Tíminn - 13.06.1992, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.06.1992, Blaðsíða 20
20 Tíminn Laugardagur 13. júní 1992 i ÚTVARP/SJÓNVARP lllOO LSgrtflluhundurinn Kollý Einstaklega vandafiur spennumyndaHokkur fyrir böm og unglinga. (6:26) 11:25 KaHI kanína og lélagarBrðoskemmtileg teiknimynd. 11:30 ÆvkitýraMHIin (CastJe of Adventure) Spennandl myndaflokkur byggður á samnefndri sögu EnktHyton.(6:8) 12:00 Eðaltónar Blandaflur tbnlistarþáttur. 12:30 Ófreskj-n (Big Man on Campus) Loðin ofreskja þvælist um háskolalöflina I þessari gamanút- gáfu af Hringjáranum frá Notre Dame. Aðalhlutverk: Corey Parker, Allan Katz, Jessica Harper og Tom Sker- rl Leikstjöri: Jeremy Kagan. 1889. 14:15 Al framabraut (Drop Out Father) Gaman- mynd er segir frð viðskiptamanni sem gengur allt I hag- inn. Dag einn ákveður hann afl hætta vinnu sinni og taka upp rólegra lifemi. Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Mariette Harley, George Coe og William Daniels. Leik- stjöri: Don Taylor. 1982. 16:00 island i kroisgðtum Annar þðttur endurtek- Innar Islenskar þðttaraðar. I þessum þætrj er fjallað um atvinnulil okkar Islendinga og tæklfæri ti nýsköpunar. Þriðji þðttur er ð dagskrð að viku liöinni. Umsjón: Hans Kristján Amason. Framleifiandi: Nýja Biö hf. 1992. 17:00 UstamannasUlin (South Bank Show) End- urtekinn þðttur um Cameron Mackintosh. 18:00 FalklanduyjaatrfAU (The Falklands War) Einstakur heimidaþðttur I fjflrum hlutum um strlfi Breta c] Argentinumanna 1982.1 april hemðmu Argentinu- menn Falklandseyjar, Bretar sendu her ð vettvang og varfi lifi Argentinumanna að gefast upp I júní sama ðr. Þetta er fyrsti þðttur og verflur næsti þðttur ð dagskrð að viku liðinni. (1:4) 18:50 Kalli kanina og ftlag-r Brððskemmtileg teiknimyndasyrpa. 19:19 19:19 20.00 Klauapiur (Golden Girts) Frðbær gamanþðtt- ur um fjórar eldhressar konur ð besta aldri sem leigja saman hús ð Florida. (2:26) 20:25 Hehna er batt (Homefront) SkommrJeg bandarisk þðttaröð sem segir frð lifi nokkurra hermanna eftirstrið. (15:24) 21:15 A»pel og félagar I þessum sjötta og næst- siðasta þætrj Michaels Aspel tekur hann ð mflti Richard Wilson, Sean Hughes og söngkonunni Cher. 21:55 HtUbylgj. (Heatwave) Hér er ð ferðinni hörkuspennandi sannsöguleg mynd með afbragðsleik- urum úr smiðju Sigurjöns Sighvatssonar. Myndin gerist sumarið 1965 og segir frð ungum svörturn blaðamanni sem fylgdist grannt mefi kynþðttaöeirflunum sem brut- ust út þetta sumar i kjölfar þess að hvitir lögreglumenn veittust að blökkumanni eftjr að hafa stöflvað hann fyrir umferðartagabroL En blaðamaflurinn ungi ð ekki sjö dagana sæla, sumir ðlita hann hetju en aflrir svikara. Segja mð að nú fyrir skömmu hafi sagan endurtekið sig. Aöaihlutverk: Blair Underwood, James Earl Jones, Sally Kirkland, Cicely Tyson og Glenn Plummer. Lcikstjori: Kevin Hooks. 1990. Bönnuð börnum. 23:25 Samikip-deildin Islandsmótið I knattspymu Iþrðtladeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist grannt mefl fjorflu umferfl mótsins.Stöfl 21992. 23:35 Blekking.rvefir (Grand Deceptions) Lög- reglumaðurinn Cdumbo er mættur I spennandi saka- mála- mynd. Aö þessu sinni reynrr hann aö hafa upp ð morflingja sem gengur laus i herbúðum. Aðalhlutveric Peter Falk, Robert Foxworth og Janel PadgeL Leik- stjflri: Sam Wannamaker. Lokasýning. Bönnuð börnurn. 01:05 Oagtknriok StSðvar 2 Við tekur lu-turdagskri Bylgjunnar. Hl UTVARP Mánudagur 15. júní MORGUNÚTVARP KL 6.45 ¦ 9.00 6.45 Veourtregnir. Bæn, séra Bragi Benedikts- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Riaar 1 Hanna G. Sigurð- ardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Frottayfirlit. 