Tíminn - 19.12.1992, Blaðsíða 27
Laugardagur 19. desember 1992
Tíminn 27
LEIKHÚS
KVIKMYNDAHÚS
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími11200
Stóra sviðið kl. 20.00:
MY FAIR LADY
eftír Alan Jay Lemer og Frederíck Loewe
Fnjmsýning á annan dag jóla kl. 20.00. Uppselt
2 sýning 27. des. Uppselt - 3. sýning 29. des. Uppselt
4. sýning 30. des. UppsetL - 5. sýning laugard. 2 jan.
Uppsett
6. sýning miðvikud 6. jan. - 7. sýning fimmtud. 7. jan
Nokkursætilaus.
8. sýning föstud. 8. jan Örfá sæS laus.
HAFIÐ
eför Ólaf Hauk Sfmonarson
Laugard. 9. jan Id. 20.
eftír Thorbjöm Egner
Þriðjud. 29. des.ld.l3. AJi. breyttar sýningartma. Uppseft
ttðvikud 30. des. W. 13. Ati. breyttan sýríngarSma. Uppselt
Sunnud. 3. jan. Id. 14.00. Fáein sæti laus.
Sunnud. 3. jan. kl. 17.00. Fáein sæS laus.
taugard. 9. jan. kl. 14.00. Fáe'm sæti laus.
Sunnud. 10. jan. Id. 14.00. Fáein sæö laus.
Sunnud. 10. jan. Id. 17.00.
Smfðaverfcstæöið
Id. 20.00:
STRÆTI
eftir Jim Cartwright
Sunnud. 27. des. - Þriðjud. 29. des.
taugard. 2. jan. - taugard. 9. jan.
Sunnud. 10. jan.
Sýningin er ekki við hæfi bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að
sýning hefst
~ Utla sviðið kl 20.30:
Jxiiw nvenntaJe^inn'
eftir Willy Russeil
Sunnud. 27. des. - Þriðjud. 29. des.
Laugard. 2. jan. - Föstud. 8. jan.
Laugard. 9. jan.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn
f salinn eftir að sýning hefst
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Ath. Aögöngumiðar á allar sýningar gneiðist viku
fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl.13-18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl.10 virka daga i síma 11200.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ • GÓÐA SKEMMTUN
<mio
LEIKFÉLAG
REYKJAVIKLIR
Stóra svið kl. 20.00:
Ronja ræningjadóttir
eftir Astrid Lindgren
Tónlist Sebastían
Þýðendur. Þorfeifur Hauksson og
Böðvar Guðmundsson
Leikmynd og búningar Hlin Gunnarsdóttír
Dansahöfundun Auður Bjamadóttír
Tónlistarstjóri: Margrét Pálmadóttir
Brúðugerö: Helga Amalds
týsing: Elfar Bjamason
Leikstjóri: Asdís Skúladóttír
Leikarar Ronja: Sigrún Edda Bjömsdóttir. Atrin
Ami Pétur Guðjónsson, Bjöm Ingi Hilmarsson,
Ellert A Ingimundarson, Guömundur Ólafsson,
Gunnar Helgason, Jakob Þór Einarsson, Jón
Hjartarson, Jón Stefán Kristjánsson, Kari Guð-
mundsson, Margrét Akadóttír, Margrét Helga Jó-
hannsdóttír, Ólafur Guðmundsson, Pétur Einars-
son, Soffia Jakobsdóttir, Theodór Júlíusson, Val-
gerður Dan og Þröstur Leó Gunnarsson
Fnrmsýning laugard. 26. des. W. 15. Uppsett
Sunnud. 27. des. W. 14. Uppselt
Þriðjud. 29. des. Uppselt
Miövikud. 30. des. W. 14. Orfá sæti laus
Laugard. 2 jan. W. 14. Fáein sæti laus
Sunnud. 3. jan. W. 14. Fáein sæti laus
Sunnud. 10. jan. W. 14.
Miöaverð kr. 1100,-.
Sama verð fyrir bóm og fullotöna
SkemmSegar jólagjafir Ronju- gjafakort, Ronju-bolir
o.fl.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftír Willy Russel
Fmmsýning föstudaginn 22. jan. W. 20.00.
Heima hjá ömmu
eftír Neil Slmon
Sunnud. 27. des -. Laugard. 2jan.
Laugard. 9. jan. Fár sýningar eftir
Litía sviðið
Sögur úr sveitinni:
Platanov og Vanja frændi
Eftir Anton Tsjekov
PLATANOV
Þriðjud. 29. des. - Laugard. 2. jan.
