Tíminn - 20.03.1993, Síða 20

Tíminn - 20.03.1993, Síða 20
H 20 Tíminn Laugardagur 20. mars 1993 Laugardagur 20. mars HELGARÚTVARPM MS Vitofngnlt. 6.55 B»n. 7.00 Fréttir. Söngvaþing Svala Nielsen, Ólafur Magnusson frá Mosfelli, Ölöf Kolboin Haröardóttir, Siguröur Ólafsson, Soffla Karfsdóttir, Knstín Á. Ó- lafsdóttir, Ameskórim og Vlsnavinir syngja. 7.30 VeAurfragnlr. - Söngvaþing heidur áfram. 8.00 Fiéttir. 8.07 Músik aö morgni dags Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frast og funi Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Bnekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.35 á sumudagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál 10.25 Úr Jónsbök Jön Öm Marinósson. (Endur- tekim pistill frá I gær). 10.30 Tönlist 10.45 Veöurfreviir. 11.00 í,vikulokin Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvsrpsdagbökin og dagskrá laugar- dagsins 12.20 Hédegisfréttir 1245 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Lestamplnn Umsjón: Friörik Rafnsson. (- Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05). 15.00 Ustakaffi Umsjön: Kristinn J. Nielsson. (- Einnig útvarpaö miðvikudag kl. 21.00). 18.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Umsjón: Gunnlaugur Ingóifs- son. (Einnig útvarpaö mánudag kl. 19.50). 16.15 Af tönskáldum Jón Lerfs.16.30 Veöur- fregnir. 16.35 Útvarpsleikhús bamarma, .Leyndar- mál örnmu' eftir Elsie Johanson Fyrsti þáttur af fimm. Útvarpsleikgerö: Ittia Frodi. Þýöing: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leik- endur Þóra Friðriksdðttir, Ingibjörg Gréta Gisladótl- ir, Bjöm Ingi Hilmarsson, Ragnheiöur AmanJótfir; Bryndis Pélursdóttir og Ami Tryggvason. 17.05 Ténmenntb - Þúsundlagasmiöurim Irving Beriin Fyni þáttur. Umsjón: Randver Þoriáksson. (- Einnig útvarpaö föstudag kl. 15.03). 18.00 .Ég er ekki svona, ég er ekki svona', smásaga eftir Kjell Askeldsen Séra Sigurjón Guö- jónsson les þýðingu sina 18.35 Ténlist 18-48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvéldfréttir 1930 Auglýsingar. Veéurfregnir. 19.35 Ojassþáttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Aður útvarpað þriöjudagskvöid). 20.20 Laufskálinn Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egilsstöðum. Aöur útvarpað sl. miövikudag). 21.00 Saumastofugleöi Umsjón og danssþóm: Hermann Ragnar Slefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Téniist eftir Saint-Saðns Evelyn Glemie leikur á marimbu með Þjóöarfilharmónlunni; Bany Wordsworth stjómar. Lestur Passlusálma Helga Bachmann les 36. sálm. 22.30 Veðurfregnlr. 22.36 Ebm maéur; A mðrg, mðrg tunfd Effir. Þorstein J. (Aður útvarpaö sl. miövikudag). 23.05 Laugardagsflétta Svanhiidur Jakobsdótfir fser gest I létt spjall meö Ijúf- um tónum, aö þessu simi Ómar Ragnarsson. (Aöur á dagskrá 30. janúar 1993) 24.00 Fréttir. 00.10 SveHlur Létt lög I dagskrártok. 014)0 á samtengdum rásum til morguns. 84)5 Stúdíé 33 Öm Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdlói 331 Kaupmannahöfn. (Aður útvarpað sl. sunnudag). 9.03 Þetta Hf. Þetta M.- Þorsteinn J. Vilhjálms- son,- Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö - Karffigesbr Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegivfréttlr 1245 Heigvrútgáfan - Dagbókin Hvaö er að gerast um helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferö og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.00 EkkHiéttaaukl á taugardegi Ekkifrétfir vikunnar rifjaöar upp og nýjum bætt viö. Umsjón: Haukur Hauks. 1440 TRkynningaskyfdan 15.00 Helöursgeetur Helgarútgáfunnar litur lnn.-Veöurspákl. 16.30. 1831 Þarfa|>inglA Umsjón: Jóhanna Haröar- dóttir. 