Tíminn - 07.11.1992, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.11.1992, Blaðsíða 13
Laugardagur 7. nóvember 1992 Tíminn 13 verði eldri girðinga. t>á bendir hann á að endurvinnsla túna og ræktunarkostnaður hefur farið stórlækkandi vegna þess að stórar dráttarvélar og jarðvinnslu- tæki eru nú miklu ódýrari en áður var. Auk þess eru þessi tæki nú miklu betri og hafa af þeim sökum Ieyst jarðýtumar af hólmi. Þá er komin til skjalanna ný tækni til að nýta húsdýraáburð betur en áður hefur þekkst, m.a. til að fella niður í jarðveg fljótandi húsdýra- áburð. Þannig sparast gríðarlegar fjárhæðir til áburðarkaupa. Byggingarefni hefur lækkað í verði, auk þess sem nýjungar í gerð bygg- inga — fóðurgeymslna og gripahúsa — hafa stórlækkað byggingarkostn- að. Þá er stór hluti fóðurs, svo sem heyfengs, nú orðið geymt utanhúss og byggingarkostnaður vegna þess þar með úr sögunni. í beinu framhaldi af þessu er ljóst að rúllubaggavæðingin hefur skilað sér í gríðarlegri hagkvæmni og hag- ræðingu, ekki hvað síst vegna þess að fóðurgæði hafa mjög aukist og skila betri afurðum og heilbrigðari bústofni og vinnuspamaði. Gunnar segir að í þessu sambandi megi benda á að gæðafilma til að pakka inn heyböggum hafi á skömmum tíma, eða um tveimur ár- um, lækkað í verði úr 5 þúsund kr. rúllan í rúm 3 þúsund kr og jafnvel neðar. Þó bendir hann á að verð á plasti tengist olíuverði, sem nú er á rólegri uppleið. Engin ástæða sé þó til að óttast stórstígar hækkanir á þessum vörum. Þá sé skynsamlegt fyrir bændur að hyggja að því að spara í olíukostnaði. Þannig séu ýmsar vélar og tæki, sem tengjast dráttarvélum misjafnlega orkufrek. Sem dæmi nefnir hann að sumar rúllubindivélar þurfi minnst 50 hestafla dráttarvélar, en vinni síst betur eða séu afkastameiri en bindi- vélar sem aðeins þurfi 34 hestöfl. Þá megi nefna að diskasláttuvélar með 2,4 m vinnslubreidd komist fyllilega af með jafnstóra dráttarvél og tromluvél með aðeins 1,65 m vinnslubreidd. Þá þurfi pinnajarð- tætari miklu minni orku heldur en hefðbundinn hnífajarðtætari. Aðspurður um hvort fleiri hagræð- ingarmöguleikar séu í sjónmáli en þeir, sem hér hafa verið nefndir, seg- ir Gunnan „Ég get aðeins sagt að þetta verður viðvarandi viðfangsefni og við þurfum að taka höndum sam- an og tryggja gæði, hreinlæti og hollustu, svo bændur tapi ekki markaðshlutdeild með búvörufram- leiðslu sína. Þar þarf í raun að end- urvinna markað sem hefur að hluta tapast, kannski vegna breyttra neysluvenja. Það er örugglega gott rými fyrir gæðaátak í búvörufram- leiðslu og hagræðingarátak því tengt í vinnslustöðvunum. Þama þurfa lögmál samkeppni að verða virkari, svo að bændurnir hafi valkosL —sá Gunnar Gunnarsson fram- kvæmdastjóri Urvals gæðavörur á gjafverði lw,,,t,ul'lw,tll,tlllTltlllf<IIMIMMMWWBlllílTMBIIllllll llllllllll|l 'I lllll IIIIIIH II III 'I ® . . ii.iiinnnnnnnnnrn.rmMMö.w^^ 1 OrkusoaranHi „jumbo“ ersástærsti 1 Pottasett ur gædastáli, með sterkum gler- lokum og hitaeinangrudum málmhandföngum. Tvöfaldir botnar, sem jafna vel út hitann. i settinu eru lágir pottar med loki, 16 og 20 cm i þvermál; háir pottar með loki, 16 og 20 cm í þvermál og skaftpottur. 16 cm i þvermál. 2 Hentugar, ferkantaðar pönnur. góðar til aö steikja og grilla. Þetta er sett með 4 hlutum; 2 pönnur, önnur u.þ.b. 42x27x5 cm á stærð og hin u.þ.b. 36,5 x 24,5x 5 cm og fylgir krómaö grillstatif með báðum. Pönnurnar eru úr ryðfriu gæðastáli. 3 Þessi fallegu hnifapör með tréskafti. henta boeði fyrir grillveisluna og hátiðarkvöldveröinn. Settið samanstendur af hnifum. göfflum, mats- keiðum og teskeiðum, 6 stykki af hverju. Úr ryðfriu eðalstáli með fallega mynstruðum trésköftum. 4 Hann er ómissandi á hverju heimili: Stóri potturinn. sem alltaf má gripa til. Súpupottur með loki, sem tekur 7 litra, er 23 cm hár og 24 cm i þvermál. Pottur og lok eru úr ryðfriu gæðastáli. Þessi glæsilegu úr handa þeim tveim eru alveg I anda tímans. Þau eru með nákvæmu, vönduðu kvartsverki og sterku gleri sem ekki rispast. Kassinn og stálarmbandið er með gyllingu. Ný- tískuleg úrin eru með dagatali og alger- lega vatnsþétt. Kr. 2.290. • kvartsverk • stálarmband /X • vatnsþétt • tvílita wm Alvöru verkfæri - með öllu sem Þá hefur „maður" alltaf allt við hönd- Topplyklasett með 24 stykkjum á ina: Topplyklasett úr króm-vanadium- aðeins kr Æ*. stáli- Með Þessu 24 stykkja setti fylgir 1 „paM", /í" DIN 3122, 1 framlenging, 12,5x125 mm, DIN 3123, hjöruliður, 12,5 mm, 1 sveif, 1 þvergrip, 18 haus- ar, 10x12,5 til 32 mm, DIN 3124. Hefur verið prófað samkvæmt ströngum, þýskum reglum um efni og öryggi. Sett- ið er I tösku. 2.990. Quelle _, f ASt í verslun STÆRSTA PÓSTVERSLUN EVRÓPU VERSLUN OG AFGREIÐSLA, HJALLAHRAUN 8, HAFNARFJÖRÐUR. SlMI 91 - 50200 JÚreHoUs # NORSKA FISKILÍNAN # LSIJL-J Skútuvogi 13 • 104 Reykjavík • Sími 91-689030 • Jón Eggertsson • Símar 985-23885 & 92-12775

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.