Tíminn - 07.11.1992, Blaðsíða 26

Tíminn - 07.11.1992, Blaðsíða 26
26 Tíminn Laugardagur 7. nóvember1992 Hrafnhildur Sigurðardóttir með grafík í Sneglu Hrafnhildur Sigurðardóttir textfllistakona heldur nú einkasýningu í Sneglu listhúsi á homi Grettisgötu og Klapparstígs. Hrafnhildur brautskráðist úr textfldeild Myndlista- og handíðaskðla íslands árið 1986. Hún rekur textflvinnustofuna „4 grænar og 1 svört í sófa“ í Garðabæ ásamt þremur öðrum listakonum og er einnig ein af fimmtán listak- onum, sem standa að „Sneglu listhúsi". Á sýningunni eru grafíkverk unnin á silki með sáldþrykki, ætingu og einþrykki. Það er nokkur nýlunda hér á landi, að grafíkverk séu unnin á önnur efni en hið hefðbundna, þ.e. pappír. Hér hefur listakonan hinsvegar stuðst við þær aðferðir og notað þau efni, sem henni eru tömust úr textfllistinni. Verk- in á sýningunni eru öll unnin á þessu efhi. Sýning Hrafnhildar er opin á almennum af- greiðslutíma Sneglu kl. 12-18 virka daga og kl. 10-14 á laugardögum. Lokað er á sunnudögum. Sýningin stendur til 30. nóvember. Allir velkomnir. Nýlistasafnið v/Vatnsstíg í dag, 7. nóvember, kl. 16, verður opnuð safnsýning á verkum tveggja listamanna, Þórs Vigfússonar og Níelsar Hafstein. Eftir Þór verða þama verkin ,Án titils", skúlptúr í 24 einingum frá 1979, og ,Án titils", málverk í 12 einingum frá 1979. Verkin voru gefin Nýlistasafninu á þessu ári. Níels sýnir „Úrklippur 1968-1978", bók- verk í 104 einingum: myndlist, bók- menntir-leikhús, byggingarlist-hönnun- umhverfi, tónlist, ballett, poppmúsík og greinar um ýmis menningarmál. í dag opnar einnig Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson sýningu í safninu. Báðar sýningarnar eru opnar daglega kl. 16-22. Þeim lýkur 22. nóvember. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar í Tónabæ sunnudaginn 8. nóvember klukkan 13.30. Á boðstólum verða kökur, handavinna, ullarvömr o.fl. Heitt kaffi og rjómavöfflur. Kvennalistinn í Reykjavík: Menningarpólitik ■ laugardagskaffi Kristín Ástgeirsdóttir, sem sæti á í menntamálanefnd Alþingis, og Gerla, myndlistarkona og fulltrúi Kvennalist- ans í menningarmálanefnd Reykjavíkur- borgar, verða í laugardagskaffi hjá Reykjavíkuranga Kvennalistans í dag, 7. nóvember. Þær munu spjalla við fundar- gesti um stöðu menningarmála hjá ríki og borg. Kaffið hefst klukkan 10.30 á Laugavegi 17,2. hæð. Allir velkomnir. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík hefur vetrarstarf sitt með hlutaveltu og vöfflukaffi í Drangey, Stakkahlíð 17, á morgun, sunnudag kl. 14. Allir hjartan- lega velkomnir. Kvöldvökufélagið Ljóð og Saga heldur skemmtifund fyrir félagsmenn og gesti þeirra í kvöld, 7. nóvember, kl. 8.30 að Skeifunni 17, Reykjavík. „Blómiö" 1982. Tréskurðarmynd. Eltt af síðustu verkum Sigurjóns Ólafs- sonar. Ny syning í Sigurjónssafni Opnuð hefur verið sýning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á 39 verkum í eigu safns- ins. Sýningin spannar tímabilið 1934 til 1982 og í efri sal safnsins em valdar trémynd- ir frá síðustu æviámm Sigurjóns 1980-82, en þá vann listamaðurinn nær eingöngu í tré. Sýningin stendur uppi í vetur. Safnið er opið um helgar milli klukkan 14 og 17 og er kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Nýtt rit um íslenska bókfræði Út er komið á vegum Háskólans á Akur- eyri ritið íslensk bókfræði í nútíð og framtíð. Þar em birt erindi sem flutt vom á ráðstefnu með sama nafni, sem haldin var á Akureyri 20.-21. september 1990. Auk þess em birtar þar niðurstöð- ur könnunar á bókfræðiverkum ís- lenskra bókasafha og skrá yfir þau, sem vinnuhópur bókasafnsfræðinga undir stjóm Ásgerðar Kjartansdóttur vann í tengslum við ráðstefnuna. Könnunin leiddi ótvfrætt f Ijós, að mikill fjöldi skráa og heimildalista yfir hin ýmsu efnissvið hefur verið unninn á bókasöfhum lands- ins. íslensk bókfræði í nútíð og framtíð á tvímælalaust erindi til allra bókavarða, því auk þess að birta fróðleg erindi um fs- lenska og norræna bókfræði, er ritið til- vísanarit sem veitir upplýsingar um heimildaskrár og -lista íslenskra bóka- safna. Ritið, sem er fyrsta bindið í ritröð Há- skólans á Akureyri, er 337 síður og kost- ar kr. 2.500. Ritstjóm annaðist Sigrún Magnúsdóttir. Dreifingu ritsins annast Bókasafn Háskólans á Akureyri. V E L L G E I R I frrœ/tfAÆ’ZÆ’A l//A:/V/t Wt’á'ZF'VP/F/WFJ? prrtÆAU/i/ rr„Ap SJAPPA /ífAP/a pf?