Tíminn - 07.11.1992, Blaðsíða 27

Tíminn - 07.11.1992, Blaðsíða 27
Laugardagur 7. nóvember 1992 Tíminn 27 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS . ÞJÓDLEIKHUSID Sfmi 11200 Stórasviðlðkl. 20.00: CDtjsiuv eftir Thorbjöm Egner FmmsýningA morgun. H. 14.00. Uppselt Laugard. 14. nóv. Id. 14.00. Uppselt Sunnud. 15. nóv. Id. 14.00. Uppselt Laugard. 21. nóv. Id. 14.00. Uppselt Sunnud 22. nóv. kl. 14.00. Uppseli Sunnud, 22. nóv. Id. 17.00. Uppselt Miðvikud, 25. nóv.M. 16.00. Sunnud, 29. nóv. M. 14.00. Uppselt Sunnud, 29. nðv.W. 17.00. Uppselt HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Slmonarson Fimmtud. 12. nóv. Uppselt Laugard. 14. nóv. Uppselt Mióvikud. 18. nóv..Uppselt Laugard. 21. nóv. Uppseit Laugard. 28. nóv. Uppsetl KÆRA JELENA eftir Ljúdmflu Razumovskaju I kvöld..Uppselt Sunnud. 8. nóv. Uppselt Föstud. 13. nóv. Uppselt Föstud. 20. nðv. - Föstud. 27. nóv. Handhafar aðgöngumiða é sýningu sem féll niður22. okt Vinsamlega hafi samband við miðasölu Þjóðleikhússins fyrir laugardaginn 14. nóv. óski þeir eftir endurgreiðslu eða miðum á aðra sýningu. ‘UppreisrL Þrir ballettar með fslenska dansfiokknum Miðvikud. 11. nóv. Id. 20.00 Sunnud. 15. nóv. kl. 20.00 Fimmtud. 19. nóv. kl. 20.00. Slðustu sýningar. Smíðaverkstaeðlð Id. 20.00: STRÆTI eftir Jim Cartwright Ikvöld. Uppselt Þriðjud. 10. nóv. Aukasýning. Uppselt Miðvikud 11. nóv. Uppselt- Fimmlud 12. nðv. Uppselt Laugard14. nóv.Uppselt-Laugard,21.nóv. Uppselt Sunnud. 22. nóv. Uppselt Miðvikud. 25. nóv. Uppselt Fimmtud. 26. nóv. Uppselt Laugard. 28. nóv. Uppselt Sýningin er ekki við haefi bama. Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst a Utlasvlðiðkl 20.30: JÍLto/ tjencjWi/ m«nnta<le<jimv eftir Willy Russell I kvöld. Uppselt Miðvikud. 11. nóv. Uppselt Fóstud. 13. nðv. Uppselt. Laugard, 14. nðv. Uppselt Aukasýning sunnud. 15. nóv. UppselL Miðvikud. 18. nðv Aukasýn'ng. Uppselt Rmmtud 19. nðv. Uppselt Föstud. 20 nóv. Uppselt Laugard. 21. nóv. UppselL Aukasýning surmud. 22. nóv. Mðvikud. 25. nóv. Uppselt Fimmtud. 26. nóv. Uppselt Laugard. 28. nóv. Uppselt Alh. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl.13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga I sima 11200. Grelðslukortaþjónusta Græna Ifnan 996160 - Leikhúslinan 991015 LEIKFÉLAG reykjavqcur Stóra svið kl. 20.00: DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Sýn. föstud. 6. nóv. Fáein sæti laus. Föstud. 13. nóv. Laugard. 21. nóv. Slöustu sýningar. Heima hjá ömmu eftir Neil Simon 7. sýa laugard. 31. okt Hvit kort gilda Fáein sæli laus 8. sýn. fimmtud. 5. nóv. Brún kort gilda Laugard. 7. nóv. Fimmtud. 12 nóv. Laugard.14. nóv. Rmmtud. 19. nóv. Föstud. 20. nóv. Lltla sviðiö Sögur úr sveitinni: Platanov og Vanja frændi Eftir Anton Tsjekov PLATANOV Sýn. laugard. 31 okt W. 17.00. Fáein sæti laus. Sýn. sunnud. 1 nóv. W. 17.00. Fáein sæti laus. Sýn. föstud. 6. nóv. W. 20.00 Sýn. Laugard. 7. nóvkl 17.00. Uppselt Sýn. Sunnud. 8. nóv. H. 17.00. Uppselt Sýn fimmtud. 12 nóv. W. 20.00 Laugard. 14, nðv. W. 17.00. VANJA FRÆNDI Sýn. laugard. 31. okt kl. 20.00. Fáein sæti laus. Sýn. sunnu. 1. nóv. kl. 20.00 Fáein sæti laus. Sýn. fimmtud. 5. nóv. kl. 20.00. Sýn. Laugard. 7. nóv W. 20.00. Uppselt Sýn Sunnud. 8. nóv. kt 20.00 Sýn. föstud. 