Tíminn - 02.09.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 02.09.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 2. september 1995 21 t ANDLAT Agnes María Gu&jónsson, Hraunbæ 54, Reykjavík, andaðist á Kumbaravogi, Stokkseyri, laugardaginn 26. ágúst. Alfreb Götuskeggi lést í Gautaborg þann 28. ágúst. Anna Helga Kristinsdóttir Olsson lést í Landspítalanum miö- vikudaginn 23. ágúst. Erla Guörún Lárusdóttir andaðist 24. ágúst. Guðrún Jónasdóttir frá Hallsbæ, Hellissandi, lést á sjúkradeild Hrafnistu, Reykjavík, 23. ágúst. Gyöa Thors lést á hjúkrunarheimilinu Eir 14. ágúst sl. Útförin hef- ur farið fram. Hallgríma Margrét Jónsdóttir andaðist á elli- og hjúkrun- arheimilinu Grund 29. ág- úst. Hildur Kjartansdóttir, Skálatúni, Mosfellsbæ, lést í Borgarspítalanum 29. ágúst. Hróbjartur Elí Jónsson, Óðinsgötu 15, Reykjavík, lést að morgni 25. ágúst. Jóhann G.F. Jónsson (Dadó) andaðist á Hrafnistu 24. ág- úst. Lára Pétursdóttir, Efstasundi 11, Reykjavík, lést í Hafnarbúðum að morgni 30. ágúst. Lárus Ástbjörnsson, Vesturgötu 7, Reykjavík, lést í Landspítalanum laugar- daginn 26. ágúst. Margrét Möller er látin. Reynir Bjarkmann Ragnarsson lést í Borgarspítalanum 29. ágúst. Sesselja Erlendsdóttir, Arnarhrauni 39, Hafnarfirði, lést í Landspítalanum fimmtudaginn 24. ágúst. Sigurbjörg Grímsdóttir frá Apavatni, Hátúni 12, lést þann 29. ágúst. Soffía Pálsdóttir frá Höskuldsey lést síðdegis þann 28. ágúst í sjúkrahúsi St. Fransiskussystra í Stykk- ishólmi. Laust til ábúðar Lögbýlið Brúnir, Eyjafjarðarsveit, er laust til ábúðar frá 1. október nk. að telja. Jörðin er úrskipt úr landi prestssetursjarðarinnar Syðra- Laugalands. Enginn framleiðsluréttur fylgir jörðinni. Æskilegt er að viðtakandi gangi inn í kaup á eignum fráfarandi ábúenda, en kaupverð þeirra ákvarðast af úttektarmönnum. Húsakostur á jörðinni er sem hér segir: íbúðarhús 183 fm. á einni hæb byggt 1977, bílskúr 56 fm ófullgerbur, byggbur 1987 og fjár- og geldneytahús 289 fm ásamt haughúsi byggbu úr steinsteypu 1989. Ráðstöfun jarðarinnar er m.a. háb samþykki jarbanefndar og sveitarstjórnar. Allar nánari upplýsingar eru varðveittar á Biskupsstofu, s. 652- 1500. Skriflegum umsóknum skal skilað á Biskupsstofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík, fyrir 20. september 1955. MENNINGARMÁLANEFND REYKJAVÍKURBORGAR Styrkir til menningar- starfsemi Menningarmálanefnd Reykjavíkur auglýsir eftir umsókn- um um styrki til menningarstarfsemi í borginni. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyöublöðum sem fást hjá ritara nefndarinnar sem einnig veitir allar nánari upp- lýsingar í síma 552-61 31. Umsóknirnar skulu hafa borist Menningarmálanefnd Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum, v. Flókagötu, 105 Reykjavík, fyrir 20. september 1995. Tjarnarbíó x Söngleikurinn JOSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Fjölskyldusýningar (lækkaö verb) laugard. og sunnud. kl. 17.00. Einnig sýning sunnud. kl. 21.00. Si6ustu sýningar föstud. 8/9 - 9/9 kl. 21.00 og fjölskyldusýningar 9/9 og 10/9 kl. 17.00. ^llra síbasta sýning 10/9. Mi&asala opin alla daga íTjarnarbíói frá kl. 12.30 — kl. 21.00. Mi&apantanir símar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015. „Þab er langt síban undirritabur hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi." Sveirm Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblabsins. Nýr umboösmaður Tímans á Akranesi frá 1. september er Guömundur Gunnarsson, Há- holti 33, s: 431-3246. Kevin og Cindy kona hans á síbasta ári, stuttu ábur en hún sótti um skilnab frá sínum kvensama ekta- maka. Hann segist enn elska hana. Ringlaöur í kvennafansi heimsins að komast yfir hverja þá fallegu stúlku sem hann sér." Kevin og Joan hittust í matarveislu sameigin- legra vina og töluðu víst alla nóttina um erfið- leikana við að skilja og skipta tíma sínum milli starfsframa og barna- uppeldis. Þau fóru svo stuttu síðar út að borða á afviknum veitinga- stað. Tvennum sögum fer af því hvort þau hafi samrekkt um kvöldið eður ei. Annars kemur það svo sem speglales- endum lítið við. Þannig séð. Hvað um það. Nokkr- um dögum eftir þessar innilegu samræður hitti kappinn fertugi hina 31s árs gömlu Courten- ey Cox, og ef eitthvað er að marka myndina sem hér fylgir, skal engan undra að þar hafi orðið losti við fyrstu sýn, eins og haft er eftir nánum kunningja Kevins. Þau hittust í móttöku þar sem Costner kynnti sig, en Cox gerði honum grein fyrir að henni væri alveg ljóst hver hann væri. Daginn eftir hringdi hann og vildi stefnumót við konuna. Þá reyndist hún uppbókuð fyr- ir næstu daga og hann næstu þrjár vikur á eftir. Þab getur verið töff fyrir ákveðna líkams- parta að vera önnum kafin kvikmyndastjarna. En þeim tókst að smeygja stefnumót- inu inn í þéttskrifaba dagbók- ina og ætla að hittast nú í lok ágúst. Niðurstaðna er þó ekki að vænta fyrr en eftir nokkra daga/vikur. ■ Kevin Costner gengur með grasiö í skónum á eftir bæði Jo- an Lunden og Courteney Cox — en þótt-ótrúlegt megi virð- ast, segir hann öllum sem heyra vilja ab mest af öllu vilji hann næla aftur í Cindy, fyrr- um eiginkonu sína! Náinn vinur hans lét hafa eftir sér ab Kevin væri allflækt- ur þessa stundina. „Hann veit ekkert hvað hann vill — nema í SPEGLI TÍIVIANS Sjónvarpsstjörnurnar tvœr, joan Lunden og Courteney Cox, hafa bábar hlotib náb fyrir.... Kevins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.