Tíminn - 07.11.1992, Blaðsíða 25

Tíminn - 07.11.1992, Blaðsíða 25
Laugardagur 7. nóvember 1992 Ttminn 25 DAGBOK l Félag eldri borgara í Reykjavík Á morgun verður spilað bridge í Risinu kl. 13 og félagsvist í stóra salnum kl. 14. Dansað verður í Goðheimum í Sigtúni 3 kl. 20. Á mánudag verður opið hús í Risinu kl. 13-17. Þeir, sem áhuga hafa á lomber, mæti kl. 13. Leiðbeinandi verður á staðnum. Kl. 15 á mánudag verður kynning á Eyrbyggja sögu. Sá, sem um hana fjallar, er Hafsteinn Sæmundsson læknir. Steinunn Þórarinsdóttir sýnir í Listmunahúsinu Sýning Steinunnar Þórarinsdóttur í Listmunahúsinu, Tryggvagötu 17, stend- ur nú yfir og hefur verið vel sótt og vak- ið athygli. Á sýningunni eru 12 verk, unnin á síð- ustu tveim árum, flest veggmyndir úr jámi, blýi og gleri. Meginviðfangsefni Steinunnarað þessu sinni er náttúran og umhverfi mannsins í víðu samhengi. Sýningunni lýkur á morgun, sunnudag 8. nóv. Listmunahúsið er opið virka daga frá kl. 12-18, um helgar 14-18, en á mánudögum er lokað. Félag eldri borgara Kópavogi Spilað og dansað í kvöld, 7. nóvember, að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Ný 3ja kvölda keppni hefsL Ath. breytinguna, þetta er laugardagskvöld, ekki föstudagskvöld, af óviðráðanlegum orsökum. Allir vel- komnir! Katrín Bflddal sýnir í Hlaóvarpanum Katrín Bfiddal sýnir dúkristur í Hlað- varpanum, Vesturgötu 3, dagana 7.-22. nóvember. Sýningin verður opin virka daga frá 14- 17 og um helgar frá 13-16. Katrín kallar sýningu sína „Spáðu í það“. Fríkirkjan í Reykjavík Laugardag kl. 14: Flautudeildin í Safn- aðarheimilinu. Sunnudag kl. 11 (athugið tfmann): Guðsþjónusta. Á eftir fundur með sjálf- boðaliðum næturvöku. Miðvikudag kl. 7.30: MorgunandakL ÚTVARP/SJÓNVARP Irh. 18.30 Um daginn og veginn Bryrgótfur Jóns- son framkvæmdastjóri talar. 18.48 Dánarfregnir. Augiýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýeingar. Veóurfragnlr. 19.35 „HiUby1gj*“ eftir Raymond Chandler. Fyrsti þáttur af flmm: Jtdlos kæri Valdo'. Leikgert: Herman Naber. Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Glsli Rúnar Jónsson. Leikendur Helgi Skúlason, Amar Jónsson, Edda Björgvinsdóttir, Steinn Amtann Magnusson, Jón St. Kristjánsson og Þorsteinn Guð- mundsson. (Endurflutt hádegisleikrit). 19.50 fslenakt mál Umsjón: Gunnlaugur Ingótfs- son. (Endurteklnn þáttur frá laugardegi). 20.00 Tónlist á 20.6ld Tiibrigöi við jómfrú eftir Kjartan Ólafsson. Pétur Jónasson leikur á gítar. Sporödrekadans eftir Kjartan Ólafsson. Guðni Franzson leikur á klarinettu og Anna Guðný Guð- mundsdóttir á piartö. Flug eftir Hákon Leifsson. Guðnl Franzson leikur á klarinettu. Ó, gula undraver- öld eftir Hilmar Þórðarson. Öm Magnússon leikur á planó. Concertino pastorale fyrir flautu og strengja- svelt eftir Eriand von Koch.Mánueia Wiesler leikur með Musica Vitae-kammersveitinni; Wojdech Rajski sfiómar. Sál og landslag eftir Gösta Nyström við Ijóð Ebbe Lindquist. Kirsten Landmark Mæland sópran syngur, Sigmund Hjelseth leikur með á pl- anó. 21.00 KvSldvaka a. Hvalirviö Island. Sr. Sigurö- ur Ægisson segir frá. b. Sólveig og sr. Oddur á Miklabæ Jón R. Hjálmarsson. c. Jón Indíafari eför Helga Þoriáksson. Sigrún Guðmundsdðttir les. Um- sjón: Pétur Bjamason (Frá Isafirði). 22.00 Fréttir. 22.07 PéliUtka homið (Einnig útvarpað i Morg- unþætti I fyrramálið). 22.15 Hérognú 22.27 Oré kvSldsin*. 22.30 Veðurfragnir. 22.35 Suðurtandstyrpa Umsjón: Inga Bjama- son og Le'ifur Þórarinsson. 23.10 Stundarfcom I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöld ki. