Tíminn - 10.03.1995, Page 8
Föstudagur 10. mars 1995
s
Náttúrulagaflokkurinn - nýr og allt ööru vísi stjórnmálaflokkur œtlar inn á Alþingi. Jón Hall-
dór Hannesson framkvœmdastjóri í efsta sœti í Reykjavík:
„Samstilling okkar á
íslandi mætti vera meiri"
Flokkur meb sérkennilegt nafn
og frumlega stefnuskrá, Nátt-
úrulagaflokkur íslands, ætlar
ab bjóba fram lista vib alþing-
iskosningarnar 8. apríl næst-
komandi. Flokkurinn nálgast
þjóbfélagsvandamálin á ný-
stárlegan hátt og hyggst leysa
vandamál samfélagsins meb
vísindalega sannprófubum
leibum til ab bæta heilsu, auka
sköpunarmátt, leysa vandamál
í fæbingu meb því ab eyba
streitu úr samvitund þjóbar-
innar. Efsti mabur á lista Nátt-
úrulagaflokksins er Jón Hall-
dór Hannesson, 42 ára fram-
kvæmdastjóri lítillar ferba-
skrifstofu, Island Direkt, sem
annast móttöku erlendra
ferbamanna á sumrin.
Jón Halldór er fæddur og upp-
alinn Kópavogsbúi, sonur hjón-
anna Hannesar Jónssonar, fé-
lagsfræbings og sendiherra ís-
lands í Moskvu til margra ára, og
konu hans, Karinar Waag frá
Færeyjum. Jón Halldór nam
heimspeki vib Stirling háskóla í
Skotlandi og lauk BA-prófi þaban
og síbar prófi í uppeldis- og
kennslufræbum vib Háskóla ís-
lands. Hann hefur samib bók um
innhverfa íhugun og þýtt bókina
Holl er hugarró.
Alvöruframbob
„Þetta er alvarlegt frambob.
Vitund okkar einstaklinganna
ræbur lífi okkar og samvitundin
eba hugur samfélagsins stýrir í
raun samfélaginu. Vib teljum
okkur geta komib ýmsu góbu til
leibar," sagbi Jón Halldór í sam-
tali vib Tímann í gær. Hann seg-
ir ab Náttúrulagaflokkurinn
stefni ab því ab leysa vandamál
Jón Halldór Hannesson.
samfélagsins meb vísindalega
sannprófubum abferbum til ab
bæta heilsu, auka sköpunarmátt
og leysa úr læbingi í fæbingu
ýmis vandamál meb því ab eyba
streitunni úr samvitund þjóbar-
innar.
Lögb er áhersla á ab koma á fót
svoköllubum samstillingarhópi
sem noti vitundaraöferb sem
kallast TM- shidi kerfiö. „Sam-
stilling okkar á íslandi mætti
vera miklu meiri," segir Jón Hall-
dór Hannesson.
Meöal atriba í stefnuskrá hins
nýja flokks má nefna aö hann
vill bæta heilbrigbisþjónustu en
jafnframt draga úr sjúkdómum
um 50% meb náttúrulækningum
og náttúrulegum forvörnum. í
tryggingakerfinu geti menn valib
á milli náttúrulækninga og hefb-
bundinna lækninga.
í menntamálum vill flokkur-
inn leggja áherslu á vitund nem-
andans sem gmndvöll alls náms.
í efnahagsmálum telur flokkur-
inn ab meö aöferðum sínum
megi leysa vandamálin á fmm-
stigi og spara helming ríkisút-
gjalda. Þab megi lækka skatta án
þess að draga úr þjónustu. Skap-
andi kraftur þjóðarinnar sé í
hættu vegna ofsköttunar.
Vandi atvinnuvega og lág laun
á íslandi telur flokkurinn ab stafi
af skoti á sköpunarhæfni at-
vinnurekenda og launafólks.
Heföbundnir stjórnmálaflokkar
viðhafi innantóm orö, en Nátt-
úmlagaflokkurinn bendi á leiðir
til ab auka skapandi greind ein-
staklingsins.
TM-hugleibsla gegn
glæpum
Náttúmlagaflokkurinn telur að
stöðva megi glæpi með því að
skapa andrúmsloft þar sem af-
brot þrífast ekki, alþjóblegar
rannsóknir sýni að það sé hægt.
TM-hugleiðslu megi virkja í end-
urhæfingu síbrotamanna og sú
aðferð hafi hentab vel vib endur-
hæfingu áfengis- og eimrlyfja-
sjúklinga þar sem tvisvar til
þrisvar sinnum betri árangur
hefur nábst en með öðmm ab-
ferðum.
„í raun og vem ráðast framfar-
ir og velgengni þjóbar ekki af
dug ríkisstjórnarinnar heldur af
vimndarstigi fólksins. Því er að-
alstefnumál Náttúmlagaflokks-
ins að hækka vitundarstig þjóð-
arinnar," segir Jón Halldór
Hannesson.
„Viö stybjum það að allur
landbúnaður verbi lífrænn og öll
úrvinnsla matvæla. Við teljum
að sjúkdómum megi fækka með-
al annars með slíkri rækmn,
notkun jurtalyfja og TM-hug-
leiðslu," segir Jón Halldór. Þessar
aðferðir hafi verið reyndar víða
um heim, meðal annars í Japan,
og það með stórkostlegum ár-
angri, einkum innan fyrirtækj-
anna.
„Aubvitaö er
gert grín.."
