Tíminn - 06.05.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.05.1995, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 6. maí 1995 Frambjóbendur á hœgri og vinstri kanti fengu tœpiega 40% atkvœba í fyrri umferb forsetakosninganna í Frakklandi. Spáb er ab mjótt verbi á munun- um milli Jospins og Chiracs í síbari umferb Tvennt var þaö í úrslitum fyrri umferöar frönsku for- setakosninganna 23. apríl sem einkum kom á óvart. í fyrsta lagi aö Lionel Jospin, frambjóö- andi Sósíalistaflokksins, fékk nokkru meira fylgi en spáö haföi veriö (rúmlega 23%) og mest allra frambjóöendanna, níu aö tölu. í ööru lagi fékk „ytra hægriö" (flokkar sem samkvæmt gamla hægri- vinstri skalanum eru skil- greindir til hægri viö „hófsama" hægri flokka) allmiklu meira fyigi en búist haföi veriö viö. Jacques Chirac, annar fram- bjóöenda gaullista, sem taliö var víst aö fengi mest fylgi frambjóö- enda í fyrri umferö, varö aö láta sér nægja annaö sætiö meö tæp- lega 21% greiddra atkvæöa. Edou- ard Balladur, forsætisráöherra og einnig gaullisti, varö þriöji meö tæplega 19%. Jean-Marie Le Pen, leiötogi Þjóöfylkingarinnar og helsti frambjóöandi ytra hægris- ins, fékk nokkru meira en honum haföi veriö spáö, eöa 15%, og reyndist fylgismestur allra í mikil- vægum suöurfrönskum borgum eins og Marseille, Toulon og Nice. Philippe de Villiers, annar fram- bjóöandi þeim megin, fékk tæp- lega 5%. Ytra hægriö fékk alls um fimmtung greiddra atkvæöa, eöa álíka mikiö og Chirac, og slagar hátt upp í Jospin. Kommúnistar, trots- kistar, græningjar „Ytra vinstriö" (flokkar til vinstri viö Sósíalistaflokkinn) fékk einnig betri útkomu en spáö haföi veriö, eöa næstum eins góöa og ytra hægriö. Af frambjóö- endum ytra vinstris er helstur Ro- bert Hue frá Kommúnistaflokkn- um með tæplega 9%. Má sá flokk- ur hrósa happi miöab viö þaö, sem hann hefur átt aö venjast um skeiö. Frambjóbandi trotskista fékk yfir 5%, meira en nokkru sinni fyrr, og frambjóðandi frekar vinstrisinnabra græningja rúm- lega 3%. Samanlagt fengu ytra hægriö og ytra vinstriö tæpíega 40% atkvæöa. Um þriöjungur kjósenda var óákveöinn fram til síöustu vik- unnar fyrir kosningar. Af úrslitunum viröist mega draga eftirfarandi ályktanir: Gamla „mibjan" í frönskum stjórnmálum (gaullistar, UDF- sambandiö, sósíalistar) stendur höllum fæti. Ab sama skapi eflast flokkar til hægri og vinstri viö hana. Kjósendur almennt líta til stjórnmálamanna af tortryggni og vantrú og efast um aö góbra kosta sé völ í þeim efnum. Sagt er sem svo aö kjósendur hafi yfirleitt frekar kosiö gegn frambjóöendum en með þeim. Atvinnuleysi, nýbú- ar, Evrópusamruni Helstu ástæöur óánægjunnar: Atvinnuleysið, sem er meira í Frakklandi en í nokkru ööru af sjö mestu iðnríkjum heims. Áttundi hver Frakki er atvinnulaus og fjórbi hver maöur þarlendur 25 ára og yngri. Fimm milljónir manna hafa ekki annab en lág- marks félagshjálp (samsvarandi tæplega 30.000 ísl. kr. á heimili á Chirac: enn sigurvœnlegastur, en talinn standa tœpt. „Ríkib, þab var ég." Teikning af til- efni loka 14 ára stjórnartíbar Mitt- errands. Sigur Jospins kom á óvart ekki síst vegna þess, aö risiö hefur ver- ið lágt á Sósíalistaflokknum und- anfarið. Þar aö auki var gert ráö fyrir að Jospin myndi gjalda þess ab fólk væri almennt oröiö þreytt á flokki hans eftir aö hafa haft hans mann á