Tíminn - 20.03.1993, Síða 24
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300
NYTT OG
FERSKT
DAGLEGA
reiðholtsbakarí
VÖLVUFELU 13 -SÍMI73655
varahlutir
Hamarsböfða 1 - s. 67-67-44
I
HOGG-
DEYFAR
Verslió hjá fagmönnum
LAUGARDAGUR 20. MARS 1993
l
k
V
fc
V
STÓRSÝNING UM HELGINA
Ingvar Helgason hf. REYKJAVÍK Sævarhöfða S
BG bílasalan KEFLAVIK Bílakringlunni
Sigurður Valdimarsson AKLJREYRI Óseyri 5a
Enn og aftur bjóöum viö
alla velkomna að skoöa og
reynsluaka Nissan Micra,
bíl ársins 1993.
Fjölmargir íslendingar hafa
þegar komiö, skoðaö og
reynsluekið Micrunni og veriö
hæstánægðir með bílinn.
Sannreyniö sjálf
gæði Nissan Micru
á stórsýningu helgarinnar
milli kl. 14-17.^
BÍLL ÁRSINS
1993
1
)
Nú hefur Nissan Micra bætt
enn einni skrautfjöður í
hattinn. Hið virta þýska
tímarit Auto Bild gerði
samanburð á nokkrum
bílum og þar hafði Nissan
Micra að sjálfsögðu vinninginn.
Verðdæmi
MICRA LX 3ja dyra, með
VÖKVASTÝRI, beinni innspýtingu
1300cc, 16 ventla vél, hituð sæti
VERÐ AÐEIIMS
799.000.- stgr.
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöföi 2, 112 Reykjavík
P.O. Box 8036, Sími 674000
NI55AIXI
Aðgerðir hefjast gegn
bifreiðaeigendum sem
skulda bifreiðaskatta:
Friðrik
hrellir
vanskila-
menn
Fjármálaráðuneytið hefur
beint því til innheimtumanna
ríkissjóðs að gera sérstakt átak
í innheimtu bifreiðaskatta, en
vanskil á þeim hafa aukist á
síðustu misserum. í næstu
viku verða númer klippt af
þeim bilum sem skulda bif-
reiöagjöld, hvar sem til þeirra
næst.
í dag eru 552 milljónir króna í
vanskilum vegna bifreiðagjalda,
þ.e. þungaskatts, bifreiðagjalds
og vátryggingar ökumanns. 325
milljónir eru frá síðasta ári, 106
milljónir frá árinu 1991, 64 frá
1990 og enn eldri skuldir eru
58 milljónir. Á síðasta ári voru
lagðir á rúmir 3,6 milljarðar í
bifreiðagjöld. 9% álagðra gjalda
eru í vanskilum fyrir það ár.
Hægt er að greiða bifreiða-
skatta hjá sýslumönnum, toll-
stjóranum í Reykjavík og hjá
lögreglustjóranum á Keflavík-
urflugvelli. Þá er hægt að
greiða á pósthúsum og í bönk-
um. -EÓ
Afli og verðmæti:
Syrtir
Fyrstu tvo mánuði yfirstand-
andi árs nam verðmæti botn-
fiskaflans rétt rúmum fimm
milljörðum króna, sem er um
hálfum milljarði minna en á
sama tíma í fyrra, samkvæmt
yfirliti Fiskifélags Islands.
Á sama tíma nam verðmæti
heildarafla landsmanna rétt tæp-
um sjö milljörðum króna, sem
er um sjö hundruð milljónum
minna en var fyrstu tvo mánuð-
ina í fyrra.
Það sem af er fiskveiðiárinu
nemur heildarafli landsmanna
hins vegar 881.655 tonnum, en
hann var 759.250 tonn í sömu
mánuðum 1991-1992 og
577.519 tonn 1990-1991.
Á þessum tíma hefur afli ein-
stakra botnfisktegunda farið
minnkandi að undanskildum út-
hafskarfa og grálúðu. Sem dæmi
þá var þorskaflinn fyrstu sex
mánuði fiskveiðiársins 1990-
1991 115.074 tonn, 99.582 tonn
1991-1992 og á fyrri helmingi yf-
irstandandi fiskveiðiárs nemur
þorskaflinn aðeins 96.729 tonn.
Aftur á móti hefur orðið aukn-
ing í afla síldar á þessu tímabili
og einnig í loðnu og rækju; enn-
fremur hefur ræst úr afla hörpu-
disks. -grh