Tíminn - 05.12.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.12.1987, Blaðsíða 1
Ný skipan tolla- ogsöluskatts um næstu áramót Skráning fæst ekki á „nætursaltaðar" Subaru'bifreiðar Blaðsíða 2 Blaðsíða 3 ¦MB^ESnMMHBKH Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár Bæjarfógetínn í Hafnarfiroi vinnur eftir nýrri lagatúlkun fjármálaráouneytis um stimpilgjöld: Sértúlkun landslaga gildir í Hafnarfirði ¦ Viö ákvörðun stimpilgjalds eru nú ríkjandi a.m.k. tvær megin- reglur varðandi það, af hvaða upphæð skuli reikna stimpilgjald skuldabréfa við þinglýsingar. í Hafnarfirði er stuðst við ráðu- neytisbréf f rá því í október, en þar segir að framreikna skuli upphæð bréfanna til núvirðis samkvæmt vísitölunni. í Reykja- vík er stimpilgjaldið aðeins reiknað af naf nverði bréfanna og er þá stuðst við gamlar hefðir borgarfógeta. í fjármála- ráðuneytinu er nú sagt að um mistök sé að ræða og að öllum embættum verði settar sömu reglur. Borgarf ógeta og öðrum virtum lögmönnum kom þetta mjög á óvart og sagði t.d. Baidvin Jóns- son hrl. að framkvæmd ráðu- neytisins væri bæði einkennileg og óeðlileg við fyrstu sýn. # Blaðsíða 5 Hafnarfjarðarbær. m Án þín er ekkert Amarflug Þess vegno gerum við allt sem við getum fyrir farþega okkar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.