Tíminn - 13.06.1992, Blaðsíða 21

Tíminn - 13.06.1992, Blaðsíða 21
Laugardagur 13. júní 1992 Tíminn 21 DAGBOK Undraland, Grensásvegi Nýtt húsgagnahorn hefur göngu sína í Undralandi, Grensásvegi 14, í dag. Þar verða að mestu til sölu notuð húsgögn á lágmarksverði. Tilvalið fyrir sumarbú- staði, eða þá sem eru að byrja búskap. Aðeins opið á laugardögum og sunnu- dögum. Félag eldri borgara í Reykjavík Sunnudagur Spiluð félagsvist í Risinu kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudagur: Opið hús í Risinu kl. 13-17. Lögfræðingur er við þriðjudaginn 16. júní. Panta þarf tíma á skrifstofu félags- Vélamarkaður tt JOTUNS Vaxtalaust lán - sértílboð Þiö kaupið notaðar landbúnaðarvélar hjá okkur fyrir 20. júní og borgið 6. september VAXTALAUST Listi yfir notuð tæki til á lager • CASE 795 dráttarvél 4WD '90 77 hö. • ZETOR 7045 4WD '81 meö ámoksturstækjum • PZ 330 Múgavél • PZ 331 Múgavél • PZ 381 Múgavél • PZ 600 Heytætla • KVERNELAND 7512 Heypökkunarvél • MF4 Heybindivél • Vestmek Rúllutætari • CLAAS R4689 Rúllu- bindivél • MF60H1987grafa • CLAAS R66 87 rúllubindi- vél 150x120 • Deutz-Fahr 87 rúllubindi- vél 120x120 • MF 350 dráttarvél 2wd 1987 47 hö. • MF 355 dráttarvél 4wd 1988 55 hö. • MF 350 dráttarvél 2wd 1988 47 hö. • MF 240 dráttarvél 2wd 1986 47 hö. • CASE1394dráttarvél m/tækjum 4wd 1985 71 hö. • MF 390T dráttarvél 4wd 1990 90 hö. • UNIV. 445 dráttarvél 2wd 1986 47 hö. • IH XL585 dráttarvél 2wd 1985 58 hö. • MF 350 dráttarvél 1987 • MF 240 dráttarvél 2wd 47 hö. • MF 355 dráttarvél m/trima ámoksturstækjum 2wd 55 hö. • MF 3080 dráttarvél m/frambúnaði 1987 4wd 100 hö. • MF 205 iðnaöarvél m/ámoksturstækjum 66 • CASE 783 dráttarvél m/veto ámoksturstækjum 4wd 1989 • Deutz 6207 dráttarvél m/grind 1982 • Eigum einnig Bandit sláttuvélar fyrir bæjarfélög og golfklúbba á sérstökum afsláttarkjörum. ,J<§ffiiMÐ HÖFÐABAKKA9 ¦ 112 REYKJAVÍK ¦ SÍMI 91-634000 Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Heimlll Slml Koflavík Guðriður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarövfk Katrln Siguröardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Soffla Óskarsdóttir Hrafnarkletti 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Helllssandur Lilja Guömundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 fsafjörður Jens Markússon Hnlfsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavfk Ellsabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangl Hólmfriður Guðmundsd. Flfusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlið 13 95-35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hliðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöilum 7 96-24275 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbaröseyri 96-25016 Húsavík Sævar Salómonsson Vallholtsvegi 11 96-41559 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Erla Guðmundsdóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egllsstaöir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyöisfiörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaöur Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifiörður Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B FáskrúðsfiöröurGuðbiörg Rós Guöjónsd Skólavegi 26 97-51499 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgariandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vikurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerðl Þórður Snæbjarnarson Heiðmörk 61 98-34191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakkl Bjarni Þór Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónina og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vfk Ragnar Freyr Karlsson Ásbraut 3 98-71215 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Linda Martin lentiföðru sæti Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1984. Þá gerði hún sér Ijóst hversu mikilvægt það væri að ná fyrsta sætinu. Hún býr á 200 ára gömlum bóndabæ á írlandi ásamtAlan Pentony sem leikur á bassagít- ar og stjómar hljómsveitinni hennar. Sigurvegarinn í Evrópusöngva- keppninni: Linda Martin á nú loks frama vísan Það var írska söngkonan Linda Martin scm að þessu sinni bar sigur úr býtum í Evrópusöngva- keppni sjónvarpsstöðva í Malmö í maí sl. Sigurlagið var Why Me eftir Johnny Logan sem hefur langa og giftudrjúga reynslu af þátttöku í þessari keppni. Linda er orðin 37 ára og enginn nýgræðingur í tónlistinni. Hún er fædd í Belfast og var ekki nema 16 ára þegar hún fór að syngja með danshljómsveitum. Reyndar hafði hún ætlað sér að verða dýralæknir en var fljót að komast á bragðið í tónlistarbransanum. Henni gekk sæmilega vel á áttunda áratugn- um og í byrjun þess níunda, en þá breyttist tónlistartískan og 1986 segir Linda að hún og félagar hafi verið útbrunnin. En þá hafði Linda sett sér mark- mið. Hún hafði náð öðru sæti í Evrópusöngvakeppninni 1984 og gerði sér þá vel ljóst hversu miklu máli sigursætið sjálft skipti. Og í fimm ár stefndi hún einbeitt að því. Sá árangur náðist sem sagt 1992 og nú stendur hljómleika- ferð um Evrópu fyrir dyrum. Að- eins fyrir nokkrum vikum hefði hún mátt teljast heppin að fá vinnu þrjú kvöld í viku. „Það var yndislegt að vinna fyrir írland," segir hún og stefnir bara hærra og hærra. Fyrsti blómvöndurinn barst Líndu Martin frá írsku söng- stjörnunni Chris de Burgh, sem Linda segist dást mikið aö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.