174)0 MsA grátt í vAngum Gestur Einar Jónas- son sér um þáttinn. (Eimig útvarpaö aðfaranótt laugardags Id. 02.05). 1800 KvðkHréttir 19.32 Rokktlðindi Skúli Helgason segir rokkfréttir af eriendum vettvangi. 20.30 EkkHiéttaaukl á laugardsgi, Umsjön: Haukur Hauksson yfirfréttasþóri. (Endurtekinn þátt- ur úr Helgarútgáfunni fyn um daginn). 21.00 Vinsaidalistl gðtunnar Hlustendur velja og kynna uppáhakislögin sln. (Aður útvarpað miðvikudagskvöld). 2210 StungiA af Guöni Hreinsson. (Frá Akureyri.) - Veöurspá Id. 22.30. 24.00 Fréttlr. 0810 Haturvakt Rásar 2 Umsjén: Amar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til motguns. Fréttb Id. 7.00,8.00,9.00,10.00,1220,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NAETURÚTVARPH) 01.30 VeAurfregnir. Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. 0200 Fréttir. 0205 Vbisaldalist! Rásar 2 Andrea Jönsdótt- ir kynnir. frá föstudagskvöidi). 0800 Fréttir. 0805 Haturténar 0800 Fréttir af veéri, færö og flugsamgöng- um. (Veöurfregnir Id. 6.45 og 7.30). - Næturtónar haldaáfram. Laugardagur 20. mars 0EEMSD3 09.00 Morguisiénvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdótfir. Dolli dropi Teiknimynda- saga eftir Jónu Axfjötö. Lesari: Margrót Helga Jó- hamsdóttir. Frá 1981. Fjörkálfar i heimi kvikmynd- anna (8:26) teiknlmyndaflokkur. Þýöandi: Sveinbjöng Sveinbjömsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. Tröllaland Leikþáttur saminn af bömum i Isaksskóla og Herdlsi Egilsdóttur. Frá 1985. Litli ikomim Brúskur (7:13) teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Veturiiöi Guönason. Aöalsteinn Bergdal. Madúska - fyrri hluti Leikþáttur I flutningi bama I Gamanleikhúsinu. Leik- stjóri: Herdls Þorvaidsdóltir. Frá 1986. Kisuleikhúsiö (4:12) Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Asthildur Sveinsdótfir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. Hlöðver grís (7:26) Enskur brúöumynda- flokkur. Þýöandi: Hallgrímur Helgason. Sögumaöur Eggert Kaaber. Bjössi bolla Magnús Ó- lafsson bregður á ieik I hlutverki Bjössa boilu. Frá 1985. 1850 HM f handbotta Leikið veröur um 7. sæfi ki. 11.00,5. sæti kl. 13.00 og 3. sæfi ki. 15.00. Leiki Islendingar um eitt þessara sæta veröur leikurinn sýndur I beinni útsendingu. 14.20 Kaatljéa Éndursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 Enaba knattapyman Bein útsendingfrá leik Liverpool og Everton I úrvalsdeild ensku knatt- spymunnar. Lýsing: Bjami Felixson. 17.00 HM í handbotta: ÚralHaleikur Bein út- sending frá úrslitaleik heimsmeistaramótsins i hand- knattieik. Lýsing: Samúel Óm Eriingsson. (Evró- vision - Sænska sjónvarpiö) 1825 Bangai beata akinn (7:20) Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Leikraddir Öm Amason. 1855 Táknmáiafréttir 19.00 StrandverAir (8:22) (Baywatch) Banda- rfskur myndaflokkur um ævintýri strandvaröa i KalF fomlu. Aöalhlutverk: Davíd Hasselhof. 20.00 Fréttir og veAur 2835 Lotté 2040 Æakuár Indiana Jones(9:15) (The Young Indiana Jones Chranides) Hér segir frá æskuárum ævintýrahetjunnar Indiana Jones, ótrú- legum feröum hans um víöa veröld og æsiiegum ævintýram. Corey Carrier, Sean Patrick Flanery, George Hall, Margaret Tyzak og fleiri. Þýöandi: Reynir Haröarson. 21.30 Leyndarmálié (The SecretJBandarisk sjónvarpsmynd frá 1991. Roskinn verslunarmaöur og á viö þann vanda aö gllma, eins og sonarsonur hans, að vera hvorki læs né skrifandi. Það veröa timamót I lifi gamla mannsins þegar hann áttar sig á aö eitthvaö er aö drengnum. Hann unir sér ekki meö bók I hönd og vlkur sér undan þvl aö svara sé hann spuröur hvemig á þvl standi. Sá gamli er siöan kos- inn I bæjarstjóm og veröur aö gera það upp við sig hvort hann þiggur starfið og lifir með lyginni áfram, eöa gerir leyndarmáliö opinskátt og hætfir á að veröa af vegtyllunni. Leiksqóri: Peter HunL AöaF hlutverk: Kirk Douglas, Brace Boxleitner, Laura Harrington og Jesse Tendler. Þýöandi: Óskar Ingi- marsson. 