Tíminn - 02.09.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.09.1995, Blaðsíða 20
20 AflRtXEEmlXll. Laugardagur 2. september 1995 Stjörnuspá /& Steingeitin 22. des.-19. jan. Sálartetrið þitt er lítillega af- skipt um þessar mundir en hiö sama er ekki hægt aö segja um umgjöröina. Þaö er fullmikið til af þér í augna- blikinu. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú ættir að bjóöa ástinni þinni út að borða í kvöld. Ekki biðja um svið ef þú ætl- ar að ganga í augun á henni. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Svo virðist sem þú munir hamast á einhverjum í dag. Annars er þaö ekkert víst. Hrúturinn 21. mars-19. apríl & Brostu framan í alla í dag og kysstu fólk á miðjum aldri. Ef þú átt hund skaltu fara með hann í göngutúr en annars skaltu aldrei kaupa þér hund. Nautiö 20. apríl-20. maí Líkt og dagurinn í dag ertu akkúrat á milli ástands. Af því mótast þitt geð og það segir sitt um áherslurnar í lífi þínu. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú borðar mikið af gúrkum og tómötum í dag. Gott hjá þér. -fig Krabbinn 22. júní-22. júlí í dag eru ungar stúlkur og drengir óvenju villt í skógin- um og munu fela sig í lauf- þykkninu og leita sér ætis en fáir verða mettir og þá er bara að reyna aftur á morg- un. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Hvert fór Siggi? Meyjan 23. ágúst-23. sept. Nú er það endanlega búið. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú átt erfiðan dag í vændum. Eitthvert lítilmennib gerir þér gramt í geði og maturinn verður vondur í hádeginu. Haltu þó stillingunni. Sporbdrekinn TíjL 24. okt.-21. nóv. Morgunfýla þín er langt yfir meballagi. Athugaðu að þú ert ekki að gera heiminum neinn stórgreiða meb því að vakna á morgnana. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þetta er prýöisgóður dagur fyrir vibskipti, sérstaklega sölumennsku af ýmsu tagi. Faröu þó ekki offari í þeim efnum, t.d. muntu seint fá tilbob í ættingja þína. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 SjS Sala abgangskorta hafin! Fimm sýningar abeins 7200 kr. Stóra svi&ib kl. 20.30 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Frumsýning sunnud.10/9 kl. 14.00 Sýning laugard. 16/9 kl. 14.00 Mi&asala er hafin Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld 2/9, uppselt, fimmtud. 7/9. fáein sæti laus laugard.9/9. Fáein sæti laus Opib hús laugardaginn 2/9 kl. 14-17. Kynning á vetrardagskrá Leikfélagsins. Mi&asalan ver&ur opin alla daga frá kl. 13-20 me&an á kortasölu stendur. Teki& er á móti mi&apöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Creibslukortaþjónusta. Ósóttar mibapantanir seldar sýningardagana. Cjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfc-lag Reykjavíkur — Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383 sífflS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Saia áskriftarkorta og endurnýjun er hafin 6 leiksýningar - Verb kr. 7.840 5 sýningar á Stóra svi&inu og 1 a& eigin vali á litlu svi&unum. Einnig fást sérstök kort á litlu svi&in eingöngu, 3 leiksýningar kr. 3.840. Kortagestir li&ins leikárs: Vinsamlegast endurnýib fyrir 4. september, ef óskab er eftir sömu sætum. Sýningar leikársins: Stóra svi&ib Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner* Glerbrot eftir Arthur Miller DonJuan eftir Moliére Tröllakirkja eftir Ólaf Gunnarsson Sem ybur þóknast eftir William Shakespeare Smí&averkstæbib Leigjandinn eftir Simon Burke Leitt ab hún skyldi vera skækja eftir John Ford Hamingjuránib, söngleikur eftir Bengt Ahlfors* Litia svi&ib Sannur karlmabur Fernando Krapp sendi mér bréf eftirTankred Dorst Kirkjugarbsklúbburinn eftir Ivan Menchell Hvítamyrkur eftir Karl Ágúst Úlfsson* *Ekki kortasýningar Einnig hefjast sýningar á ný á Stakkaskiptum, Taktu lagið, Lóa! og farandsýningunni Loft- hræddi örninn hann Örvar. Mi&asalan opin í dagkl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 Greiöslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 - Sími 551 1200 Velkomin í ÞjóbleikhúsiM DENNI DÆMALAUSI „Hvílíkur léttur. Þab er ekki bara ég, heldur er Ijóst að Wilson er brjála&ur út í allt og alla." KR0SSGATA r~ i— m~m p * p K p P p ■ ■ " r ■ " 384 Lárétt: 1 duft 5 refsa 7 skora 9 nærri 10 ávaxtamauk 12 reibu 14 klafa 16 hópur 17 götu 18 hugg- un 19 bráðræöi Ló&rétt: 1 hnöttur 2 iðin 3 hóf 4 svif 6 hvalsauki 8 vorkennir 11 fullkominn 13 skipalægi 15 fóta- búnab Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 lofs 5 raust 7 klók 9 kú 10 kennd 12 aumt 14 ást 16 nía 17 kapal 18 lak 19 rak Ló&rétt: 1 lokk 2 frón 3 sakna 4 ósk 6 tútta 8 lenska 11 dunar 13 míla 15 tak EINSTÆÐA MAMMAN JÆJAmmqF/MXTÞER AÐ VFRAFMrTMR/m F/m/EÐjmmm? X V/ÐB6/MM SAMA/V/ FQBV FW//JÁ//Fm/V/B BámmoFFm FCBV//JÁMFR/ TJAAHA. SÁN/FSF/ SEM SPVRHVFRNKi SFAÐ BNA NJÁU ÞF/M" VFRÐMft -NAFFÆRÐMR, HVFRN//} F/NNSFÞFRAÐBMA NJÁONNNR/ASS/? DYRAGARDURINN KUBBUR JÁ, N/NíA/ÁST.ÞVÍÞÁÐ NANN VFRÐMRSÁF/N/ SFMSjFR/RÞAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.