Akureyrar 20 sveitir taka þátt í aðalsveitakeppni félagsins. Eftir 6 umferðir er staða efstu sveita þessi: Páll Pálsson 108 Stefán Ragnarsson 106 Stefán Vilhjálmsson 104 Hörður Steinbergsson 92 Örn Einarsson ' 81 Júlíus Thoratensen 80 Kári Gíslason 74 Nú um helgina fara bridgemenn á Akureyri í heimsókn til Húsavíkur,en þar verður spilað við heimamenn á 8 borðum. Bridgefélag Sigluf jarðar Starfsemi félagsins hófst 3. október með aðalfundi og var Jón Sigurbjörnsson kjörinn formaður félagsins. Á þessum fyrsta fundi var spilaður einmenningur, Eggertsmót sem er tileinkað Eggert Theodórssyni. Úrslit urðu þau að Jón Sigurbjörnsson sigraði með 39 stig, annar varð Ásgrímur Sigurbjörnsson með 37 stig og 3. varð Viðar Jónsson með 36 stig. 10. október var spilaður tvímenningur og urðu úrslit þessi: Ásgrímur - Jón Valtýr - Viðar Sigfús - Sigurður Næsta mót var hraðsveitarkeppni og er nú Laugardaginn 5.- nóv. og sunnudaginn 6. nóv. fór fram Suðurlandsmót í tvímenning. Mótið var haldið í Þorlákshöfn. Spilað var í félagsheimilinu. Til leiks mættu 26 pör, spilaður var barómeter, 4 spil á milli para. Keppnisstjóri var Sigurjón Tryggvason. Suðurlandsmeistarar urðu Sigfús Þórðar- son og Kristmann Guðmundsson.Bridgefé- lagi Selfoss(með 152 stig, annars varð röðin þessi: 1. Sigfús Þórðarson - Kristmann Guðmundsson 152 stig B.S. 2. Vilhjálmur Pálsson - Þórður Sigurðsson 141 stig B.S. 3. Jón Hauksson - ÓlafurTýr 96 stig B.V. 4-5. Ragnar Óskarsson - Hannes Gunnarsson 82 stig B.Þ. 4-5. Gísli Guðjónsson - Jón Guðmundsson 82 stig B.Þ. 6. Kristján Gunnarsson - Gunnar Þórðarson 79 .stig B.S. 7. Brynjólfur Gestsson - Helgi Hermannsson 73 stig BHN Keppnin fór í alla staði vel fram. í mótslok voru verðlaun afhent. í móti þessu gefa sjö efstu sætin silfurstig. Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 8. nóv. var fram haldið barómeterskeppni félagsins. Að 16 umferð- um loknum er röð efstu para þessi: 1. Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 196 2. Sverrir Kristinsson - Gísli Steingrímsson 152 3. Ragnar Ragnarsson - Stefán Oddsson 106 4. Sverrir Þóroddsson - Ingólfur Eggertsson 67 5. Sveinn Sigurgeirsson - Baldur Ámason 61 Næstkomandi þriðjudag líkur barómetern- um, en þriðjudaginn 22. nóv. hefst hrað- sveitakeppni. Skráning er hafin hjá Her- manni, keppnisstjóra í síma 41507 og Baldri ísíma 78055. SpilaðeríGerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Laugardaginn 22. okt. fór félagið til Þorl- ákshafnar og spilaði sveitakeppni við bridge- félag Þorlákshafnar. Fyrirtækið Mát h/f gaf veglegan bikar sem keppt var um. Svo fóru leikar að heimamenn sigruðu með 51 stigi gegn 49 og þakkar félagið Þorlákshafnarbú- um fyrir jafna og skemmtilega keppni. Bridgedeild Rangæingafél. Miðvikudaginn 2. þ.m. var spiluð síðasta umferð í tvímenningskeppni. Úrslit urðu þau að í fyrsta sæti urðu: Hjörtur Elíasson og Björn Kristjánsson 1199 2. Baldur Guðmundsson og Páll Jónsson 1172 3. Freysteinn Björgvinsson og Gunnar Guðmundsson 1153 4. Lilja Halldórsdóttir og Páll Vilhjálmsson 1122 5. Bragi Björnsson og Þórður Sigfússon 1117 Næsta miðvikudag hefst hraðsveitakeppni í Domus Medica kl. 19.30. Skráningar í símum 30481 og 34441 Bridgefélag Kópavogs Fimmtudaginn 10. nóv. var spiluð þriðja umferð í hraðsveitakeppni félagsins Efstir urðu: Sigurður Vilhjálmsson 640 Grímur Thorarensen 640 Guðrún Hinriksd. 631 Eftir þrjár umferðir eru efstir: Sigurður Vilhjálmsson 1836 Árni Bjarnason 1827 Grímur Thorarensen 1824 Guðrún Hinriksd. 1803 Laugardaginn 29. okt. var haldinn aðal- fundur Bridgefélags Kópavogs, stjórnin var endurkjörin en hana skipa: Þórir Sveinsson, formaður, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Vilhjálmsson, Óli Andreason, Sigrún Péturs- dóttir. Eigum enn örfáa fjórhjóladrífna SUBARU 700 HIGH ROOF DEUVERY VAN árgerð 1983 á einstaklega hagstæðu lækkuðu verði. SUBARU HIGH ROOF er nánast óstöðvandi í slæmri færð. Akið ekki út í óvissuna - Akið fjórhjóladrifínni SUBARU sendibifreið. Tökum flestar gerðir eldri bíla upp í nýja. INGVAR HELGASON sim,3356o SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI Árgerð 1984 w Árgerð 1984 BILASYNING Laugardag og sunnudag kl. 2-5 NISSAN/DA TSUN MICRA splunkunýja superstjarn- an, sem faríð hefur sigurför um attan heiminn. Bensíneyðsla MICRA er svo ótrúlega lítil að blaðamenn hinna þekktu stórblaða MOTOR-AUTO MOTOR SPORT OG BILEN MOTOR OG SPORT höfðu aldrei ekið jafn sparneytnum híl. Tímaritið Quick segir bensíneyðslu MICRA vera 4,2 á hundraði út á landi og 5,91. á hundraði í bæjarakstri, og er það sama niðurstaða og ótal önnur tímarit komust að. Við teljum ekki ástæðu til, að segja frá bensíneyðslu MICRA ísparakstri, þvíað sú bensíneyðsla og raunbensíneyðsla ersitt hvað. SUBAHU1800 GLF fjórhjóladrifínn hefur selst meira en nokkur annar bíll á íslandi það sem af er 1983. Sumum fínnst notalegt og öruggt að sofa á peningunum sínum, svipað og ormar águlli, en þeir sem ekið hafa og eiga SUBARU, eru hinsvegar ekki í vafa um að peningar þeirra eru betur geymdir í SUBARU GLF 4WD, því SUBARU er ekki bara fyrsta fíokks bíll, heldur líka fyrsta fíokks fjárfesting.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.