Tíminn - 07.11.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.11.1992, Blaðsíða 11
Laugardagur 7. nóvember 1992 Tíminn 11 Neysla á svínakjöti hefur margfaldast á fáum ár- um: Svínakjöts- framleiðslan mun aukast verulega í ár Framleiðsla á svínakjöti hefur margfaldast á síðustu 10 árum. Ár- ið 1982 voru framleidd rúmlega 1.000 tonn af svínakjöti, en í fyrra var framleiðslan tæplega 2.600 tonn og spáð er að framleiðslan á þessu ári verði 2.780 tonn. Gert er ráð fyrir að framleiðslan á þessu ári verði umtalsvert meiri en í fyrra. Neysla á svínakjöti er að aukast og því virðist vera í lagi fyrir svína- bændur að auka framleiðsluna. Áætlað er að verðmæti svínakjöts- framleiðslunnar í fyrra hafi verið 862 milljónir. Árið 1985 borðaði hver íslendingur 6,56 kíló af svínakjöti á ári, en í dag neytir hann um 10 kflóa á ári. Við neytum í dag um 31 kflós af kinda- kjöti á ári og 12 kflóa af nautakjöti. Árið 1983 voru nytjagrísir hér á landi rúmlega 23 þúsund. Spáð er að nytjagrísir á þessu ári verði rúmlega 48 þúsund. Framleiðni í svínarækt hefur aukist síðustu ár. Nægir þar að benda á tvennt. Áætluð ársframleiðsla eftir gyltu hefur aukist úr 732 kflóum ár- ið 1983 f 910 kfló árið 1991. Áætlað- ur fjöldi nytjagrísa eftir gyltu hefur aukist úr 13,4 grísum á ári árið 1983 í 16,2 grísi árið 1991. Fallþungi grísa hefur einnig heldur aukist, en meðalfallþungi í fyrra var 56,2 kfló. í fyrra voru svínabændur í landinu 103. Þeim hefur fækkað um 11 síðan 1983. Hins vegar telur meðalsvína- bú í dag 31 gyltu en taldi 20 gyltur árið 1983. Þessar upplýsingar koma m.a. fram í fjölriti um svínarækt, framleiðslu fyrir árið 1990 og 1991 og fram- leiðsluspá fyrir 1992, sem RALA hef- ur nýlega gefið út. Upplýsingum safnaði Pétur Sigtryggsson. -EÓ sscr LJOSIINI ökuljósin kosta lítið og þvi er um að gera að spara þau ekki í ryki og dimmviðri eða þegar skyggja tekur. Best af öllu er að aka ávallt RUTLAND alhliða rafgirðingarefni Vandaö efni Hagstætt verö J Þekkt fyrir þjónustu VÉLAR & ÞJÓNUSTA hf. Jarnhalsi 2-110 Reykjavik Simi 91-683266 - Fax 91-674274 HOFÐABAKKA 9 ■ 112 REYKJAVIK ■ SIMI 91-634000 œm* ■ ■■ Barka-fjárklippur Fjár- og kúaklippur meö mótor í handfangi Brýnsluvélar tengdar við barkakiippur G0TT VERÐ BÆNDUR, VEITUM RÁÐGJÖF UM VAL OG UPPSETNINGU G/obus Lagmula 5. Pósthólf 8160. 128 Reykjavík. Simi 91-681555 BETRA LOFT MEÐ BRUVIK Bruvik loftræstikerfin eru úr tæringarfríu efni og rakavarin samkvæmt ýtrustu kröfum um einangrun í gripahúsum. Löng reynsla af notkun þessara kerfa við íslenskar aðstæður hefur sýnt að Bruvik loftræstikerfin eru besti og varanlegasti kosturinn við loftræstingu í íslenskum gripahúsum. Notaðar búvélar á góðu verði ZETOR 7745 árg. '90. Ekin 907 vst. Verð kr. 780.000,- ZETOR 7245 árg. '86. Ekin 2000 vst. Verð kr. 430.000,- ZETOR 7745 árg. '89. Ekin 1300 vst. Verð kr. 780.000,- ZETOR 7745 árg. ‘89. Ekin 1300 vst. Verð kr. 750.000,- IH 484 árg.‘82. með ámoksturstækjum Verð kr. 400.000,- WELGER RP 12 árg. ‘91. Verð kr. 680.000,- KRONE 130 árg. ‘89. Verö kr. 540.000,- CLAAS M65 árg. ‘87. Verð kr. 420.000,- ZETOR 5211 árg. ‘86. Ekin 1850 vst. Verð kr. 300.000,- ZETOR 7045 4x4 árg. ‘83. Verð kr. 400.000,- ZETOR 7245 árg. ‘87 m/árs- gömlum TRIMA 1440 ámokst- urstækjum. CASE 485 XL árg. '88, 54 ha. Ekin 1100 vst. Verð kr. 650.000,- MF 165 m/Multi Power árg.‘80. Verð kr. 350.000,-. ZETOR 7245 árg. ‘86 m/Alö 3300 tvivirkum ámoksturs- tækjum. Verð kr. 595.000,- G/obusr Lágmúla 5, s:681555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.