Tíminn - 06.05.1995, Blaðsíða 16
16
WWmmWL
Laugardagur 6. maí 1995
JONA RUNA á mannlegum nótum:
Fyrirgangur
Það er óhætt að segja, að við
séum mismunandi plássfrek.
Hvers kyns bægslagangur og
dynur geta virkað óþægilega á
þau okkar sem erum hughefluð
og rólynd. Við getum orðið frá-
hverf ágætustu málum, ef þau
eru kynnt fyrir okkur með ó-
þarfa æsingi og ógangi. Best er,
að við finnum skoðunum okkar
og áætlunum þann farveg, að
við þreytum þá ekki, sem ætlað
er að njóta þeirra með okkur. Ef
við viljum auka vinningslíkur
okkar og skilning gagnvart
mönnum og málefnum, er mik-
ilvægt að viö temjum okkur að
nálgast aðra meö virðingu og
velvild. Kurteisi kostar ekki pen-
inga, en erfiði fyrir okkur sum.
Hana ber að fága og þjálfa, sök-
um þess að hún er áríðandi
samskiptaform í sammannleg-
um tengslum. Við getum betur
einbeitt okkur að sjónarmiðum
annarra, ef viðkomandi kemur
þeim frekar til okkar á heflaðan
og hæglátan hátt, en með gusu-
gangi og pati. Óhætt er ab full-
yrða, að þau okkar sem eru ó-
þarflega áskorandi og fyrirferö-
armikil séu oftar viðloðandi
vandræði vegna viðsjárverðrar
framkomu og framferðis, en
þau okkar sem eru hugfáguð og
hægræn. Ef við viljum efla
traust fólks á persónum okkar
og viðhorf, ættum við að forð-
ast fyrirgang og ósköp. Þab er
þægilegra að fylgja þeim okkar
eftir sem eru róleg og markviss,
einmitt vegna þess að við kom-
um sjónarmiöum okkar frá okk-
ur með prúðmennsku og tillits-
semi. Þau óþægindi, sem um-
hugsunarsnauð farél og for-
gangur skapa í samskiptum, eru
slítandi og framkomufjötrandi.
Það er mun hættara við mis-
skilningi og sundurlyndi
manna á milli, ef hlutunum er
fylgt eftir með óþarfa banki og
bramli. Best er, ab við venjum
okkur á að vera viðmótsþýð og
hugstillt, þegar við teljum áríð-
andi að hafa áhrif. Fum og fljót-
færni eru oftast fylgifiskar
hamagangs og skarkala. Við,
sem erum gjörn á óþarfa atgang
og ólæti, virkum uppáþrengj-
andi og neilægt á aðra. Við gef-
um auðvitað ekki góða mynd af
manngildi okkar og lífsvilja, ef
fyrirferð okkar og nærvera virk-
ar lamandi og óvibkunnanlega
á þá sem fyrir verða. Fella má
fyrirgang og farél undir óvar-
kárni og tillitsleysi gagnvart
öbrum. Best er því, að við upp-
rætum óþarfa rassaköst og gusu-
gang úr sem flestum samskipt-
um, en eflum fremur í hugsun
okkar og athöfnum sjálfstjórn
og aga. Við, sem erum hugfáguð
og friðsöm, erum óneitanlega
að vinna á sem manneskjur.
Flestum fellur þar aö auki vel
við okkur, enda emm við
hvorki óþarflega plássfrek né ó-
hefluð í fasi og framkomu. Á-
gætt er, aö við reynum að
vanda til allra samskipta á já-
lægan og friðsaman hátt,
þannig ab sem flestir geti sætt
við okkur án vandræba og víls.
Best er, ab við séum á verði
gagnvart óþarfa hamagangi og
hávaöa. Við ættum frekar að
rækta með okkur hógværð og
nærgætni, en óþarfa tilþrif og
neilægar áherslur. Einmitt
vegna þess að þannig örvum vib
jálæg og friðkær samskipti og
verbum um leið sáttari og sam-
skiptahæfari. ■
VMmi KROSSGÁTAN NR. 18
Framsóknarflokkurínn
Stofnfundur
FUF Vestur-Húnavatnssýslu
Stofnfundur Félags ungra framsóknarmanna íVestur-Húnavatnssýslu veróur haldinn
sunnudaginn 7. maí nk. kl. 14.00 í Hótel Vertshúsi á Hvammstanga.
Fjölmennum. Undirbúningsnefnd
Hóf til heiöurs Jóni
Helgasyni
Framsóknarmenn á Suðurlandi efna til samsaetis til heiburs
Jóni Helgasyni, fyrrverandi alþingismanni og ráöherra, og
konu hans, Gubrúnu Þorkelsdóttur, í Hvoli, Hvolsvelli,
sunnudagskvöldib 7. maíkl. 21.00.
Samsætib er opib öllum, sem vilja þakka |óni farsæl störf á
Alþingi og sem rábherra fyrir Sunnlendinga.
Þátttöku skal tilkynna í sfma 98- 63388 og 98-78197 fyrir
6. maí n.k. KSFS
Kópavogur
Bæjarmálafundur verbur að Digranesvegi 12, mánudaginn 8. maí kl. 20.30.
A dagskrá verba skipulagsmál. Stjórn Bcejarmálarábs
LAUSNAGATUNR. 17
D ■ sr Hma- 'S sru.jVtl' * Gtrift | 1 utaK SdíAAA TiTÁ~ 7» R Htt'iO ínk- KidnT, Htnu yn t 1 K LCíO PiKl S
V K 0 m m H Þ' r r A Q. h S T V 'fí k
^ | htz*M HfirJ £ K ht saoi i 'I A 1 STAui- 4il NdíOM s T M R fí
1 1 sr/kifta e / K h fL / /V HAF 4teoi Q L t K Tti AhTMS m 1 K
VlST-IB 0 R. -e i LiKat H£<hW- t L fí u r <P £ G J m K
œ F KlKO KMKi R’ 0 L L w 5 T»K ft*dK-| L / fí FiíK vioair 'fí A FKKI iKA £ 1
/WOt/i m r K /F bsK TÁKK b £ 1 e // 1 OÍS/A HaUm ö V L L U X UH- mo
F li 'ffíU)- LF Af y R SUM VOfu. 0 T fí jHHOiO /HX*M h fí S r 5WJÍ- HULA ft
'A Rifri HAf- C.OLA S L t 1 T SUM4 Hrr s T / K H ft fi t>L*A X£\fA fí, f A.
<x /J / R s K fí HbuM. H/ltsut K 1F flOfcr DOOI S 7/ fí
Ci ft RbTA OtOMn K n rbKu ÍAtCA fí u fí AFL KttFI 11 'fí T T fLt. kViW- L
bHUik- yTí ft R G- i a/ u TMA PtJÍU. P 1 M fl í(Wu- f1AU... HtiiCA L 'fí R ft ‘AtiMú ð
1 M- Hísi fí R 'JW*i fiúi/k. tí ÍL /h s 5JÚK- k 0 vo fí UiKA HBLÍfi 'fí S r bAL- OA6,
s ¥ & r Gc ft Ot M "o Gc & r S ‘0 fí
15 L Æ T n T 'fí r/ Í/Í n S £ s s Mpt 'fí V ft L T