Tíminn - 19.12.1992, Blaðsíða 24

Tíminn - 19.12.1992, Blaðsíða 24
24 Tíminn Laugardagur 19. desember 1992 ! UTVARP/S JÓN VARP l Laugardagur 19. desember HELGARÚTVARPIÐ 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Söngvaþing Gunnar Guöbjðrnsson, Stúlknakór Gagnfræöaskólans á Selfossi, Þrjú á palli, Telpnakór úr Afftamýrarskóla, Eddukórinn, Kór Langholtskirkju, Hljómeyki, Björk Guömundsdóttir, Ingibjörg Þorbergs og fleiri syngja. 7.30 Veöurfregnir.- Söngvaþing Heldur áfram. 8.00 Fróttir. 8.07 Músík aó morgni dags Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir. 9.00 Fróttir. 9.03 Frost og funi Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.35 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fróttir. 10.03 Þingmál 10.25 Úr Jónsbók Jón Öm Marinósson. (Endur- tekinn pistill frá i gær). 10.30 Tveir Scariatti-konsertar I Musid sveitin leikur. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 í vikulokin Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. Augiýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Leslampinn Umsjón: Friörik Rafnsson. (Einnig útvarpaö sunnudagskvöld kl. 21.05). 15.00 Listakaffi Umsjón: Kristinn J. Nielsson. 16.00 Fróttir. 16.05 íslenskt mál Umsjón: Gunnlaugur Ingótfs- son. (Einnig útvarpaö mánudag kl. 19.50). 16.15 Sóngsins unaósmál Lög viö Ijóö Gríms Thomsens. Umsjón: Tómas Tómasson. 16.30 Veóurfregnir. 16.35 Lesió úr nýjum bamabókum Umsjón: Elisabet Brekkan. 17.05 ísmús Frá heiöni til kristni, fyrsti þáttur skoska tónvisindamannsins Johns Pursers frá Tón- menntadögum Rikisútvarpsins sl. vetur. Kynnir Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 „Vió Steini byggjum snjóhúsu, smá- saga eftir Stefán Júliusson Höfundur les. 18.25 Konsert í A*dúr fyrir selló, strengi og fylgirödd eftir Carl Philipp Emmanuel Bach Matt Haimovitz leikur meö Ensku kammersveitinni; Andrews Davis stjómar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir. 19.35 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Áöur útvarpaö þriöjudagskvöld). 20.20 Laufskálinn Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá Isafiröi). (Áöur útvarpaö sl. miövikudag). 21.00 Saumastofugleói Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tónlist Fantasiusvita ópus 91 eftir Thom- as Dunhill og þáttur úr Sónötu ópus 129 eftir Charies Villiers Stanfbrd. Einar Jóhannesson leikur á klarínettu og Philip Jenkins á pianó. 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veóurfregnir. 22.36 Einn maóur; & mörg, mörg tungl Eft- in Þorstein J. (Áöur útvarpaö sl. miövikudag). 23.05 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobs- dóttir fær gest i létt spjall meö Ijúfum tónum, aö þessu sinni Svavar Gests. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög i dagskráriok. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdíó 33 Öm Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 i Kaupmannahöfn. (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 9.03 Þetta líf. Þetta Irf.- Þorsteinn J. Vilhjálms- son.- Veöurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Lisa Páls- dóttir og Magnús R. Einarsson. 1220 Hádegisfréttir 1245 Helgarútgáfan Hvaö er aö gerast um helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferö og flugi hvar sem fólk er aö finna. 13.40 Þarfaþingió Umsjón: Jóhanna Haröar- dóttir. 14.30 Ekkifróttaauki á laugardegi Ekkrfréttir vikunnar rifjaöar upp og nýjum bætt viö, stamari vikunnar valinn og margt margt fleira. Umsjón: Haukur Hauks.-Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Meó grátt í vöngum Gestur Einar Jónas- son sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 02.05). 