Tíminn - 19.04.1986, Blaðsíða 20

Tíminn - 19.04.1986, Blaðsíða 20
20Tíminn Laugardagur 19. apríl 1986 DAGBÓK Akranes Framsóknarfólk á Akranesi. Undirbúningsfundir vegna stefnuskrar- mótunar veröa sem hér segir að Sunnubraut 21. 17. apríl kl. 20.30-23.00 Heilbrigðismál, málefni aldraðra, félagsleg þjónusta, dagvistunarmál. 20. apríl kl. 16.00-18.30 Atvinnumál, skipulagsmál, umhverfismál, umferðarmál. 22. apríl kl. 20.30-23.00 Fjármál og framkvæmdir á vegum bæjarins, menningarmál og fjölmiðlar. 30. apríl kl. 20.30-22.30 Æskulýðsmál, íþróttamál og skólamál. Komdu og nýttu þér tækifærið. Vertu með í stefnumótun. Frambjóðendur Framsóknarflokksins. Akranes Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins aö Sunnubraut 21 verður opin fyrst um sinn alla virka daga kl. 20.30-22.00, um helgarfrá kl. 14-18 sími 2050. Heitt kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin á Akranesi Grindavík Kosningaskrifstofa Framsóknarfélags Grindavíkur hefur verið opnuð að Suðurvör 13. Kosningasímar 8410 og 8211. Kosningastjórar: Kristinn Þórhallsson, Sími 8022 og Svavar Svavars- son, sími 8211. Aðalþjónustan verður í síma 8211 fyrst um sinn. Aðalfundur Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur aðalfund 21. apríl nk. kl. 20.30 að Hótel Hofi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin Selfossbúar Opið hús á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 18.00 og 19.00 að Eyrarvegi 15. Komið og ræðið málin. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss Framsóknarvist verður haldin aö Hótel Hofi sunnudaginn 20. apríl kl. 14.00. Stutt ávarp flytur Alfreð Þorsteinsson. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur Keflavík Skrifstofa Framsóknarflokksins að Austurgötu 26 verður opin mánu- daga til laugardaga frá kl. 16.00-18.00. Stuðningsfólk Framsóknar- flokksins er hvatt til að líta inn, ávallt heitt á könnunni. Framsóknarfél. Keflavík Keflavík Fundur verður haldinn í fulltrúaráði framsóknarfélaganna í Keflavík mánudaginn 21. þessa mán. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu. Fundarefni: 1. Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga í vor. 2. Æskulýðsmál og íþróttamál rædd sérstaklega 3. Önnur mál. Stjórnin. Torvald Nilsson gítarleikari. Torvald Nilsson í Gerðubergi Undanfarna daga hefur sænski gítar- leikarinn Torvald Nilsson dvaliö hér á landi og haldiö tónleika og námskeið á nokkrum stööum. Tónleikar hans í Kevkjavík verða í Gerðubergi sunnudag- inn 20. apríl kl. 15.00 og í Norræna húsinu mánud. 21. apríl kl. 20.30. Á efnisskrá er ensk og ítölsk lútutónlist frá þvi um 1600 og verk eftir Napoleon Coste, Isaac Albéniz, Fernando Sor, Jan Antoni Losy, Villa-Lobos og Francesco Tárrega. Torvald Nilsson er mjög vcl þekktur í heimalandi sínu og víðar sem gítarleikari og kennari. Auk þess aö halda tónleika og komti frani í útvarpi og sjónvarpi gerir hann talsvert af því að haída fyrirlestra um gítarinn. skyld hljóðfæri og tónlist fyrir þau. Tónleikar Tónlietarfélagsins 1 dag. laugard. 