Tíminn - 20.03.1993, Qupperneq 10
10 Tíminn
Laugardagur 20. mars 1993
Umsjón:
Stefán
Ásgríms-
son
Bílhjólið fundið upp á ný:
Dekk og
felga sem
ein heild
Nýja bílhjóliö er ein heild. Sjálfsagt finnst
mörgum það ekki fagurt álitum enda er
það ólíkt hefðbundnum bílhjólum.
Nýr Nissan Micra eftirlæti þýskra bílablaðamanna:
Mikil hugmyndaauógi og vilji til
að hrinda hugmyndum í fram-
kvæmd virðist vera ríkjandi við-
horf hjá hönnuðum og stjóm-
endum Renault bílaframleiðand-
ans í Frakklandi. Hér í Tímanum
var nýlega sagt frá nýja fólksbfln-
um Twingo sem byrjað er að
framleiða og mun væntanlegur
hingað til lands með haustinu.
TVvingo er ekki einasti votturinn
um andríki Frakkanna hjá Rena-
ult því að þessa dagana eru þeir
að reynsluaka frumgerð nýs jeppa
sem þeir kalla Racoon.
Racoon er mjög sérstæður í út-
liti og líkist einna helst vatns-
dropa. Hann getur ekið á hrað-
brautum eins og venjulegur
þægilegur bfll en auk þess bæði
klifrað og synt.
Hjólabúnaður bæði að framan
og aftan er festur á miklar sperrur
sem liggja undir bflnum á lang-
veg þannig að fjöðrunarsviðið er
mjög langt. Hún er annars
gas/vökvafjöðrum sem vinnur
eftir sömu grundvallarreglu og sú
sem þekkt er hjá Citroén þannig
að hækka má bflinn og lækka á
fjöðrunum. Racoon er ekkert sér-
lega hár í venjulegri akstursstill-
ingu en í í hæstu stöðu er 40 sm.
hærra undir botninn á honum en
í akstursstillingunni. Þá er einnig
hægt að stilla mýkt hennar á
fjölda vegu eftir aksturslagi og
aðstæðum öðrum.
Vélin er V-6 með tveim forþjöpp-
um og millikæli. Gírkassinn er
með sex gírum og háu og lágu
drifi. Hámarkshraði er sagður
155 km. á klst. Þegar ekið — rétt-
ara sagt siglt — er á vatni í bfln-
um þá knýja hann áfram tvær
skrúfur sem lokaðar eru af inni í
rörum. Siglingarhraði er 8 km. á
klsL Ekki er vitað hvenær Racoon
kemur á almennan bflamarkað,
né hvað hann muni kosta.
Nýl Nissan Micra bíllinn féll þýskum bílablaðamönnum vel í
geð. Hann fæst bæði tvennra og fernra dyra og er þegar fáan-
legur hjá íslenska umboðinu.
Loftfylltur gúmhjólbarði á felgu undir bfl er fyrir flestum jafn
sjálfsagt og það að nótt fylgi degi enda er fyrirbærið næstum jafn
gamalt bflnum sjálfum.
Hvemig líst jeppaáhugamönn-
um á gripinn? Ankannalegur er
hann alla vega.
Konungur
dverganna
Frönsk hugmyndaauðgi í bílahönnun:
RAC00N
-frumlegur
jeppi frá
Renault að
fæðast
Fyrr í vikunni kusu blaðamenn
þýska bflablaðsins Auto-Bild besta
smábflinn — konung smábflanna.
Valið stóð milli 10 smábfla og fékk
Nissan Micra samtals 180 punkta.
Meðal atriða sem tekið var tillit til
voru verð, rými, frágangur, hljóð-
einangrun og fleira. Það eina sem
fundið var að bflnum var hversu
farangursrýmið var lítið.
Opel Corsa Joy, sem er ný útgáfa
af hinum kunna smábfl, hafnaði í
öðru sæti með 175 punkta og Ford
Fiesta CLX í því þriðja með 166.
Neðstur á blaði var Fiat Uno Start
með 155 punkta.
En það fannst ekki öllum jafh sjálf-
sagt að hafa þetta svona og þeirra á
meðal var Svíinn Hans Erik Hans-
son. Hann hreinlega tók sig til og
fann (bfl)hjólið upp á ný og hefur
undanfarin ár í samvinnu við iðn-
tæknistofnun Svía gert tilraunir
með hina nýju gerð bflhjóla sem
hann hefur fundið upp. Munu þær
lofa góðu og fjöldaframleiðsla f
sjónmáli.
Hið nýja bflhjól Hans Eriks Hans-
sons er í stuttu máli þannig að felga
og dekk eru ein eining. Sjálfur slit-
flöturinn er úr gerviefnablönduðu
gúmi sem steypt er saman við það
sem kalla mætti felgu, en hún er úr
gerviefnum.
Hið nýja hjól virðist hafa ýmislegt
framyfir hefðbundið bflhjól. Það er
miklu léttara, viðnám þess, eða
tregða mætti kannski segja, er
miklu minni eða sem nemur milli
10 og 30% þannig að talsvert elds-
neyti sparasL Þá er það mun hljóð-
Iátara en hefðbundin bflhjól eða
sem nemur um 10 dB að því er til-
raunir á vegum sænska umferðar-
ráðsins hafa leitt í ljós. Síðast en
ekki síst hefur þetta nýja hjól þann
kost að það springur aldrei á því.
Hans Erik Hansson vinnur þessa
dagana að því að reyna ýmis gervi-
efni sem til greina geti komið í
framleiðslu á nýja hjólinu. Hingað
til hafa þau einkum verið gerð úr
trefjaplasti en verið er að prófa
önnur efni og að heitsteypa hjólið.
Iðntæknistofnun Svía hefur skip-
að í starfshóp sem vinnur nú með
uppfinningamanninum að þróun
hjólsins og að því að kanna markað
fyrir það. Hjólið er þegar komið
undir nokkrar raf- og vetnisknúnar
bifreiðar sem ýmist eru á tilrauna-
stigi eða komnar á markað.
—sá
Mun minni vegdynur, miklu
minna viðnám og minni
þyngd en í venjulegum bíl-
hjólum eru eftirsóknarverðir
kostir nýju bílhjólanna.