19.00 Kvöldfróttir 19.32 Rokktíóindi Skúli Helgason segir rokk- fréttir af eriendum vettvangi. 20.30 Páskamir eru búnir Umsjón: Auöur Haralds og Valdis Óskarsdóttir. 21.00 Síbyf jan Hrá blanda af bandariskri dans- tónlist. 2210 Stungió af- Veöurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsældalisti Rásar 2 Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 01.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Amar S. Helga- son. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veóurfregnir.- Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 0200 Fréttir. 0205 Næturtónar 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttir af veórí, færö og flugsamgöng- um. (Veöurfregnir kl. 7.30). Næturtónar halda á- fram. Laugardagur 19. desember 14.20 Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegl. 14.55 Enska knattspyman Bein útsending frá leik Sheffield Wednesday og Queens Park Rangers i úr- valsdeild ensku knaltspymunnar. Lýsing: Bjami Fel- ixson. 16.45 íþró'taþáfturínn I þættinum veróur fjallað um iþróttaviðburði siðustu daga. Umsjón: Amar Bjömsson. 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsina Tveir á báti Nitjándi þáttur. I kvöld fáum við að sjá hvemig séra Jón reynir að bjarga nauðstöddum. 17.50 Jólafðndur Nú fáum við að sjá hvemig búa má til jólaljósker. Þulur Sigmundur Öm Am- grimsson. 17.55 Magni mús (Mighty Mouse) Bandariskur teiknimyndaflokkur um hetju háloftanna, Magna mús og vini hans. Þýðarrdi: Asthildur Sveinsdóttir. 18.20 Bangsi besta skinn (22:26) (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimynda- flokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir ðm Amason. 18.45 Táknmálsfróttir 18.50 Strandveróir (16:21) (Baywatch) Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða I Kalifomiu. Aðalhlutverk: David Hasselhof. Þýð- andi: Ólafur Bjami Guðnason. 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Nitjándi þáttur endursýndur. 20.00 Frétlir og veóur 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaóir (6:26) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarfööurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. I aöalhlutverfcum eru sem fyrr Bill Cosby, Phylida Rashad, Lisa Bonet, Malcolm-Jamal Wamer, Tempestt Bledsoe, Keshia Knight Pulliam, Sabrina Lebeauf og Raven Symoné. Þýöandi: Guöni KoF beinsson. 21.10 Ævintýri Billa og Tedda (Bill and Ted s Excellent Adventures) Bandarisk bíómynd frá 1989. Samrýmdum vinum, fallkandidötum á söguprófi, gefst óvænt tækifæri til aö feröast aftur i timann. Þeir hitta fyrir ýmsar persónur úr mannkynssögunni, til aö mynda Napóleon, Jóhönnu af Örk og Abraham Lincoln. Leikstjóri: Stephen Herck. Aöalhlutverk: Keanu Reeves, Alex Winter og Geor- ge Cariin. Þýöandi: Reynir Haröarson. 2240 Upptaktur <Ekkert> I þættinum veröa kynnt og sýnd ný, islensk tónlistarmyndbönd meö Kátum piltum, Agli Ólafssyni, Bubba Morthens, SáF inni hans Jóns mins og mörgum fleiri. Kynnir: Ingi- björg Gréta Gisladóttir. Samsetning: Kristin Ema Amardóttir. 23.35 Diliinger (Dillinger) Bandarisk spennu- mynd frá 1991. Myndin er byggö á sannsögulegum atburöum og segir frá John Dillinger og bófaflokki hans sem var stórtækur i bankaránum í miövestur- rikjum Bandaríkjanna snemma á fjóröa áratugnum. Leikstjóri: Rupert Wainwright. Aöalhlutverk: Mark Harmon og Sherilyn Fenn. Þýöandi: Kristmann Eiösson. Kvikmyndaeftiriit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskráriok STÖÐ Laugardagur 19. desember 09:00 Meö Afa Skemmtilegur þáttur meö Afa sem er alveg blistrandi ánægöur yfir því að nú eru aöeins örfáir dagar til jóla og hann fær aö opna alla pakkana frá ykkur. Handrit: Óm Ámason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: Maria Mariusdótt- ir. Stöö 2 1992. 