Laugard. 9. jan. W. 17. - Laugard. 16. jan. W. 17.
Fáar sýningar eftir.
VANJA FRÆNDI
Miðvikud. 30. des. W. 20.00. Sunnud. 3. jan. W.
20.00.
Laugard. 9. jan. W. 20. Laugani. 16. jan. W. 20.
Fáar sýningar eftir.
Kortagesír athugið, að panta þart miða á litia sviðið.
EkW er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að
sýning er hafin.
Verð á báðar sýningar saman kr. 2.400,-
Miðasaian er opin alla daga frá W. 14-20 nema
mánudagafráW. 13-17.
Gjafakort, Gjafakort!
Öðmvisi og skernmtíieg jólagjöf
Miðapantanir í s.680680 aila virka daga W. 10-12
Borgarteikhús - Leikfélag Reykjavíkur
lii©INIi©0lllNINlIooo
Jólamynd 1:
Óskarsverðlaunamyndin
Miðjarðarhafið
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Jólamynd 2:
Síðasti Móhíkaninn
Stórfenglegasta mynd ársins.
Sýnd Id. 4.30, 6.45, 9 og 11.20
Bönnuðinnan 16 ára
Loikmaðurinn
Sýndkl. 5, 9 og 11.20
Sódóma Reykjavik
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Sunnudag kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 12 ára - Miöaverö kr. 700.
Yfir 35.000 manns hafa séð myndina.
Á róttri bylgjulengd
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Sunnudag kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11
Fuglastrióió f Lumbruskógi
fslenskt tal.
Sýnd kl. 3
Sunnudag kl. 1 og 3
Miðaverð kr. 500,-
Prinsessan og Durtarnir
Islenskt tal.
Sýnd kl. 3
Sunnudag kl. 1 og 3
Miðaverð kr. 500,-
Karlakórinn Hekla
Sýnd ki. 5,7,9 og 11.05
Sunnud. kl. 3,5,7,9 og 11.05
Tryllirinn
Dýragrafrelturfnn 2
Spenna frá upphafi bl enda.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.10
Bönnuðinnan 16ára
Vegna mjög Ijótra atriða i myndinni er hún ails
ekki við hæfi allra.
Jóla-ævintýramyndin
Híkon Hákonarson
Sýndkl. 5, 7,9og 11
Sunnud. kl. 3,5,7,9 og 11
Ottó — ástarmyndin
Frábær gamanmynd meö hinum geysivinsæla
grfnara Ottó (aðalhlutverki.
Sýndld. 5,7 og 11.10
Stuttmyndin Regfna efbr Einar Thor Gunn-
iaugsson er sýnd á undan Ottó.
Boomerang
meö Eddie Murphy.
Sýndkl. 5, 9.05 og 11.15
Háskalelklr
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 16ára
Svo á jöröu sem á hlmnl
Sýnd W. 7
Bamasýningar kl. 3 - Miðaverð kr. 100,-
Lukku-Lákl
Bróöir mlnn LJónshjarta
Hetjur hlmíngelmslns
"Tllll
ÍSLENSKA ÓPERAN
-lllll (
'rMxyjt
eftir Gaetano Donizetti
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR!
Þau eni nú seld á skrifstofu Islensku óperunnar,
simi 27033.
Sunnud. 27 des. ki. 20.00. UppselL
Laugard. 2. jan. kl. 20.00. Uppselt
Miðasalan er nu lokuð, en þann 27. desember
hefst saia á sýningar
Fóstudaginn 8. jan. kl. 20
Sunnudaginn 10.jan. kl. 20
Siðasta sýningarhelgi.
Simsvari I miðasölu 11475.
LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Bátavél til sölu
Volvo Penta 28 ha.
I toppstandí sölu.
Sími 32101
íbúð til leigu
2ja herb. íbúð til
leigu. Sími 32101.
Kristín Steinsdóttir
Draugar vilja
ekki dósagos!
Draugar vilja ekki dósagos! er nýj-
asta bók Kristínar Steinsdóttur og
kemur hún út hjá Vöku-Helgafelli.
Elsa er ósköp venjuleg 11 ára stelpa
sem flytur í gamaít hús í Hafnarfirði.
En þá fara undarlegir hlutir að ger-
ast. í húsinu virðist búa undarlegur
náungi sem fer að skipta sér að
ýmsu. Hann þolir t. d. eldd hávaða
og grípiu- því til sinna ráða. En fyrr
en varir hefur Elsa eignast vin. Það
kemur nefnilega í Ijós að gömlu ís-
lensku draugamir eru svo sannarlega
ekki dauðir úr öllum æðum! Þetta er
meinfyndin saga um kynni hressrar
stelpu við óvenjulegan vin.
