Tíminn - 02.09.1995, Side 15

Tíminn - 02.09.1995, Side 15
Laugardagur 2. september 1995 WIWWM 15 Gildran Morb eru tiltölulega lítib hlut- fall af dánarorsökum Banda- ríkjamanna árlega. Þau eru hins vegar áberandi í þjóöfé- lagsumræðunni, vegna þess ab þegar eitt slíkt er framiö fer þab á forsíbur dagblaba og ráb- stafar fyrstu sekúndum út- varps- og sjónvarpsstöbva. Hinu fer lítib fyrir, ab daubs- föll af völdum fíkniefna eru margfalt fleiri en morbin, og fjöldi þeirra sem skabast alvar- lega án þess ab hljóta bana af skiptir tugum þúsunda árlega. SAKAMÁL A6ger&in fer út um þúfur Á meðan var Phyllis orðin svo taugaóstyrk að svitinn rann niður bakið á henni. Hún tók á öllu sem hún átti til og undir öðrum kring- umstæöum hefði hún fengið út- nefningu til Óskarsverðlauna. Þá kom ung stúlka askvaðandi, kærasta Albees, og spurði hvað væri eiginlega að gerast. Hún mældi Phyllis út frá toppi til táar með samblandi af fyrirlitningu og afbrýðisemi í svipnum. Þetta olli því að Albee gerði endanlega upp hug sinn. „Því miður." Svo gekk hann burtu. Fíkniefnasalar eru ekki kallaðir morðingjar almennt. Samt sem áður lítur Allan Wilson í fíkni- efnadeild New York á þá sem slíka, morðingja barna þjóðarinn- ar. Agnib Þegar Phyllis Janeway gekk inn á Oz- barinn í New York, laugar- dagskvöld eitt í maí 1992, sneru karlmennirnir sér viö og horfðu á eftir glæsilegum líkama hennar. Hún var eggjandi klædd og virtist vera til í tuskið. Það sem gestir knæpunnar vissu ekki, var að undir léttlyndu yfirbragðinu var þaulreynd fíkniefnalögreglukona á ferð og innanklæða bar hún 38 kalíbera skammbyssu. Albert (Albee) Brunner var fyrstur til að veita hinni glæsilegu Phyllis athygli. Hann var eigandi staðarins og margra annarra næt- urklúbba í New York. Þegar Phyllis gekk að barnum til aö panta sér drykk, reis Albee úr sæti og steig inn fyrir barinn. Hann stillti sér upp fyrir framan hana, heilsaði og spurði hvað hann gæti boðið henni. Spennuþrungin augnablik Phyllis brosti feimnislega. „Ég er að leita að manni sem ég held að sé kallaður Albee," sagði hún. Brunner brosti. „Ég er Albee." Phyllis sýndi engin svipbrigöi. Leynilegar aðgerðir sem þessar eru mjög hættulegar; ef upp um viðkomandi kemst, er honum bráður bani búinn. Phyllis kom sér beint að efninu. „Mér var bent á að þú gætir red- dað mér „kóki"." „Hver sagði það?" „Benita Baxter. Reyndar fékk hún efnið frá vini sínum, Paul." „Hvaða Paul?" „Ég man bara ekki eftir seinna nafninu hans." Phyllis horfði fast í augun á Al- bee, en fann fyrir vaxandi tauga- óstyrk þegar hann sagöi ekki neitt. „Sko, ég er ekki lögga eða neitt svoleiðis, mig bara sárvantar kók, núna." Utan við knæpuna beið annar fíkniefnalögreglumaður, Wayne Smith, og fylgdist meb gangi mála. „Fjandinn, hann ætlar ekki að bíta á agnib," tuldraði hann. Vit- aö var ab Albee skipti aðeins viö „stóra" viðskiptavini, en lét smá- bisnessinn eiga sig. Það, sem vak- að hafði fyrir lögreglunni með að senda Phyllis, var að hann myndi e.t.v. gera undantekningu