2200 Sétaiball Bein útsending iMosfellsbæ þar sem Bogomil Font og Milljónamæringamir leika fyrir dansi. Sljóm útsendingar Bjöm Emilsson. 2345 Skuggasveinar (The Lost Boys) Bandarisk blómynd frá 1987. Tveir bræöur ftytjast meö móöur sinni fil bæjarins Santa Clara i Kalifomiu og komast þar I kynni viö hóp unglinga sem hafa það helst fyrir stafni aö sjúga úrfólki blóð. Leikstjóri: Joel Schumacher. Jason Patric, Corey Haim, DF anne WiesL Kiefer Sutheriand og Jami Gertz. Þýö- andi: Þorsteinn Þórtiallsson. Kvikmyndaeftiriit rikis- ins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.20 Útvrepsfréttb I dagskráriok STÖÐ E3 20. mars 094)0 MsA Afs Skemmfileg morgunstund með Afa, Pása og Emanúel og það er akJrei aö vita upp á hverju þeir félagamir taka en eitt er þó vlst að teiknimyndimar veröa á slnum staö. Handrit: Öm Amason. Umsjón: Agnes Johansen. Sþóm upp- töku: María Maríusdóttir. Stöð 21993. 10J0 Usa í Undrslándl Fallegur teiknimynda- flokkur. 10-40 iúpar Marié bnsðw Þær bræður, Luigi og Marió, lenda I ýmsu óvæntu I þessari skemmti- legu teiknimynd sem er meö Islensku tali. 11:15 Maggý, (Maxie's Worid) Teiknimynd um flöraga táningsstelpu. 11415 f tAtvuvsréld (Hnder) Leikinn ástralskur myndaflokkur um strákling sem flækist inn I tölvu- veröld. (6:10) 124)0 ÓbyggAir Ástralfu (Australia Wild) Lokaþáttur þessa myndaflokks um dýralif I Astralíu. (7+8:8) 1255 BáikAstur hégéoians (The Bonfire of the Vanities) Tom Hanks leikur milljónamæringinn Sherman McCoy sem gengur I réttu fötunum, er I rétta starflnu, býr á rátta staðnum og umgengst rétta fólkið. En kvöld eitt þegar hann er aö keyra I rétta bllnum tekur hann vitlausa beygju og eftir það er ekkert rétt lengur. .Aðalhlutverk: Tom Hanks, Brace Willis, Melanie Grtffith og Morgan Freeman. Leik- stjón: Brian de Paima. 1990. 154)0 Þiýúbió Fjöragir félagar (FunandFancy Free) Mikki mús, Andrés önd og Gúfli lenda i stór- kosttegum ævintýrum I þessari skemmtilegu fjöF skyldumynd. Myndin inniheldur flórar bestu sögum- ar sem búnar hafa verið fil um þessa fjörugu féiaga. 16:10 Kari Bretaprins (Charies - A Man Alone) Nýr heimildarþáttur um þennan umdeilda arftaka bresku krúnunnar. Hér er fjallaö um llf hans og störf frá sjónarhomum sem veita almenningi nýja innsýn inn f heim þeirra sem era konungbomir. Þátturirm var áöur á dagskrá I febrúar. 174)0 Leyndarmái (Secrets) Sápuópera af bestu gerö. 184» Popp og kék Góð tónlist, skemmtileg kvik- myndaumfjöllun, Kúrelska homið og Skólanabbi er meðal efnis i þessum þætfi. Umsjón: Lárus HalF dórsson. Sljóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiö- andi: Saga film hf. Stöð 2 og Coca Coia 1993. 18ð5 FJármál flölmkyldunnar Endurtekirm þátturfrá síðastliönu miövikudagskvöldi. 194)5 Réttw þinn Endurtekinn þáttur frá slð- astliönu þriðjudagskvöldi. 19:19 19:19 204» Falin myndavél (Candid Camera) Brastu! Þú ert I falinni myndavól. (16:26) 20:25 Imbakamtlnn Fyndrænn spéþáttur meö grinrænu Ivafi. Umsjón: Gysbræður. SIÖÖ2 1993. 