Tíminn - 21.01.1995, Síða 14

Tíminn - 21.01.1995, Síða 14
14 ifirf.fr ifr rfi fr ifi rrr WVrwTWW isfinsi . K i- Laugardagur 21. janúar 1995 Forboðin ást „Hjálp! Hjálpi&i mér!" Titrandi rödd konunnar, full angistar, nísti í gegnum myrkr- ib. „í gu&anna bænum hættu þessu, hættu," var hinsta bón konunnar, en hún mætti dauf- um eyrum. Mor&inginn horföi á lífi& fjara út í augum fórnarlambsins á me&an hann stakk hnífi sínum aftur og aftur í konuna uns hún yfir lauk. „Af hverju þurftir&u aö skipta þér af þessu," hvæsti mor&ing- inn eftir aö konan hætti a& hreyfast. Um kl. 3.15 að morgni 2. októ- ber 1993, komu fulltrúarnir Shawn Smith og David Hennesy í miöbæ New York, Syracuse, eftir aö tilkynnt haföi veriö um rán. Umrætt húsnæði var í Green Street. Þeir lýstu upp framhlið tveggja hæöa tvíbýlishúss og lögðu við hlustir. Ekkert hljóö heyrðist. Á póstkassanum voru nöfnin Mary Bonacci, James Bon- acci og Jimi Lowe. Smith bankaði fast á útihurð- ina, en þegar enginn svaraði kall- aöi hann á liðsauka. Þegar Smith og Hennesy hafði borist liðsauki, var brotist inn í húsiö. Síðasta vistarveran sem þeir könnuðu var svefnherbergi, atað blóði. Veggir, gólf og loft minntu helst á sláturhús og við hliðina á rúminu lá örend kona. Um það bil þremur stundar- fjórðungum síðar var yfirlög- reglufulltrúanum Jerry Sabloski falin rannsókn málsins. Stað- reyndir málsins voru að fórnar- lambið hét Mary Bonacci, 62 ára görnul, móðir James Bonacci sem nágrannar sögðu að byggi með henni. St>nurinn Einskis virtist saknað við fyrstu athugun lögreglunnar. Þá var allt í röð og reglu í húsinu, húsgögn voru á sínum stað og engin merki um innbrot. „Hvar er sonurinn?" var fyrsta spurning Sabloskis. Honum var tjáö að hann væri í næsta húsi hjá kunningja sínum, í sjokki. Sonur Bonaccis var með teppi á heröunum þegar Sabloski hitti hann. Hann skalf ákaflega og grét þess á milli. Sabloski ákvað að gefa honum nokkrar mínútur í vibbót til ab jafna sig. Læknirinn, sem skoöaði líkið, taldi til að byrja meb 17 stungus- ár á líkama fórnarlambsins. Aðal- lega voru þau á brjósti, en einnig á hálsi og fjölmörg á handleggj- um, sem sýndu að hún hafði reynt að veita árásarmanninum mótspyrnu. Seinna kom í ljós við krufningu að frú Bonacci hafði alls verið stungin 26 sinnum. Áður en Sabloski hóf yfirheyrsl- urnar yfir James Bonacci var búib aö segja honum frá því ab hann heföi sjálfur hringt í lögregluna til ab tilkynna morðið á móður sinni. James hafði reyndar hringt tvivegis í lögregluna. Fyrst um kl. 12.00 á miðnætti, þegar hann var að fara á næturvakt í bleiuverk- smibju þar sem hann starfabi. Þá kynnti hann sig sem James Lowe. Ástæða símhringingarinnar var aö James sagðist hafa séð tvo dul- arfulla blökkumenn sniglast framan vib hús móbur sinnar, er hann var að fara á vaktina, og hann vildi ab lögreglan kannabi málið. Tveir lögreglumenn fóru á vettvang, en sáu ekkert grunsam- legt og hurfu brott við svo búið. Þremur klukkustundum síðar hringdi James aftur og kynnti sig nú sem James Bonacci. Hann Frú Bonacci. unni, en brast loks í grát og taut- aði: „Þetta hefði ekki þurft að fara svona." Skömmu seinna hafði Moore aftur náð sér og hafði þá ljóta sögu að segja. Öllu fórnab Banamenn frú Bonacci voru tveir en ekki einn. Sabloski varð hugsað til Agöthu Christie mynd- arinnar „Morðið um borb í Áust- urlandahraölestinni", þegar Mo- ore lýsti því hvernig þeir höfðu báðir, hanskaklæddir, stungið gömlu konuna til dauða. Það var samt James sem var potturinn og pannan í ráðabrugg- inu. Hann skipulagði morðið, hringdi fyrst í lögregluna og reyndi að leiða hana á villigötur, fór síðan í vinnuna, en laumaðist heim aftur. Þá opnaöi hann fyrir vini sínum og opnaði síðan læst svefnherbergi móður sinnar með lykli. Frú Bonacci vaknaði við fyrsta hnífslagið. Sonur hennar stakk