7.31 Frittirienaku. 7.34 Heimsbyggö Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpafl að loknum fréttum kl. 22.10). 7.45 Kritík 8.00 Frittir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpafl kl. 12.01) 8.15 Veourfregnir. 8.30 Fróttayfirlit. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Frittlr. 9.03 Laufikálinn Umsjón: Gestur Einar Jflnas- son. (Frð Akureyri). 9.45 Segou mér iögu, .KetrJingurinn Frifla Fantasia og rauða húsið i Reyniviflanjaröinum' efb'r Gufljón Sveinsson Höfundur les (2). 10.00 Frittir. 10.03 Morgunleiklimi með Halldóru Bjömsdott- ur. 10.10 Veourfregnir. 10.20 Ardagistonar 11.00 Frittir. 11.03 Út f nittúruna Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Aður á útvarpað i gær). 11.53 Dagbókin HADEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05 12.00 Fréttayfhm i hidagi 12.01 A6 utan (Aður útvarpað I Morgunþætti). 12.20 Hidegisfrittir 12.45 Veourfragnir. 12.48 Auðlindin Sjavarútvegs- og viðskipbimðl. 12.55 Danartregnir. Augtýaingar. MWDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00 13.05 Hádeglalaikrit Úfvarpsleikhússins, .Milli steins og sleggju* eltir liill Morrison. 5. þíillur af 8. Þýflandi: Pðll Heiðar Jonsson. Leikstjóri: Arnar Jonsson. Leikendur: Hilmar Jónsson, Siyurður Skúla- son, Eriingur Gíslason Guðrún Þ. Stephensen, Ingvar Sigurðsson, Steinn Armann Magnússon og Amar Jónsson. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20). 13.15 Mannlffii Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frð Isatirði). (fiiiiriig útvarpað næsta laugardag kl. 20.15). 14.00 Frettir. 14.03 Útvarpaaagan, Endurminningar Kristlnar Dahrsledt. Hafliöi Jonsson skráöi. Asdis Kvaran Þor- valdsdóttir les(lö). 14.30 Strengjakvartatt I C-dúr ðpus 76 nr. 3, .Keisarakvartertinn', eftir Joseph Haydn. Amadeus kvartettinn leikur. 15.00 FnHtir. 15.03 „._ en dðkk jörftin flaut f blMi" Dagskrá um bókmennb'r og strlð. Fyrstj þðttur af þremur, um lllonskviðu og Trójustriðið. Umsjön: Sotfia Auður Birgisdóttir. (Einnig útvarpað fimnitu- dagskvöld kl. 22.20). SÍtWEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Frittir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karlsdóltir. 16.15 Veourfregnir. 16.20 Byggoalinan Hrun þorskstofnsins Landsútvarpsvæðisslöðva I umsjð Karls E. Pðlsson- ar á Akureyri. Stjómandi umræðna auk umsjónar- manns er Finnbogi Hermannsson ð Isafirði. 17.00 Frittir. 17.03 Sólstafir Tónlist ð síðdegi. 18.00 Frittir. 18.03 PfMarpel Guðrún S. Glsladöttir les Lax- dælu (11). Anna Margrét Sigurðardðttir rýnir i text- ann og veltir fyrir sér forvitnilogum atriðum. 18.30 Auglýsing-r. Danarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýiingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00 19.00 Kvðldfrittir 19.32 Um daginn og veginn Jóhann Halldórs- son blaflamaður talar. 20.00 Hlj66ritaaafni6 Sellókonsert I h-moll ópus 104 eftir Antonln Dvorðk. Ralph Kirshbaum leikur með Sirrföniuhljómsveit Islands; Frank Shipway stjórnar. (Hljoðritun frð 19. janúar 1989). 21.00 Sumarvakaa. Hungurvaka. Frásaga eftir sr. Svein Viking. b. Mðlmfriður Sigurðardðttir les smasögu.c. Gluggað I þjoðsögur. Umsjðn: Amdis Þorvaldsdóttir. (Frð Egilsstöðum). 22.00 Frittir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morg- unþætti. 22.15 Veiurfregnir Orð Kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 S-mfélagi f næmnynd Endurtekið efni úr þðttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað ð surinu- dagskvöldkl. 