Tíminn - 02.09.1995, Side 17

Tíminn - 02.09.1995, Side 17
Laugardagur 2. september 1995 17 r- $ " i ■i' Umsjón: Birgir Cubmundsson Með sínu nefl Magnús Eiríksson nýtur alltaf jafn mikillar hylli hjá þjóðinni sem lagasmiður, textahöfundur og flytjandi. I þættinum í dag verður eitt af hans vinsælli lögum, en það er lagið Ó þú, sem kom út árið 1975 með Mannakornum. Góða söngskemmtun! Hm O ÞU G Hm Am D7 Em G Ó þú,----enginn elskar eins og þú, C A7 Hm E7 enginn brosir eins og þú, Am D7 G Hm Am D enginn grætur eins og þú. G Hm Am D7 Em G Ó þú — — ert sú eina sem ég elska nú. C A7 Hm E7 Fjarri þér hvað sem ég er, Am D7 G C G ég þrái að vera nærri þér. Am D7 G Em Dagurinn líður, mig dreymir Am D7 G um daginn er kynntumst við fyrst. Hm Am Dagstyggur aldrei því gleymir A7 D að hafa þig elskað og kysst. Óþú ... T" f lL 2 1 0 0 0 3 Am X X 3 4 2 1 D7 lfl > • f T 1 X 0 3 .1 0 m Em C i • i > 0 2 3 0 0 0 A7 X 3 2 0 1 O E7 < • < M » <) < * I > < * < ► D X 0 0 1 3 2 Hússtjórnarskólinn í Reykjavík Námskeið á haustönn 1995 1. Saumanámskeib 6 vikur Fatasaumur miðvikudaga 19-22 Bútasaumur mánudaga 19-22 Útsaumur, fatas. mánudaga 14-17 2. Prjónanámskeiö 5 vikur Kennt fimmtudaga 19-22 3. Vefnaðarnámskeið 7 vikur Kennt mánud., þriðjud., fimmtud. 13.30-16.30 4. Matreiðslunámskeið 6 vikur Kennt mánud. og miðvikud. 18-21 5. Stutt matreiðslunámskeið Gerbakstur 2 skipti Grænmetis- og baunaréttir 2 skipti Kennt þriðjud. og fimmtud. 18-21 6. 8. janúar 1996 hefst 5 mánaba hússtjórnarskóli. Heimavist fyrir 15 nemendur. Upplýsingar og innritun í síma 5511578 alla virka daga kl. 10-14 FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Fólk í atvinnuleit Félagsmálaráðuneytið vekur athygli á að um þessar mundir eru að losna störf víða um land. Vinnumiðlanir veita nánari upplýsingar. Félagsmálarábuneytib 31. ágúst 1995 Spariúef'ta 250 gr marsipan 3egg Raspab hýði af 1/2 sítrónu 1 dl hveiti 1/2 tsk. Iyftiduft Fylling: 1 stór dós apríkósur eba ferskjur Safi úr 1/2 sítrónu 1 msk. kartöflumjöl Skraut: 125 gr brætt súkkulabi 7 hálfar apríkósur eba ferskjur Marsipanið rifið niður og blandað saman með eggjun- um, sítrónuraspinu og safan- um. Hveiti og lyftiduft hrært saman við. Form (ca. 22 sm) smurt vel og raspi stráð innan í. Deigið sett í og bakað við 180-200” í ca. 40 mín. Prófið með tannstöngli hvort kakan sé bökuð. Kakan látin kólna aðeins áður en henni er hvolft úr forminu. 1 dl af apríkósu- safa og sítrónusafa hrært sam- an með kartöflumjölinu og hitað þar til það verður að sósu. Ekki látið sjóða. Ávext- irnir hrærðir saman við sós- una, skornir í litla bita og sett- ir á milli kökubotnanna þegar kakan hefur verið klofin í 2 botna. Kakan er svo smurö meö bræddu súkkulaði og hálfum apríkósum eða ferskj- um raðað ofan á kökuna. Möndluspónum stráð yfir. Kakan er sérstaklega Ijúffeng og ekki verri daginn eftir. Kaldur þeyttur rjómi borinn með er punkturinn yfir i-ið. ?