10:30 Lísa í Undraiandi Teiknimyndaflokkur um ævintýri Lísu litlu sem byggöur er á samnefndu æv- intýri eftir Lewis Carroll. 10:55 Súper Maríó bræöur Litrikur teikni- myndaflokkur. 11:20 Nýjar bamabækur Kynning á nýjum bamabókum. Þetta er þriöji hluti en Qóröi og siöasti hluti er á dagskrá á morgun. Þriöji hluti veröur end- urtekinn næsta mánudagseftirmiödag. Stöö 2 1992. 11:35 Ráöagóóir krakkar (Radio Detectives) Leikinn spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga. (19:26) 1200 Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo Life With Jack Hanna) Einstakur þáttur um dýravininn Jack Hanna sem heimsækir villt dýr í dýragaröa. 1255 Suóurtiafstónar (South Pacific) Hér segir frá ungri og ákveöinni hjúkrunarkonu sem veröur yfir sig hrifin af miöaldra Frakka. Eitthvaö lendir þeim skötuhjúum saman og hann ákveöur aö aöstoöa bandariska herinn við hættulegt verkefni. Aöalhlut- verk: Mitzi Gaynor, Rossano Brazzi, John Kerr og Ray Walston. Leikstjóri: Joshua Logan. Laga- og textahöfundar Richard Rodgers og Oscar Hammer- stein II. 1958. 15:00 Þrjúbíó Buck frændi (Uncle Buck) Þræl- skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna um Buck frænda sem fenginn er til aö gæta þriggja bróöurbama sinna viö litla hrifningu þeina siöar- nefndu. Aöalhlutverk: John Candy, Macaulay Culk- in, Amy Madigan og Gaby Hoffman. Leikstjóri: John Hughes. 1989. Lokasýning. 16:35 Burknagil: Síóasti regnskógurinn (Femgully... The Last Rainforest)1 þessum þætti er fjallaö um tilurö og boöskap þessarar einstaklega vönduöu teiknimyndar sem vakiö hefur mikla at- hygli þar sem hún hefur veriö sýnd. 17:00 Leyndarmál (Secrets) Sápuópera af bestu gerö. 18:00 Popp og kók Ferskur þáttur um allt þaö nýjasta sem er aö gerast í tónlistarheiminum. Um- sjón: Láms Halldórsson. Framleiöandi: Saga film hf. Stöö 2 og Coca Cola 1992. 18:55 LaugardagssyrpanTeiknimyndasyrpa fyrir alla aldurshópa. 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél (Candid Camera) Þaö er engin óhultur fyrir Dom DeLuise og földu myndavél- inni. (4:26) 20:35 Imbakassinn Fyndrænn spéþáttur meö grinrænu ivafi. Umsjón: Gysbræöur. Framleiöandi: Nýja Bió hf. Stöö 2 1992. 21:10 Morógáta (Murder She Wrote) Bandarisk- ur spennumyndaflokkur meö Angelu Landsbury í hlutverki ekkjunnar glöggu. (15:21) 2210 Menn fara ails ekki (Men Don't Leave) Þegar stjómsamur, en elskulegur, eiginmaöur Beth Macauley fellur frá meö sviplegum hætti veröur hún aö standa á eigin fótum og sjá fyrir tveimur bömum sinum sem eru á unglingsaldri. Beth, sem leikin er af Jessicu Lange, er undir miklu tilfinningalegu á- lagi eftir aö hún missir manninn sinn og ekxert hefur búiö hana undir aö takast á viö þaö hlutverk aö vera fyrirvinna fjölskyldunnar. Fjölskyldan neyöist til aö flytjast frá öryggi úthverfanna i ódýrara húsnæöi í miöborginni og veröur aö takast á viö aöstæöur sem veröa til þess aö þau (jariægjast hvert annaö. Beth á erfitt með aö takast á viö missinn og streit- una og sekkur dýpra og dýpra í þunglyndi. Hún hef- ur litiö aö gefa bömum sínum og þau leiöast út i slæman félagsskap. Smám saman lærist þeim aö þau veröi aö vera bjartsýn og ná stjóm á eigin lifi. Aðalhlutverk: Jessica Lange, Chris O Donnel, Chariie Korsmo og Arliss Howard. Leiksljóri: Paul Brickman. 1990. 