Tíminn - 06.05.1995, Side 3

Tíminn - 06.05.1995, Side 3
Laugardagur 6. maí 1995 dtolini 3 Stjórnvöld gagnrýna Norbmenn harölega fyrir framgöngu þeirra í síldarviörœðunum. Sameiginlegur kvóti ísl. og Fœreyinga allt aö 250 þúsund tonn. LÍÚ: Norskar bræðslur bjóöa 8 þús. kr. fyrir tonniö Kristján Ragnarsson formabur LÍÚ segir a& norskar bræðslur hafi bo&ist til a& kaupa síld til vinnslu af íslenskum skipum úr norsk- íslenska síldarstofnin- um. Samkvæmt tilbo&i sem LÍÚ hefur borist eru Norömenn til- búnir a& grei&a allt a& 8 þúsund krónur fyrir tonniö upp úr sjó sem þykir hagstætt. Kristján segir a& ekki sé vitaö hva& ísl. verksmi&jur muni grei&a fyrir síldartonniö, en telur víst a& þa& ver&i mun hærra en 5 þús- und krónur vegna þess hva& þurrinnihald síldar er mun hærra en t.d. lo&nu. Hagsmuna&ilar virðast nokkuð sáttir við þá ákvörðun að sameig- inlegur síldarkvóti íslendinga og Færeyinga ver&i allt að 250 þús- und tonn í Síldarsmugunni. Þessi ákvörðun var tekin á sameigin- legum fundi þessara aðila eftir aö slitnaöi uppúr viðræðum íslend- inga, Færeyinga, Nor&manna og Rússa um nýtingu norsk- íslensku síldarinnar. Með þessari ákvörð- un telja stjórnvöld hafa sýnt fram ábyrga fiskveiðistefnu um nýt- ingu síldarinnar. Samkomulagið gerir ráð fyrir því að veiðiskip landanna geti veitt innan lögg- sögu þeirra ef síldin gefur sig þar, en hinsvegar verður engin veiði ef síldin gengur inn í löggsögu Jan Mayen vegna afstöðu Norð- manna. Formaður LÍÚ þykir einsýnt að íslensku skipin muni veiða mun meira en þau færeysku og þá ekki nema vegna þess að íslenski flot- inn er mun stærri en sá færeyski, 40 skip á móti 6. Auk þess em mun meiri möguleikar til að vinna síldina hér en í Færeyjum sem eru aðeins með eina bræðslu. Aftur á móti er ófrágengið hvern- ig farið verður með úthlutun síld- arkvóta af hálfu sjávarútvegsráðu- neytisins. Islensk stjórnvöld hafa gagn- rýnt framgöngu Norðmanna í síldarviðræðunum harðlega og m.a. sagði forsætisráðherra á að- alfundi SH í gær að honum væri Landanum farnar aö leiöast heimaseturnar? Eöa auraráöin aö aukast? Utanförum fjölgaö Eftir margra ára stö&nun í fjölda utanfara á fyrsta þri&jungi hvers árs hefur þeim nú loksins fjölgaö um 14% eða rösklega 4.300 manns milli ára. I apríllok höf&u þegar rúmlega 35 þúsund landsmenn snúiö heim úr utanför, en segja má aö allar götur frá 1988 hafi þeir veriö kringum 31 þúsund á þessum ársþriöj- ungi. Fjölgun erlendra ferða- manna hér á landi hefur verið svipuð á þessu ári, en þeim hefur aftur á móti verið að fjölga jafnt og þétt ár frá ári. Úm 36 þúsund útlendingar komu hingað á fyrsta þriðj- ungi ársins, sem er 14% fjölg- un frá fyrra ári, 38% fjölgun á tveim árum og 61% fjölgun frá sama tímabili á árinu 1990, þegar rúmlega 22 þúsund útlendingar komu hingað fyrstu fjóra mánuði ársins. ■ Svavar Cestsson, formaöur þingflokks Alþýöubanda- lagsins, um friösamlegar viörœöur stjórnarandstööuflokka: Ekkert rifist um hver á að gefa Stjornarandstö&uflokkarnir fjórir, Alþý&ubandalag, Þjóö- vaki, Kvennalisti