Tíminn - 02.09.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.09.1995, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 2. september 1995 JONA RUNA á mannlegum nótum: Gjafir Öll höfum við fengiö einhvers konar gjafir á lífsleiðinni og þær geta verið okkur mismunandi hugþekkar og kærar. Ástæður þess að við gefum hvort öðru gjafir eru m.a. ýmis tímamót og ávinningar í lífi okkar og til- veru. Vitanlega höfða slíkar gjafir til okkar flestra og þær undirstrika oftar en ekki vænt- umþykju gjafarans í okkar garð og það gleður okkur. Aftur á móti eru þær gjafir, sem gefnar eru í eiginhags- munaskyni, óæskilegar og rang- ar. Svipað má segja þegar gjafir eru notaðar til þess að nálgast fólk án frambærilegra ástæðna og við treystum á gildi þeirra til þess að auðvelda okkur aðgang að viðkomandi. Það er ósiður að nota gjafir til að nálgast aðra, ef þær hafa einungis það nota- gildi. Ástæður slíkra gjafa undir- strika ekki eðlilegar tilfinningar í garö þiggjandans. Þær eru ein- ungis leið til að nálgast aðra manneskju, án þess að þurfa að gefa nokkuð af sjálfum sér. Það er enginn vandi fyrir okk- ur að vera rausnarleg og útaus- andi ef við eigum ótal aura, því þá finnum við ekki fjárhagslega fyrir höfðingsskapnum. Það er öllu átakameira og áhættusam- ara að opna budduna og eyða í gjafir, ef við eigum minna en ekki neitt. Gjafir eru afstæðar, ef því er að skipta. Það að gefa af sjálfum sér er mikilvægt og þær andlegu gjaf- ir, sem tilkomnar eru í gegnum ylríka og velviljaða nærveru, eru bæði mikilvægar og upp- byggilegar, auk þess að vera ókeypis og áreynslulausar a.m.k. fyrir þau okkar sem vilja öðrum vel og meina það. Ágætt er, að við venjum okkur á það af og til, að gefa hvert öðru af okk- ar innri auð. Eins er hyggilegt að við ákveðum að nota ekki dauða hluti til að tengjast hvert öðru eða til aö losa okkur viö að gefa öðrum af sjálfum okkur. Best er, að við vanmetum ekki gildi persónulegra athafna og samneytis. Við getum ekki leyst mikiivæg og óumflýjanleg sam- skipti með dauðum hlutum og útaustri þeirra. Öll góð og gegn samskipti hljóta að byggjast upp á nálægð okkar hvert viö annað og þeim tjáskiptum sem slíkri nálægð eiga að fylgja. Ytri verðmæti í formi hluta eða að- stæðna er ágæt, en einungis ef gætir samræmis og jafnvægis í innri og ytri aðstæðum okkar. Við, sem erum rífleg og stórlát, verðum sjálf að skilja tilgang og ástæður þess að við gefum öðr- um á köflum tilgangslitla hluti, en ekki jálægar tilfinningar og nærfærna umhyggju, þó það ætti betur við. Það er dýrmætt að við séum þess meðvituð, að góður hugur og friðkær samskipti, sem veitt er af örlæti og rausn, eru allra gjafa hentugastar og hamingju- hvetjandi að auki. Við ættum ekki í ham örlætis að vanmeta þær gjafir sem koma innan frá og eru hjartnæmar og huglæg- ar. Við ættum að vanda gjafir okkar og hafa þær ekki einungis efnislegar, heldur andlegar líka. Gildi gjafar liggur ekki