Tíminn - 21.01.1995, Side 9
Laugardagur 21. janúar 1995
9
Leikfélag Akureyrar frumsýnir nýtt leikverk eftir Erling Siguröarson:
/
A svörtum fjöðram
— úr Ijóbum Davíös Stefánssonar
Dofri Hermannsson og Bergljót Arnalds í hlutverk-
um sínum.
Aöalsteinn Bergdal í hlutverki Skáldsins.
Dofri Hermannsson og Rósa Cuöný Þórsdóttir í hlutverkum sínum.
Fjöldi listamanna Leikfélags
Akureyrar æfir nú af kappi
leiksýningu sem unnin er úr
ljóöum skáldsins frá Fagra-
skógi. Frumsýning veröur á
aldarafmæli Davíös, þann 21.
janúar nk.
Höfundur leikverksins er Er-
lingur Siguröarson íslensku-
fræðingur og kennari við
Menntaskólann á Akureyri og
skrifaði hann verkiö aö beiðni
LA af þessu tilefni. Það er óhætt
aö segja aö leiksýningin verður
stærsti einstaki viöburöurinn í
tilefni afmælisins. Leikstjóri og
Ungir kratar mótmcela
forrœöi Halldórs:
Hagur
almenn-
ings ráði
ferðinni
Ungir jafnaöarmenn fögnuöu
því á sambandsstjórnarfundi
sínum um helgina aö ísland
hefur gerst stofnaðili aö Al-
þjóðaviðskiptastofnuninni,
WTO, sem sett var á fót um ára-
mótin á grundvelli GATT-sam-
komulagsins. En þeir kunna því
illa að landbúnaöarráöherra fari
meö forræöi og umsjón meö
álagningu tolla á innfluttar
landbúnaöarvörur og mótmæla
þeirri málsmeöferö.
„Þetta forræöi landbúnaðar-
ráðuneytisins er í hróplegu
ósamræmi við framkvæmd
tollamála almennt. Ungir jafn-
aöarmenn telja aö slíkt fyrir-
komulag sé jafnvel í ósamræmi
viö íslenska stjórnskipan," segir
í ályktun ungra krata. Þeir skora
á ríkisstjórnina aö láta fara fram
úttekt á því hvort full yfirráð
landbúnaöarráöherra á inn-
flutningi landbúnaöarafuröa fái
staðist. Hvetja þeir stjórnmála-
menn til að láta ekki sérhags-
muni ráöa gerðum sínum held-
ur hugsa fyrst og fremst um hag
almennings í landinu þegar
kemur aö lagasetningu varð-
andi GATT- samkomulagið. ■
leikmyndahöfundur er Þráinn
Karlsson, búninga gerir Ólöf
Kristín Sigurðardótir, tónlistar-
stjóri er Atli Guðlaugsson og
hefur hann jafnframt útsett
tónlistina í sýningunni. Lýs-
ingu hannar Ingvar Björnsson.
I þessu nýja leikverki tjáir
skáldið Davíð Stefánsson hug
sinn á ýmsum tímum og leitar á
vit minninganna þar sem per-
Frá Þóröi Ingimarssyni, fréttaritara Tím-
ans á Akureyri.
Alls voru greiddar 47,8 milljón-
ir króna í atvinnuleysisbætur til
íbúa á Húsavík og í hreppum
Suöur- Þingeyjarsýslu á síðasta
ári, en skráöir atvinnuleysisdag-
ar í kaupstaðnum og sýslunni
voru alls 30.111. Er þetta nokk-
ur aukning frá árinu áður en þá
voru greiddar 42,4 milljónir til
atvinnulausra á félagssvæöi
verkalýðsfélagsins á Húsavík og
skráöir atvinnuleysisdagar voru
27.198. Þá hefur einnig oröið
breyting á hlutfalli atvinnuleys-
is á milli Húsavíkurkaupstaöar
annarsvegar og sveitahreppa í
sýslunni hinsvegar. Á undan-
förnum árum hefur um 52%
skráðs atvinnuleysis í sýslunni
verið á Húsavík en nú er aðeins
um 42% atvinnuleysisins skráð
þar á móti 58% í sveitum. Þá er
taliö aö nokkuð sé um dulið at-
vinnuleysi í sveitum Suöur-
Þingeyjarsýslu vegna samdrátt-
ar í landbúnaði og erfiös at-
vinnuástands á þéttbýlisstöö-
um.
Á Húsavík voru greidar 22
milljónir króna í atvinnuleysis-
bætur á síðasta ári á móti 21,7
milljónum á árinu 1993. Nær
fjóröungur þesara bóta var
greiddur í janúar en þá mældist
atvinnuleysi mjög mikið eöa
3.045 atvinnuleysisdagar vegna
verkfalls sjómanna. Atvinnu-
leysi minnkaöi síðan verulega
og voru aðeins skráöir 125 at-
vinnuleysisdagar í júlí þegar at-
sónur stíga fram úr hugskoti
hans og fjölbreytilegar myndir
lifna. Á sviðinu glæðast þessar
táknmyndir og talsmenn ólíkra
viöhorfa lífi, þar sem ástin er í
aðalhlutverki. Þeta er forvitni-
leg sýning um ástsælt skáld.
Meö hlutverkin fara: Aöal-
steinn Bergdal, Bergljót Arn-
alds, Dofri Hermannsson, Rósa
Guöný Þórsdóttir, Sigurþór Al-
vinnuleysisskráning var í lág-
marki. I desember voru skráöir
1980 atvinnuleysisdagar á
Húsavík sem sýnir verulega árs-
tíðasveiflu í atvinnulífi á staön-
um. Ef atvinnuleysisskráningar
á Húsavík vegna verkfalls sjó-
manna í janúar eru dregnar frá
heildaratvinnuleysi á árinu
kemur í ljós að atvinnuástand
hefur verið heldur betra í kaup-
staðnum en áriö á undan.
