Tíminn - 06.05.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.05.1995, Blaðsíða 2
WKittMfWfíit 'W'T’fW'fJTW Laugardagur ó.maí 1995 Skólastjóri Fossvogsskóla segir þab sárt ab geta ekki mœlt meb átta kennurum sínum í 100% starf. Vib skólann er enga vinnu ab hafa til ab mœta fleiri stöbugildum: Barnakennsla er orðin hlutastarf Átta kennarar vib Fossvogsskóla í Reykjavík hafa sótt um ab fá ráðningu úr hlutastarfi í heilar stöbur. Skólastjórinn, Óskar S. Einarsson, hefur sent fræbslu- stjóra Reykjavíkurumdæmis, Áslaugu Brynjólfsdóttur, bréf þar sem hann segir ab skólinn geti ekki ab svo komnu máli veitt kennurum þessum 28 vikustundir til kennslu á næsta skólaári mibab vib gildandi skilgreiningu á vinnutíma kennara. Oskar getur því ekki mælt meb umsóknum kennara sinna. „Ég hefbi gjarnan viljab mæla meb þessum umsóknum því þab er skobun mín ab umsjón meb einum bekk og þau störf sem því fylgja ætti ab vera fullt starf," seg- ir Oskar S. Einarsson. Hann segist vilja hafa allt þetta fólk í vinnu á fullum launum, en hann hafi ekki vinnu fyrir allt fólkib eins málum er háttab. Hér sé um ab ræba fólk sem hafi starfab allt ab 19 ár vib skólann, flestir 10-15 ár. Þab sé mjög sárt ab geta ekki mælt meb umsóknum kennaranna. Kennsla er hlutastarf hjá fjöl- mörgum kennurum. Eins og nú háttar til er bobib upp á þá tilhög- un. Vilji menn hafa 100 prósent vinnu verba kennarar ab fara ann- aö en til einsetinna skóla til aö ná því marki. Einsetinn grunnskóli býöur ekki upp á fulla vinnu kennara. Hann býöur upp á störf fyrir fleiri kennara, en ekki fullt starf. Ólafur G. Einarsson, fyrrver- andi menntamálaráöherra, sagbi í blabaviötali rétt fyrir kosningarn- Sagt var... „ Þaö er þá ekki nema þegar fólk er undir áhrifum sem þao rœöst aö prestinum og vill fara aö rœöa viö hann." Pétur Pétursson gubfræbiprófess- or í Alþýbublabinu. „ Lati Þorkell Eitt sinn áttu nemendur aö gera grein fyrir víai Þorkels Súrssonar og ekki vaföist þaö fyrir þeim: Þorkell er haföur sljór og áttar hann sig seint eöa aldrei á því aö veriö er aö drepa hann. Þorkell er svo fínn maöur og latur aö þaö var létt aö drepa hann." Heimili og skóli. „Skoplega hlibin á skólanum . „Ég œtlaöi nú aö fara aö lesa upp úr bloöunum en þaö er svo mikil þoka hérna fyrir noröan aö ég finn þau ekki." Gestur Einar Jónasson, útvarps- mabur í gærmorgun. „Eins og viö vitum er karlmaöurinn sjálfsagöasta lífvera alheimsins og um sjalfsagöa hluti er óþarfi aö rceöa. Þar af leiöir aö eitthvaö er at- hugavert viö karlmann sem soekir karlastefnu." Páll Vilhjálmsson í Vikublabinu. „ Varaformennska í þingfokknum er eins og plástur á rýtingsstungu," segir Vikublabib um SigrflSí Ónnu Þórbardóttur og stöbu hennar inn- an Sjálfstæbisflokksins. „Aljmörg undanfarin ár hefur trú múslima veriö aö vinng sér inn hinn ógeöfelldasta stimpil. I hennar nafni eru annarrar trúar barnahópar sprengdirí loft upp, efeinhvers þarf aö hefna." Albert Jensen í lesendabréfi ( Mogga í gær. „Þeirsem þekkja til Pamelu segja aö hún hafi greinilega tekiö ráöum fyrr- um vinkvenna Tommys Lees um aö sinna honum vel í rúminu. Ef hún geröi þaö ekki hyrfi hann á braut meö nœstu Ijósku." Svibljós í DV. ar aö hann teldi aö einsetning grunnskólans ætti ekki aö leiöa til mikillar kjararýrnunar kennara, kennarar þyrftu ekkert aö óttast aö fá ekki fullt starf viö einsetna skóla, hins vegar gæti yfirvinna minnkaö. Sagöi Ólafur ab í nýjum grunnskólalögum væri stefnt ab því aö auka verulega vikulegan kennslutíma, sem þýddi meira starf fyrir kennara. Allir grunnskólar landsins eiga aö verba einsetnir áriö 2000 sam- kvæmt nýju grunnskólalögunum. í samningum ríkisins og kenn- arafélaganna í lok mars var gerb bókun þar sem samningsaöilar lýsa yfir aö þeir muni í samvinnu við menntamálaráðuneytið gera tillögur um reglur sem feli í sér að kennurum í einsetnum skólum verði gefinn kostur á fullu starfi við kennslu og störf tengdum kennarastarfinu. Þar segir að skip- uð skuli sérstök nefnd aðilanna og á hún að skila tillögum sínum fyrir 15. maí næstkomandi. Við Fossvogsskóla hefur ein- setning verib við lýöi frá 1989 og fór þar fram tilraun meö slíkt kerfi. Við skólann starfa 24 kenn- arar með stjórnendum. Af um- sjónarkennurum 15 bekkjardeilda eru aðeins 5 í fullu starfi. Örfáir