Tíminn - 02.09.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.09.1995, Blaðsíða 10
10 IMsm Laugardagur 2. september 1995 Rafmagnsverkstœbi Kaupfélags Skagfírbinga: Framleiðir há- tæknibúnaö til útflutnings Rafmagnsverkstæbi Kaupfélags Skagfirbinga hefur hafib fram- leibslu á hátæknibúnabi til mælinga á gasleka í frystihús- um og öbrum matvælavinnslu- stöbvum. Búnaburinn er kom- inn í sölu til fyrirtækja hér á landi og einnig er unnib ab markabssetningu hans erlend- is. Hátæknibúnaburinn, sem hér er um ab ræba, eru skynjar- ar er mæla leka á ammoníaki og freoni. Þessi efni eru notub í vaxandi mæli í frystiibnabi, en geta verib hættuleg heilsu manna, komist þau út í and- rúmsloftib. Því er þörf á ab fylgjast vel meb hvort mengun stafar af leka þeirra í vinnslu- stöbvum þar sem matvæli eru unnin til frystingar. Hátæknibúnabur þessi byggist á skynjurum, sem nema leka þessara efna og finna út hversu mikill hann er. Kerfiö mælir leka, þegar hans verbur vart, og gefur viövörunarmerki, fari lekinn yfir ákveöin mörk. Skynjararnir eru tvennskonar: önnur geröin mæl- ir hlutfall ammoníaks í andrúms- lofti, en hin mælir hlutfall freons á sama hátt. Af báöum geröun- um eru afbrigöi sem mæla magn þessara efna vib hitastig ofan og neöan frostmarks. Auk skynjar- anna byggist búnaburinn á vakt- stöö, sem er hluti af heildarkerf- inu hvar sem þaö er sett upp. Vaktstööin straumfæöir skynjar- ana og tekur viö boöum frá þeim, sem unnt er aö koma á framfæri í gegnum hib almenna símakerfi sem vekur upp símhringingu í fyrirfram gefnum símanúmerum, veröi leka vart sem er ofar skráb- um viövörunarmörkum. Kaupfélag Skagfirbinga: Ætlar ab veita einni milljón til atvinnu- þróunarverkefnis Stjórn Kaupfélags Skagfirbinga ákvab nýlega ab leggja til allt ab einni milljón króna í verkefna- vinnu um úttekt á atvinnumögu- leikum í sveitum Skagafjarbar. Jafnframt því samþykkti stjórnin ab óska eftir samstarfi vib Bún- abarsamband Skagfirbinga, Hér- absnefnd Skagafjarbar og Byggbastofnun um verkefnib. Meb samþykkt sinni telur stjórn- in mjög mikilvægt ab hugab verbi ab því meb hvaba hætti unnt sé ab efla byggb í sveitum Skagafjarbar, þar sem breytingar í landbúnabi hafi þegar haft veruleg áhrif á atvinnulíf í sveit- um. Þórólfur Gíslason, kaupfélags- stjóri á Saubárkróki, sagbi ab þab væri einkum hinn mikli samdrátt- ur í saubfjárræktinni sem menn hefbu áhyggjur af, og því væri naubsynlegt ab kanna hvaba kostir væru fyrir hendi, er styrkt gætu byggbina þegar afkomumöguleikar fólks rýrnubu vegna minnkandi möguleika til sölu saubfjárafurba. Þóróifur sagbi ljóst ab stöbugur samdráttur í saubfjárrækt stofnabi byggbinni í hættu. Af um 200 bændum í sveitum Skagafjarbar hefbi um fjórbungur nánast allar tekjur sínar af saubfjárframleibslu, og flestir hefbu einhvern fjárbú- skap á móti mjólkurframleibslu, þótt saubféb hefbi misjafnlega mikib vægi fyrir þá. Mjólkurfram- leibslan hafi ab mestu stabib í stab á undanförnum árum, þótt eitt- hvab hafi verib um ab einstakir bændur hafi keypt sér aukinn framleibslurétt í þeirri grein. Lob- dýrarækt hafi verib nokkur í hérab- inu, en dregist verulega saman