20-40 Á kromagAtum (Crassroads) Johnny Hawkins er mikilsmetinn lögfræöingur i New York sem setur framvonimar ofan I skúffu og ákveöur aö feröast um Bandaríkin á mótorhjóli, á- samt unglingssyni sinum sem lent hefur á rangri hlllu I Ifflnu. Með hlutverk lögfræðingsins fer Robert Urich en son hans, Dylan Hawkins, leikur Dalton James. (1:13) 2140 Arabfu-Lavrrenc* (Lawrence of Arabia) Þaö er ekki hægt aö lýsa þessari kvikmynd ööravlsi en sem stórkostlegu listaverki sem sameinar frá- bæran leik, spennandi söguþráð, góöa leiksfiúm og óaðfinnanlega kvikmyndatöku. Margir hafa nofið þessarar stórmyndar sem vann 7 ÖskarsverOlaun I styttri úlgáfu en hún var upphaflega um 222 mlnútur aö lengd. Vegna kröfu sýningarhúsa var hún klippt niðúr 1202 mlnútur og slöar niöur 1187 mlnútur en eftir mikla leit að uppranalegu filmunum hefur tekist að endurvinna hana I nærri þvi fulla lengd. I endur- geröu útgáfunni getur aö llta mörg atriöi sem hafa ekki komiö fyrir sjónir éhorfenda frá þvl myndirt var fyrst sýnd áriö 1964, auk þess sem hljóöiö hefur veriö endurbætt meö nýrri tækni. Kvikmyndahand- bók Maltins mælir sérstaklega með þessari ‘upp- ranalegu' útgáfu og gefur myndinni fjórar sfiömur eða hæstu einkurm sem hægt er aö fá. Sagan er byggö á sönnum atburöum og segir frá T.E. Lawrence, ungum breskum hennanni sem berst með Feisal prins gegn Tyrkjum I fyrri heimsstyrjöld- inni. Lawrence leiðir menn prinsins fil glæstra sigra og Arabamir lita nánast á hann sem guölega vera vegna einstakrar hugkvæmni hans og hugrekkis. Það má enginn unnandi góðra og spennandi kvik- mynda missa af þessu meistaraveríd I sinni upp- ranalegu mynd. AOalhlutverk: Peter OToole, Alec Guinness, Anthony Quinn, Jack Hawkins, Omar Sharif, Jose Fener og Anthony Quayle. Leikstjóri: DavidLean. 1964. 014» (bfincbii (Blind Judgement) Gripandi og vandaöur spennutryflir um morð, ástríður, sekt og sakleysi. Lögfræöingurinn Frank Maguire er I ham- ingjusömu hjónabandi, á tvö heilbrigö böm og nýtur mikillar viröingar sem besti verjandinn I Little Rock. En á sama augnabiiki og Frank fellst á aö veija MeF anie Evans ferframtlö hans I vaskinn. Melanie er glæsileg kona sem er sökuö um aö hafa myrt eigin- mann sinn meö köldu blóöi. Frank trúir þvl ekki aö þessi sakleysislega og berskjaldaöa kona hafi skipu- lagt moröiö og leggur sig allan fram um aö sanna sakleysi hennar. En Melanie vill meira... Smám sam- an kemur I Ijós aö á bak viö grimuna býr siðblindur hugur sem svifst einskis til aö fá það sem hún þráir. Ef kona Franks stendur i vegi fyrir þvl aö Melanie geti notið hans veröur hún að vikja, ef Frank neitar aö hugnast henni skal engin önnur fá aö njóta ástar hans.... Aöalhlutverk: Peter Coyote, Lesley Ann Warren og Don Hood. Leikstjóri: George Kaczend- er. 1991. Bönnuöbömum. 02:35 Ofsétt vitni (Hollow Point) Ung kona ber kennsl á effiriýstan glæpamann og fellst á aö vitna gegn honum fyrir rétfi. Konunni fil mikillar skeifingar er máli glæpamannsins vísaö frá sökum formgalla og honum sleppt lausum. Þar með snýst lif saklauss vitnis upp I martröö enda rnaöurinn greinilega fil alls vis. Lokasýning. Stranglega bönnuö bömum. 044» Dagskrárfok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. rawraj TILRAUNA ðlíl SJÓNVARP Laugardagur 20. mars 174» Hverfandi heimur (Disappearing Worid) Þáttaröö sem flallar um þjóöflokka um allan heim sem á einn eöa annan hátt stafar ógn af kröfum nútimans. Hver þáttur tekur fyrir einn þjóöflokk og er unninn I samvinnu viö mannfræðinga sem hafa kynnt sér háttemi þessa þjóðflokka og búið meöal þeina. (19:26) 184» Bretk byggingarlist (Treasure Houses of Britain) Þáttaröð þar sem flallaö er um margar af elstu og merkustu byggingar Bretlands, allt frá fimmtándu og fram á tuttugustu öld. John Julius Norwich grei er kynnir þáttanna og fer yfir sögu og arkitektúr þessara stórfenglegu bygginga. Hann skoðar einkasöfn margra merkra manna og tekur viötöl við nokkra núverandi eigendur, þar sem þeir ræða bæði kosti og galla þess að búa I gömlu húsi sem eiga aö baki langa sögu. (3:4) 194» Dagskráriok |rúv1 i ’iTT a 13 a Sunnudagur 21. mars HELCARÚTVARP 800 Fréttir. 