Tíminn - 19.04.1986, Blaðsíða 21
Laugardagur 19. apríl 1986
Tíminn 21
DAGBÓK
BRIDGE
Kvöld- nætur- og helgidaga varsla
apóteka í Reykjavík vikuna 18.-24.
apríl er í Vesturbæjar apóteki. Einnig
er Háaleitis apótek opið til kl. 22.00 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma
18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótiek'feru opin á virkum dögum frá kl.
9.00 18.^0 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó-
tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-
, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl..
19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00,
og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing-
ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
dagakl. 10.00-12.00.
Afcótek Vestmanrtáeyja: Opið virka daga frá kl.'
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá
kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá
kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn-
ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan
08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni
á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
27011.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöi, sími
45066. Læknavakt er í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamal. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól-
ista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla
laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl.
17.00-20.00 daglega.
Heimsóknartími á
sjúkrahúsum í
Reykjavíkogvíðar
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla
daga.
Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud.
en 15.00-18.00
laugard. og sunnud.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00
alla daga.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00-
16.00 og 19.30-20.
Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl.
15.00-16.00, feðurkl. 19.30-20.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga
og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga.
Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00
alla daga.
Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00-
19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00
alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími.
Kópavogshælið: Eftirumtali og kl. 15.00-17.00
á helgum dögum.
Kleppsspitali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30
alla daga.
Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30
alla daga.
Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og'
19.30-20.00.
St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16 00 og
19.00-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d.
14.00-15.00 um helgar.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
'Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök-
kviHð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörðúr: Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi
3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333.
18. apríl 1986 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar........41,150 41,270
Sterlingspund...........62,239 62,421
Kanadadollar............29,610 29,696
Dönsk króna............... 4,9901 5,0047
Norskkróna................ 5,8241 5,8411
Sænsk króna............... 5,7686 5,7854
Finnskt mark.............. 8,1687 8,1926
Franskur franki........... 5,7694 5,7862
Belgískur franki BEC..... 0,9081 0,9107
Svissneskur franki.......21,9291 21,9931
Hollensk gyllini.........16,2938 16,3413
Vestur-þýskt mark........18,3603 18,4138
ítölsk líra.............. 0,02680 0,02688
Austurriskur sch......... 2,6169 2,6245
Portúg. escudo........... 0,2771 0,2779
Spánskur peseti.......... 0,2898 0,2906
Japanskt yen............. 0,23394 0,23462
írsktpund................55,902 55,065
SDR (Sérstök dráttarr)...47,6488 47,7876
Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári)
(Allir vextir merktir * eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár)
I. Vextir akveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir:
Dagsetning síðustu breytingar:
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár11
Verðtryggð lán m.v, lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár1 >
Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)1 *
Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.19841)
Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán.
II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
1/41986 1/41986
4.00 Afurða- og rekstrarlán í krónum 15.00
5.00 Afurðalán í SDR 9.25
15.50 Afurðalán i USD 9.00
20.00 Afurðalán í GBD 13.25
2.25 Afurðalán í DEM 5.75
Dagsetnmg
siöustu breytingar:
Innlánsvextir:
Alm. sparisj.bækur
Annað
óbundið sparifé 2)
Hlaupareikningar
Avísanareikningar
Uppsagnarr., 3mán.
Uppsagnarr., 6mán.
Uppsagnarr.,12mán.
Uppsagnarr.,18mán.
Safnreikn.< 5/nán.
Safnreikn. > 6 mán.
Verðtr.reikn.3mán.
Verðtr. reikn.6mán.
Ýmsir reiknmgar21
Sérstakar
verðbæturámán.
