Tíminn - 19.04.1986, Side 19

Tíminn - 19.04.1986, Side 19
Tímínn 19‘ Laugardagur 19. apríl 1986 ■■ BRIDGE I I Undankeppni íslandsmótsins: Guðmundur og Þorgeir náðu fyrstasætinu Guðmundur Páll Arnarson og Porgeir Eyjólfsson unnu öruggan sigur á einu fjölmennasta bridgemóti sem haidið hefur verið hérlendis: undankeppni íslandsmótsins í tví- menning, sem fór fram víðsvegar um Breiðholtið um síðustu helgi. Hingað til hefur þetta þó þótt frekar vafasamur árangur, því sigurvegur- um undankeppninnar hefur yfirleitt gengið frekar illa í úrslitunum, en þetta er auðvitað bara hjátrú. Þrátt fyrir að 116 pör tækju þátt í undankeppninni virðast úrslitin vera þokkalega skipuð, en þar spila um næstu helgi á Loftleiðum 24 efstu pörin úr undankeppninni. Þó er það orðið helsti lítill hluti af þátttakend- um ef aðeins Vs þeirra fær að spila í úrslitum eftir aðeins 90 spila undan- keppni; það er orðin spurning hvort ekki þurfi að fjölga úrslitapörunum, eða bæta við spilum, og þá e.t.v. stinga inn undanúrslitum. eða þá að spila B-úrslit fyrir pör sem enda í sætum 25-48. En þetta verður Bridgesambandið að gera upp við sig. Pörin 24 sem spila um næstu helgi á Loftleiðum eru: Þorgeir Eyjólfsson - Guðmundur P. Arnarson 1326 Valgarð Blöndal - Ragnar Magnússon 1293 Sverrir Kristinsson - Ingvar Hauksson 1287 Jón Þorvarðarson - Þórir Sigursteinsson 1269 Örn Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson 1263 Arnór Ragnarsson - Sigurhans Sigurhansson 1262 Stefán Pálsson - Rúnar Magnússon 1249 Stefán Guðjohnsen - Þórir Sigurðsson 1238 Ásmundur Pálsson - Karl Sigurhjartarson 1236 Hermann Lárusson - Ólafur Lárusson 1232 Sigfús Þórðarson - Vilhjálmur Pálsson 1228 BernharðurGuðmundsson-TiyggviGíslason 1221 Guðmundur Pétursson - Jaquie McGreal 1220 Magnús Ólafsson - Páll Valdimarsson 1213 Svavar Björnsson - Karl Logason 1213 Þórarinn Sigþórsson - Þorlákur Jónsson 1181 Jörundur Þórðarson - Sveinn Þorvaldsson 1197 Magnús Halldórss. - Guðmundur Auðunss. 1191 Jón Páll Sigurjónsson - Sigfús Örn Árnason 1186 Björn Eysteinsson-Guðm. Sv. Hermannsson 1182 Jón Baldursson - Sigurður Sverrisson 1181 Árni Alexandersson - Hjálmar S. Pálsson 1176 Erla Sigurjónsd. - Kristjana Stcingrímsd. 1175 Ragnar Björnsson - Sævin Bjamason 1175 Varapör: Oddur Hjaltason - Hrólfur Hjaltason 1169 Haukur Hannesson - Ármann J. Lárusson 1165 Kristján Blöndal - Jónas P. Erlingsson 1164 Jón Hjaltason - Hörður Arnþórsson 1163 Endurprentað bridgeblað Sigurjón Tryggvason hefur gefið út í hefti endurprentaðar greinar úr Bridgeblaði Jóns Ásbjörnssonar sem kom út á árunum 1971-74. Þetta eru 30 greinar sem fjalla flestar um sagnvenjur og kerfi þess tíma en einnig eru þýddar greinar um úrspil og ýmislegt í þeim dúr. í sjálfu sér er lítið um þetta að segja, þó ég sé á þeirri skoðun að fyrst að farið var út að endurprenta greinar úr þessu blaði, hefði verið mun nær að taka út greinar um Evrópumót og íslandsmót þessa tíma