í verði hennar eða stærð, heldur í hugsuninni og tilfinningunum sem liggja að baki því að hún er gefin, og þaö gerir hana áhuga- verða og réttmæta. flbttimt KROSSGÁTAN NR. 35 PÓSTUR OG SÍMI Útbob Póst- og símahúsiö, Digranesvegi 9, Kópavogi. Breytingar Póst- og símamálastofnunin óskar eftir tilboðum í breytingar innanhúss á byggingu Pósts og síma, Digranesvegi 9, Kópavogi. Verkið nær til þess að endurnýja hluta hússins að innan; reisa veggi, klæða loft, koma fyrir raf- og hitalögnum, leggja gólfefni, mála húsið að innan, koma fyrir nýjum gluggum o.fl. Útboðsgögn verða afhent frá kl. 9.00, þriðjudaginn 5. september nk. á skrifstofu fasteignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 5, 3. hæð, 101 Reykjavík, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þ. 26. september nk. kl. 11.00. LAUSN A GATU NR. 34 a * Afmn- mtvA VP UuM 'S Uk.l hAluíjQ 'b Romsa' AOtírr H ALTó au K0HA "A S* SuJtl Mnw 'h Æ ti srfju' HKYÍ6 t i —» i. KIK rt 0 & m S. 4 0 :J\ AtLTI KOmmt '0 L ÍA 5 K u R íKPÉuW SOPA ‘A <L !. T «£*l Æ 5 / N £ U P)HA 1KNÆfA ucessu 'j&jaA f L A G ð 5 HAÆD0 A F R £ K PlfiMI sZXBT OtffA N 'A L pncx- ILOI J ’b l i/tua- JHÍ.1 £*** R U T L 5" LLSTuK tcut' HAfH I 7 H S L A H'oiiC 'otíA 7) s \R i B 1 L KlSA Ml- 6ILUÓ R Á U M £, JiFM- MJitkiA För K 0* K Æ HATT- ítífL. £CiA Æ e 1 'A fi SrtLi. AKAfl 7 6 aslt STMfiú K R £ I K skot K£vA K I M A R 'AN £ Kwísnut |U16A Í} R Æ K f l SVAU OAÍifA K Y L J A TIL• H( VOO H A u -b U £ 0 h KHDM Ottxxuc 5 A U ■6 5 K/iMA fuiUAH K L '0 K Ar U.C.- vohi £KKI K K 1 T CVLTA f y T 1 FlKT K J ‘A L S-tL RAM- S-0XM A L Stúlka kílta M £ y FUbT- 'iLAr /r A s D'IKI voc, 0K í< £ I £ k Æ K1tui K0H u- riAfii '0 P TíiOui tifíAA A f L / /J1 // ff.ASK JuKr N Ý "o 5 s MAU- TÁX1 fltXM P Í7 0 A JL A IAMtIk Alpast A fh Wahuú- C.KLU- /Vajh G b A KLH R T 'trfT HVAO IHÍJ 1 A- P -Ð frrlCD '0 rJ *o £ Æ rí Sfi TIL p d Æ RJ G bLÁTI b H A MUK Ci K mnr K R BAHD- iHCiA Æ N £ A \'o Æ fínnui F U A 'A H A aí A G A L híaa- iTiM R ■A 6 / ucua 6 i L r jRAFTAR- B'oLCcA LAG1 v £ BARKA- KÝJU ý orottinn T RmDRN HLAUP H'oPuR M'ATTuR EKKI DÝáG/R o skdRur ei£vni T/TILL skJotur GRÖPI R/E FiL JQ~ i V w i MANNS- NAFN T TIL re~lj) VtiÖAR- FÆRI tAíNQAft ANrf HIOfíA SoNufí fj'AR 0P ÆSru T ILL- GR££I RÝRA STTffll S£M Hl£ 5 &URSTA 'VFlR- QEFNtR &RUALAR PumPu 4 &JALÍA Geiðni w 1111111 SmA- mrim STILLT ¥ OAGtJ 'ODuR SK'o AIAI H/ZTTA FLÝT/R ÁjJÓJl lokka TOTA 'ÓNuGr HÓLMl STR'A BORéA PORMié L S'oTT- Kteyíju str'ak HN0AI SÁRlR BRACre- Afí kraftar < SKART- GRiPuR Ru NA z TÓNi OAUfll GOLþORSK RÖK DIGRIR FÓBRl . 1 h/tSTI • BuNOiO búAGQTl FfíODI 'OR'AB TiNiR droll bTTAST $ S£M SNEMMA 3 SKRAN GANGUR GZLU* NaFN NuhfiAr 0RAKK GrF-IT WB&I íUSKUCr u&r £KKJu- maðuR REIB- t y&i - é> FORS/ÍLU UMfPAM ERFÚA- V'fSlfí 1 'ATT 'lL'ATl GLffíN- UIVI F- Y0A GElti FM HYAtí SKRÖKV- Uöu SK£L SKAP 9 TV'l- STIG TÓM 0.m SPIL ro löHc,- uNiiva

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.