19. apríl kl. 14.30. mun Ellen Lang. sópransöngkona og William Lewis píanólcikari halda tónleika í Aust- urbæjarbíói á vegum Tónlistarfélagsins. Ellen Lang er ung söngkona, sem hefur vakiö athygli alls staöar þar sem hún hefur komiö fram fyrir mikla og fagra rödd. Hún er mjög fjölhæf og hefur sungið jafnt ópcrur, kammermúsík og á einsöngstónleikum og auk þcss tekiö þátt í uppfærslum á söngleikjum. Á efnisskránni í dag cr: Lög cftir Schubert. Rossini. Liszt og Samuel Barber, auk þess þrjú lög eítir Jerome Kern og lag eftir Lee Hoiby - The Serpent - sem var upphaflega samið fyrir Leontvne Price. Tónlistarskólinn í Reykjavík Brottfarartónleikar Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur burt- fararprófstónleika þriðjudaginn 22. apríl kl. 20.30 í sal skólans að Skipholti 33. Brynhildur Ásgeirsdóttir lcikur á píanó lög eftir Scarlatti, Faurc, Beethoven, Chabrier og Prokofieff. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. Píanótónleikar í Keflavík Guömundur Magnússon píanóleikari heldur tónleika í Tónlistarskólanum í Keflavík sunnud. 20. apríl kl. 16.00. Guðmundur brautskráðist frá Tónlist- arskólanum í Reykjavík vorið 1979 og voru kcnnarar hans þar Margrét Eiríks- dóttir og Árni Kristjánsson. Undanfarin ár hefur Guðmundur stundað nám við Tónlistarháskólann í Köln hjá próf. Hel- mut Wcinrebe. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir Beethoven, Chopin, Messiaen, Debussy og Liszt. Aðalfundur Kvenfélaga- sambands Kópavogs Kvenfélagasamband Kópavogs heldur aðalfund í Félagsheimili Alþýðuflokks- ins, Hamraborg 14C í Kópavogi laugar- daginn 19. apríl og hefst fundurinn kl. 9.30 f.h. Opinn fundur verður haldinn kl. 14.00. Fundarefni: Læknir og eðlis- fræðingur flytja erindi er ber yfirskriftina Kjarnorkuvá. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Karlakór Reykjavíkur í Hveragerði Karlakór Rcykjavíkur ætlar aö syngja í Hverageröiskirkju mánudagskvöldiö 21. apríl ki. 20.30. Hljómleikarnir eru á vegum Tónlistarfélags Hverageröis. Ráðstefna - sveitarstjórnarmál Ráðstefna um sveitarstjórnarmál verður haldin laugardaginn 19. apríl nk. að Hótel Hofi í Reykjavík, og verðurdagskrá hennareftirfarandi: Ráðstefna frambjóðenda og kosningastjóra 19. apríl 1986. Dagskrá: Kl. 10.00 Setning, Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra. 10.15 Ávarp, Guðmundur Einarsson 10.30 Kynning þátttakenda. 10.45 Ríkisstjórnin og sveitarfélögin, Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra 11.15 Sameiginleg stefnumál a) Atvinnumál b) Æskulýðsmál c) Umhverfismál d) Fjölskyldumál 12.15 Matarhlé 13.15 Hópvinna 14.15 Umræður 15.30 Kosningarnar og flokksskrifstofan, Guðmundur Bjarnason, ritari Frams.fl. 15.45 Umræður 16.15 Handbók um kosningastarfið 16.30 Starfiðtil kosninga, Magnús Ólafsson 16.45 Umræður 17.15 Ráðstefnuslit 18.00 Móttaka 19.30 Sameiginlegur kvöldverður Þátttaka í ráðstefnunni óskast tilkynnt flokksskrifstofunni fyrir 12. apríl. Vegna samningar handbókar um kosningastarfið þarf að tilkynna skrifstofu flokksins heimilisfang og símanúmer kosningaskrif- stofa strax og slíkt hefur verið ákveðið. Framsóknarflokkurinn Norræna húsið: „Bjómson í Ijósum, litum og tónum“ Sunnud. 20. apríl kl. 16.00 verður dagskrá í Norræna húsinu sem nefnist „Björnson í ljóðum, litum og tónum". Per Amdam talar um Ijóðmæli Björnsons og sýnir litskyggnur frá heimabyggð skáldsins, Raumsdal. Sigríður Ella Magn- úsdóttir ópcrusöngkonan syngur lög við Ijóð Björnsons og Jónas Ingimundarson leikur undir. Ljóstæknifélag ísiands Lýsing fyrir aidraða og sjónskerta Ljóstæknifélag íslands hefur fengið einn fremsta sérfræðing á sínu sviði, Dr. Warrcn G. Julian, prófessor við Háskól- ann í Sydney í Astralíu til að flytja fræðsluerindi á aðalfundi félagsins. Er- indið verður flutt á ensku undir heitinu „The lighting of buildings for the partially sighted". Erindið verður flutt að loknum aðal- fundarstörfum félagsins kl. 21.00 mánud. 