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sélstafir 01.00 Naeturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins Kristln Ólafsdóttir og Kristján Þonraldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Asgeir Sigurðsson talar frá Bandarikjunum og Þorfinnur Ómarsson frá Paris. Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir- Morgunútvarpið heldur á- fram, meðal annars með Bandarikjapistli Karis Á- gústs Úlfssonar. 9.03 Þrjú á palli Umsjón: Darri Ólason, Glódis Gunnarsdóttir og Snoni Sturiuson. Afmæliskveðjur. Stminn er91 687 123. Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Þrjú á palli halda áfram. Umsjón: Darri Ólason, Glódis Gunnarsdóttir og Snom Sturtuson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægumiálaútvarp og frétti Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Asdís Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, SigurðurG. Tómasson og fréttaritarar heima og eriendis rekja stðr og smá mál. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. Veóurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal ann- ars með máli dagsins og landshomafréttum.- Mein- homið: Óðurinn 61 gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. Hér og nú Fréttaþáttur um innlend málefni i umsjá Fréttasofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjéðaraálin - Þjóöfundur i beinni útsend- ingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvildfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andrau Jénedóttur 22.10 Allt í góðu Umsjðn: Gyða Dröfn Tryggva- dðttr og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadótfir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum 61 morguns. Fréttlr kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlaanar auglýaingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, eg 22.30. NÆTURÚTVARPW 01.00 Næturtónar 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagamorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 NcturiSg 04.30 Veóurfregnir. Næturtögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veóri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt f góóu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dótfir og Margrát Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö. LANDSHLUTAUTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurtand kl. 8.108.30 og 18.35- 19.00. RUV Mánudagur 9. nóvember 18.00 Tðfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Skyndihjálp (6:10) Sjötta kennslumyndin af tiu sem Rauöi krossinn hefur látið gera og sýndar veröa á sama tíma á mánudðgum fram til 7. desember 19.00 Hver á að ráðaT (4:21) (Who's the Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur með Judith LighL Tony Danza og Katherine Helmond I aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.30 Auðlegð og ástríður (36:168) (The Power, the Passion) Astralskur fram haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Ým Bertelsdðtflr. 20.00 Frittir og veður 20.35 Bðrn ðttans (Wildlife on One - Babies Beware) Bresk heimildamynd úr smiðju Davids Attenboroughs, um skeggapa sem kallast hanúmanar og halda sig i indversku borginni Jodhpur og nágrannasveitum hennar. Apamir enr herekáir og eiga I sifelldum eijum um völd og yfirráö. Ungamir veröa haröast Ú6 I þeim viöskiphim. Þýöandi og þulur. Óskar Ingimarsson. 21.00 fjiróttahomlð Fjallaö verður um iþróttaviðburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspymuleikjum i Evrópu. Umsjón: Amar Bjömsson. 21.30 Litréf I Lltrófi þessarar viku svifur aiþjóólegur andi yfir vötnum. Jóhann Eyfeils, myndlistarmaöur, sem búsettur er i Bandaríkjunum, rabbar um sýningu sina i Listasafni Islands. Fyigst verður með æfingum Alþýöuleikhússins á leikrittnu Hræöilegri hamingju efflr Svlann Lare Norén. Liflö er inn á spænskt kaffihús i miöborg Reykjavikur og flallaö um séretæöa sýningu á oröfist Guöbergs Bergssonar i Geröubergi. Þá veróur farið I heimsókn I ‘Ljóðleikhúsið' og dagbókin veróur á sinum stað að vanda. