Tíminn - 06.05.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.05.1995, Blaðsíða 17
I Laugardagur 6. maí 1995 17 IVI eð sínu nefl Vorið er nú loksins komið til höfuðborgarinnar, þó ekki sé vorlegt um að litast víða á Norður- og Austurlandi. Talsvert hefur verið beðið um lag þáttarins í dag, enda er það vinsælt vorlag. Við látum þetta lag fljóta inn, þrátt fyrir að grunur leiki á að það hafi komið áður í þættinum á bernskudögum hans fyrir nokkrum árum. Þetta er lagiö „Vorkvöld í Reykjavík" eftir Evert Taube, en ljóðið er eftir Sigurð Þórarinsson. Og þá er bara að skella sér í sönginn, góða skemmtun! VORKVOLD I REYKJAVIK G D Svífur yfir Esjunni sólroðið ský, G sindra vesturgluggar sem brenni í húsunum. G D Viðmjúk strýkur vangana vorgolan hlý, G vaknar ástar þráin í brjóstum á ný. E7 Am Kysst á miðju stræti er kona ung og heit, Em A7 D keyra „rúntinn" piltar sem eru' í stelpuleit. C Akrafjall og Skarösheiði G eins og fjólubláir draumar. C D G Ekkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík. 2 1 0 0 0 3 D X C 0 1 3 2 ( t ( (1 » ( * 0 2 3 1 4 0 Am Tjörnin liggur kyrrsæl í kvöldsólarglóð, kríurnar þótt nöldri og bjástri í hólmanum. Hjúfra sig á bekkjunum halir og fljóð, hlustar skáldið Jónas á þrastanna ljóð. Dulin bjarkarlimi á dúnsins mjúku sæng dottar andamóðir með höfuð undir væng. Akrafjall og Skarðsheiði eins og fjólubláir draumar. Ekkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík. Hljótt er kringum Ingólf og tæmt þar hvert tár, tryggir hvíla rónar hjá galtómum bokkunum. Svefninn er þeim hóglega siginn á brár. Sunnanblær fer mildur um vanga og hár. Ilmur er úr grasi og angan moldu frá, aftansólin purpura roðar vestursjá. Akrafjall og Skarðsheiði eins og fjólubláir draumar. Ekkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík. ív X 0 2 3 1 0 Em ( M » 0 2 3 0 0 0 a7 1 » < > < » 1» X 0 1 1 13 c X 3 2 0 1 0 UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræ&ings er óskaö eftir tilbobum í 53m2 vibbyggingu vib leikskólann Drafnarborg vib Drafnarstíg ásamt breyt- ingum og endurbótum á eldra húsi. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilbobin verba opnub á sama stab fimmtudaginn 24. maí 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 í? eAtit boLt Lamut batn ! IUMFEROAR Iráð r /fyí'//? eY/K/aÆ f Au'Oúotasaýa.t Fljótlegur og góður eftirréttur. 4 sneiðar ananas 3 kiwiávextir Lítill klasi blá vínber 3 appelsínur 2 bananar 50 gr hnetukjarnar Skerið ananasinn í smábita. Skrælið kiwiávöxtinn og sker- ið hann í sneiðar eða þunna báta. Vínberin klofin og kjarn- arnir teknir úr. Appelsínurnar skrældar og allar hvítar himn- ur fjarlægöar; skornar í lítil stykki á diski, svo safinn fari ekki til spillis. Bananarnir skornir í sneiðar. Sett í fallega skál, appelsínusafa og ananas- safa hellt yfir. Muldum hnetu- kjörnum stráð yfir ávextina. Látið bíða á köídum stað og borið fram með þeyttum rjóma. Sæns&u/ eptfadeggert Skrælið 8 epli, takið úr kjarnana. Leggið eplin í smurt eldfast mót með sléttu hliðina niður. 