„Við vimm að framboð okkar
vekur athygli. Auðvitað er gert
svolítið grín að okkur af sumum.
Við gemm okkur grein fyrir því
ab fyrst verður hlegið svolítib,
svo verðum við gagnrýnd þegar
menn uppgötva ab við fömm
meb rétt mál. Að lokum munu
flokkarnir halda því fram að þeir
hafi nú reyndar alltaf haldið
þessu fram!" sagði Jón Halldór
Hannesson í gær.
Átta efstu á fyrirhuguðum lista
Náttúmlagaflokksins em: 1. Jón
Halldór Hannesson fram-
kvæmdastjóri 42 ára; 2. Örn Sig-
urðsson kerfisfræbingur 30 ára;
3. Ingimar Magnússon garð-
yrkjumaður 36 ára; 4. Edda Kaa-
ber bókavörbur 63 ára; 5. Halldór
Birgir Olgeirsson vélstjóri 63 ára;
6. Rúna Björg Garðarsdóttir leib-
sögumabur 23 ára; 7. Árni Sig-
urðsson jarðeðlisfræðingur 39
ára; 8. Guðjón Björn Kristjáns-
son framkvæmdastjóri 34 ára. ■
Framadagar í Háskólanum
Svokallabir Framadagar eba „starfsframadagar" voru haldnir íHáskólanum sl. föstudag. Þrjátíu fyrirtœki og
stofnanir kynntu þarstarfsemi sína og möguleika ungra háskólakandídata á framtíbarstarfi. Mikill fjöldi náms-
manna sótti Framadagana, sem þóttu takast mjög vel. Ljósm. g.t.k.
Mikil aösókn í ráögjöf
og leiöbeiningar um
„hreingerningu í fjár-
málum fjölskyldunnar":
Fimmta hver
fjölskylda
meö neimilis-
bókhald
„Undirtektir hafa verib all-
deilis frábærar. Ég bókabi 120
manns á fjármálanámskeib
fyrsta daginn og vib þurftum
ab bæta vib aukanámskeibi á
þribjudaginn. Nú eru abeins
þrjú pláss laus þab sem eftir er
vikunnar," sagbi Eiríkur Gub-
jónsson í fræösludeild Búnab-
arbankans abspurbur um
hvernig fólk hafi brugbist vib
þeirra tilbobi um abstob vib
hreingerningu í fjölskyldufjár-
málunum.
Hugmyndina um að halda
heimilisbókhald og ná þannig
skipulegum tökum á fjármálum
segir hann meðal þess sem
kennt er á námskeiðunum, enda
finni fólk þörfina. Og heimilis-
bókald. er kannski útbreiddara
en ýmsir kunna að ætla. „Af því
fólki sem kemur til okkar er
u.þ.b. fimmti hver sem þegar
heldur heimilisbókhald," segir
Eiríkur.
Símalínur hafa einnig veriö
glóandi hjá Neytendasamtök-
unum, Húsnæðisstofnun og
öbrum bönkum og sparisjóðum
sem einnig buðu fólki upp á að-
stoð og leiöbeiningar til ab
koma fjármálum heimilanna á
rétt ról. Mikill fjöldi fólks hefur
leitab aðstoðar þessara stofnana
og tugir starfsmanna sinna nú
eingöngu þessari starfsemi, sam-
kvæmt fréttatilkynningu frá
Samstarfsnefnd um greiðslu-
vanda heimilanna.
Eiríkur segir þaö m.a. hafa
komið nokkuð á óvart hversu
blandaður hópur hafi sótt fjár-
málanámskeibin hjá Búnaðar-
bankanum, bæði hvar varðar
aldur, tekjur og fleira. „Þannig
að þetta er greinilega eitthvað
sem hefur slegið í gegn." Tilboð
um ókeypis námskeið þessa viku
eigi sjálfsagt stærstan þátt í því
hversu absóknin hefur verið
gríðarleg, en sýni jafnframt að
þörfin sé mikil og áhuginn fyrir
hendi.
Námskeiðin í þessari viku
byggir Búnaðarbankinn á
reynslu af námskeiðum í svip-
uöum dúr, sem hann hefur bob-
ið upp á áður, nema þau hafa
staðib í tvö kvöld og
þátttakendur verð að greiða
fyrir þau. Gjaldið hefur verið
1.900 til 2.500 kr. með fjármála-
handbók innifalinni.
Margir hafa undanfama daga
rekið upp stór augu yfir auglýs-
ingum Búnaöarbankans þar sem
sýnt er fram á hvab ýmsir „litlir"
ávanar geta kostað mikið á heilu
ári.
Það kostar t.d. 195.000 kr. á
ári reyki hjón (eða kannski tveir
auralitlir skólanemar) 2 pakka af
sígarettum á dag.
Fjölskylda sem kaupir skyndi-
bita, sælgæti og gos fyrir um 400
kr. á dag fer meb 146.000 kr. á
ári í þann lið einan.
Og panti hún sér pizzu og leigi
myndbandsspólu einu sinni I
viku kostar það 125.000 kr. á ári.
Geri fjölskylda þetta allt saman
kostar það 466.000 kr. á ári
(38.800 kr. á mánubi). En til
þess að hafa þær 466.000 kr. til
ráðstöfunar (eftir stabgreiðslu,
lífeyrissjóð og félagsgjald) þarf
hún nærri 850.000 kr. viðbótar-
tekjur, eða um 70.000 kr. á mán-
uði til að vinna fyrir þessum út-
gjaldalibum einum saman. ■