sérgreinakennarar eru í fullu starfi. ■ Kennararnir átta ásamt skólastjóra Fossvogsskóla, en kennararnir segj- ast vilja vera kennarar aö aöalstarfi og ífullri vinnu. Þaö er hins vegar erfitt eins og staöan er í dag. Tímamynd: cs Skólamálaráb samþykkir heilsdags sumarskóla. Sigrún Magnúsdóttir: Ekki lengur horft til hjúskaparstöðu Samþykkt hefur verib í Skóla- málarábi Reykjavíkur ab starf- ræktur veröi sumarskóli í 6-8 grunnskólum í Reykjavík í sum- ar. Sigrún Magnúsdóttir, for- mabur skólamálarábs, segir ab fyrst og fremst sé um tilraun ab ræba. Um er að ræða kennslu 6-9 ára barna og veröur bæði bobið upp á hálfsdagsvistun og heilan dag. Gjald fyrir hálfan dag er 6.500 en 9.800 fýrir heilan. Þá veröur bob- ið upp á hádegisverð og létta hressingu gegn vægu gjaldi. Síðasta sumar var gerð tilraun til rekstrar heilsdagsvistunar í Öldusels- og Seljaskóla. Sigrún segir aö forsenda þess ab þessi til- raun sé gerð nú, sé að skóladag- heimilin sem starfrækt voru yfir sumarið hafi verið flutt yfir til skólamálaráðs. Þar hafi börn ein- stæðra foreldra verið vistuð en nú sé búiö að leggja niður þessi skóla- Sigrún Magnúsdótiir. dagheimili i eiginlegum skilningi. „Sumarskólinn mun nú taka við þeim börnum sem voru á skóla- dagheimilunum og er jafnframt opinn öðrum börnum, hver svo sem hjúskaparstaða foreldra þeirra er," segir Sigrún Magnús- dóttir, formaður skólamálaráðs. „Við horfum ekkLlengur til hjú- skaparstöðu. Mannvirki okkar standa öllum opin," segir Sigrún jafnframt. Sigrún segir að talsvert hafi ver- ið spurt eftir sumarskóla og segist telja að eftirspurnin sé töluverð. Iþrótta- og tómstundaráð hóf fyrir nokkrum árum sumarnám- skeið og er þetta mál að sögn Sig- rúnar aðeins angi af þeiri þróun. Þau börn sem fá vistun taka minnst mánaðar sumarfrí. Ekki er nákvæmlega búið að reikna út kostnaðinn við sumar- skólann en Sigrún segir ljóst að þótt foreldrar barnanna borgi 6.500-9.800 kr. fyrir vistunina muni eitthvert tap verða á rekstr- inum. ■ I heita pottinum... Tekib var til þess á dögunum þegar Steingrímur St. Th. Thor- steinsson hélt upp á 70 ára af- mæli sitt á Flughótelinu í Keflavík, aö Steingrímur yfirgaf meb skömmu millibili gesti sína ásamt Sverri Hermannssyni banka- stjóra en kom nokkrum mínútum síbar aftur. Þegar Steingrímur og Sverrir höföu leikib þennan leik þrisvar sinnum fór einhver ab kanna feröir þeirra og kom þá í Ijós ab Sverrir og Steingrímur voru í næsta húsi, á sölusýningu afmælisbarnsins, sem þó var ekki búib aö opna. Mun Steingrími hafa tekist ab selja Sverri þrjú málverk í þessum þremur ferb- um, ábur en abrir gátu boöib í verkin. ■ Bjórmálin á HM eru nú mjög umtölub. Af því tilefni hafa menn rifjab upp aö á kvikmyndahátíb sem haldin var í Háskólabíói fyrir nokkrum árum var svipab uppi á teningnum, sagt var ab ísending- ar yrbu sér til skammar ef ekki yrbi bjór í húsinu á hátíbinni. Var brugbiö vib og undaþágur veittar og nokkrir þjónar ráönir til ab sjá um bjórbar í þá fimm daga sem hátíbin stób. Alls seldust 40 öl- glös á hátíöinni! ■ Talsvert er rætt um skipan í Bankaráb Landsbankans en nýtt Alþingi mun m.a. velja menn í staö Steingríms Hermannsson- ar sem hætti á kjörtímabilinu, en varamabur hans, Sigrún Magn- úsdóttir, hefur veriö í rábinu síb- an. Óvíst er taliö ab Sigrún sækist eftir þessu enda mörg trúnabar- staban safnast fyrir á heimili hennar og Páls Péturssonar fé- lagsmálaráöherra. Mebal þeirra fjölmörgu sem talin er sækjast eftir framóknarsætinu í bankaráb- inu er Unnur Stefánsdóttir, gjaldkeri Framsóknarflokksins, en hún var í 4. sæti listans á Reykja- nesi. Talsverb hreyfing er einmitt innan flokksins í þá átt ab þing- menn sitji ekki í bankarábum. ■ Sjálfstæöismenn í Reykjanes- kjördæmi funda enn stíft um ráb- herraíeysi kjördæmisins. Enn einn hitafundurinn var haldinn í kjör- dæmisráöi flokksins í fyrrakvöld og voru menn ómyrkir í máli þar og létu ýmislegt fíakka, ekki síst um formann flokksins, sem fund- armönnum þótti brjóta gróflega á kjördæminu meö því ab velja þrjá þingmenn úr Reykjavík í ráb- herrastóla — engan úr Reykja- nesi. Bent var á ab Davíb hafbi tapab í kosningunum, missti mann fyrir borb. Reyknesingar héldu sínum mönnum öllum og fylginu...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.