1 1/2 dl sykur, 150 gr saxað- ar möndlur, 100 gr smjör, 1 1/2 dl hveiti, 4 msk. rjómi. Þetta er sett í pott og hrært saman, látið aðeins sjóða. Hellið þessu yfir eplin í form- inu. Formið sett í 225“ heitan ofn í 15-20 mín. eða þar til eplin eru orðin mjúk og möndludeigið hefur tekið lit. Borið fram með þeyttum rjóma. (fóS sálUali r-í&at&rfa 4 egg 125 gr sykur 3 msk. kakó 70 gr kartöflumjöl 3 msk. hveiti 2 tsk. Iyftiduft Eggin og sykurinn þeytt vel saman í þykka froðu. Blandið saman kakói, kartöflumjöli, hveiti og lyftidufti og sigtið því varlega saman við eggja- hræruna. Deigið sett í pappírs- form (ca. 25x35 sm). Bakað við 225° í 10 mín. Kökunni hvolft yfir á sykri stráð bréf, rakt stykki lagt yfir. Kakan lát- in kólna, vafin saman með smjörkremi á, flórsykri, smjöri og appelsínuhýðisraspi eða þeyttum rjóma með smátt söxuðu súkkulaði, muldum hnetum eða ávöxtum. Br-ocvni&g 200 gr suðusúkkulaði 4 egg 3-4 dl muldir hnetukjarnar 4 dlsykur 150 gr brætt smjör 4 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 150 gr súkkulaði til aö bræöa yfir kökurnar Súkkulaðið brætt. Hneturn- ar muldar eða saxaðar. Egg og sykur þeytt saman. Brædda smjörið hrært saman við ásamt súkkulaðinu og hnetun- um. Hveiti og lyftidufti hrært í síðast. Deigið sett í vel smurt skúffumót (25x35 sm). Bakað við 175“ í ca. 25 mín. Kakan látin kólna, þá skorin í 3 sm stóra, ferkantaða bita í form- inu. Bræddu súkkulaði smurt yfir. Þetta ætti að verða ca. 50 köku stykki. 150 gr suðusúkkulaði 100 gr smjör 4 egg 150 gr sykur 1/2 dl hveiti Norskum krúnuskartgrip- um stoliö í London Það var sunnudaginn 5. febrúar s.l. sem dulbúnir ræningjar, 3 saman, yfir- buguðu vaktmenn skart- gripafyrirtækisins Garrad's í London, sem hafði um þær mundir norsku krúnu- skartgripina til eftirlits og hreinsunar. Enginn gull- smibur getur í dag getið sér til um verömæti þessara gripa, en vita þó ab tugir milljóna er vissa. Það er þó víst að þó miklu hafi verið stolið í London, þarf Sonja drottning ekki að mæta skartgripalaus. Sagt er að það séu til full skrín af demantadjásnum til afnota fyrir hana. Þessi kóróna, eyrnalokkar og hálsfesti og næla er kennt við Desideriu, drottningu Svía/Norömanna, og þykja einhverjir fegurstu skartgripir sem til eru. 1/2 dl kartöflumjöl 1/2 tsk. lyftiduft Fylling: 2 1/2 dl rjómi 100 gr jarðarberjasulta Bræðiö súkkulaðib og smjör- ið saman við vægan hita. Þeyt- ið eggjarauðurnar með sykrin- um vel saman. Bætið súkku- laði/smjörinu saman við. Hrær- ib hveiti, kartöflumjöli og lyftidufti varlega saman við. Eggjahvíturnar stífþeyttar og þeim blandað varlega saman við deigið. Deigið sett í vel smurt form (ca. 20 sm) og bak- ið það í ca. 40-50 mín. vib 175°. Kakan látin kólna. Rjóminn þeyttur og jarðarberjasultunni blandað saman við hann. Kak- an klofin í tvö lög og sett sam- an með rjómanum. Flórsykur sigtaður Iauslega yfir. við fægjum kopar, er best að pússa síð- ast yfir með dagblöðum — og allt verður gljáandi og endist lengi. cy W Þegar lifur er steikt, er ágætt ráð að setja hveit- ið, saltib og plparinn í plast- poka og lifrarsneiðarnar líka og hrista vel. Henda svo bara pokanum, mjög þægi- legt og einfalt. Lítill, fallegur vasa- klútur er tilvalinn þegar pakka á inn smágjöf. Binda svo faliega silkislaufu á. t* Gott er að nota edik og salt til að hreinsa kristal- könnur og -vasa. Hrista það vel og skola svo úr volgu vatni. W Tebollarnir hreinsast vel með sjóðandi vatni og sítrónusneið út í. Látið standa í yfir nótt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.