Innlendir
gjaldeyrisreikningar:
Bandarikjadollar
Sterlingspund
V-þýskmörk
Danskarkrónur
Útlánsvextir:
Vixlar (forvextir)
Hlaupareikningar
þ.a. grunnvextir
DENNIDÆMALA USI
„Hvernig í ósköpunum tókst þér að
koma þverslaufunni niður í súp-
una?“
11. april 1986
Lands- banki Útvegs- banki Búna&ar- banki Iðnaðar- banki Versl.- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- sjóðir Vegin neðaltol
1/4 11/4 11/4 1/4 1/4 1/4 11/4 11/4
9.00 8.00 8.50 8.00 8.5 8.00 8.5* 8.00 8.50
?-13.00 8-13.00* 7-13.00 8.5-12.00 8-13.00 10-16.0 3.003)
4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.30
4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 6.00 3.00 3.40
10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30
10.00 9.50 10.50 21 12.00 10.00 12.50 10.00 10.20
11.00 12.60* 14.00 15.50215> 11.60*
14.502!- 14502141' 14.5*
' 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00
11.00 10.00 9.00 13.00 10.00
1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00
3.50 3.00 2.50 3.00 3.00 2.50 3.00* 3.00 3.00
7.25 7.5-8.00 8-9.00
1.00 0.50 1.00 0.75 0.50 0.7 1.00 0.70 0.80
6.50 7.00 6.50* 7.00 7.00 7.50 7.50* 6.75* 6.70*
11.50 11.50 10.50 11.00 11.50 11.50 11.50 10.50 11.10
3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 4.00 4.00* 3.50* 3.60*
7.00 7.00 7.00 8.00 7.00 7.50 8.00* 7.00* 7.10*
15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25* 15.25 15.25*
15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25* 15.25 15.25*
7.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 8.3
1) Vaxtaálag á skuldabref til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðems
hjá Sp. Reykjav., Kópav.. Hafnarij., Mýrarsýslu og í Keflavik. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra.
Eg þoli hann alls ekki fullan, og hann þolir mig ekki
edrú!
- Jæja Stubbur, þá er þetta víst þitt síðasta.
Varnarspilarar ættu alltaf að vera
tortryggnir þegar sagnhafi réttir að
þeim slagi. Þar er sjaldan góður
hugur á bak við.
Norður
4 D93
* K6
♦ A1083
A763
Vestur
4 6
¥ D1083
♦ 742
•í. K10852
Austur
4 K10872
* G542
♦ K5
G9
Suður
4 AG54
* A97
♦ DG96
4 D4
Þetta spil kom fyrir í síðustu
umferð Butlertvímennings B.R. og
þar mættust tvö efstu pörin í öðrum
riðlinum, Björn Eysteinsson og
Þorgeir Eyjólfsson annarsvegar og
Stefán Pálsson og Rúnar Magnússon
hinsvegar. Björn og Þorgeir sátu NS
og Stefán og Rúnar AV Björn
opnaði með norðurspilin á 1 laufi,
Stefán stakk inn 1 spaða og Þorgeir
stökk í 3 grönd og fékk út hjarta-
þrist.
Þorgeir stakk upp kóng í borði og
þegar austur lét tvistinn var ljóst að
hjartað lá 4-4. Þorgeir spilaði laufi á
drottningu í 2. slag og þegar vestur
tók með kóng var spilið í rauninni
tapað.
Vcstur spilaði meira hjarta og
Þorgeir tók gosa austurs nieð ás og
spilaði þriðja hjartanu. Og nú gerði
vestur afdrifarík mistök þegar hann
tók fjórða lijarta. Þorgeir henti
tveim laufum í borði og spaða
heima.
Vestur spilaði laufi en Þorgeir tók
með ás, svínaði spaðagosa og spilaði
tígli og Þorgeir fékk 9. slaginn á
spaðadrottninguna í borði.
Ef vcstur gcymir síðasta hjartað
og spilar laufinu strax gctur austur
spilað sig út á hjarta þcgar hann fær
á tígúlkóng, og spilið cr marga niður.
Þorgeir og Björn græddu 9 impa á
þcssu spili, unnu leikinn 13-7 og
riðilinn með nokkrum yfirburðum.
Betra er að fara
seinna yfir akbraut
en of snemma.
KROSSGÁTA
4827.
Lárétt
1) Borg í Afríku. 6) Postula. 8)
Afsvar. 10) Gerast. 12) Fæði. 13)
Kindum. 14) Sníkjudýr. 16) Borð-
uðu, 17) Læsing. 19) Skrafar.
Lóðrétt
2) Dýr. 3) Bókstafur. 4) Nafars. 5)
Kreppt hendi. 7) Slær. 9) Bókstafur.
11) Glöð. 15) Strák. 16) Kona. 18)
Spil.
Ráðning á gátu no. 4816
Lárétt
1) Ostur. 6) Mál. 8) Grá. 10) Les-
12) Ge. 13) ST. 14) Afl. 16) Ásu. 17)
Ást. 19) Hrátt.
Lóðrétt
2) Smá. 3) Tá. 4) Ull. 5) Uggar. 7)
Æstur. 9) Ref. 11) Ess. 15) Lár. 16)
Átt. 17) Sá.