13. nóv. kL 20.00. Laugard, 14. nóv. W 20.00 Kortagestir athugið, að panta þatf miða á litla sviðið. EkWerhægtaðhleypagestum inn i salinn eftir að sýningerhafin. Verð á báðar sýningar saman kr. 2.400- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudagafrákl. 13-17. Miöapantanir I s.680680 alla virka daga kl. 10-12 Faxnúmer 680383. Greiðslukoriaþjónusta. Leikhúsllnan 99-1015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavfkur Borgarieikhús Lelkmaöurlnn Með nl. 100 skærustu stjömum Hollywood Sýndkl. 5, 9 og 11.30 Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sunnud. kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverö kr. 700 Prlnsesaan og durtarnlr Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sunnud. ki Miðaverð kr 500 Ógnareöll SýndW.5og9 Lostætl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 9 og 11 Sýnd sunnud. kl. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Henry, nærmynd af flöldamorðingja Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Fuglastrfölð f Lumbmskögl Sýnd kl. 3 og 5 Sunnud.kl. 1, 3 og 5 Lukku Lákl Sýnd kl. 3. Miðaverö kr. 200.- Allt A fullu Sýnd kl 3 Sunnud. kl.1 og 3. Miðaverðkr. 200- 1LAUGARAS = , Sfmi32075 Tálbeltan Hörkuspennandi tryllir. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Sýnd á rísatjaldi i Dolby Stereo. Bönnuð innan16ára. Eltraða Ivy Sýnd á risatjaldi I Dolby Stereo. SýndiB-sal W.5,7,9og11 Bönnuð innan14ára Lygakvendlð Sýnd I C-sal kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir stórmyndina Boomerang Með Eddie Muiphy Sýnd M. 5,7,9og 11.15 Night on Earth Sýnd kl. 5 og 9 Tvfdrangar Meistaraverk David Lynch. Sýnd H 9.15 Bönnuð bömum innan 16 ára. Háskalelkir Leikstjóri Phillip Noyce. Aðalhlutverk: Harri- son Ford, Anne Archer, James Eari Jones, Patrick Bergin, Sean Bean Sýnd kl. 9.05 og 11,15. Bönnuð innan 16 ára Sódóma Reykjavlk Grin og spenna úr undírheimum Reykjavikur. Sýndkl. 5.10,7.10,9.15 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára - Númeruö sæti Svo á jöröu sem á hlmnl Eftir: krittínu Jóhannesdóttur Aðafl.: Plerra Vaneck, Alfnjn H. Ömólfsdóttlr, Tlnna Gunnlaugsdóttlr, Valdlmar Rygenríng, Slgríöur Hagalln, Helgl Skúlason. SýndW. 5 og7.05. Lægra verö fyrir böm innan 12 ára og ellilifeyrisþega Stelktlr grsnlr tómatar Sýnd kl. 7. Slðustu sýningar Kvlkmyndahátfó Harðfisks Chocolat SýndW.7.15. No Fear, No Dle SýndW. 11.15 EÍSLENSKA ÓPERAN —JIIU GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTl 'toOO&’ Sunnud. 8. nóv. W. 20.00. Orfá sæti laus. Föstud. 13. nóv. W. 20.00. Sunnud. 15. nóv W. 20.00. Miðasalan er nú opin W. 15.00-19.00 daglega, en til W. 20.00 sýningardaga. SlM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. íbúö til leigu 2ja herb. einstaklingsíbúð til leigu. Laus strax. Sími 32101. Skagablaðið AKRANESI Vandamál feijubæja Samráðsfundur upplýsingamiö- stððva ferðamanna á (slandi fórfram á Akranesi nýlega. Fundinn sóttu full- trúar vfðs vegar að af landinu og létu vel af Akranesi svo og öllum móttök- um þar. Júllus Slgurbjömsson, for- maður stjórrtar Upplýsingamiðstöðv- ar ferðamála I Reykjavlk, kom m.a. inn á það I hádegisverðarboði, að Frá samráösfundl upplýslngamlð- stöðva ferðamanna á íslandl, sem ný- lcga var haldlnn á Akranesl. Akranes ætti við dæmigerðan vanda fetjubæja aö strfða. Tækist Skaga- mönnum að brjóta þann vanda upp, væri þar kominn gmnnur að öflugri