00.10). 24.00 Frettir. 00.10 Solitafir Endurtekinn tónlislarþðttur frð siðdegi. 01.00 Veiurfregnir. 01.10 Nasturútvarp ð bððum rðsum fjl morguns. RAS 7.03 Morgunútvarpi6 Vaknað til lifsins Eirikur Hjðlmarsson og Sigurður Þór Salvarsson hefja daginn með hlustendum. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 8.00 Morgunfrittir Morgunútvarpið heldur á- fram. 9.03 9 ¦ fjógur Ekki bara undirspil I amstri dags- ins. Umsjön: Þorgeir Astvaldsson, Magnús R. Ein arsson, Margrét Blöndal og Snonri Sturiuson. Sagan ð bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heirni. Ferðalagið, ferðagetraun, ferðarððgjöf. Sigmar B Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminner91687123. 12.00 Frettayfirlit og veour. 12.20 Hidegisfrittir 12.45 9 • IJogur heldur afram. Umsjon: Margrét Blðndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Frittahaukur dagsins spurðurútúr. 16.00 Frittir. 16.03 Dagskri: Dægurmðlaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurniðlaútvafpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóltir, Krislján Þorvalds- son, Lisa Pðls, Sigurður G. Tömasson, Stefan Jön Hafstein og fréttaritarar heima og eriendis rekja stör og smð mðl. Kristinn R. Ólafsson talarfrð Spðni. 17.00 Frettir. Dagskrð heldur ðfram, meðal ann- ars með mðli dagsins og landshomafréttum. Mein homið: Óðurinn til gremjunnar Þjöðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aftaga fer. 18.00 Frittir. 18.03 Þjó6arsilin Þjóðfundur i beinni útsend- ingu .Sigurður G. Tómasson og Stefðn Jón Hafstein sirja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 KvSldfrittir 19.30 Ekki frettir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frð því fyrr um daginn. 19.32 Út um alltlKvölddagskrð Rðsar 2 fyrir ferðamenn og útiverufðlk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, iþróftalýsingar og spjali. Meðal annars fylgst með leik Breiðabliks og |A ð Islandsmðtinu I knattspymu, 1. deild karia. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Drðfn Tryggvadótt- ir og Darri Ólason. 21.00 Smiojan Hljomsveitin Þeyr Fyrriþðttur. Umsjðn: Gunnar H. Ársælsson. 22.10 Blitt og litt slensk lónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nðtt). 00.10 í hattinn Gyða Dröfn Iryggvadótlir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Nsturútvarp ð bððum rðsum til morguns. Fríttir kl. 7.00, 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. N/ETURÚTVARPID 01.00 Suimudagsmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þðttur). 02.00 Frittir. Þðttur Svavars heldur ðfram. 03.00 Næturtðnar 03.30 Glefsur Úr dægurmálaúrvarpi mðnudags- ins. 04.00 Næturiðg 04.30 Veðurtregnir. Næturtögin halda afram. 05.00 Frettir af veöri, færð og flugsarngöngum. 05.05 Blítt og létt Islensk tonlíst við allra hæfi. (Endurtekið úrval frð kvuldmu ðður). 06.00 Frittir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntinar Ljúf lög i morgunsðriö. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. IU SJÓNVARP Mánudagur 15. júní 15.00 Evröpumeistaramótið í knattapymu Bein útsendíng frð leik Skofa og Þjoðverja I Norrköp- ing. Lysing: Arnar Bjömsson. (Evróvision - Sænska sjönvarpið) 17.00 Tðfraglugginn Pðla pensill kynnir teiknimyndir af ýmsu tagi. Umsjón: Signjn Halldórsdóttir. Endurtekinn þðttur frð rniðviku- degi. 17.55 Táknmilifréttlr 18.00 Evropumeistaramðti6 i knattspymu Bein útsending frá leik Hollendinga og Samveldis- manna i Gautaborg. Lýsing: Logi Bergmann Eiðsson. (Evróvision - Sænska sjónvarpio) 20.00 Frittir og veður Fréttum gætj seinkað um fðeinar minúturvegna leiks- ins. 20.35 Simpson-fjðlskyldan (15:24) (The Simpsons) Bandariskur teiknimyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþrðttahomið I þættinum verflur fjallafl um iþrðftaviðburði helgar- innar. Umsjón: Kristrún Heimisdðttir. 