807 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannes- son prófastur á Hvoli flytur ritningarorö og bæn. 815 Kirkjuténllst Frá Norræna kirkjutónlistar- mófinu I Reykjavlk I júnl s.l. Underet, 1986 eftir Jo- han Kvandal. Dómkirkjukórinn I Björgvin syngur, Magnar Mangersnes stjðmar. Messa fyrir fimm raddir oftír William Byrd. The Tallis Scholars syngja; Peler Phiilips stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 Ténlist á sunnudagsmorgni Verkeftir Johann Sebastian Bach, I filefni afmælis hans. Brandenborgarkonsert nr. 3 I G-dúr. Enska konsertsveitin leikur; Trevor Pinnock sljómar. Prelúdla og fúga byggð á nafninu B-A-C-H eftir Franz Liszt. Pavel Smid ieikur á orgel Frikirkjunnar I Reykjavlk. Bachianas Brasileiras nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos. Anna Moffo, sópran, og Ameríska sinfónluhljóm-sveifin flytja; Leopold Stokowsky sþómar. Fantasia og fúga byggö á nafninú B-A-C-H eftír Max Reger. Lionei Rogg leikur á orgei. 1800 Fréttb. 1803 Uglan honnar Minorvu Umsjón: Arthúr Björgvin Boilason. (Einnig útvarpaö þriðjudag kl. 22.35.) 1845 VaAurfregnlr. 11.00 Mossa f Digranosskéla Prestur séra Kristján E. Þorvaröarson. 1210 Dagskrá sunnudagslns 1220 Hédaglsfréttir 1245 Voéurfregnir. Auglýslngar.Ténlist. 13.00 Heimsékn Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Allt breytist Þriöji þáttur um þýska leikrit- un. Um rómantlsku stefnuna og natúralismann. Einnig veröur flallaö um uppbyggingu leikhússins I Beriln um aldamótin. Umsjón: María Kristjánsdóttir. 1800 HJémskálaténar Múslkmeölæti meö sunnudagskaffinu. Umsjón: Soiveig Thorarensen. 1800 Fréttir. 1805 BoAorAln tíu Hmmti þáttur af átta. Um- sjón: Auöur Haralds. (Eirmig útvarpaö þriöjudagkJ. 14.30). 1830 VaAurlregnlr. 1835 f þá gðmlu géAu 17.00 SunnudagslalkritiA .Ópemsöngvarinn* eftir Frank Wedekind Þýöing: Þorsteinn Þorsteins- son. Leikstjóri: Bríet Héöinsdóttir. TónlisLÁmi Haröarson. Leikendur Egill Ólafsson, Róbert Am- finnsson, Liija Guörún Þorvaldsdóttir, Steinunn Ólina Þorsteinsdótfir, Kari Guðmundsson og Hilmar Jóns- son. 1810 Úr ténlistartffinu Frá kammertónleikum á Kirkjubæjarklaustrí 22. ágúst sl. (seinni hlufi). Liebesliedog La gitana eftír Fritz Kreisler, Auður Hafsteinsdótfir leikur á fiölu og Edda Eriendsdótfir áplanó, Óðurinn til guOmööurinnar eftirJoaquin Turina, Jorge Chaminé baritónsöngvari syngur, Maria Frangoice Bucquet leikur á planó, Le Grand Tango eftír A. Piazzolla, Chrisloph Beau leikur á sclló og Edda Eriendsdóttir á planó. Umsjón: TómasTómasson. 1848 Dánsrfregnlr. Augtýslngar. 1800 KvAldtréttir 1230 Veéurfregnir. 1835 Frost og funi Hetgarþáttur bama. Umsjón: Ellsabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni). 2825 Hljémplðturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Losiamplnn Umsjón: Friörik Rafnsson. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi). 2200 Fréttlr. 2207 Ténlist 2227 Orik kvðldslns. 2230 Voðurfrognlr. 2235 Masques ot borgamasquos effir Gabriel Fauré Enska sinfóníuhljómsveifin leikur; Charles Groves stjómar. 23.00 Frjálsar hondw llluga Jökulssonar. 2800 Fréttir. 0810 Stundaikom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum fil morguns. 8.07 Morgunténar 9.03 Suimudagsmorguim meö Svavari Gests Sigild dæguriög, fróöleiksmoiar, spumíngaleikur og leftað fanga I segulbandasafni Úlvarpsins. (Einnig útvarpaö i Næturúlvarpi kl. 02.04 aðfaranótt þriðju- dags).- Veöurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Llsa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Únral dcegurmálaútvarps liöinnar viku 1220 Hádegisfréttir 1245 Helgarútgáfan helduráfram. 1200 HringburAiA Fréttir vikunnar, tónlist menn og málefni. 