Tíminn - 02.09.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.09.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Laugardagur 2. september 1995 163. tölublað 1995 Allt aö 30 nemendur mega vera í bekk á ís- landi áriö 1995: „Ekki veit ég hvaöa spek- ingur álítur þaö hæft" Tímamynd C 5 Öryggi skólabarnanna í húfi Lögreglan víba um land hefur nú vakandi auga á umferbinni meb tilliti til ungra vegfarenda sem nú sœkja til skóla. Lögreglan í Reykjavík var ab hraba- mœla vib Laugarnesskóla í gœr, - og því mibur, allt of margir aka ógœtilega um götur í nánd vib skóla og margir voru stöbvabir. Frá vinstri á myndinni eru Björn Hjörleifsson, Alexander Alexandersson og Bjarni Magnússon. Spáö er 7,5-8,5 milljaröa halla á ríkissjóöi í ár. Afnámi tvísköttunar á lífeyri mœtt meö skött- um á einstaklinga og fyrirtœki. Fjárlög 7 996: Ekki búist við fækk- un ríkisstarfsmanna „Þab er leyfilegt á íslandi í dag ab hafa 30 nemendur í bekkjardeildum og veit ég ekki hvaba spekingur álítur ab þab sé hæft. Þó ab svo hafi verib um 1930 þá hefur þjóbfélagib breyst," sagbi Ragnar Gíslason, formabur Skólastjórafélags Reykjavík- ur, í samtali vib Tímann. Undir reglugerb sem leyfir þennan hámarksfjölda í 3.-10. bekk skrifubu þau Björn Bjarnason menntamálaráð- herra og Gubríbur Sigurbar- dóttir 26. júlí 1995. Ragnar vildi einnig taka fram ab þær 15 vibbótar- kennslustundir sem dreifast nú yfir veturinn þyrfti ab nýta ab hluta sem skiptitíma hjá stórum skólum eins og Folda- skóla. „í stab þess ab lengja skóladagana þá nýtum vib þetta sem skiptistundir. Tök- um kannski helming í heimil- isfræbi og hinn helming í list- eba verkgreinar." Ragnar lýsti áhyggjum sínum yfir því ab sí- fellt væri verib ab reyna ab lengja skóladag barna. „Mér finnst þetta líka vera spurning um gæbi en ekki bara magn og tíma. Þab er allt í lagi ab lengja skóladaginn en ég hefbi gjarn- an viljab fá fleiri skiptistundir til ab geta dreift krökkunum meira í hópa." Hann bendir á ab í list- og verkgreinum sé ekki mögulegt ab vera meb heila hópa. „Þessar vibbótar- stundir eru alltaf settar þannig fram eins og þab sé æbsta markmib skólanna ab hafa börnin eins og lengi og mögu- legt er. Þab er í góbu lagi ab vera meb gæslu og slíkt en vib viljum líka hafa fjölbreytt starf. En þaö kostar mannafla án þess aö skóladagurinn lengist hjá börnunum." Sjá fréttir af skólamálum á bls. 3 og 19 Rífleg Ab verja hlutafé Lífeyrissjóbs bænda í Emerald Air og ab ná ríf- legri ávöxtun á fé sjóðsins á skömmum tíma. Þetta er sá tví- þætti tilgangur sem Benedikt Jónsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Lífeyrissjóbs bænda, hafbi ab leibarljósi er hann stób ab lán- veitingum til Emerald Air, sam- kvæmt yfirlýsingu sem hann hef- ur sent frá sér um málib. Fribrik Sophusson fjármála- rábherra segist ekki eiga von á því ab framkomnar tillögur til fjárlaga á næsta ári muni leiba til fækkunar í röbum ríkis- starfsmanna. Hann segir ab niburskurbur fjárlaga muni fyrst og fremst verba á svibi stofnframkvæmda, eitthvab í Segist hann hafa verib sann- færbur um ab Emerald Air tækist aö komast í fullan rekstur sam- kvæmt áætlunum og ab öll lán yröu greidd á skömmum tíma eins og til stób. Sú sannfæring hafi stubst vib gott gengi félagsins í byrjun, m.a. áhuga erlendra fjár- festa og mikla fólksflutninga framan af, t.d. um flutning 4.400 manns milli Belfast og London í tiifærslum en minna í rekstri vegna þess hvab þab er tíma- frekt. Hann býst ekki vib ab árangur í þeim efnum muni nást fyrr en á árinu 1997. Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var fjallað um fjárlög næsta árs, en stefnt er ab því að hallinn verði ekki meiri en sem nemur aprílmánuöi. Benedikt segir Líf- eyrissjób bænda hafa dafnaö tölu- vert þann áratug sem hann hefur starfaö fyrir hann. Ávöxtun verö- bréfasafns sjóðsins í heild hafi veriö 7% í árslok 1994. Hann tek- ur skýrt fram aö hann hafi engan persónulegan ávinning haft af umrættum lánveitingum, en þvert á móti mikinn skaða. um 4 miljörðum króna. Reiknað er meö aö ríkisstjórnin muni leggja fjárlagatillögur sínar fyrir þingflokka stjórnarliða nk. mib- vikudag. í lok mánðarins er bú- ist að nefnd um fjármagnstekju- skatt muni skila tillögum sínum og í framhaldi af því verbur svo tekin ákvörbun um hvernig staðið veröur aö þeim málum. Fjármálaráöherra segir aö án ab- geröa mundi ríkissjóðshallinn fara vel yfir 10 miljarða króna á næsta ári. í ár er hinsvegar gert ráð fyrir því ab ríkissjóður verði rekinn meö 7,5- 8,5 miljarba króna halla samkvæmt spám fjármálaráöuneytis, Ríkisendur- skoöunar og Seblabanka íslands. Ráöherra segir ab ríkisstjórnin ætli sér aö vinna upp þab tekju- tap sem verður þegar afnám tví- sköttunar á lífeyri er aö fullu kominn til framkvæmda. Hann býst vib aö þær skattatekjur verbi innheimtar bæbi af ein- staklingum og fyrirtækjum. En eins og kunnugt er þá var afnám tvísköttunar á lífeyri ein af þeim aögerbum sem ríkisstjórnin samþykkti ab grípa til í tengsl- um viö kjarasamninga aöila vinnumarkabarins í feb. sl. Fjármálaráðherra segir brýnt ab eyöa ríkissjóbshallanum og telur að það veröi hægt. á yfir- standandi kjörtímabili. Hann minnir á ab halli síðustu ára sé m.a. tilkominn vegna aðgeröa síbustu ríkisstjómar til ab halda uppi atvinnustiginu. Hann segir aö atvinnulífib standi mun bet- ur aö vígi en oft áður og því eigi það að geta efnt til framkvæmda til ab leggja gmnn að nýjum störfum í landinu. Hann segir þaö almenna skoöun víbast hvar og þá ekki abeins hérlendis ab þab sé tilgangslaust ab fjölga störfum hjá ríkinu í hinum ýmsu þjónustustörfum, ef at- vinnulífib getur ekki stabib und- ir þeim kostnaði. Abeins meb því ab efla framleibsluna og auka hagvöxt sé hægt að skapa tekjur til ab standa undir sam- eiginlegum kostnabi lands- manna. ■ Benedikt jónsson skýrir hverjar voru ástœöur fyrir lánum til Emerald Air: ávöxtun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.