00:05 Moró í Mississippi (Murder in Miss- issippi) Á þessu ári eru liöin 28 ár frá þvi aö hópur lögreglumanna og meölima í Ku Klux Klan myrti þrjá unga menn sem böröust gegn kynþáttafordóm- um i Neshoba-héraöi í Mississippi. Kvikmyndin ‘Morö í Mississippi* er átakanleg og raunvemleg frásögn af aödraganda þessa hryllilega atburöar sem breytti sögu réttindabaráttu svartra i Bandarikj- unum. Tom Hulce leikur Schwemer, ungan mann sem fer til Suöurrtkjanna til aö aöstoöa viö skipu- lagningu ‘Frelsissumarsins’ sem er áætlun um aö hjálpa svörtum til aö nýta kosningarétt sinn. Schwemer fer út í fátæktrahverfin meö Chaney, ungum, svörtum sjálfboöaliöa og saman reyna þeir aö kynna fólki réttindi sín og fá þaö til aö takaaf- stööu i kosningunum. Styrkur þeirra er prófaöur til hins ýtrasta þegar þeir mæta hótunum og ofbeldi aöskilnaöarsinna sem aö lokum myröa félagana og vin þeirra. Aöalhlutverk: Tom Hulce (Amadeus), Jennifer Gray (Dirty Dandng), Blair Underwood (Lagakrókar), Josh Charles (Dead Poets Society), CCH Pounder og Eugene Byrd. Leikstjóri: Roger Young. 1990. Stranglega bönnuö bömum. 01:40 Svart regn (Black Rain) Hörkuspennandi sakamálamynd sem svo sannarlega tekur á taug- amar. Bandariskir lögreglumenn leggja land undir fót til aö hafa upp á strokufanga. Leiöin liggur til Japan en þar er skúrkurinn á heimavelli. Aöalhlut- verk: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw. Leikstjóri: Ridley Scott. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuö bömum. 03:40 Dagskráriok Stöóvar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 20. desember HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjamar- son prófastur á Ðreiöabólstaö flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Kirfcjutónlist Tilbrigöi um sálmalagiö Greinir Jesú um græna tréö eftir Sigurö Þóröarson. Haukur Guölaugsson leikur á orgel Kristskirkju í Reykjavik. • Messa fyrir tvær sópranraddir, altrödd, stúlknakór og hljómsveit eftir Michael Haydn. Eva Marton, Katalin Szökefalvy-Nagy og Zsuzsuska Németh syngja meö stúlknakór og Fílharmóniusveitinni í Györ; Miklós Szabó stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudugsmorgni Sónatína í g-moll ópus 137 nr. 3 eftir Franz Schubert. Jaime Laredo leikur á fíölu og Stephane Brown á pianó. • Strengjakvartett í A-dúr ópus 41 nr. 3 eftir Robert Schumann. Cherubini-strengjakvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínorvu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Messa í Seltjamameskirkju Prestur séra Solveig Lára Guömundsdóttir. 1210 Dagskrá sunnudagsins 1220 Hádegisfréttir 1245 Veóurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Heimsókn Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Árió 1492 Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 15.00 100 ára afmæli Sauóárkrókskirkju Umsjón: Maria Björk Ingvadóttir. 15.30 Jól í sól Tónlist frá Argentínu. 16.00 Fréttir. 16.05 „Ég lít í anda liðna tíö Soöning i jólamatinn, rætt viö hjónin Guörúnu Haraldsdóttur og Bjama Bogason og leiklesnir þættir úr lífi þeirra. Höfundur og leikstjóri: Guörún Ásmundsdóttir. (Einnig útvarpaö þriöjudag kl. 14.30). 16.30 Veöurfregnir. 16.35 í þá gömlu góöu 17.00 Juit breytistu Dagskrá um þýska leikrit- un Umsjón: Maria Kristjánsdóttir. Þættinum lýkur meö Sunnudagsleikritinu, .Farandstúdent í Para- dis* eftir Hans Sachs. Þýöing: Karl Guömundsson. Leikstjóri: Briet Héóinsdóttir. Leikendur: Stefán Jóns- son, Þorsteinn Gunnarsson og Jórunn Siguröardótt- ir. 18.00 Úr tónlistarirfinu Fyrri hluti jólatónleika Kamamersveitar Reykjavikur. Umsjón: Tómas Tóm- asson 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funi Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugar- dagsmorgni). 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Umsjón: Friörík Rafnsson. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi). 