sem hafa bæði sögu og skemmtigildi. En kannski kemur það seinna. Bridgedeild Breiðfirðinga í annarri umferð í Mitchelltví- menningi félagsins fengu þessi pör hæstu skor: NS: Matthías Þorvaldsson - Hrannar Erlingsson 463 Óskar Þráinsson - Isak Sigurðsson 434 Magnús Oddsson - Jón Stefánsson 422 AV: Guðmundur Grétarsson - Ámi Már Bjömsson 435 'Þorvaldur Óskarsson - Svava Ásgeirsdóttir 425 Bragi Erlendsson - Ríkharður Steinbergsson 422 Efstu pör að loknum tveim umferðum eru: Matthías Þorvaldsson - Hrannar Erlingsson 907 Þorvaldur Óskarsson - Svava Ásgeirsdóttir 858 Magnús Oddsson - Jón Stcfánsson 850 IngibjörgHalldórsdóttir-Sigvaldi Þorsteinsson 833 Bragi Erlendsson - Ríkharður Stcinbergsson 80 Bridgefélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag lauk fjögurra kvölda Butlcr tvímenningi. Þátt Sigurður Sverrisson og Jacqui McGreal unnu B-riðilinn í Butlerkeppni B.R. sem lauk í vikunni. Hér sjást þau spila við Þorlák Jónsson og Guðmund Arnarson Timamynd-GSH tóku 32 pör og var spilað í tveimur riðlum. Efstu pör urðu: A-riðill: Þorgeir P. Eyjólfsson - Bjöm Eysteinsson 202 Stefán Pálsson - Rúnar Magnússon 192 Jón Ásbjörnsson - Símon Símonarson 186 B-riðill: Jacqui McGreal - Sigurður Sverrisson 193 Sigfús Örn Árnason - Sverrir Kristinsson 171 Þórarinn Sigþórsson - Þorlákur Jónsson 162 Ekki verður spilað næsta miðviku- dag sfðasta vetrardag en næsta keppni sem jafnframt er síðasta keppni vetrarins hefst 30. apríl. Þá verður spiluð sveitakeppni með stuttum leikjum, 3ja kvölda keppni. Spilað verður að venju í Hreyfilshús- inu og hægt að tilkynna þátttöku á staðnum. Frá Bridgefélagi Tálknafjarðar Úrslit í páskatvímenning félagsins urðu sem hér segir: (spilað á 7 borðum) Guðmundur S. Guðmundss. - Ólafur Magnúss. 177 ÁgústPéturss.-IngveldurMagnúsd. Patreksfj. 169 Ólöf Ólafsdóttir - Björn Sveinsson 169 Þórður Reimarsson - Ævar Jónasson 165 Geir Viggósson - Símon Viggósson . 164 Nýlokið er tveggja kvölda Butler- tvímenningskeppni. Úrslit urðu þar: (spilað á 5 borðum) Guðlaug Friðriksdóttir- Steinberg Ríkharðsson 46 Guðmundur S. Guðmundss. - Ólafur Magnúss. 32 Þórður Reimarsson - Ævar Jónsson 8 Frá Bridgedeild Skagfirðinga Rvk. Úrslit í eins kvölds tvímennings- keppni urðu: N/S: Matthías Þorvaldsson - Kristján Ólafsson 411 Ragnar Björnsson - Sævin Bjamason 347 Magnús Sverrisson - Guðlaugur Sveinsson 326 Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 325 A/V: Friðjón Margeirss. - Ingimundur Guðmundss. 384 Jón Þotvarðarson - Þórir Sigursteinsson 367 Björn Ámason - Daníel Jónsson 345 Árni Alcxandersson - Hjálmar S. Pálsson 332 Á þriðjudaginn verður framhaldið eins kvölds tvímenningskeppnum. Öllu spilaáhugafólki velkomin þátt- taka. Spilað er í Drangey v/ Síðu- múla 35 og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridgefélag Breiðholts Nú er lokið barómeters-tvímenn- ing félagsins. Úrslit urðu þessi: Anton R. Gunnarsson - Friðjón Þórhallsson 213 Ragnar Ragnarsson - Stefán Oddsson 208 Baldur Bjartmarss. - Gunnlaugur Guðjonss. 