ferðamannaþjónustu. FEyKIR M. 0h*6 >iæuió 4 WcæuAsrWl sei SAUÐARKROKI Áheitum safnað til ágóða fyrir skólaferðalag Nemendur 10. bekkjar Gagnfræöa- skóla Sauðárkróks þreyttu I sfðustu viku maraþonhjólreiöar til ágóða fyrir skólaferöalaglð, sem fara á til Vest- mannaeyja næsta vor. Hjóluöu krakkamir vltt og breltt um Evrópu á rúmum sólarhring. Fyrst var ætlunin að hjóla tll Parfsar, en feröín sóttlst svo vel að ákveðið var að hjóla áleið- Is helm, og var staðnæmst I Málm- haugum í Svlþjóð. Þá vom 3000 kíló- Safnað fyrir skólaferðalagl með mara- þonhjólrolðum. metrar aö bakl. Áheltum var safnað meðal fyrirtækja i bænum og söfnuð- ust 300 þúsund, svo að krakkarnir uppskám ríkulega laun erfiðis síns, sem var mikið. Eystra- horw Ábundnu alla leið? Svo gætl fariö að hægt yrói aö aka á bundnu sllMagl mllll Reykjavlkur og Hafnar innan tveggja ára, ef undan- skllinn er smákafll I kringum Hest- gerði I Suöursveit Þegar hefur verið auglýst útboð I það verk að veita Kúöafljóti ffá fyrirhuguðu brúarstæði og Vegagerð riklsins fyrirhugar að hefla byggingu brúar f vor. Hiö nýja vegastæði er sem kunnugt er fýrir neöan Hrífunesheiöi. Auk þess aö verða þráðbein og slétt, þá styttlst leiöin við þessa framkvæmd um 7-8 kflómetra, en nýl spottinn yrðl 10 kflómetra langur. Að sögn Eymundar Runólfesonar, verkfræðings hjá Vegageröinni, var reiknað út að auk þessara framkvæmda hefði verið hægt að taka spottana I Öræfúnum og á Steinasandi vestan undir Reyni- völlum fyrir það viðbótarfé eða flýtifé, sem rlkisstjómin tilkynnti um fýrr I haust. Frestur hefði hlns vegar orðíð á þvf aö unnið væri eftir þessari áætl- un, þar sem Alþingi þyrfti að sam- þykkja fjárveitinguna. Það hlýtur að vera metnaðarmál > -; \ JV ■ VI t -i ' '*fA Skólafólk f Homafirði fór út að hlaupa i vikunnl. Þossi hópur hljóp á bundnu stldagi frá Mánagarði nlður á Höfn. þingmanna kjördæmislns og sveitar- stjórnarmanna að halda þannig á málum að árið 1994 verði hægt að aka nefnda leið á bundnu slitlagi. Nú vantar aöeins um 60 kllómetra upp á að það markmið náist. D) DA6BLAÐ AKUREYRI Nýir markað- ir skoðaðir fyrir skreið Bllkl hf. á Dalvík hefur verkað skreið á Itallumarkaö tii fjölda ára. Sl. vor átti fyrirtækið um 20 tonn af skreið, sem að þessu sinni var seld á Bandaríkjamarkað gegnum Heklu hf. I Reykjavík, en neytendur eru aðal- lega Bandarikjamenn af Itölsku bergi brotnir. Viðunandi meðalverð fékkst fyrir skreiðína, að sögn Matthiasar Jakobssonar hjá Blika hf. Auk þess átti G. Ben. hf. á Árskógsströnd 3 tonn af skreið, sem einnig fór á Bandaríkjamarkað. Engin önnur skreiðarverkun var á Dalvtk sl. vor, að undanskildu ein- hverju lltilræðl, sem verkaö var I til- raunaskyni af Blika hf. og Haraldi hf. og selt á Nfgeriumarkað. Sæmilegt verð fékkst fyrir keiluna óg þvl allt eins Ifklegt aö framhald veröi á þess- ari verkun, ef keila fæst til verkunar. Þegar skreiöarverkun var mest hér noröanlands árið 1988, fóru hátt I 500 tonn af skrelö á (tallumarkaö, en vegna veröfalls og mikiliar sam- keppni frá Norðmönnum hefur verk- un nálega lagst af. Þó hefur Sæunn Axels hf. I Ólafefirði verkað 48 tonn, sem eru að fara á ítalfumarkað, en afekipun hefúr gengiö mjög hægt vegna þeirrar ókynðar, sem verið hefur á evrópskum gjaldeyrismörk- uðum. Nokkursaltfiskverkun hefúrverið nú á haustdögum hjá Blíka hf., en hrá- Slguröur Guðmundsson