21. apríl að Hótel Sögu (Hliðarsalur, inn af Súlnasal, 2. hæð). Fundurinn er öllum opinn. Fyrirlestur um uppeldis- fræðilegar rannsóknir Þriöjud. 22. apríl flytur Stefán Baldurs- son kennslufræöingur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar uppeldismála er ncfnist: Hver eru sérkenni uppeldisfræði- legra rannsókna? Fyrirlesturinn verður haldinn í Kenn- araskólahúsinu viö Laufásveg og hefst kl. 16.30. Öllum heimill aögangur. „Frjálsir vegfarendur“ halda almennan fund Samtökin Frjálsir vegfarendur efna til almenns fundar sunnudaginn 20. apríl nk. kl. 14.00 á veitingahúsinu Gauki á Stöng. Fjallað verður um umferð gang- andi og hjólandi vegfarenda á höfuðborg- arsvæðinu. Á fundinum flytur Sveinn Guðmunds- son verkfræðingur erindi, scm hann kallar „Ógöngur í Reykjavík" og sýnir myndir af ýmsum hrellingum. sem verða á vegi þeirra sem hyggjast fara leiðar sinnar gangandi eða hjólandi. Þá mun Gestur Ólafsson arkitekt, forstöðumaður Skipu- lagsstofu höfuðborgarsvæðisins, flytja er- indi. sem nefnist „Gönguleiðir á höfuð- borgarsvæðinu". Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 19. apríl. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Allir Kópavogsbúar velkomnir. Neskirkja Samverustund aldraðra í Neskirkju verður á morgun, laugard. 19. apríl kl. 15.00. Gestir Sigvaldi Kaldalóns ásamt kór og Kristján Guðmundsson, bæjar- stjóri í Kópavogi. Breiðfirðingafélagið Reykjavík Vorfagnaöur í Domus Medica laugar- daginn 19. apríl kl. 21. Skemmtinefndin. Sunnudagsferðir Utivistar Sunnud. 20. apríl kl. 10.30: Hrómundar- tindar - Ivatlatjarnir. Skemmtileg ganga um fjölbreytt svæöi austan Hengils. Sprengigígur o.fl. skoöaö. Kl. 13.00 Grensdalur - Keykjadaiur: Létt ganga í nágrenni Hveragerðis. Mikil jaröhitasvæöi. Frítt er í feröirnar fyrir börn mcö fullorðnum. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Skrifstofa Útivistar flytur um helgina á nýjan staö: Vesturgötu 4 (Gröfin 1). Opnum þar á mánudaginn kl. 09.30. Sjáumst. Utivist Sunnudagsferðir F.í K. 10.30: Skíðaganga, Stíflisdalur — Kjöl- ur - Fossá. Ekiö aö Stíflisdal og gengiö þaöan um Kjöl og komið niöur hjá Fossá. Kl. 13.00: Gamla þjóðleiðin frá Vind- áshlíö aö Fossá. Gengið austan Sandfells um Seljadal og Fossárdal. Brottför frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Kvöldvaka Ferðafélagsins Þriðjudaginn 22. apríl verður síðasta kvöldvaka vetrarins í Risinu. Hverfisgötu 105 og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Hall- gerður Gísladóttir og Árni Hjartarson fjalla um í máli nog myndum „manngerða hella á íslandi". Myndagetraun sem Tryggvi Halldórsson annast. v Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, félagar og aðrir. Veitingar í hléi. Almennur félagsfundur F.í. Almennur félagsfundur verður haldinn í Risinu, Hverfisgötu 105, laugardaginn 26. apríl og hefst kl. 13.30 stundvíslega. Rætt verður um starf Ferðafélags Islands. Fararstjórar Ferðafélagsins sérstaklega beðnir um að mæta. Ferðafélag íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.