vegna' glæsileika hennar. Allan Wilson, yfirmabur fíkniefna- deildar lögreglunnar íNew York, meb ferfœtlingi sem einnig er í sveitinni. bees. Ráðabruggið tók langan tíma, en eftir hálfs árs undirbúnings- vinnu rann stóra stundin upp. Samið hafði verið um kókaín- sendingu upp á 400.000 dali. Ákveðið hafbi verið að Reno myndi hitta Albee við fáfarinn hafnarbakka, sendibíll hans var útbúinn myndbandsupptökuvél- um og hljóðnemi innanklæða hjá Reno. Þetta voru nauðsynlegar ráðstafanir til að hægt yrbi ab sýna fram á sekt Albees fyrir rétti og fá hann bak við lás og slá um aldur og ævi. Skammt frá beið her lögreglu- manna, sem ætluðu að handtaka Albee þegar kaupin hefðu átt sér stað. Stóra stundin Albee kom við þriðja mann á tilsettum tíma. Allt gekk eins og í sögu og kaupin höfðu átt sér stað, þegar einn manna Albees greip skyndilega í bringu Renos og reif hann nánast úr jakkanum. „Hann er lögga!" hrópaði ein- hver og tveir skothvellir kváðu við. Reno hné illa særöur til jarðar og samstundis varð alL fullt af einkennisklæddum ögreglu- mönnum. Albee og m n hans áttu sér ekki undanko i auðið og gáfust upp mótþróal. st. Reno lifði af, en var le gi að ná sér að fullu. Hann er me mænu- skaða, sem mun alltaf h, íonum, og orðan, sem hann h ut fyrir hetjulega framgöngu si i leiddi til handtökunnar, er lít sárabót fyrir heilsutjóniö. Han < er þó stoltur yfir framlagi sínu að hafa komið Albee undir lás cg slá og e.t.v. bjargaö fjölda ui gmenna frá örkumlun og dauða. Allan Wilson og menn hans halda áfram baráttu sinni við sendisveina daubans. ■ FBI-maburinn Reno, sem fórnabi sér fyrir baráttuna gegn fíkniefna- miblurum. Albee leiddur i handjárnum skömmu eftir handtökuna. Albert j. Brunner, betur þekktur sem hinn illrœmdi„Albee". Phyllis gekk út, hnuggin yfir að aðgerðin hafði mistekist, en glöð yfir að vera á lífi. Næsta tálbeita var ekki jafn heppin. Allan Wilson hafði lengi reynt að hafa hendur í hári Albees. Nið- urstaða málsins varð honum mik- il vonbrigði. Þegar Phyllis var flutt í hans deild, nýtt og ókunn- ugt andlit, ákvað hann að reyna að sakfella Albee og nota hina glæsilegu Phyllis sem tálbeitu. Hitt var ljóst að Albee vissi að lög- reglan var sífellt á höttunum eftir honum og þess vegna var hann mjög var um sig. Önnur tilraun Wilson og menn hans gáfust ekki upp. Eitt af því, sem getur komið upp um fólk, er ruslið sem það skilur eftir sig. Hann gaf leynilegum ábstoðarmönnum heimild til að rannsaka sorp Albe- es og njósna um hann 24 klukku- stundir á sólarhring. Eftir að hafa rótaö í sorpi Albees um nokkurt skeið, fundust sannanir fyrir því ab kókaíns væri neytt í húsinu, en ekki í þeim mæli sem dygði til ab ákæra hann fyrir. Ár liðu og enn var Albee frjáls. Það var ekki fyrr en sérstakur sendimaður á vegum átaks alríkis- lögreglunnar, til að stemma stigu við eiturlyfjum, gekk í lið með Wilson sem hjóliö fór að snúast. Ákveðib var að FBI-maðurinn Reno myndi reyna ab ná fundi Al-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.