á Bessastöð- um og Goorg Goorgsson á Jaðri að pakka saltfisKI, sem motta mun grlska sælkora. efnl hefur fengíst af Snæbjörgu ÓF ffá Ólafefiröi og af fiskmörkuðum í Reykjavlk, en þeim fiski er eklö norö- ur á flutningabifreiö. Sá saltfiskur, sem verið er að ganga ffá nú, fer til Grikklands. Lögreglan á Akureyri snar- aði mannýgt naut Mannýgt naut slapp á fimmtudaglnn I sl. viku, þegar verið var að flytja það til slátrunar I Kjötvinnslu B. Jensen aö Lónl við Akureyri, og stefndí þaö ínn til Akureyrar. Lögreglan var kölluð til, enda hætta talin stafa af bola. Að sögn Áma Magnússonar, varö- stjóra hjá lögreglunni á Akureyri, var talln stafa hætta af nautinu fyrlr gangandi vegfarendur, og I fyrstu hafi veriö hugmyndin aö skjóta það af færi. Myrkur og skortur á nauösyn- legum vopnabúnaði kom I veg fyrir þá fyrirætlan. Lögreglumennimir höfðu aðelns meöferðis skamm- byssu vfkingasveitarmanns og fjár- byssu. Menn misstu sjónar á tarfin- um, en hann fannst aftur austan Hörgárbrautar eftir ábendingu veg- farenda. .Er tuddi varð var mannaferða tók hann á rás inn I Krossaneshagann. Þar hófst mikill eltingaleikur. Nautlð var snaraö og slðan flutt f kenu aö Lóni þar sem bað mætir skapadægri slnu," sagði Árni Magnússon, varð- stjóri. VESTFIRSKA | FRÉTTABLAPIÐ | ISAFIRÐI Óánægja með skertan kvóta Rækjuvertfðln I Húnaflóa hófst I slð- ustu viku. Mjög góð veiði var og er rækjan stór og falleg. Leyfilegt er að veiða 1500 tonn I Húnaflóa á vertið- inni og er það 500 tonnum mlnnl afla- kvóti en I fyrra. Em menn mjög óánægöir með þá ráðstöfún og telja að útlitið sé betra nú en oft áður með velöamar. Þessi kvótaskerðing hefur I för meö sér að vertlðin og vinnslu- tlmlnn I landl styttist um 5-6 vikur og hefur þar af leiðandi minni vinnu I för með sér. Frá Drangsnesl róa sjö rækjubátar og sjö bátar róa frá Hólmavlk. Nokkrar trillur og einn stór bátur róa með linu frá Hólmavlk. Hefur afli stóra bátsins veriö um 100 kg á bala, en hann rær meö 40 bala. Á fostu- daginn I sl. viku var aflinn betri, eöa 5 tonn á 40 balana. Afli smábátanna hefur verið misjafn, þegar best er fá þeir 100 kg á bala aö meðaltali. Agætur afli hefur verið á færin á Ströndum, allt upp I tonn á færi á dag, þegar róiö er norður undir Sel- sker. Brúin á Orra afhent Fyrir skömmu afhenti Skipasmfða- stöð Mareellfusar hf. á Isafirði Hrað- ftystihúsinu Norðurtanga hf. nýju brúna á Orra með formlegum hætti. .Brúin kostaði um 14 milljónir króna og er verklð afskaplega vel unnið og falleg smlði á henni. Afhendingartlm- inn hefur alveg staðlst hjá þelm og við erum mjög ánægöir með verkiö. Orrinn átti að fara á sjó I morgun, en Onrt fS-201 Isafjaröarhöfn, komirm með nýja brú og tilbúinn á Hnuvelðar. það gaf ekki. Hann er aö fara á línu og stundar landróðra,“ sagðl Eggert Jónsson f Norðurtanganum I samtali við Vestfirska fróttablaðið. Skipstjóri á Orranum er Pétur Birgisson. Þönmgaverk- smiðjan á Reyk- hólum virðist á uppleið l sumar hefur gengið vonum framar hjá Þöomgaverksmiðjunni á Reyk- hólum. Afli hefur verið 10% meiri og sala verið 30% meíri en I fyrra, og þvl hefur gengið á birgöimar. Fram- kvæmdastjóri er sem fyrr Páll Ágúst Starfseml verksmiðjunnar mun liggja niðri að mestu yfir vetrarmán- uðlna. Enn sem komlð er ber ekkl á atvinnuteysi á Reykhólum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.