A bókarkápu segir: „Draugar vilja
ekki dósagos! er óvenjuleg og afar
skemmtileg saga sem krakkar kunna
að meta.
Verðlaunahöfimdurinn Kristín
Steinsdóttir hefur skrifað fjölda
bama- og unglingabóka sem notið
hafa mikilla vinsælda. Hún sendir
hér frá sér stórskemmtilega og
fyndna sögu og sýnir enn og aftur að
hún er okkar allra fremsti bamabóka-
höfundur."
Búi Kristjánsson gerði kápumynd
og Prentstofa G. Ben. annaðist prent-
vinnslu. Bókin er 124 síður að lengd.
Verð kr. 1490.
Sumarást
Höfundar Erik Kaufmann og
Ame Hauch
Þýðandi: Guðrún Hallgrímsdóttir
Úr bókaflokknum Léttlestrarbækur
Skjaldborgar.
„Tíu ára strákur ástfanginn!" segir
pabbi Níelsar. „Ég hef aldrei heyrt
aðra eins vitleysu...". En Níels hittir
Nönnu og verður ástfanginn, þetta
sumar við sjóinn. Holl lesning jafnt
bömum sem fuUorðnum.
Verð kr. 990.
Sunnudagsbarn
Höfundun Gudmn Mebs
Þýðandi: Berglind Hallgrímsdóttir
Úr bókaflokknum Léttlestrarbækur
Skjaldborgar.
„Eg er sunnudagsbam. Því að ég
fæddist á sunnudegi. Ég hef verið
lengi á bamaheimilinu. Foreldrar
mínir gátu nefnilega ekki haft mig
hjá sér. En á sunnudaginn á ég að
fara í bæinn! Alveg eins og hin böm-
in. Með sunnudagsmömmu!" At-
hyglisverð bók sem á erindi við
marga.
Verð kr.990.
Með sínu nefi
í þættinum í dag höldum við áfram í jólalögunum og byrjum
á hinu fallega lagi Sigvalda Kaldalóns við ljóð Einars Sig-
urðssonar, „Nóttin var sú ágæt ein“. Síðan verðum við líka
með Jólasveina einn og átta, en það er sívinsælt meðal
yngstu kynslóðarinnar. Síðan er kominn tími til að huga að
áramótunum, sem bíða rétt handan við jólin. Við látum því
fylgja færeyska þjóðlagið „Góða veislu gjöra skal“, svona til
að brúa bilið milli jóla og nýárs. Góða söngskemmtun!
- BG
NÓTTIN VAR SÚ ÁGÆT EIN
C F C
Nóttin var sú ágæt ein,
Am G C G
í allri veröld ljósið skein,
Am D G
það er nú heimsins þrautarmein
Em D G
að þekkja’ hann ei sem bæri.
C F C Am CGC
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.
F C AmCGC
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.
2.
í Betlehem var það barnið fætt,
sem best hefur andar sárin grætt,
svo hafa englar um það rætt
sem endurlausnarinn væri.
Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.:,:
3.
Fjármenn hrepptu fögnuð þann,
þeir fundu bæði Guð og mann,
í lágan stall var lagður hann,
þó lausnarinn heimsins væri.
:,: Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.:,:
4.
Lofið og dýrð á himnum hátt
honum með englum syngjum þrátt,
friður á jörðu’ og fengin sátt,
fagni því menn sem bæri.
:,: Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.:,:
u..y
A m
C
D
Si-i
Dm
JÓLASVEINAR EINN OG ÁTTA
c
Jólasveinar einn og átta
G
ofan koma úr fjöllunum.
C
í fyrrakvöld þeir fóru að hátta,
G C
fundu hann Jón á Völlunum.
C
Andrés stóð þar utan gátta
C G
þeir ætluðu að færa hann tröllunum,
C
en þá var hringt í Hólakirkju,
G C
öllum jólabjöllunum.
rrrr>
( <
>< >
F
Q ?c
<
E7
GÓÐA VEISLU GJÖRA SKAL
Am G C
Góða veislu gjöra skal
F C E7
þá ég geng í dans,
Am DmAm
kveð ég um kóng Pípín
Dm
og Ólöfu dóttur hans.
Am G C
Stígum fastar á fjöl,
F C E7
spörum ei vorn skó.
Am Dm E7 Am
Guö mun ráða hvar við dönsum næstu jól.
Q S X j>9
• >
Em
JQQ
<
G