1215 Litla leikhúshorniA Lifið inn á nýjustu leiksýningarinnar og Þorgeir Þorgeirsson, leiklist- anýnir Rásar 2 ræöir við leikstjóra sýningarinnar. 1200 Maurajiúfan Islensk tónlisl vitt og breitt, leikin sungin og töluð. 1805 Stúdfé 33 Öm Petersen flytur létta nor- ræna dægurtónlist úr stúdlói 331 Kaupmannahöfn. (Einnig útvarpaö næsta laugardag kl. 8.05). - Veöur- spá kl. 16.30. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri. Úrvali útvaqiaö I nætunitvarpi aöfaranótt fimmtudags kl. 2.04). 1800 Kvðldfréttir 1232 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 2210 MeA hatt á hðfAi Þáttur um bandariska sveitatónlisL Umsjón: Baldur Bragason. - Veöurspá kl. 22.30. 2200 Á tónleikum 0810 Kvðldténar 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum fil morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturténar 01.30 Veéurfregnir. Næturtónar hljómaáfram. 0200 Fréttir. Næturtónar- hljóma áfram. 0830 Veéurfregnir. 0840 Næturténar 0200 Fréttir. 0205 Næturténar- hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöng- um. 0801 Morgunténar Ljúf lög I morgunsárið. RUV Sunnudagur 21. mars 0800 Morgunsjénvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiöa (12:52) Þýskur teiknimyndaflokkur effir sögum Jóhönnu Spyrí. Þýöandi: Rannveig Trýggvadótfir. Leikraddin Sigrún Edda Bjömsdótfir. Sápukúlulandiö Ævintýri flutt af sex ára bömum I Bolungarvík. Fra 1986. Þúsund og ein Ameríka (13:26) Spænskur teiknimyndaflokkur sem flallar um Amerlku fyrir landnám hvitra manna. Þýöandi: Ömóifur Amason. Leikraddir Aldís Bald- vinsdótfir og Halldór Bjömsson. Móöi og Matta Sjö- undi þáttur. Saga eftir Guðna Kolbeinsson. Teikning- ar eftir Aöalbjörgu Þóröardóttur. Lesari: Viöar Egg- ertsson. Frá 1986. Felix köttur (10:26) Bandariskur teiknimyndallokkur um gamalkunna hetju. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. Madúska - slöari hlufi Leikþáttur I flutningi bama I Gamanleikhúsinu. Leikstjóri: Herdis Þor- valdsdóttir. Frá 1986. Llfiö á sveitabænum (7:13) Enskur myndaflokkur. Þýöing og endursögn: Ásthild- ur Sveinsdóttir. Sögumaöur Eggert Kaaber. Spúkamir Fyrsti hlufi. Eirikur Fjalar er settur I spúka- vél til aö geta komiö fram i sjónvarpssal meö hljóm- sveitinni Spúkunum. Frá 1966. 11.00 Stundn okkar Endursýndur þáttur frá slðasta sunnudegi. 1820 SðnglaikJahátfA (Gala Concert) Helstu óperettusöngvarar Ungverja flytja lög úr þekktum óperettum og söngieikjum. (Evróvision - Ungverska sjónvarpið) 1855 íllomkar kvikmyndir Fjórar Islenskar kvikmyndir eru tilnefndar til Norrænu kvikmynda-verölaunanna sem afhent veröa i Reykja- vik næstkomandi laugardag. Af þessu tílefni endur- sýnir Sjónvarpiö þijá þætfi þar sem fytgst er með vinnslu kvikmyndarma Ingulóar effir Ásdisi Thorodd- sen, Svo á jöröu sem á himni eftir Kristínu Jóhannes- dóttur og Sódómu - Reykjavlkur eflir Óskar Jónas- son. Fjóröa myndin sem filnefnd er til verölaunanna er Böm náttúrunnar eftir Friörik Þór Friðriksson. Dag- skrárgerð annaöist Hákon Már Oddsson og þættimir voru áður á dagskrá 5. febrúar, 28. ágúst og 8. október I fyrra. 1855 StérviAburAir aldarlnnar (3:15) 3 þátt- ur 1. september 1939 Einræöisherramir (Grands jo- urs de siéde) Franskur heimildamyndaflokkur. I hverjum þætti er athyglinni beint aö einum söguleg- um degi. Sagt er frá aödraganda og eftirmála þess atburðar sem tengist deginum. I þessum þætfi verö- urfjallað um framsókn fasismans og einraeðisherra. Þýöandi: Jón 0. Edwald. Þulur Guömundur Ingi Kristjánsson. 17.50 Swinudagahugvekja Séra Hannes Óm Blandon á Syöra-Laugalandi I Eyjafjaröarsveit flytur. 