og Alþý&u- flokkur, sitja þessa dagana á fundum og rá&a rá&um sínum á&ur en Alþingi kemur saman 16. maí næstkomandi. Rætt er um hlut flokkanna í nefnda- skipan þingsins. „Við semjum, og myndin hans Bogga í Tímanum í fyrradag þar sem formennirnir fjórir sitja kringum borö og enginn veit hver á að gefa spilin, hún á áreiðanlega við um stjórnarflokkana en ekki okkur. Hjá okkur er ekki rifist um hver á að gefa. Þetta gengur sann- ast sagna mjög vel og með eðlileg- um hefðbundnum hætti. Þetta er algjörlega vandalaust verkefni og gengur eftir styrkleikahlutföllum milli flokkanna," sagði Svavar Gestsson, formaöur þingflokks Alþýðubandalagsins í gær. Svavar sagði að formennska í nefndum sem falla minnihluta- flokkunum í skaut væri ekki til umræðu, þaö væri ótímabært. „Það eru mál sem við munum ræða, þingflokksformenn allra flokka. Stjórnarflokkarnir hafa ekki veriö tilbúnir í neinar við- ræður, vegna þess að þeir eiga eft- ir aö gera upp sín mál," sagði Svavar Gestsson. ■ fyrirmunað að skilja þá. Forsætis- ráðherra sagöi að Norðmenn hefðu skammtað sér einhliða 650 þúsund tonn úr stofninum og ráðstafað 100 þúsund tonnum til Rússa. Hann sagði að samkvæmt fyrsta tilboði Norðmanna hefðu þeir verið tilbúnir aö bjóða ís- lendingum 28 þúsund tonna kvóta undir yfirskyni vísindalegra sjónarmiða. Formaður LÍÚ segir að Norðmenn hefðu rökstutt þetta tilboð sitt með því að ís- lendingar hefðu veitt 21 þúsund tonn úr stofninum á síðasta ári. Forsætisráðherra sagbi að í vib- ræöunum vib Norðmenn hefðu stjórnvöld verið tilbúin að ganga gegn ítrustu kröfum eigin manna til þess að ná stjórn á veiðunum. Rábherra sagðist hafa það á til- finningunni að það væri einhver brestur í norska stjórnkerfinu, átök og deilur á milli ráðuneyta, sem gerðu það ab verkum að þeir hefðu ekki burði til leysa þetta mál. Af þeim sökum hefbu þeir komib fram með jafn óbilgjörn- um hætti í garð íslendinga og raun varð á. Ráðherra sagbi að með fram- göngu sinni í þessu máli hefðu Norðmenn gert rök sín og sjónar- mið í Smugudeilunni afskaplega ótrúverðug, svo ekki sé meira sagt. Hann sagði að þab hefðu engar vísindalegar eða fiskifræbi- legar röksemdir legib til grund- vallar neitun Norðmanna. Jakob Jabobsson forstjóri Hafró segir ab meb kvótum íslendinga, Færeyinga, Norbmanna og Rússa sé þarna hugsanlega um að ræða veiðar uppá 900 þúsund tonn úr norsk- íslenska stofninum. Hann segir að til lengri tíma litið sé al- mennt álitið að þetta sé í hærri kantinum og seinkar því ab stofn- inn verði mjög stór. Hinsvegar ber á það að líta að á næsta ári kemur góður árgangur í hrygn- ingarstofninn og annar betri sem verður kynþroska 1997, en það eru árgangur 1991 og 1992. ■ Áfengisvarnarráö; samkvœmt bréfi lögreglustjóraembœttisins treysti þaö sér ekki til aö takast á viö lögbrot um áfengisauglýsingar: Falla í „ smugur" áfengislaganna „Við erum ósáttir vi& þessa aug- lýsingu, teljum hana fara á sniö vi& lögin, en reyndar er hún bara ein af mörgum áfengis- auglýsingum sem birtast oft í viku með einhverjum