Tíminn - 06.05.1995, Blaðsíða 24

Tíminn - 06.05.1995, Blaðsíða 24
Veöríö (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Ve&urhorfur í dag: Vindur snýst smám saman í NA golu eöa kalda. N og A lands ver&ur skýja& og súld me& köflum, einkum úti vi& ströndina. V lands og í innsveitum S lands ver&ur ví&a léttskýjaö. Hiti ver&ur 1 -5 stig vi& noröur- og aust- urströndina en annars 5 til 11 stig, hlýjast SV- til. • Höfu&borgarsvæ&i&: NA gola og léttskýjaö. Hiti 5 til 9 stig. • Ve&urhorfur á sunnudag: NA átt, viöast kaldi. Smáskúrir e&a slydduél norö- anlands og su&ur me& austurströndinni en léttskýjaö á Su&ur- og Vesturlandi. Hiti á bilinu 1 til 4 stig N lands en 4 til 7 stig S lands ab deginum en ni&ur undir frost- mark aö næturlagi. • A mánudag og þribjudag: NA gola e&a kaldi og talsvert kólnandi ve&ur e&a hiti á bilinu á -3 til +1 stig N lands og austan en -2 til +4 stig SV lands, kaldast í innsveitum a& næturlagi. Dálítil él N lands og austan en léttskýjab á Su&ur- og Vesturlandi. Fríhöfnin í Leifsstöö: Forstjórinn segir þaö út í hött aö starfsfólk stundi ólögleg innkaup í versluninni: Cuömundur Karl Jónsson, forstjóri: Ástæba til ab bibja um rannsókn Guhmundur Karl Jónsson, for- stjóri Fríhafnarinnar í Leifsstöð, sagði í gær at> ástæ&a væri til ab rannsaka áburb á starfsfólk fyrir- tækisins um ab þab stundi smygl. Hann segir ab dæmi um smygltil- raunir væru fá. í fyrra hefbi konu verib sagt upp út af áfengi, sama hefbi gerst í íslenskum markabi. Þá voru mörg ár libin frá slíkum . atburbum. „Ab segja það að menn geti farið með tíu eba tólf hljómtækjasam- stæbur út úr fyrirtækinu er algjör- lega út í hött. Mér finnst aö þessi blabagrein í Tímanum gefi tilefni til að ég verði að biðja um rannsókn á þessu," sagði Guðmundur Karl Jónsson, forstjóri Fríhafnarinnar í Leifsstöð. í blaðinu í gær var greint frá fundi Félags kaupsýslumanna á Suðurnesjum þar sem fram komu ásakanir um meint smygl á varn- ingi úr Fríhöfninni. „Ég tel að það sé líklegt að marg- ar fermingargjafir og aðrar gjafir séu héðan komnar, en þá keyptar af far- þegum, stundum fyrir vini og vandamenn og löglega fluttar inn í landið. En að starfsfólk hér stundi smygl er út í hött. Fólkið hefur ekki leyfi til að kaupa í versluninni og gerir það ekki," sagði Gubmundur. Guðmundur Karl ítrekaði það sem Tíminn sagði að starfsfólk yrbi að sæta því að fara gegnum tollhlið- Laust fyrir L jrátt M Ekki er alveg fullbókab á hótelin í Reykjavík HM-dagana, en hót- elstjórar sem rætt var vib sögbu keppnina „gó&a búbót". Annars væri nýtingin í maí or&in mjög gób síbari árin. „Þab er fullbókab í nótt og abra nótt, en ekki alveg fullt alla dagana sem keppnin fer fram," sagði Jónas Hvannberg á Hótel Sögu. „Það er allt að verða dýrvitlaust og okkur líður vel hérna, fullt þar til keppninni lýkur," sagði Þor- steinn Helgason, gestamóttöku- stjóri á Scandic Hótel Loftleiðum í gær. „Annars er þetta ekki óvenju- legt, oftast 80-90% nýting á þess- um tíma. Keppnin hefði þurft aö vera í mars eða apríl," sagöi Þor- steinn. ■ in rétt eins og farþegar gera við komuna til landsins. Fólk ætti á hættu að vera skoðað af tollvörðum hvenær sem er. „Auðvitað er töluverð öfund hjá ýmsum kaupmönnum út í söluna hér. Hér rekum við til dæmis lang- stærstu snyrtivöruverslun landsins. Kaupmenn er óánægbir meb þetta, halda að við séum að taka eitthvaö frá þeim. Það er auðvitað mikill misskilningur. Með þessu erum við að flytja verslun inn í landið. Far- þegar mundu að öðrum kosti kaupa í erlendum fríhöfnum, eða verslun- um erlendis," sagði Gubmundur Karl Jónsson. Gubmundur Karl sagði að rýrnun í Fríhöfninni væri lítil, ekki síst vegna fullkomins þjófavamakerfis, hún væri án efa mun minni en hjá verslunum í Reykjavík. Hjá Fríhöfninni starfa 140 manns þegar mest er ab gera yfir sumartím- ann. ■ I M í * * i~ ^ Jk • _ I t Tímamynd, Árni Gunnarsson. 