21.25 Úr riki nattúrunnar Refurinn - óæskilegur innftyljandi (The Wild South: Fox - Australia's Undesirable Immigrant) Heimildamynd um evrópska refinn i Astr- aliu, sem var llultur til landsins til að menn gætu stundað refaveiðar að breskum sifl, en hann hefur nær útrýmt fjöldanum öllum af uppmnalegum, inn- fæddum dýrategundum. Þýflandi og þulur: Ingi Kari Jöhannesson. 21.50 Thomas Mann og Felix Krull Dr. Coletta Uiiriing. forslöðumaður Goethe-lnstifut ð Islandi, flytur aðfararorð að myndaftokknum Felix Krall - jðtningar glæframanns og segir frð nóbels- skðldinu Thomas Mann. 214» Felix Krull - jitningar glcfranunns (1:5) Fyrsti þðttur: Genoveva bamfóstra (Bekenntnisse des Hochstapiers Felix Krull) Þýskur myndaftokkur byggður ð sógu eftir Thomas Mann sem komið hefur út ð fslensku I þýðingu Kristjðns Ámasonar. Sagan hefst um aldamðtin síðustu i vinræktarbænum Eltville I Rhinegauhéraði I Þýskalandi. Söguhetj'an, Felix Krull, er sonur freyflivinsframleiflanda og lifsnautna- manns og kemst ungur að þvi að hann hefur með- fædda hæfileika til aö skemmta fólki. Hann nær goð- um tökum ð þeirri list að villa ð sér heimildir og ratar með þvl móti i margvisleg ævintýri. Leiksrjóri: Bem- hard Sinkel. Aðalhlutverk: John Moulder-Brown, Klaus Schwarzkopf, Daphne Wagner, Franziska Walser og Nikolaus Paryla. Þýðandi: Veturiiði Guðna- son. 23.00 Ellcfufréttir og dagskririok STOÐ Mánudagur 15. júní 1B-A5 Nigrannar Ástralskur framhaldsmynda- flokkur um lif og störf nðgrannanna við Ramsay- stræti. 17:30 Sðgustund með Januai Falleg teikni- mynd fyrir yngstu kynslóðina. 18_M Hetjur himingeimsins (He-Man) Spenn- andi teiknimynd um Garp og félaga. 18:25 Herra Maggú Spaugileg teiknimynd um litla sjondapra kariinn. 18:30 Kjallarinn Blandaður tönlistarþðttur. 19:19 19:19 20:10 Eerie Indiana Nýr myndaflokkur sem ger- ist I hinum einkennilega smðbæ Eerie og fjallar um strðkpattann Marshall Teller og vin hans. (2:13) 20^0 Systurnar Systumar Ijörar kveðja okkur að sinni, en næstkomandi máriudagskvöld hefur fram- haldsflokkurinn Thirtysomething eða A fertugsaldri göngu sina. 21:30 Hin hliðin i Hollywood (Naked Holly- wood) I þessari nýju þðttaröð er hulunni svipt af borg draumanna og þeir, sem raunverulega stjðma þess- um billjón dollara iðnaði, dregnir fram I dagsljósið. I þessum fyrsta þætti kynnumst við .hinni hiiðinni' ð stórstiminu Amold Schwarzenegger. Þetta erfyrsti þðttur af fimm. Næsti þðttur er ð dagskrð að viku lið- inni þar sem skyggnst er ð bak við tjöldin I kvik- myndaverunum. 22:25 Álangar Hðlar I Eyjalirði. I þessum þætti fer Bjðm G. Bjömsson fll Hðla I Eyjafiröi. A Hólum eru varðveittir einhverjir elstu húsaviðir ð landinu af gömlum torfbæ, sem talinn er vera leifar af gömlum skðla. Þar er einnig timburkirkja frð 1853. Þessi þðtt- ur var ðður ð dagskrð I nðvember 1990. Handrit og stjom: Björn G. Bjómsson. Upptaka: Jón Haukur Jensson. Dagskrðrgerð: Maria Maríusdóttir. Stöð 2 1990 22:35 Svartnætti (Night Heat) Kanadiskur spcnnumyndaflokkur sem tjallar um tvo rannsðknar- lögreglumenn og blaðamann sem fðst við ýmis sakamðl. (9:24) 23:25 Anna Anna er tékknesk kvikmyndastjarna, dðð i heimalandinu og verkefnin hrannast upp. Mað- ur hennar er leikstjðri og framtiðin blasir við þeim. En skjðtt skipast veður i lofti. Aðalhlutverk: Sally Kirkland og Paulina Porizkova. Leikstjöri: Yurek Boga Yevicz. 