1800 Stundin okkar Dregiö veröur I siöustu getraun vetrarins. Flutt veröur lag úr ópera Hjálmars H. Ragnarssonar, Kalla og sælgætisgeröinni. Albert Eysteins og vinir hans bregða sér á skordýraveiðar I leikþæltinum Náttúravinum og Lina langsokkur syngur með Þvottabandinu. Umsjón: Helga Stefferv sen. Upptökustjóm: Hildur Snjólaug Braun. 1830 Sigga (24S) Teiknimynd um lifia stúlku sem veltir fyrir sér fil hvers hún geti notað augun sin. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Sigrún Waage. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 1840 Bðrn I Gambíu (2x5) (KoiolFbama) Þáttaröö um daglegt llf systkina i sveitaþorpi I Gamb- fu. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Kolbrún Ema Pétursdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpiö) 1855 Táknmáltfréttir 1800 TIAarandiim Rokkþáttur I umsjón Skúla Helgasonar. 1830 FyrirmyndartaAlr (20:24) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. 2800 Fréttir og Vftéw 2835 HúsiA i Kritljánahðfn (10:24) (Huset pá Christianshavn) Sjálfstæöar sögur um kynlega kvisti, sem búa I gömlu húsi I Christianshavn I Kaupmannahöfn og næsta nágrenni þess. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Norræna kvikmyndahátiðln 1993 Kynningarþáttur um hátiöina sem haldin veröur I Reykjavik 24.-27. mars. I aðalkeppninni taka þátt 20 biómyndir, flórar frá hverju Norðurtandanna. Auk þess keppa sln á milli 20 stuttmyndir. Á hátlöinni veröa einnig sýndar þær 10 myndir sem vakfar hafa veriö bestu norrænu myndimar undanfarin 10 ár. Dagskrárgerö: Jón Egill Bergþórsson. 21.40 Déttir min tilheyrir mér (Mein Tochter gehört mir) Þýsk sjónvarpsmynd frá 1992. Viö skiln- aö fær þýsk móöir fonæöi bams. Faöirinn, sem er griskur, kemur einn góöan veöurdag og rænir bam- inu og fer með það fil Grikklands. Hefst þá plslar- ganga móöurinnar fil aö ná baminu aftur. Leikstjóri: Vivian Naefe. Aöalhlutverk: Barbara Auer, Georges Corraface og Nadja Nebas. Þýöandi: Jóhanna Þrá- insdóttir. 23.10 Sðgumenn Þýðandi: Guörún Amalds. 23.15 Á HafnarsléA Gengiö meö Bimi Th. Bjömssyni listfræöingi um söguslóðir Islendinga I Kaupmannahöfn. Þetta er fimmti þáttur af sex sem Saga film framleiddi fyrir Sjónvarpið. Upptökum sflómaöi Valdimar Leifsson. Áöur á dagskrá i febrú- ar 1990. STÖÐ 23.40 Útvaipsfréttir I dagskráriok Sunnudagur 21. mars 09rf>0 í bangsalandi Teiknimyndaflokkur meö ís- lensku tali fyrir yngstu áhorfenduma. 09:20 Kátir hvolpar Skemmtilegur, talsettur teiknimyndaflokkur um agnarsmáan og fjörugan hvolpahóp. 09:45 Umhverfi* jðrAina i 80 draumum Kari sjóari, fösturböm hans þrjú, amma Karta og páfagaukurinn Óskar feröast um i afar einkennilegu farartæki og lenda i spennandi ævintýram. (9:26) 10:10 Hréi höttur Skemmtileg teiknimyndaflokk- ur um Hnóa hött og félaga. (11:13) 10:35 Ein af strákunum (Reporter Blues) Teiknimynd um unga stúlku sem reynir fyrir sér i blaöamannaheiminum. 114» MeA fiAring í tánum (Kid'n Play) Teiknimynd með fullt af skemmtiiegri tónlist fjörag- um dansporum og hressum krökkum. (3:13) 11 &0 Eg gleymi því aldrei (The Worst Day of My Life) Lokaþáttur þessa leikna ásttalska mynda- fiokks fyrir böm og unglinga. (6:6) 124» Evrépski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20) I þessum þætti fylgjumst við meö niöurtalningu 20 vinsælustu laga Evrópu. ÍÞRÓTTIR Á SUNHUDEGl 13K>0 NBA tilþríf (NBAAction) Skemmtilegur þáttur þar sem skyggnst er á bak viö tjöldin i NBA deildinni. 13:25 Áfram áfram! íþróttir fatlaðra og þroska- heftra Einstakur þáttur um íþróttir fatlaöra og þroskaheftra. Þátturinn er í boöi Visa Island. 13:55 ítaltki boltinn Ðein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska boltans í boöi Vátryggingafélags Islands. 