2200 Fréttir. 2207 nLiljau Eysteins Ásgrimssonar Gunnar Eyjólfsson flytur fjóröa og siöasta hluta. 2230 Veöurfregnir. 2235 Tónlist Næturijóö ópus 27 nr. 2 i Des- dúr eftir Frédéric Chopin og Sónata 1.X.1905 samin i minningu verkamanns eftir Leos Janácek. Selma Guömundsdóttir leikur á pianó. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jðkulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundavkom i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests Sigild dægurlög, fróöleiksmolar, spumingaleikur og leitaö fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig út- varpaö í Næturútvarpi kl. 02.04 aöfaranótt þriöju- dags).- Veöurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku 1220 Hádegisfréttir 1245 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33 Öm Petersen flytur létta nor- ræna dægurtónlist úr stúdiói 33 i Kaupmannahöfn. (Einnig útvarpaö næsta laugardag kl. 8.05). Veöur- spá kl. 16.30. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö í næturút- varpi aöfaranótt fimmtudags kl. 2.04). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 2210 Meö hatt á höföi Þáttur um bandariska sveitatónlisl Umsjón: Baldur Bragason. Veöurspá k! 9? rífl 23.00 Á tónleikum 00.10 Kvöldtónar 01.00 Nætunútvarp á samlengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturtónar 01.30 Veóurfregnir. Nælurtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veóurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar hljóma áfram. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- 06.01 Morguntónar Ljúf lög í mcrgunsárið. Sunnudagur 20. desember 13.15 Skautadans Svipmyndir frá hátiöarsýn- ingu keppenda á ólympíuleikunum i Albertville. Um- sjón: Samúel Öm Erlingsson. 14.15 Guliæöiö (The Gold Rush) Biómynd eftir Charies Chaplin frá árinu 1925.1 myndinni leggur litli flækingurinn land undir fót og heldur til Klondi- kehéraös i leit aö skjótfengnum auöi, en gulliö reyrv ist vandfundnara en hann hugöi. Hann glimir viö bjöm og forynju, og þegar hungriö sverfur aö neyð- ist hann til aö leggja sér skóbúnaö sinn til munns. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. Áöur á dagskrá 11. mai 1991. 15.25 Jón Þoriáksson - Framkvasdamaöur og foringi. Heimildarmynd um Jón Þoriáksson stofnanda og fyrsta formannSjálfstæöisflokksins. Jón var umsvifamikill athafnamaöur og stjómmálaforingi. Auk þess aö vera einn fyrsti verkfræöingur landsins var hann forsætisráöherra á árunum 1926-27 og borgarstjóri í Reykjavík til dauöadags 1935. Umsjónarmaöurþáttarins var Hannes Hólmsteinn Gissurarson en Tage Ammendrup stjómaöi upptökum. Áöur á dagskrá 21. návember 1988. 16.05 ■nró og list (5:5) Drekinn og krossinn Þáttur þessi er ffamlag Norömanna til norrænnar þáttaraöar um tré og notkun þeirra á Noröuriöndum og í honum er Qallaö um norskar stafakirkjur. Þýöandi: Jón 0. Edwald. 16.35 ðldin okkar (7:9) (Notre siécle) Franskur heimildamyndaflokkur um helstu viöburöi aldarinnar. I þessum þætti eru tekin fyrir árin frá 1958 til 1968. Þýöandi: Ingi Kari Jóhannesson. Þulur Ámi Magnússon. 17.35 Sunnudagshugvekja Þórarinn Bjömsson guöfræöingur flytur. 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Tuttugasti þáttur. Hver reynir nú aö hjálpa séra Jóni heim til Stóru-litlu-Bugöuvikur? 17.50 Jólaföndur I þættinum í dag veröur búin til hjartakarfa. Þulur: Sigmundur Öm Amgrímsson. 18.00 Stundin okkar (þættinum syngja leik- skólaböm um aðventukertin. Hans og Gréta koma í heimsókn og sýnt veröur atriöi úr sýningu Leikfélags Hafnarflaröar um þau. Sýndar veröa myndir úr Hús- dýragaröinum, skyggnst ofan í minningakistilinn og Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur jólalög meö Þvotta- bandinu. Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjóm: Hildur Snjólaug Bruun. 18.30 Brúóumar í spegiinum (6:9) (Dockoma i spegeln) Sænskur myndafiokkur fyrir böm á öllum aldri, byggöur á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Þýöandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddin Jóhanna Jónas og Felix Bergsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 18.55 Táknmálsfróttir 19.00 Betrí er belgur en bsm (Baby Blues) Þessi kanadiska mynd gerist meöal unglinga í skóla og lýsir áhrifunum sem þaö hefur á lif unglinganna þegar bam kemur óvænt undir. Aðalhlutverk: Robyn Stevan og Spencer Rochfort. Þýöandi: Eva HalF varösdóttir. 19.25 Auðlegó og ástríöur (59:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. ÞýÖandi: Yrr Bertelsdóttir. 19.45 Jóíadagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Tuttugasti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veöur 20.40 í fjölleikahúsi (Cirque soleil) Kanadísk verölaunamynd um flölleikahúsiö Cirque du Soleil sem hefur hlotiö lofsamlega dóma og þykir einstakt í sinni röð. 21.40 Nótt í skólanum (School’s Out) Kanadisk sjónvarpsmynd frá 1991. Sophie og Eric lokast inni i skólanum sinum daginn fyrir aöfanga- dag jóla. Hvemig lentu þau í þessari klipu og hvenv ig eiga þau aö losna úr henni? Leikstjóri er Alain Chartrand en i aöalhlutverkum eru Jessica Barker og Vincent Bolduc. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 2230 Viö Svanavatniö Ballettinn Svanavatniö veröur á dagskrá Sjónvarpsins annan jóladag. Upp- takan var gerö i Þjóöleikhúsinu og aöalhlutverkin dansar listafólk sem hefur veriö í fremstu röö viö Bolshoj- og Kírovballettinn. I þessum þætti fylgjumst viö meö listafóikinu og Jónas Tryggvason ræöir viö dansara og áhorfendur. Dagskrárgerö: Bjöm Emils- son. 2250 Á aöventunni Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjóm Harðar Áskelssonar. Flutt veröur tónlist eftir Henrich Isaac, Hans Leo Hassler, Palestrina og fleiri. Á milli laga er lesiö úr ritning- unniog hafa böm i Landakotsskóla gert myndskreyt- ingar viö lesturinn. Stjóm upptöku: Kristin Björg Þor- steinsdóttir. s23.25 Útvarpsfréttir í dagskráriok STÖÐ Sunnudagur 20. desember 09:00 Óskaskógurinn Falleg leikbrúöumynd fyr- ir yngstu kynslóöina. 09:20 Össi og Ylfa Þaö er gaman aö fylgjast meö þvi hvaö kátu bangsakrilin hafa fyrir stafni. 09:45 Myrfcfælnu draugarnir Skemmtilegur teiknimyndaflokkur fyrir yngri kynslóöina. 10:10 Prins Valíant Ævintýralegur teiknimynda- flokkur. 10:35 Maríanna fyrsta Spennandi teiknimynda- flokkur um táningsstúlkuna hugrökku, Mariönnu og vini hennar. 11H)0 Brakúla greifi Teiknimyndaflokkurfyrir alla aldurshópa. 11:30 Nýjar barnabækur Fjóröi og siöasti hluti þáttar þar sem nýjar bamabækur eru kynntar. Þátt- urinn veröur endurtekinn næsta þriöjudagseftirmiö- dag. Stöö 2 1992. 12:00 Sköpun (Design) I þessum þriöja þætti verður talaö viö Giorgio Armani en hann hefur feng- ist viö hönnun á mörgu ööru en fötum og ilmvatni. Einnig veröur litiö á verk innanhússhönnuöarins Andree Putman og Mayu Lin en hún er ungur bandariskur arkitekt og myndhöggvari. Var áöur á dagskrá i nóvember 1990. 13.-00 Jólastrákurinn (The Kid Who Loved Christmas) Sérstaklega falleg mynd fyrir alla QöF skyiduna og alla þá sem eru í jólaskapi. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 14:40 Keila Sýnt frá þvi helsta sem er aö gerast í keilunni. 14:50 NBA tilþríf (NBA Action) Léttur og skemmtilegur þáttur þar sem brugöiö er upp ‘hinni hliöinni" á bandarísku úrvalsdeildinni. 