Tíminn - 19.04.1986, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.04.1986, Blaðsíða 9
Laugardagur 19. apríl 1986 Tíminn 9 AUSTURSTRÆTI10 Útsölumarkaður íH-húsinu Auðbrekku 9, Kópavogi Sannur sparnaður herra- °9 barnab cn' rmAl%\l£F frá^r Nýlegar og eldri vörur á ótrúlegu verði. Hér erum við Opið virka daga frá kl. 10.00-19.00 Laugardaga frá kl. 10.00-17.00 H-húsið S. 44440. St. Jósefsspítali Landakoti Lausar stöður Fóstru vantar á barnaheimiliö Brekkukot (2-6 ára börn ) og á leikstofu barnadeildar. Upplýsingar gefnar í síma 19600-250 (Brekkukot) og 19600-300 (v/ barnadeildar) Hjúkrunarfræðinga vantar á Lyflækningadeildir l-A og ll-A. Handlækn- ingadeildir l-B og ll-B ásamt Hafnarbúðum. Fastar dag- kvöld- eða næturvaktir koma til greina. Einnig vantar sumarafleysingar. Sjúkraliða vantar á allar deildir spítalans í fasta vinnu og í sumarafleysingar. Fastar dag- kvöld- eða næturvaktir. Deildarritara vantar á barnadeild. Heilsdagsstarf. Deildarstjóra vantar á skurðstofu Aðstoðardeildarstjóra vantar á barnadeild og gjörgæslu. Sjúkraþjálfari óskasttil sumarafleysinga. Upplýs- ingar gefur yfirsjúkraþjálfari síma 19600-266 Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600-220-300. Reykjavík 16.4.1986. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar að ráða í eftirtaldar stöður: 1. Útibússtjóra á Neskaupstað. Háskólapróf í efnaverkfræði, efnafræði, matvælafræði eða líffræði áskilin. 2. Rannsóknamann á útibú stofnunarinnar á Akur- eyri. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskóla- próf í áðurnefndum greinum eða reynslu af rannsóknastörfum. Upplýsingar eru veittar á stofnuninni að Skúlagötu 4, eða í síma 20240. V/WM VEGAGERÐIN Utboð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð Austurlandsvegar milli Skrúöskambs og Krossár á Berufjaröarströnd. (Lengd 10,9 km, skering 36.000 rúmmetrar, fylling 54.000 rúmmetrar og buröarlag 50.000 rúmmetrar). Verki skal aö fullu lokið 1. júlí 1987. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði og í Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og meö 22. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stööum fyrir kl. 14.00 þann 5. maí 1986. Vegamálastjóri Útboð Tilboð óskast í frágang fyrstu hæðar félagsheimilis Kópavogs Fannborg 2. Verkið er að fullgera fyrstu hæð það er múrverk, málun, tréverk, innréttingar, raflagnir og fleira. Verktaki tekur við húsinu í núverandi ástandi og skal Ijúka því fyrir 1. apríl 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræð- ings í Kópavogi Fannborg 2. 3. hæð frá og með mánudeginum 21. apríl n.k. gegn 10.000 skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila mánudaginn 12. maí n.k. kl. 14.00 og á sama stað verða þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta Bæjarverkfræðingur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.