114 Guðjón Sigurðsson - Gunnar Traustason 114 Sigurður Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 111 Guðmundur Baldursson - Jóhann Stefánsson 96 Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda Board a Match sveitakeppni. Spilað er í Gerðubergi og eru spilar- ar minntir á að mæta tímanlega til skráningar. Spilamennska hefst stundvíslega kl. 19.30. Tafl- og Bridgeklúbburinn Barometerkeppni klúbbsins er nú lokið og urðu úrslit sem hér segir: Gissur Ingólfsson - Helgi Ingvarsson 345 Gunnlaugur Óskarss. - Sigurður Steingrímss. 308 Jacqui McGreal - Þorlákur Jónsson 284 Björn Jónsson - Þórður Jónsson 229 Tryggvi Gíslason - Bernharður Guðmundsson 216 Óskar Friðþjófss. - Rósmundur Guðmundss. 215 Um næstu mánaðamót eða föstu- dagskvöldið 2. maí ætlar TBK að skipa sínum sterkustu sveitum, á móti félögum er koma í hemsókn frá Akureyri, til keppni er nánar verður skýrt frá síðar. Daginn eftir eða á laugardeginum verður opin tví- menningur með pörum Akureyringa og meðlima TBK. Spurðu lækninn þinn um áhrif Ivfsins sem þu notar Rauður þrílivmingur varar okkur við Uar1" Bændur Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Framleiðslu- ráð landbúnaðarins hafa ákveðið að greiða bænd- um verðlaun fyrir slátrun ungkálfa, sem lagðir eru inn hjá sláturleyfishöfum, á tímabilinu frá 15. apríl til 15. júlí 1986. Greiddar verða kr. 2000,- fyrir hvern kálf léttari en 30 kg. Framleiðslusjóður landbúnaðarins Framleiðsluráð landbúnaðarins. Dráttarvél Óska eftir að kaupa fjórhjóladrifna dráttarvél með húsi. Upplýsingar í síma 91-685863 milli kl. 18-20.00 næstu daga. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í klæðning- ar á Suðurlandi. (Magn 59.500 ferm.) Verki skal lokið fyrir 1. september 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 21. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 5. maí 1986. Vegamálastjóri Bakari Óskum eftir aö ráða bakara til starfa viö brauðgerð KB Borgarnesi. Upplýsingar gefa Albert Þorkelsson og Georg Hermannsson í síma 93-7200. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi A Vr0--Á Frá grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna Innritun 6 ára barna (börn fædd 1980)' fer fram í skólum bæjarins mánudaginn 21. apríl frá kl. 13-16. Innritun skólaskyldra barna og unglinga, sem flytjast milli skólahverfa, flytja í Kópavog eða koma úr einkaskólum, fer fram sama dag á skólaskrifstofu Kópavogs, Digranesvegi 12 frá 10-12 og 13-15 sími 41863. Skólafulltrúi Jörð á Vestfjörðum Okkur hefur verið falið að selja jörðina Sæból II á Ingjaldssandi við Önundarfjörð. Allar nánari upplýsingar um ofangreinda jörð eru veittar á skrifstofu okkar. Húseignir og skip Veltusundi 1, sími 91-28444 Til sölu Til sölu tvær MF dráttarvélar í mjög góðu standi. Upplýsingar í síma 99-5145

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.