15:15 Stöövar 2 deiidin iþróttadeild Stöövar2 og Bylgjunnar fylgist meö gangi mála. 15:45 NBA körfuboltinn Nú veröur sýndur spennandi leikur úr bandarisku úrvalsdeildinni. Þaö er körfuboltasérfræöingurinn Einar Bollason sem lýsir leiknum ásamt íþróttadeild Stöövar 2 og Bylgj- unnar. 17:00 Listamannaskálinn Cedlia Bartoli I ár er 200 ára fæöingarafrnæli italska tónskáldsins Gioacchino Rossini en Cecilia Bartoli er af mörgum talin einhver besti flytjandi verka hans á þessari öld. (þessum vandaöa þætti njóta áhorfendur þess aö heyra og sjá þessa einstöku söngkonu syngja mörg af þeim verkum sem Rossini samdi fyrir ást- konu sina, spænska sópraninn Isabellu Colbran, en Cecilia þykir um margt mjög lik henni. 18K>0 60 mínútur Fréttaskýringaþáttui sem hef- ur hlotiö mikla viöurkenningu. 18:50 Aöeins ein jörð Endurtekinn þáttur frá siöastliönu fimmtudagskvöldi. Stöö 2 1992. 19:19 19:19 20:00 Bernskubrek (The Wonder Years) Þá eru þeir komnir aftur á skjáinn þessir vinsælu og skemmtilegu þættir um Kevin Amold sem nú er kominn i efri deild grunnskóla og þarf aö glíma viö allskonar mál í kjölfariö á því. (1:24) 20:40 Lagakrókar (L.A. Law) Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur um félagana hjá Brachman og McKenzie. (19:22) 21:40 Alríkislöggumar (Feds) Gamanmyndin Alrikislöggumar segir frá tveimur ungum konum, Ellie og Janis, sem komast inn i hinn stranga lög- regluskóla FBI. Þaö er torvelt aö fá tækifæri til aö sanna sig í þjátfunarbúöunum en þaö er álika erfitt aö komast í gegnum þær og aö standa á höndum uppi á völtum stól, klappa saman rasskinnunum og syngja "Öxar viö ána’ aftur á bak. Ellie er fynver- andi sjóliöi og syndir i gegnum likamsæfingamar en þekkir hvorki haus né sporö á hegningarlögum og öörum bóklegum þáttum námsins. Janis fer létt meö bóklega hlutann en heldur aö oröið "lóö’ geti aöeins táknaö ’afgirtur grasbali". Ellie kennir Janis hvar áhrifarikast sé aö sparka i karimenn og Janis fræöir Ellie um lagaiegar og likamlegar afleiöingar, sem slikt spark getur haft i för meö sér, og þær reyna aö sýna fram á aö þær geti orðiö góöar alrik- islöggur. Aöalhlutveric Rebecca DeMomay, Mary Gross, Kenneth Marshall og Fred D. Trtompson. Leikstjóri: Dan Goldberg. 1990. 23:05 Tom Jones og félagar (Tom Jones - The Right Time) Nú er komiö aö kveöjustund hjá Tom Jones en gestur hans í kvöld er Stevie Wond- er. (6:6) 23:35 Charing Cross-vegur 84 (84 Charing Cross Road) Anthony Hopkins og Ann Bancroft fara meö aöalhlutverk þessarar skemmtilegu myndar um ástarsamband sem hefst meö einu bréfi. Hún leikur glæsilegan rithöfundfrá New York sem skrif- ar til bókaverslunar í London i leit aö sjaldgæfri breskri bók. Hann svarar þessari fyrispum hennar og er allur af vilja gerður til að hjálpa henni. Þannig hefst 20 ára ástarsamband milli heimsátfa. Leik- stjóri: David Jones. 1987. Lokasýning. 01:10 Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. SEKTIR fyrir nokkur umferðarlagabrot: Umferöarráð vekur athygli á nokkrum neöangreindum sektarfjárhæöum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum ríkissak- sóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akstur gegn rauðu Ijósi - allt að 7000 kr. Biðskylda ekki virt “ 7000 kr. Ekið gegn einstefnu “ 7000 kr. Ekið hraðar en leyfilegt er “ 9000 kr. Framúrakstur við gangbraut “ 5000 kr. Framúrakstur þar sem bannað er “ 7000 kr. „Hægri reglan" ekki virt “ 7000 kr. Lögboðin ökuljós ekki kveikt 1500 kr. Stöðvunarskyldubrot - allt að 7000 kr. Vanrækt að fara með ökutæki til skoðunar “ 4500 kr. Öryggisbelti ekki notuð “ 3000 kr. MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ, FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.