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Valgeröur Matthiasdótflr. Dagskrárgerð: Jón Egill Bengþórsson. 22.00 Ráð undir rtfl hvetju (5Æ) (Jeeves and Wooster III) Breskur myndaflokkur byggóur á sögum effir P.G. Wodehouse. Leikstjóri: Ferdinand Fairfax. Aðalhiutverk: Stephen Fry og Hugh Laurie. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.00 Blefufráttir og dagtkrárlok STÖÐ □ Mánudagur 9. nóvember 16:45 Nágrannar Astralskurframhaldsmynda- flokkur sem fjallar um líf og störf góóra granna. 17^0 Traueti hrausti Spennandi teiknimynd um ferðalag Trausta og vina hans. 17:55 Furðuverðld Teiknimyndaflokkur fyrir böm á óllum aldri. 18:05 Óskadýr bamanna Leikinn stuttmynda- flokkurfyrir böm. 18:15 Kieth Richards, Peari Jam og Harry Dean Stanton. Endurtekinn þáttur frá slöastliönum laugardegi. 19:19 19:19 20:15 Eirikur Bragögóöur en eitraður viötalsþátt- ur. Umsjón: Eirikur Jónsson. Slöö 2 1992. 20-JJ0 Landslagið á Akureyri 1992 Nú verður annaö lag Landslagssins frumsýnt og ber þaö heiflð ‘Ég ferf. 20>40 Matroiðslumeistarinn Þessi þáttur ætfl aö eiga vel við sannkallaða sælkera en Sigurður ætlar hér aó búa fil nokkra gómsæta eförrétfi. Umsjón: Sigurðor L. Hall. Sþóm upþlöku: Marfa Mar- iusdótfir. Stöö 2 1992. 21:10 Á fertugsaldri (Thirtysomething) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um traustan vinahóp. (21:24) 22ri)0 Saga MGM-kvikmyndaversins (MGM: When The Lion Roare) Fróðlegur myndaflokkur um velgengnisár kvikmyndavereins og hvað varð þvl að falli. (5:8) 22ð0 Mðrfc vikunnar Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bytgjunnar fer yflr leiki siðustu viku og velur besta markið i fyretu deild italska boltans.Stöð 2 1992. 23:10 La Bamba Það er kvennagullið Lou DF amond Phillips sem fer með hlutverk Ritchie Valens. Tónlist hans er flutt af Los Lobos sem einnig koma fram I myndinni sem Tijuana-bandið. Kvikmynda- handbðk Malöns gefur myndinni þijár sþömur af flör- um mögulegum. Aöalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Esai Morales og Roseana De Soto. Leikstjöri: Luis Valdez. 1987. Lokasýning. 00 >45 Dagskrárlok Stóðvar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bytgjunnar. Guðbrandur Kjartansson varaformaöur LH, Haraldur Haraldsson framkvæmdastjóri Fáks, Hjörtur Bergstað, Stefán Pálsson bankastjóri og fv. formaöur LH, og Guömundur Ólafsson fv. formaöur Fáks fylgjast meö umræöum ásamt Agnari Ólafssyni Fáksmanni. HESTAMENN Á FLÚÐUM Landssamband hestamanna hélt árlegt þing sitt á Flúðum i Hruna- mannahreppi um helgina og kom margt fram í dagsljósið. Helsta baráttumál þingsins voru reiðveg- irnir, sem farnir eru að brenna mjög á hestamönnum vegna mik- illar umferðar. Þá var einnig fjall- að um ræktunarmálin og sjúk- dóma í hestum. Almennt voru hestamenn mjög ánægðir með þingið og verður það merkur áfangi í reiðvegagerð á landinu. Sveinn Guömundsson, hinn frægi ræktunarmaöur úr Skagafiröi, í hópi Skagfirðinga og Eyfiröinga. Kristinn Guönason, formaöur Hestamannaféiagsins Geysis í Rangárþingi, var ómyrkur í máli aö vanda og hvatti hesta- menn til dáöa og nýja stjórn til góöra verka. Guðlaug Steingrímsdóttir í Fák hallar sér hér aö varaformanninum sínum, Kristjáni Auöunssyni, á meöan Jónas Kristjánsson ritstjóri og Birgir Rafn Gunnarsson, fv. formaður Fáks, huga aö þingstörf- um. Jón Bjarnason, skólastjóri á Hólum, og Þorvaldur Þorvaidsson, fv. gjaldkeri Fáks, í góöum félagsskap.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.