forsetastóli í 14 ár samfleytt. En Jospin hefur látið aö því liggja aö hann væri í flestu lítt ánægöur með stefnu Mitterrands og að því er virðist meö góðum ár- angri. Mitterrand lagöi Jospin Bílar á hvolfi eftir mótmœlaabgerbir námsmanna: heiftúbugrar ólgu gœtir vegna bágra lífskjara og þverrandi framtíbarmöguleika. Sigrar „ytra hægris" og „ytra vinstris" nánast ekkert liö í kosningabar- áttunni og er sumra mál aö ein- mitt með því hafi forsetinn gamli veitt flokksbróöur sínum drjúga hjálp. Jospin er mótmælandi og þykir ekki ýkja skemmtilegur, en tókst aö sýnast traustur og líkleg- ur til aö vera ærlegur. Mun þaö vera nokkuð í samræmi viö það orð, sem mótmælendur hafa á sér þarlendis. Enn þykir Chirac líklegastur til sigurs í síðari umferö kosning- anna, sem fer fram á morgun, sunnudag. Þá veröur kosiö á milli tveggja fylgismestu frambjóöenda úr fyrri umferð, þab er að segja þeirra Jospins og Chiracs. Balladur hefur skorað á sína menn aö kjósa Chirac. En þeir sem kusu Balladur voru líklega fyrst og fremst kjós- endur UDF. Það flokkabandalag er ekki eins þjóöernissinnaö og al- þýölegt í málflutningi og gaullist- ar og jafnframt „evrópusinnaðra". Það er því ekki óhugsandi aö sumt af því fólki taki Jospin, Evrópu- sinna í anda Sósíalistaflokksins, fram yfir Chirac, sem reynt hefur að nota sér óánægjuna meö Evr- ópusamrunann. Þá vantar nokkuö á aö Chirac eigi víst fylgi ytra hægrisins í síöari umferð. Það fylgi er ekki eingöngu komið frá „hóf- sama" hægrinu, heldur má t.d. ætla aö allmargt af því óánægöa unga fólki, sem kýs Le Pen, sé úr verkamannafjölskyldum sem hall- ast eða hölluðust að kommúnist- um. Og ytra vinstrið er líklegra til fylgis viö Jospin en Chirac. Það gæti sem sé orðið mjótt á mununum og sumir fréttaskýr- endur telja líklegast aö úrslitum muni ráða öbru fremur hve marg- ir sitji heima og hverjir það verði. Margir séu til þess líklegir. Vinni Chirac, veröur hann sá forseti fimmta lýðveldisins til þessa, sem minnst fylgi hefur á bak viö sig (miöab viö úrslit í fyrri umferð) í upphafi stjórnartíðar sinnar. ■ BAKSVIÐ DAGUR ÞORLEIFSSON mánuði) að lifa af. Onnur ástæða, og kannski ekki síður þungvæg, er mikill fjöldi nýbúa frá þriðja heiminum, sérstaklega frá íslam- slöndum í Afríku. Af helstu stjómmálamönnum er Le Pen eindregnast á móti stefnu þeirri í innflytjendamálum, sem ríkjandi hefur veriö á síöari hluta aldar- innar. Niöurstööur úr skoöana- könnunum benda til þess, aö mikill meirihluti kjósenda hans kjósi hann einmitt vegna þeirrar afstööu, en lítist aö öðru leyti ekki sérstaklega á hann og vilji ekki fá hann á forsetastól. Frakkar eru og margir nokkuö vansælir út af gangi Evrópumála síöustu árin, sem hefur veriö á þá leið aö oröiö er vonlaust fyrir þá ab reyna að telja sér trú um að land þeirra sé forysturíki Evrópu- sambands. Þeir nöldra því gjarn- an um „hættuna frá sérfræðinga- einræbi" framkvæmdastjómar ESB í Brussel, trúlega sumpart vegna þess aö þeir þykjast sjá fram á aö þab „einræöi" sé í vaxandi mæli aö veröa þýskt. Spillingar- mál, sem komið hafa á daginn undanfarið, hafa og magnað allal- Jospin: úrslit fyrri umferbar urbu verulegur sigur fyrir hann persónu- lega. menna ótrú á stjórnmálamönn- um og forystumönnum í efna- hagslífi. Hjálpabi meb því að hjáipa ekki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.