hætti. Það sýnir sig að þegar menn komast upp með þetta í smáum stíl þá ganga þeir á lagið", sagði Jón K. Guðbergsson hjá Áfengis- vamarráði sem Timinn hafbi tal af vegna stórrar „Egilsgull" aug- lýsingar í Morgunblabinu. En vandinn er sá, að þessi lögbrot sem önnur heyra undir lögreglu- stjóraembættið, og þaðan barst Áfengsvarnarráði bréf „þar sem fram kom að embættið treysti sér ekki til að taka neitt á þessum málum, þar sem lögin væru svo gloppótt, eða svo mikið af „smugum" sem er tískuorðið í dag," sagði Jón. „Vib hættum þessari baráttu þó ekkert fyrr en tekið verður á þessu og vibkom- andi reglur, reglugerðir og lög þá gerð skýrari. Telji menn allt í lagi með þessar áfengisauglýsingar þá viljum við bara fá það fram, svo við getum þá snúib okkur að öðru. En meöan við teljum að verið sé að brjóta lög þá hættum vib ekki að nudda í þeim". Jón segir nánast daglega hringt til Áfengisvarnarráðs vegna beinna og óbeinna áfengisauglýs- inga, fyrst og fremst af almenn- ingi sem reki augun í þetta og uni því illa. „Þú ert t.d. sá fjórði sem hringir núna í morgun vegna þessarar Egilsgullsauglýsingar. Vib fögnum því að verða þess svo áþreifanlega vör að almenningur er einnig vakandi fyrir þessu, og kannski gaman fyrir okkur að al- menningur jafnt og fjölmiðlar hafa samband við okkur, þótt það sé hins vegar í verkahring annarra aðila í stjómsýslunni, lögreglustjóra og hans íögfræb- inga, að sinna þessum málum. Við komum öllum kvörtunum, skilaboðum og ábendingum sem við fáum að sjálfsögðu áfram til lögreglustjóra. En þar finnst okk- ur þetta því miður daga uppi". Jón segir Áfengisvarnarráð á sínum tíma hafa haft aðgang ab lögfræðingi í heilbrigðisráðu- neytinu sem farið hafi í þessi mál með þeim ráðsmönnum. „Síðla árs 1993 áttum við síðan fund með dómsmálarábuneyti, ríkis- saksóknara, skrifstofustjóra ráðu- neytisins og lögfræðingi ásamt lögreglustjóranum í Reykjavík þar sem farið var yfir þessi mál. Þar á meðal var rætt um þetta „Egilsgull" og bifreiðar merktar þessum auglýsingum. Þá var ákveðið að farið yrbi í þessi mál. Fáum dögum síðar kom síðan fyrrnefnt bréf frá lögreglustjóra- embættinu þar sem fram kom að embættið treysti sér ekki til að taka neitt á þessum málum." ■ Forsvarsmenn Samvinnuferba-Landsýn undirritubu í gœr fyrir hönd stórra abila í ferbaþjónustu samninga vib fulltrúa samtaka launafólks um afsláttarkjör í ferbalögum innanlands ísumar. Samingur- inn gildir frá júníbyrjun og fram í mibjan september og felur í sér mebal annars ab Flugleibir láta stéttarfélögunum íté 7.000 sæti íinnanlands- flugi sínu. Einnig fást gób afsláttarkjör á ýmsum hótelum vítt og breitt um landib, hjá bílaleigum, meb áœtlunarferbum BSÍ og eins meb Fœreyjaferj- unni Norrœnu. Þessi mynd var tekin vib undirritun samningsins, en á myndinni eru, frá vinstri talib: Þráinn Hallgrímsson, fulltrúi Alþýbusam- bands íslands, Helgi Pétursson frá Samvinnuferbum- Landsýn og Cunnar Sveinsson, framkvæmdastjóri BSÍ. Tímamynd: Sigurbur Bogi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.