eins og annarstabar á landinu. Þórólfur sagbi, ab meb því ab koma at- vinnuþróunarverkefninu af stab væri ætlunin ab kanna hvaba at- vinnumöguleikar væru vannýttir í hérabinu, er gætu komiö í staö sauöfjárræktarinnar ab einhverju leyti. Nokkub væri um vannýttar Þórólfur Gíslason. fjárfestingar í sveitunum frá þeim tíma þegar loödýraræktin var byggb upp, og vel væri athugandi hvort ekki væri unnt aö koma þeim í not ab nýju meb tilliti til hagstæöari rekstrarskilyröa bú- greinarinnar. Þá væri ljóst ab heitt vatn væri víöa aö finna í héraöinu og naubsynlegt aö kanna meö hvaba hætti unnt væri aö nýta þaö til eflingar atvinnumöguleika. Feröaþjónustan hefur veriö aö eflast aö undanförnu í Skagafiröi, eins og víöar á landinu, og sagbi Þórólfur Gíslason aö þar væri veru- lega ónýtta atvinnumöguleika ab finna. A hinn bóginn þyrfti ab vinna skipulega ab því ab finna út hvernig þeir yrbu best nýttir, og því naubsynlegt ab um góba sam- stöbu og samvinnu abila í þessari atvinnugrein verbi aö ræba. Ef þeir abilar, sem kaupfélagiö hefur nú óskaö eftir samstarfi vib um at- vinnuþróunarverkefni í Skagafirbi, ná ab taka höndum saman, kvabst Þórólfur vera viss um ab verkefniö muni skila góbum árangri fyrir at- vinnulíf og byggb í sveitum Skaga- fjarbar. Samþykkt stjórnar kaupfé- lagsins byggist á vilja til þess ab hafa forystu um ab kanna og nýta alla jákvæöa möguleika til atvinnu- lífs í hérabinu. ÞI Rögnvaldur Guömundsson (t.v.) hugar ásamt samstarfsmanni aö hátœkniframleiöslunni á Sauöárkróki. TímomyndÞi Markabsstarf í sam- vinnu vib danskan abila Rögnvaldur Guömundsson, framkvæmdastjóri Rafmagns- verkstæöis Kaupfélags Skagfirb- inga, sagöi aö upphaf á fram- leiöslu skynjaranna megi rekja til þróunarstarfs Þorsteins Inga Sig- fússonar, prófessors viö Háskóla íslands, á tæknibúnaöi til þess aö nema leka framangreindra loft- tegunda í frystihúsum. Þar sem um mjög skaöleg efni væri aö ræba, sé nauösynlegt aö koma sem fullkomnustum varnarbún- aöi viö til aö fyrirbyggja tjón af þeirra völdum. Slíkt verbi best gert meö sjálfvirkum hátækni- búnaöi á borb viö þann sem nú er veriö aö framleiöa á Sauöár- króki. Þarna sé um ákveöiö um- hverfismál aö ræöa, auk þess sem reglugeröir kvebi á um lekaskynj- ara í frystihúsum. Rögnvaldur sagöi aö þeganhafi nokkur inn- lend fyrirtæki fest kaup á skynj- arabúnaöi frá rafmagnsverkstæö- inu og auk þess sé hafiö samstarf viö fyrirtækiö Sabro í Árósum í Danmörku um markaösmál. Á næsta ári er fyrirhugaö aö hefja ákveöiö markaösstarf í samvinnu vib Sabro um sölu á hátækni- framleiöslu Rafvélaverkstæöis Kaupfélags Skagfirbinga á Evr- ópumarkaöi. Fimm fastir starfsmenn raf- magnsverkstæbisins tengjast há- tækniverkefninu. Þar er meöal annars um aö ræöa verkfræbing, tæknifræbinga og aöila sem starf- ar ab markaösmálum. Rögnvald- ur sagbi ab fram til þessa hafi há- tækniframleiöslan tengst annarri starfsemi fyrirtækisins, en um næstu áramót sé fyrirhugaö aö skilja hana frá og flytja í annaö húsnæöi. Mjög þröngt sé oröiö í því húsnæöi sem verkstæöiö hafi til umráöa, og einnig fylgi ákveönir erfibleikar því aö sam- ræma þessa starfsemi annarri þjónustu