15:45 NBA kðrfuboltinn Þeir Einar Bollason og Heimir Karísson lýsa spennandi leik i NBA deild- inni í boöi Myllunnar. 17KK) Hútið á tióttunni (Little House on the Prairie) Vinsæll framhaldsmyndaflokkur fyrir alla pskylduna um Ingalls-fjölskylduna. (7:24) 18KH) 60 mínútur Fréttaskýringaþáttur á heims- mælikvaröa. 18:50 Aðeint ein jðrð Endurtekinn þáttur frá því á fimmtudagskvöld. 19:1919:19 20KK) Bemtkubrek (The Wonder Years) Kevin Amold þarf aö glíma viö unglingavandamálin í þess- um vinsæla bandariska framhaldsmyndaflokki. (14:24) 20:25 Sporðakðtt Nú hefur göngu sina vand- aöur íslenskur myndaflokkur um stangaveiöi sem reyndar er eitt helsta áhugamál islensku þjóöarinn- ar. Þættimir era sex talsins og skipar náttúravemd veglegan sess I þeim. (1:6) Umsjón: Pálmi Gunn- arsson. SQóm upptöku: Börkur Bragi Baldvinsson. Stöö21993. 20:55 Vertu sæll, haról heímur (Goodbye Crael Worid) Ahrifamikil og vönduð bresk þáttaröð I þremur hlutum um konu á besta aldri sem fær mjög sjaldgæfan sjúkdóm. Henni er sagt aö engin lækn- ing sé til og aö ekkert blöi hennar nema dauöinn. (1:3) Aöalhlutverk: Sue Johnston og Alun Arm- strong. Leikstjóri: Adrian Shergold. 1992. 21 »0 Blééhundar á Broadvray (BkxxJ- hounds of Broadway) Matt Dillon, Madonna, Jenni- fer Grey og Rutger Hauer era I aöalhlutverkum I þessari ærslafengnu mynd um hóp glæpamanna, dansmeyja og Qárhættuspilara sem fara eins og hvirfilvindur um leikhúsahverfi New York á gamlárs- kvöld árið 1928. Liöiö er staöráöið I aö skemmta sér vel, fremur ótal strákapör, teygar kampavin og skemmtir sér konunglega - á kostnaö annarra. Skemmtun þeina er e.t.v. ekki fullkomlega saklaus en það er misjafnt hvað fólki finnst gaman aö gera og óþjóOalýöurinn veröur aö fá að leika sér eins og aörir... Leikstjóri: Howard Brookner. 1989. 23:25 Hsfnd fðAur (A Father's Revenge) Bandariskri flugfreyju er rænt af hryöjuverkamönn- um I Þýskalandi. Faöir hennar ræöur hóp málaliöa fil að hafa upp á óþokkunum og bjarga stúlkunni. Aöalhlutverk: Brian Dennehy og Joanna Cassidy. Lokasýning. Stranglega bönnuö bömum. 014» Dagskrárlok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. TILRAUNA ö JL SJÓNVARP Sunnudagur 20. mars 174» Hafnfirsk sjénvarpssyrpa Islensk þáttaröö þar sem litið er á Hafnarfjaröarbæ og lif fólksins sem býr þar, I fortlö, nútiö og framtíö. Horft er til atvinnu- og æskumála, iþnótta- og tómstundalif er I sviösljósinu, helstu framkvæmdir era skoöaöar og sjónum er sérstaklega beint að þeirrí þróun menningarmála sem hefur átt sér staö i Hafnarfiröi slðustu árín. Þættimir era unnir i samvinnu útvarps Hafnarfj arðar og Hafnarflaröarbæjar. 17:30 Hafnfirskir listamann- Gunnar Hjaltason - Ný þáttaröö þar sem fjallaö er um hafnfirska listamenn og bragöið upp svipmyndum af þeim. I dag kynnumst við listamanninum Gunnlaugi St. Gislasyni. 184» Dýralff (WildSouth) Margverölaunaðir náttúralifsþættir þar sem fjallaö er um Nna miklu einangran á Nýja-Sjálandi og næriiggjandi eyjum. Þessu einangran hefur gert villtu lifi kleift aö þróast á allt annan hátt en annar staöar á jöröinni. Þætfimir voru unnir af nýsjálenska sjónvarpinu. 194» Dagskrárfok RÚV 1 3 323 m Manudagur 22. mars ÚTVARP KL 845 ■ 800 845 Veéurfregnir. 855 Bæn. 7.00Fréttlr. Morgunþáttur Rásar 1- Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 FréttayflHit. Vaéwfregnlr. Heimsbyggö Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njaröar P. Njarövlk. 800 Fréttir. 810 FjðlmiAlaspjall Friögeirssonar. (Einnig ÚF varpaö miövikudag kl. 19.50). 830 FiéttayflHtt. Úr menningartifinu GagnrýnF Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 llll

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.