Tíminn - 02.09.1995, Blaðsíða 24

Tíminn - 02.09.1995, Blaðsíða 24
VeöHÖ (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Vestfiarba: Norblæg átt, qola eba kaldi oq léttir til. Hitl 8 til 14 stig. • Strandir og Norburland vestra: Norban gola eba kaldi og smáskúrir í fyrstu en léttir síban til. Hiti 7 til II stig. • Norburland eystra og Austurland ab Clettingi: Norban kaldi og smá- skúrir. Hiti 4 til 10 stig. • Austfirbir: Norban gola eba kaldi og smáskúrir vib ströndina og norb- an til. Hiti 5 til 11 stig. • Subausturland: Norban og norbaustan gola. Víbast léttskýjab. Hiti 8 til 14 stig. • Mibhálendib: Norban kaldi. Smáskúrir norbaustan til en léttir til annars stabar. Hiti 4 til 9 stig ab deginum. Fjármálarábherra sýnir gulrót og lofar Viburkenningu fyrir góban rekstur Fjármálarábherra hefur ákvebib ab skipa nefnd sem á ab hafa þab hlutverk ab veita þeim rík- isstofnunum viburkenningu meb einum og öbrum hætti, sem skarab hafa fram úr í þjón- ustu, hagræbingu í rekstri eba hafa komib fram meb hugvit- samlegar nýjungar. Eins og kunnugt er er opinber- um stofnunum sjaldnast hælt fyr- ir neitt af þessu. Fjármálarábuneytib hefur fitjab upp á ýmsum umbótum á síbustu árum til ab gera þjónustu ríkisins betri og nýta skattfé eins vel og kostur er. Áfram á aö vinna aö umbótum og nýskipan í ríkis- rekstri. Hvetur fjármálaráðherra sína menn til dáöa, aö bæta rekst- ur, hagraeða og brydda upp á ný- breytni. í nefndinni eru Hallgrím- ur Jónasson forstjóri, sem er for- maður; Erna Bryndís Halldórs- dóttir, endurskoöandi; Óli Björn Kárason, ristjóri og Þórunn Páls- dóttir fjármálastjóri. Þá munu Neytendasamtökin og hagfræöi- deild Háskólans eiga hvor sinn fulltrúann í nefndinni. ■ Opið hjá Sj óv á-Almennum frá átta til fimm 1. september aukum við þjónustuna við viðskiptavini með því að lengja afgreiðslutímciin um eina klukkustund. Frá þeim degi verður opið hjá fimm. IMI55AIM Micra LX Vökvastýri Veltistýri Upphitanlegframsœti Lœst bensínlok Tímastillir á afturrúðuhitara Samlitir stuðarar Loftnet 2 hátalarar Stillanleg hœð á öryggisbeltum Höjuðpúðar á aftursœtum. NCVT stiglaus tr. 85.000 Vél: 1300 cc, 16 ventla, fjölinnsprautun. 3ja dyra 5 dyra Komið og reynsluakið Nissan Micra - hann kemur svo sannarlega á óvart! hlaðbakur kr< 1.018.000 hlaðbakur 1.048.OOO Umboðsmenn um allt land: Akranes: Bjöm Lárusson, Bjarkargrund 12, sími 431-1695 Borgames: Bflasala Vesturlands, Borgarbraut 58, sími 437-1577 ísafjörður: Bflasalan Emir, Skeið 5, sími 456-5448 Sauðárkrókur: Bifreiðaverkstæðið Aki, Sæmundargötu 16, sími 453-5141 Akureyri: Bflasala B.S.V., Óseyri 5, sími 461-2960 Húsavík: Víkurbarðinn, Haukamýri 4, sími 464-1940 Reyðarfjörður: Lykill hf., Búðareyri 25, sími 474-1199 Höfn: Bflverk, Víkivbraut 4, sími 478-1990 Selfoss: Betri bflasalan, Hrísmýri 2A, sími 482-3100 Vestmannaeyjar: Bflverk, Flötum 27, sími 481-2782 Keflavík: B.G. bflasalan, Grófmni 7-8, sími 421-4690 Inavar Helgason Sævarhöfda 2 Sími 525 8000 Minnum á nýtt símanúmer - 525 8000 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 Nóg aö gera í skólanum Hér eru tvœr ungar dömur í 6. bekk Laugarnessskóla, þœr Bergþóra Ól- afsdóttir og Ásta Heiörún Pétursdóttir, á heimleib eftir ab hafa fengib af- henta stundaskrá vetrarins. Þeim leist bábum vel á ab vera ab byrja í skólanum en sögbu ab þab yrbi mikib ab gera og sýndu stundaskrána því til SÖnnunar. Tímamynd cs Hátt í 30 skip voru í Smugunni í vikunni. Heildarafli álíka mikill: Minna um meiðsl en á síðasta ári Tæp sjö þúsund tonn af þorski höföu borist á land úr Smug- unni, samkvæmt upplýsing- um frá Fiskistofu í gær, á móti um 11 þúsund tonnum á sama tíma í fyrra. Stefán Frib- riksson hjá Fiskistofu segir ab heildaraflinn sé trúlega tölu- vert meiri, því enn eiga eftir ab berast tilkynningar um landaban afla í sl. mánubi og m.a. sé rúmlega 1000 tonna afli Málmeyjar SK ekki inni í þessum tölum. Hátt í 30 skip voru á miðun- um þar ytra í vikunni, en slæmt veður var þar í fyrradag, 8-9 vindstig. Svo virðist sem minna sé um meiðsl hjá sjómönnum í Smugunni en á svipuöum tíma í fyrra. í það minnsta benda skeyti frá varðskipinu Óðni til þess að minna sé að gera hjá skipslækninum nú en þá. Helgi Hallvarðsson skipherra hjá Gæslunni segir að ýmsar skýr- ingar kunni að vera á því, eins t.d. aö menn séu betur þjálfaðir og reynslunni ríkari frá fyrra ári. Auk þess kunna færri meiðsli að vera vegna þess að eitthvað minna sé um aflatoppa og því ekki eins mikið álag á mönnum við vinnu. Samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu veiddust um 16 þús- und tonn af þroski í september í fyrra, sem var einn fengsælasti mánuðurinn. En í fyrra var heildarþorskveiði íslenskra skipa þar ytra um 37 þúsund tonn og aflaverðmætið um 2,7 miljarðar króna. Það var umtals- verð aukning frá árinu 1993 en þá var heildaraflinn um 10 þús- und tonn af þorski og aflaverö- mætið var um 900 miljónir króna. ■ Lögreglan stendur fyrir átaki til ab kynna börnum umferöarreglurnar í byrjun skólaárs: Gangbrautamerk- ingum ábótavant Lögreglan í Reykjavík hefur und- anfarna daga gengist fyrir átaki vib skóla borgarinnar. Mikill fjöldi skólabarna eru ab taka sín fyrstu skref í umferbinni og er sérstaklega beint sjónum ab þeim hópi. í dag mun Lúlli löggu- bangsi standa fyrir fræbslu á Lækjariorgi og í Húsdýragarbin- um. Geir Jón Þorsteinsson abalvarð- stjóri segir ástand viö skóla borgar- innar almennt gott, en þó séu gang- brautir orönar mjög mábar og þurfi nauðsynlega aö bæta úr því hiö fyrsta. „Það kom okkur á óvart hvab gangbrautamerkingum er ábóta- vant. Málningin er víöa horfin. Ég er búinn ab senda borgarverkfræð- ingi bréf þar sem farib er fram á úr- bætur í þessum efnum," segir Geir Jón. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.