£ g(íiliiu.iaði£alla 125 gr suðusúkkulabi 150 gr smjör 250 gr ljós púbursykur 3 egg 175 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. vanillusykur 100 gr muldar hnetur Glassúr: 1 tsk. Neskaffiduft 1 msk. sjóbandi vatn 125 gr flórsykur Súkkulaði og smjör brætt saman við vægan hita. Sett í skál og hrært með eggjunum, sykrinum, hveiti, lyftidufti og vanillusykri. Hrært vel saman í jafna hræru. Muldum hnet- unum bætt út í síðast. Deigið sett í ferkantað, vel smurt form eða ofnskúffu. Bakað í miðjum ofni við 180° í ca. 40- 50 mín. Kakan kæld í forminu í ca. 10 mín. áður en glassúrn- um er smurt yfir kökuna. Kaffiduftið er leyst upp í sjóð- andi vatninu og sykrinum hrært saman við. Kakan skorin í ferköntuð stykki. appefó'/nuiíaila 250 gr hveiti 11/2 tsk. lyftiduft 175 gr sykur 175 gr smjör, brætt 3 egg Raspab hýbi utan af 2 appelsínum 3 msk. mjólk Glassúr: 125 gr flórsykur Safi úr 2 appelsínum Hveiti og lyftidufti blandað saman. Sett í skál og bræddu og aðeins kældu smjörinu, eggjunum, raspinu utan af appelsínunum, ásamt mjólk- inni, hrært saman við. Hrært þar til úr verður jöfn hræra (ca. 1-2 mín.). Deigiö sett í smurt skúffuform, jafnað slétt yfir. Bakað við 180” í ca. 4 mín. Appelsínusafinn velgdur í potti og flórsykurinn hrærð- ur saman við í gljáandi hræru. Þegar kakan hefur verið tekin úr ofninum, er sykurbráöinni smurt yfir kökuna. Kakan látin kólna alveg áður en hún er skorin í smástykki. 200 gr smjör 2 dlsykur 3 egg 1/2 dl rjómi 1/2 dl appelsínumarmel- abi 4 dl hveiti 11/2 tsk. lyftiduft 1 dl rúsínur 1 dl gróft muldar möndlur 1 tsk. kanill 1 tsk. negull 1 tsk. engifer Smjör og sykur hrært saman ljóst og létt. Eggjunum bætt út í einu í senn og hrært vel á milli. Appelsínumarmelaði og rjóma hrært saman við. Hveit- ið, lyftiduftið, rúsínur, möndl- ur og krydd blandað saman og hrært út í hræruna. Deigið sett í vel smurt form (ca. 1 1/21) og bakað við 175° í ca. 1 klst. Kak- an er betri daginn eftir að hún er bökub. Brúna tertan k&Kna/ tfæd/f 125 gr smjör 125 gr sykur Vib brosum Þjónninn: Efþér viljib kvarta vib kokkinn verbib þér ab bíba. Hann fór út ab borba. 125 gr hveiti 11/2 msk. kakó 3 msk. heitt vatn 1 msk. (sléttfull) lyftiduft Krem: 100 gr smjör 100 gr flórsykur 1 egg 125 gr brætt súkkulabi Vanilludropar — Hrært vel saman Bakabir tveir botnar. Kremið sett á milli og ofan á kökuna. Skreytt ab vild. Stráð yfir muldum möndlum eða notað- ir nýir eða niðursoönir ávext- ir. djott diöðtful/rauð 100 gr döblur 100 gr sykur 50 gr smjör 2 dl sjóbandi vatn 1 egg 1 tsk. natrón 250 gr hveiti 1/2 tsk. salt 100 gr saxabar möndlur Döðlurnar brytjaðar smátt. Sykurinn, smjörið og sjóbandi vatnið er blandað saman og hrært í mauk. Kælt aðeins. Eggið hrært í, svo og hveiti, natróni, salti og möndlunum. Bakað í vel smurðu móti við meðalhita (180°) í ca. 40-50 mín. Prófið með prjóni hvort brauðið sé bakað. „ Gott er að blanda smávegis tómatsósu, sinn- epi og sítrónusafa saman. við majonesið, sem við ber- um fram meb Ld. rækjum. % vib setjum haframjöl út í kjötfars, er áríbandi ab láta farsíb bíba í ca. 15 mín. ábur en vib steikjum bollumar. Þá verba boilurnar mjúkar. Engín tár þegar vib skrælum laukinn, ef vib bregbum honum í frystinn smástund ábur. ™ Smávegis matarolía sett meb súkkulabinu þegar þab er brætt, gerir þab mjúkt og brotnar ekki þeg- ar skorib er af kökunni. Ef bollurnar hafa bak- ast helst tii mikib, er ágætt ab setja rakt stykki yfir þær á meban þær kólna. a62á,55iVKL'A'AlJ 1 i y Ltilá.'U’UTiXl'

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.