hana aftur og aftur og það var ekki fyrr en hún missti með- vitund sem hann fékk Moore til að stinga hana líka. „Ég stakk hana einu sinni í hálsinn," sagði Moore bugaður, en það var of oft. Síðan fór James til vinar síns og skipti um föt, en Moore hafði óhlýðnast honum og ekki enn losað sig við föt þeirra félaganna. í ljós kom ab föt Moores voru nánast flekklaus, en föt James voru alblóðug. Þegar James var tjáö að Moore hefði talað, gafst hann upp og sagði svipaða sögu og Moore. „Ég vil ekki að hann gjaldi fyrir þaö sem ég geröi. Sleppið honum," sagði James ab lokum. Moore var fundinn sekur um morð af annarri gráðu og dæmd- ur í 15 ára fangelsi í maí 1993. Verjandi James Bonaccis reyndi að leggja áherslu á ást hans til kærasta síns og afarkosti móður- innar, sem hélt syni sínum undir- okubum allt hans^ líf. Samt sem áöur var litla miskunn að finna í dómnum. James Bonacci var ab lokum dæmdur til ævilangrar fangelsisvistar án möguleika á náðun. ■ James Bonacci var ekkert bam lengur, 35 ára gamall, en Sabloski yfirfulltrúa duldist ekki að hann var treggreindur. „Ég drap ekki móður mína," sagði James. „Ég hefði ekki getað drepið hana." SAKAMAL sagði ab hann hefði haft áhyggj- ur, snúiö úr vinnunni heim og fundið móður sína myrta. Ofríki móðurinnar Fyrsta spurning Sabloskis var af Bardell Moore. Mi&inn Tvennt kom á daginn á næstu klukkustundum rannsóknarinn- ar. Vinnufélagar James í bleiu- verksmibjunni staðfestu að hann hefði komið til vinnu upp úr miðnætti, og 16 ára drengur sagð- ist hafa heyrt orðaskiptin sem lýst var í upphafi sögunnar, þegar frú Bonacci var drepin. Hann bætti því þó vib að rödd karlmannsins — sem hann taldi líkjast rödd James Bonacci mjög — heföi bætt við í lokin: „Af hverju þarftu allt- af aö skipta þér af lífi mínu?" Á meban þessu fór fram fannst önnur mikilvæg vísbending. Það var krumpaður miði í ruslafötu í herbegi James, sem á stóð: „Bardell, ef þú ætlar aö verða ástin mín áfram, þá verðurðu að gera það sem gera þarf. Helst þú sjálfur. Útvegaðu stóran hníf. Ef þú vilt, þá get ég lánað þér lykil." Miðinn var undirritaður: „Jam- es". Hver var þessi Bardell? Ná- granni Bonacci-fólksins gaf svarið viö því. Bardell Moore var náinn vinur James og höfðu þeir verið nánast óaðskiljanlegir um tíma. Vinurinn Bardell fannst á heimili sínu Hús Bonacci-mæbginanna. hverju James notaði tvö nöfn. Hann viburkenndi að „Lowe"- nafnib væri uppspuni, til þess eins að klámblöð sem hann fék heimsend yrðu ekki stíluð á hans rétta nafn. „Mamma mátti ekki komast að því," sagði James. James Bonacci var ekkert barn lengur, 35 ára gamall, en Sabloski duldist ekki að hann var treg- greindur. „Ég drap ekki móður mína," sagði James áður en lengra var haldið. „Ég hefði ekki getað drepiö hana," sagði James eftir stundarþögn, þegar Sabloski hélt áfram að horfa þögull á hann. Það var ýmislegt sem benti til að James hefði eitthvaö á sam- viskunni, en þó kom þaö ekki al- veg heim og saman við hrein föt- in sem hann var í. Það voru engir blóðblettir á klæðum hans eða hörundi, og engin ummerki um að hann hefbi farið í sturtu eða haft klæðaskipti heima hjá sér eftir moröið. Sabloski spurbi einskis frekar í bili, en tók af hon- um fingraför og lét þar við sitja. James Bonacci. „Hún var mjög trúuð og neitaði að viðurkenna samkynhneigð sonar síns," sagði Moore. „Og kostaði það hana lífib?" spuröi Sabloski og reyndi að nálg- ast hinn taugastrekkta Moore á beinskeyttan hátt. Moore svarabi ekki spurning- Sabloski yfirfulltrúi. u.þ.b. hálftíma síbar og var tek- inn til strangrar yfirheyrslu. Mo- ore viðurkenndi að vera ástmaður James og sagði ab kynni þeirra heföu staðið yfir í nokkur ár. Draumur þeirra hefði verið að stofna til sambúðar, en móbir James hafði komið í veg fyrir það.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.