sem fyrirtækiö veitir. Rafmagnsverkstæöi Kaupfélags Skagfirbinga sinnir öllum algeng- um viögeröum á rafmagnstækj- um og þar hefur nú einnig veriö komiö upp tölvudeild, sem veitir alla almenna tölvuþjónustu. Gefur menntafólki tækifæri til ab starfa á landsbyggbinni Rögnvaldur Guömundsson kvaöst telja mikilvægt ab koma starfsemi á borö viö hátækniiön- að á fót úti á landsbyggðinni. Það gefi menntafólki ákveöin tækifæri til þess að búa þar og starfa, auk þess sem það auki fjöl- breytnina í atvinnulífinu. Hjá Rafmagnsverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga hafi reynslan oröið sú að ákveöin nálægb hafi skap- ast á milli sérfræöinga og iönað- armanna, þar sem þeir geti hvor um sig miðlað hinum af þekk- ingu sinni. Ibnaöarmenn vinni í nánu sambandi við verk- og tæknifræðinga og gefi það þeim betri innsýn í þær hugmyndir og sérfræbiþekkingu sem að baki framleiðslunni liggi, en iðnabar- mennirnir geti jafnframt miðlaö sérfræðingum af verklegri kunn- áttu sinni, sem þá skorti oft að kunna nægilega gób skil á. „Þetta verkefni hefur aukib okkur sjálfs- traust" Enn hefur ekki verið tekin nein ákvörðun um hvort haldið verð- ur áfram að þróa hátækniiðnað á vegum Rafmagnsverkstæðis Kaupfélags Skagfiröinga. Næsta skref verður að vinna lekaskynj- arakerfum þess markaði í Evrópu. Rögnvaldur Guðmundsson sagði að vissulega hafi þetta verkefni aukið sjálfstraust þeirra sem ab því hafa unnið, og reynslan sýni að unnt sé að þróa slíka fram- leiðslu og vinna ab henni á landsbyggðinni. Hann sagði ab fyrirtækið annist sjálft innkaup á hráefni til framleiðslunnar og einnig markaðsstarfið í sam- vinnu við hina dönsku aðila. Lykilinn að framleiðslu hátækni- búnaðar, sem væri þekkingin, væri í þessu tilviki ab finna inn- an fyrirtækisins þar sem einnig væri unnið að því að gera hana að markaðsvöru. ÞI Rœkjuvinnslan Dögun á Sauöárkróki: Um 2000 tonn af rækju unnin á þessu ári „Vib munum vinna á bilinu 1900 til 2000 tonn af rækju á þessu ári, sem er svipað magn og árið á undan. Verbib er hag- stætt sem stendur, en vissulega er um sveiflukenndan markab að ræba," segir Ágúst Gub- mundsson, framkvæmdastjóri rækjuvinnslunnar Dögunar á Saubárkróki. Gott útlit er meb veiði á innfjarðarækju á kom- andi hausti, en framleibsla Dögunar fer aö mestu á mark- aö í Bretlandi Danmörku og Þýskalandi. Ágúst kvaðst áætla að unnt yrði að veiða um 600 tonn af innfjarðarækju á þessu ári, en það er um þriðjungur af fram- leibslu Dögunar. Hinn hlutinn er úthafsrækja, sem sótt er á fjar- lægari mið. Dögun gerir út eitt 150 tonna rækjuskip og kaupir auk þess afla af öðrum skipum. Allt að 30 manns starfa við rækjuvinnslu hjá Dögun, aö áhöfn Hafarnarins meðtalinni, en fyrirtækiö býr við fremur þröngan húsakost. Nú eru að hefjast framkvæmdir vib bygg- ingu 370 fermetra viðbyggingar við rækjuverksmiðju Dögunar þar sem frystigeymslum verður komið fyrir, en meb því eykst geymslurými verksmiöjunnar verulega. Ágúst Guðmundsson framkvæmdastjóri kvaðst vera bjartsýnn á rækjuvinnsluna, þar sem ekkert benti til þess að verð myndi lækka á næstunni. ÞI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.