//vsrs£tf, rpA „ //V/VPASAP/ífP/V/V /f/vtf/írrprfsrf/t/r// /?r/p//w/t//Ap /f/f s/rrr//vp/f i/ap iappæpa/ rA/srr/vr/pAprA//. prssrr/v/sAP p/f /rr /PAP/?/r7AS7T r/srA/P/fj s/rrr/p rrrr fA/V/vsr/fP/fj r/SPAP, AfAP/A/J X. ©KFS/Distr. BULLS (g) I98i Klng »-e«lurei byndkð*c, Inc Wof ld rlghli reser fln _,i 4 K U B B U R ■ DAGBÓK ■■■ 6632. Lárétt I) Krókur. 5) Leiði. 7) UtasL 9) Svik. II) Líta. 12) Númer. 13) Sjó. 15) Fæðu. 16) Siglutrjáa. 18) Eldar. Lóðrétt 1) TVygging. 2) Op. 3) Varðandi. 4) Farða. 6) Hlákur. 8) Andi. 10) Kind- ina. 14) Sómi. 15) Poka. 17) Fisk. Ráöning á gátu no. 6631 Lárétt 1) Blikar. 5) Lág. 7) Ull. 9) Nýr. 11) Gá. 12) Te. 13) Gný. 15) Bik. 16) Sóa. 18) Vaskra. Lóðrétt 1) Bruggi. 2) 111. 3) Ká. 4) Agn. 6) Þrekna. 8) Lán. 10) Ýti. 14) Ýsa. 15) Bak. 17) Ós. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik 6. nóv. - 12. nóv. er I LyQatxiólnni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi Ul kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörðun Hafnarfjaróar apótek og Notðurhæjar apó- tek em opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og ti skiptis annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag H. 10.00-12.00. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunariima búóa. Apótekin skiplast á slna vikuna hvort aó sinna kvöid-, nætur- og heigidagavörsfu. Á kvöldin er opió I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til U. 19.00. Á helgidögum er opiö há U. 11.00-12,00 og 20.00- 21.00. A öönrm timum er iyfjafræðingur á bakvakt Upptýs- ingar etu gefnar i sima 22445. Apótsk Keflavikun Opið virka daga frá U. 9.00-19.00. Laugard., hefgidaga og aimenna fridaga U. 10.00-1200. Apótsk Vestmannaeyja: Opió virka daga frá U. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mili U. 12.30-14.00. Selfoss: Seifoss apótek er opið til U. 18.30. Opió er á laug- anlögum og sunnudögum U. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga 81U. 18.30. Á laugaid. U. 10.00-13.00 og sunnud. U. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekið er opió rúmheiga daga U. 9.00- 18.30, en laugardaga U. 11.00-14.00. 6. nóvember 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.....58,740 58,900 Sterlingspund........90,548 90,794 Kanadadollar.........47,043 47,171 Dönskkróna...........9,6795 9,7059 Norskkróna...........9,1318 9,1566 Sænsk króna..........9,8821 9,9090 Finnsktmark.........11,7964 11,8285 Franskur franki.....10,9877 11,0176 Belglskur frankl.....1,8057 1,8106 Svissneskur franki....41,3284 41,4409 Hollenskt gyllinl...33,0269 33,1169 Þýskt mark..........37,1596 37,2608 ftölsk líra.........0,04335 0,04347 Austurrískur sch.....5,2812 5,2956 Portúg. escudo.......0,4157 0,4168 Spánskur peseti......0,5189 0,5203 Japansktyen.........0,47805 0,47935 Irskt pund...........98,240 98,507 Sérst. dráttarr.....81,7767 81,9994 ECU-Evrópumynt......72,9198 73,1185 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1992 Mánaðaigreióslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlffeyrir)......... 12.329 1/2 hjónaiifeyrir.......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örotkulifeyrisþega........23.320 Heimilisupprbót............................. 7.711 Sérstök heimilisuppbót...................... 5.304 Bamalifeyrir v/1 bams.........................7.551 Meölag v/1 bams............................. 7.551 MasðraiaurVfeðralaun v/1bams..................4.732 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............12.398 Mæðralaun/feðraJaun v/3ja bama eða fleiri..21.991 Ekkjubælur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/siysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna..................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar.................„....1.052 Sjúkradagpeningar einslaklings................52620 Sjúkradagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaUings.................665.70 Slysadagpeningar fyrir hVert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur i júll og ágúsþ enginn auki greiöist I september, október og nóvember.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.