Yfir 10
milljónir
í bætur í
Mývatnssveit
Úr sveitum sýslunnar er aðra
sögu að segja. Þar hefur at-
vinnuástand versnað til muna
frá fyrra ári. Af sveitahreppum
er atvinnuástand verst í Skútu-
staöahreppi (Mývatnssveit) en
þangað voru greidar 10,8 millj-
ónir í atvinnuleysisbætur á síð-
asta ári á móti 9 milljónum á ár-
inu 1993. Skráöum atvinnu-
leysidögum í Mývatnssveit
fjölgaði um 510 og voru alls
5.960 á síðasta ári.
í Aðaldælahreppi er einnig
erfitt atvinnuástand og voru 5
milljónir króna greiddar í at-
vinnuleysisbætur á síöasta ári á
móti 4,1 milljónum árið á und-
an. Alls voru skráöir 3.185 at-
vinnuleysisdagar í Aöaldæla-
hrepi á síðasta ári á móti 2.543
áriö 1993. Þá vekur athygli aö
árstíöasveifla atvinnuleysis er
bert Heimisson, Sunna Borg og
Þórey Aöalsteinsdóttir.
Fjöldi laga er sunginn í sýn-
ingunni og eru söngvarar: Átli
Guðlaugsson, Jóhannes Gísla-
son, Jónasína Arnbjörnsdóttir
og Þuríður Baldursdóttir. Um
hljóöfæraleik sér Birgir Karls-
son.
Frumsýning veröur sem fyrr
segir á afmælisdegi skáldsins,
minni en í Skútustaöahreppi
og verulega minni en á Húsa-
vík, sem bendir til að fólk
hafi ekki að tímabundinni
vinnu að hverfa yfir sumarmán-
uöina.
Mikil
aukning
atvinnuleysis á
Tjörnesi
í Hálshreppi voru skráöir
1.424 atvinnuleysisdagar á síð-
asta ári og greidar 2,5 milljónir í
atvinnuleysisbætur á móti 1,8
milljón 1993. í Ljósavatns-
hreppi er einnig veruleg aukn-
ingú atvinnuleysis á milli ára. Á
síðasta ári voru greiddar þar 2,1
milljón í atvinnuleysisbætur í
1.452 daga á móti 1,7 miljónum
í 1.101 daga árið á undan. Sam-
bærilega sögu er aö segja úr öör-
um hreppum sýslunnar. At-
vinnuleysi hefur aukist nokkuð
á milli ára þótt atvinnuástand
sé skárra en í þeim hreppum
sem hér hefur verib greint frá.
Hinsvegar vekur sérstaka at-
hygli hversu mikil aukning hef-
ur orðið á atvinnuleysi í fá-
mennasta sveitarfélagi sýslunn-
ar, Tjörneshreppi, en þar fjölg-
aöi atvinnuleysisdögum um
meira en helming á milli ára: úr
130 á árinu 1993 í 357 á árinu
1994. Greiddar atvinnuleysis-
bætur til íbúa í Tjörneshreppi
voru 674 þúsund krónur á síð-
asta ári.
21. janúar kl. 20.30. Tvær sýn-
ingr eru síðan daginn eftir, síö-
degissýning kl. 16.00 og aftur
um kvöldiö kl. 20.30. Sýning-
um veröur síöan framhaldiö
ásamt jólasýningu LA, Óvæntri
heimsókn, sem hlotiö hefur
góöa dóma og prýöilegar undir-
tektir leikhúsgesta. Er því óhætt
aö segja aö mikil gróska ríki í
starfsemi LA á nýbyrjuðu ári. ■
Ungt fólk getur ekki
flutt ab heiman
Aöalsteinn Baldursson, for-
maður Verkalýðsfélagsins á
Húsavík, sagöi skoöun sína aö
alvarlegt atvinnuástand væri að
skapast víöa í sveitum sýslunn-
ar.'Tölur um skráö atvinnuleysi
segöu ekki alla söguna hvaö at-
vinnuleysiö í sveitunum varöar.
Vegna samdráttar í landbúnaði
og þá einkum í sauðfjárrækt
hafi framleiðsluheimildir
bænda minnkað verulega og nú
sé svo komið að margir bændur
geti vart lifað af búum sínum.
„Viö það bætist samdráttur og
erfitt atvinnuástand á þéttbýlis-
stööum sem leiðir af sér aö ungt
fólk leitar í auknum mæli heim
í sveitirnar, þar sem enga vinnu
er ab hafa annarsstabar en
heima getur þaö fengiö húsa-
skjól og- fæöi hjá fjölskyldum
sínum." Aöalsteinn kvaö óger-
legt aö meta til fulls hversu mik-
iö dulið atvinnuleysi væri í
sveitum Suöur-Þingeyjarsýslu
en fullyrða mætti að það væri-
verulegt. Stjórnvöld heföu á
engan hátt fylgt þessum málum
eftir. Framleiösluheimildir í
landbúnaði hafi eingöngu veriö
skertar í tengslum viö sölutölur
en ekkert tillit tekiö til aö-
stæðna í sveitum. Aðalsteinn
kvaöst ekki sjá neinar breyting-
ar framundan er bætt gætu at-
vinnuástand í sveitunum. Þar
væri alvarlegur atvinnuvandi að
búa um sig. ■
Suöur-Þingeyjarsýsla:
Alvarlegur atvinnuvandi
að skapast í sveitum