1r If /ff /y / #1 US l UI*O OI Saubburbur hefst um mibjan mánubinn en sumsstabar eru þó œr bornar og þær hafa þá óvart komist undir hrút snemma í vetur. Þessir tvílembingar eru undan á sem heimtist ásamt fleiri kynsystum sínum og einum hrúti seint af fjalli í Austurdal í Skagafirbi. Eigand- inn, Helgi jónsson, bóndi á Merkigili, heldur hér á vorlömbunum en hann hafbi ekki fengib gesti síban íjanúar þegar tíbindafólk Tímans bar ab garbi um síbustu helgi. Sjá nánar blabsíbur 8-9. Innlendir bjórframleiöendur og umboösmenn erlends bjórs í hár saman. Innflytjendur segja innlenda framleiöendur hafa sopiö drjúgt af ríkisspenanum. Innflytjandi: Segir ölgerbirnar hafa okr- ab á ÁTVR um milljarða Bjórinnflytjendur telja a& gjaldtaka vegna geymslu- og fjármagnskostnabar, sem nú á a& taka upp hjá ÁTVR, sé ólögleg a&gerb, alla vega ein- kennileg. Þeir telja a& öl- geröir hér á landi hafi und- anfarin ár haft mikib fé af ríkissjó&i og tala um millj- aröa í því sambandi. Neyt- endur bjórs sem töldu a& framundan væri lægra verö- lag, kynnast þess í sta& hærra verbi. Bjórinnflytjendur og inn- lendir framleiðendur áfengs öls eru enn á ný komnir í hár saman og bera sig upp vib fjár- málarábuneytiö og ÁTVR með ágreiningsefnin. Baldvin Valdimarsson hjá Viking Brugg á Akureyri segir erlenda 14,3% Alit lesenda Sí&ast var spurt: Er „karlremba" meiri í Sjálfstœbisflokknum 85,7% ení öbrum flokkum? Nú er spurt: Verbur íslertska landslibib í verölaunasœti, þ.e. 1.-3. sœti, á HM? Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mlnútan kostar kr. 25.- SÍMI: 99 56 13 bjórinn niðurgreiddan. Þessu hafnar ráöuneytib og þaö sama gera innflytjendur bjórs- ins. „Það er einkennilegt að heyra tal um að ríkið niður- greiði bjór. Verðið á bjórkassa hingað komnum er 681 króna, en útsöluverðið er 3.240 krón- ur. Þá skil ég ekki hvar niður- greiðslan er," sagði Skúli Karls- son hjá Bræðrunum Ormsson, en þeir flytja inn Becks bjór frá Þýskalandi. Hann segir að það sé undar- legt þegar ríkið, nauðbeygt, fellir niður verndartollinn, þá geta innlendir framleiðendur umsvifalaust lækkað verðib um 20%. „Hvað hafa framleiðendurn- ir tveir þá fengið að gjöf frá ríkinu þessi ár. Eg fæ ekki ann- að séð en ab þarna sé um millj- arba ab ræða," sagði Skúli. Skúli sagði það furðulegt tal að erlendir framleiðendur nib- urgreiddu vöruna til íslands. Sannleikurinn væri sá að markaðurinn hér væri ekki stærri en hjá smáþorpi í Þýska- landi. Þar í landi drykkju menn til jafnaðar 132 lítra af bjór á ári, hér á landi er meðal- talið um 30 lítrar. Útlendir framleiðendur legöu enga áherslu á ísland sem markað og vildu ekki borga fyrir að fá að selja hér. Framleiðslukostn- aður ytra væri allt annar en hér á landi. Tilbúinn erlendur bjór kostabi svipað og hráefn- ib í þann innlenda. "Framleiðendur hér á landi njóta ennþá verndartolla. Sett var á gjaldtaka á lager- og fjár- magnskostnað, sem er 4 krón- ur á lítra á innfluttan bjór, sem er einkennileg skattheimta. Það þýðir 34,08 krónur á hvern kassa, sem hækkar verð- ið um 55 krónur á kassann til neytenda," sagði Skúli. Hann sagbi að innflytjendur hlytu að bjóbast til að geyma á eigin kostnað í Tollvörugeymslu, þá hyrfi þetta gjald væntanlega. „Við munum ekki kæra þetta gjald, alla vega ekki strax. En ég ætla að spyrja um þennan geymslu- og fjár- magnskostnað og læt reyna á okkar rétt í málinu," sagði Skúli Karlsson. Sjómannafélag Reykjavíkur: Formaburinn segir nei við miblunartillögu Jónas Gar&arsson, forma&ur Sjómannafélags Reykjavíkur, segist ekki ætla a& mæla meb því a& mi&lunartillaga ríkis- sáttasemjara ver&i samþykkt. Atkvæ&agrei&sla um tillöguna fer fram á næstu þremur vikum og ver&a atkvæ&i talin hjá ríkis- sáttasemjara. Verkfalli undir- manna á kaupskipum, sem átti a& koma til framkvæmda 7. maí hefur verib frestab. Formaður Sjómannafélagsins segir tillöguna gera ráð fyrir 12,5% launahækkun sem þýðir að lágmarkslaun háseta hækka um rúmar 6 þúsund krónur. Það er um helmingi minni hækkun en kröfur félagsins gerðu ráð fyrir, en félagið krafðist 12 þús- und króna hækkun á lágmarks- laun háseta í viðræðum sínum við útgerðir kaupskipa. Jónas segir ab auk þessa séu í tillög- unni ýmsir þættir sem þeir geti ekki sætt sig við, eins og t.d. um breytta vinnutilhögun háseta. Miblunartillaga ríkissátta- semjara byggir á kjarasamning- um aðila vinnumarkabarins frá því í febrúar sl., auk þess sem hún tekur til nokkurra atriða sem leiða munu til „aukinnar hagræðingar og skipulagsbreyt- inga, sem greitt er sérstaklega fyrir," eins og segir í fréttatil- kynningu ríkissáttasemjara. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.