01:05 Dagskrárlok StöAvar 2 Við tekur næturdagskri Bylgjunnar. -»V7TVT TILRAUNA 5-5» M ^t SJÓNVARP Laugardagur 13. júní 17:00 Spænskl boltlnn — leikurvikunnar. Nú gefst ðhorfendum tækifæri til að sjð storstjömur spænska boltans reglulega og fylgjast meö barðftu um meistaratitiiinn. 18:40 Spænski boltinn — mörk vikunnar. Mörk vikunnar og annað bitastætt efni úr 1. dcild spænska bollans. 19:15 Dagskrárlok Sunnudagur14. júní 17:00 ValdaUfl Kyrrahafsríkjanna (Power in the Pacific) Einhvem veginn hefur Kyrra- hafssvæöið orðið útundan I alþjóðlegum stjðmmal- um siðastliðin 40 ðr, þð svo ryskingunum þar megi likja við atburðina f Evrðpu og Austuriöndum fjær ðr- ið 1990. Frð lokum seinni heimsstyrjaldarinnar hafa kommúnistar farið með voldin i Kina og hin her- væddu Bandaríki hafa safnað skuldum ð meðan hagvöxtur I Japan hefur leyst foma hernaðarfrægð af hólmi. I þessum þætti verður fjallað um Japan og hvemig það hentjst inn i hringiðu atburðanna eftir hemðm. Þetta er annar þðttur af fjórum. 18:00 Óbyggðir Ástralfu (Bush Tucker Man) I þessari nýju þðttaröð er slegist i ferð með Les Hid- dens sem kynnir ðhorfendum obyggðir Astrallu ð ðvenjulegan hðtt. I dag fðum viö að sjð ellefta og tóffta þðtt af fimmtðn. 19:00 Dagskrárlok 1>l 'Mj\ TÖLVU- NOTENDUR Víð í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, sctjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu ^m l'lil MSMIIIIAN __». Smiðjuvegt 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 §> ¦aX j | nBÐM 11 « Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður, afa, langafa og langalangafa Þórmundar Guðsteinssonar Ártúni 17, Selfossl Sigurbjörg Guðmundsdóttlr Sigrún Þórmundsdóttir Eggert Óiafsson Guðmundur Kr. Þórmundsson Þuríður Þórmundsdóttir Gunnar Þórir Þórmundsson Anna Kolbrún Þórmundsdóttir afabörn, langafabörn og langalangafabam Katla Kristlnsdóttlr B. RagnarJónsson Svanhelður Inglmundardóttir Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœrþurfa að vera vélritaðar. GARÐSLATTUR Tökum að okkur að slá garða. Kantklippum og í^arlægjum heyið. Komum, skoðum og gerum verðtilboð. Upplýsingar í síma 41224, eftir kl. 18.00. Dráttarvél óskast Okkur mæðgurnar bráðvantar dráttarvél á sanngjörnu verði. Á ekki ein- hver dráttarvél (bærilegu ástandi bak við hús, sem ekki er þörf fyrir leng- ur? Upplýsingar i slma 93-56757, Björg eða Þyrl. uu lui Flokkssmarf Sumartími skrifstofu Framsóknarflokksins Frá 18. mal er skrifsfofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæð, opin frá ki. 8.00 til 16.00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1992 Dregið verður i sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 19. júni n.k. Velunnarar flokksins eru hvattir til að greiða heimsenda gfróseðla fyrir þann tima. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða i slma 91-624480. Framsóknarfíokkurinn. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRLNGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRl 96-21715 PÖNTUMBÍLAERLENDIS interRent Europcar viðri Þegar sólin skín eru fleiri óvarðir vegfarendur á ferð gangandi og hjólandi. M.a. þess vegna verða oft umferðarslys í góðu verði. Aukin hætta með fleirum á ferð. IFERÐAR iftSS' . _«n____ ____•¦_. ___M___. ^_______ _______ POSTFi TÍMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.