Tíminn - 02.09.1995, Qupperneq 22

Tíminn - 02.09.1995, Qupperneq 22
22 Laugardagur 2. september 1995 Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Laugardagur 2. september 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Sigrún Óskarsdóttir flytur. 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 „|á, einmitt" 11.00 I vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Stef 14.30 Innan seilingar 16.00 Fréttir 16.05 Sagnaskemmtan 16.30 Ný tónlistarhljóbrit Ríkisútvarpsins 17.10 Upphitun fyrir RúRek 1995 18.00 Heimur harmóníkunnar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperuspjall 21.05 „Gatan mín" - Stýrimannastígur í Reykjavík 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.30 tangt yfir skammt 23.00 Dustaö af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættiö 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Laugardagur 2. september 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.55 Hlé 16.30 Hvíta tjaldiö 17.00 Mótorsport 17.30 íþróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Flauel 19.00 Geimstööin (15:26) 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (6:22) (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aöalhlutverk: Brett Butler. Þýöandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 21.00 Flökkulíf (The Battlers) Síöari hluti ástralskrar sjónvarpsmyndar sem gerist í kreppunni miklu áriö 1934 og fjallar um fólk sem gefst ekki upp þótt á móti blási. Leikstjóri: George Ogilve. Aöalhlutverk: Gary Sweet, Jacquiline McKenzie og Marcus Graham. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 22.40 Ran (Ran) Frönsk/japönsk bíómynd frá 1985 byggö á leikriti Shakespeares um Lé konung. Leikstjóri: Akira Kurosawa. Aöalhlutverk: Tatuya Nakadai, Satoshi Terao og Mieko Harada. Þýöandi: Ragnar Baldurs- son. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu. ^ 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 2. september 09.00 Morgunstund 10.00 Dýrasögur 10.15 Trillurnar þrjár 10.45 PrinsValíant 11.10 Siggi og Vigga 11.35 Ráöagóöir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarkaöurinn 12.25 Hetja 14.25 Robert Creep (e) 15.00 3-BÍÓ 16.20 Addams fjölskyldan 1 7.00 Oprah Winfrey 17.50 Popp og kók 18.45 NBA molar 19.19 19:19 20.00 Vinir (Friends) (6:24) 20.30 Morögáta (Murder, She Wrote) (19:22) 21.25 Vilji er allt sem þarf (Wild Hearts Can't Be Broken) Merkileg saga Sonoru Webster sem dreymdi um aö komast burt frá heimabæ sfnum f Georgiu og sótti um aö fá aö leika áhættuatriöi í farandsýningu. Hún svaraöi aug- lýsingu þar sem auglýst var eftir stúlku til aö stökkva á hestbaki ofan af 40 feta háum palli ofan í vatn. Þegar til kom þótti engum hún vera rétta manneskjan í starfiö en Sonora var ekki af baki dottin og átti eftir aö sýna hvaö í henni bjó. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aöalhlutverk: Gabrielle Anwar, Cliff Robertson og Michael Scoeffling. Leikstjóri: Steve Miner. 1991. 22.55 Jeríkó veikin (Jericho Fever) Hörkuspennandi mynd um hóp hryöjuverkamanna sem hefur sýst af áöur óþekktri en banvænni veiki. Fautarnir myröa samningamenn Palestínuaraba og ísraela í Mexikóborg og flýja siöan yfir landamærin til Bandaríkjanna. Smám saman breyðist veikin út um Subvesturríkin og allt kapp er lagt á aö hafa upp á hryöjuverka- mönnunum svo koma megi í veg fyrir brábdrepandi faraldur. Aöal- hlutverk: Stephanie Zimbalist og Branscombe Richmond. Leikstjóri: Sandor Stern. 1993. Stranglega bönnub börnum. 00.25 Raubu skórnir (The Red Shoe Diaries) 00.50 Einn á móti öllum (Hard Target) Háspennumynd meb Jean-Claude Van Damme um sjóarann Chance sem bjargar ungri konu úr klóm blóbþyrstra fanta en þeir gera sér leik aö því ab drepa heimilislausa f New Órleans. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Abal- hlutverk: Jean-Claude Van Damme og Lance Henriksen. Leikstjóri: John Woo. 1993. Stranglega bönnub börnum. 02.25 Síöasti dansinn (Salome's Last Dance) Glenda Jackson og Stratford Johns fara meb aöalhlutverk þessarar gaman- sömu og Ijúfsáru bresku kvikmynd- ar sem Ken Russel gerði um líf og verk Oscars Wilde. Kvikmynda- handbók Maltins gefur tvær og hálfa stjörnu.1988. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 03.50 Dagskrárlok Sunnudagur 3. september © 9.00 Fréttir 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.20 Ab skapa og endurskapa 11.00 Messa í Patreksfjarbarkirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist 1 3.00 TónVakinn 1995 - Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins 14.00 „Flýttu þér uppá miðjan Vatnajökul, þá geturöu orbib skáld" 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 Svipmynd af Katrínu Briem 1 7.00 Setningarathöfn RúRek 1995 18.00 Smásaga, Ævintýri Andersens. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.40 Æskumenning 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Út um græna grundu 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Tónlist á síökvöldi 23.00 RúRek 1995 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn ídúrog moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Sunnudagur 3. september 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30 Hlé 16.45 Holltog gott 17.00 RúRek '95 18.00 Listaalmanakib 18.10 Hugvekja 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 lylarek 19.00 Úr ríki náttúrunnar 19.25 Roseanne (9:25) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Náttúruminjar og friölýst svæbi (4:6) Röö heimildarmynda eftir Magnús Magnússon. Fjórbi þáttur: Reykjanes. Texti: Arnþór Garbarsson. Þulur: Bjarni Árnason.Framleibandi: Emmson Film. 20.55 Til hvers er Iffib? (2:6) (Moeder warom leven wij) Flæmskur myndaflokkur. Saga belgískrar verkamannafjölskyldu um mibja öldina. Abalpersónan er yngsta dóttirin sem þarf aö þola margs konar haröræöi. Leikstjóri: Guido Henderichx. Þýbandi: Ingi Karl Jóhannesson. 21.50 Helgarsportiö Fjallab um íþróttavibburbi helgarinnar. 22,15 Wendemi (Wendemi - L' Enfant du bon dieu) Frönsk bíómynd frá 1993 sem gerist í Afríku og spannar 20 ár í lífi piltsins Wendemi. Myndin var valin til sýningar á kvik- myndahátíöinni í Cannes 1993. Leikstjóri: S. Pierre Youneogo. Abalhlutverk: Aida Diallo, Karine Sawadogo og Awa Daboue. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 3. september j* 09.00 Meö björn í fóstri gÆnrJjf.n 09.25 Dynkur ^~u/l/uZ 09.40 Magdalena " 10.05 ÍErilborg 10.30 T-Rex 10.55 Úr dýraríkinu 11.10 Brakúla greifi 11.35 Unglingsárin 12.00 íþróttir á sunnudegi 12.45 Laumuspil 14.45 Læknirinn 16.45 Addams fjölskyldan 1 7.30 Sjónvarpsmarkaburinn 18.00 Hláturinn lengir lífiö 19.19 19:19 20.00 Christy 20.55 Saltbragb hörundsins (Salt on our Skin) Rómantísk og hrífandi mynd um sjóbheitt ástar- samband frönsku menntakonunn- ar George McEwan og skoska sjó- mannsins Gavins McCall. Sam- band þeirra stóö í tæpa þrjá ára- tugi en var þó aldrei annab en holdlegt. Stéttarstaba þeirra og hugarfar stíabi þeim í sundur. Ab- alhlutverk: Greta Scacchi og Vincent D'Onofrio. Leikstjóri: Andrew Birkin. 1992. 22.45 Morbdeildin (Bodies of Evidence II) (8:8) 23.35 Sjónarvotturinn (Fade to Black) Spennumynd um Del Calvin sem skráir athafnir ná- granna sinna á myndband. Kvöld eitt kveikir hann á tökuvélinni sem er beint ab íbúb snoturrar Ijósku. Del bregbur þegar hann sér karl- mann myrba Ijóskuna en þegar hann kallar til lögregluna er lítill trúnabur lagbur á sögu hans. Abal- hlutverk: Timothy Busfield og He- ather Locklear. Leikstjóri: John McPherson. 1992. Bönnub börn- um. 01.00 Dagskrárlok Mánudagur 4 september 06.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Fribgeirssonar. 8.00 Fréttir 8.20 Bréf ab norban 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tiöindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Sumardagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Síbería, sjálfsmynd meb vængi 14.30 Ferbalangurinn fráneygi 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Síbdegisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 17.52 Fjölmiblaspjall Ásgeirs Fribgeirssonar 18.00 Fréttir 18.03 Sagnaskemmtan 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar 21.00 Sumarvaka 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Kvöldsagan, Plágan 23.00 Úrval úr Siödegisþætti Rásar 1 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Mánudagur 4. september 017.30 Fréttaskeyti 17.35 Leibarljós (220) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Þytur í laufi (50:65) 19.00 Matador (17:32) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Li'fiö kallar (10:15) (My So Called Life) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er ab byrja ab feta sig áfram í Iffinu. Abalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýbandi: Reynir Harðarson. 21.25 Afhjúpanir (24:26) (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Þýðandi: Kristrún Þórbardóttir. 21.55 Kvikmyndagerb í Evrópu (1:6) (Cinema Europe: The Other Hollywood) Fjölþjóblegur heimildarmyndaflokkur um kvikmyndagerb í Evrópu á árunum 1895-1933. Þýbandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 Dagskrárlok Mánudagur 4. september 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir 1 7.30 Artúr konungur og riddararnir 1 7.55 Andinn í flöskunni 18.20 Maggý 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.35 Spítalalíf (Medics III) (5:6) 21.30 Réttur Rosie O'Neill (Trials of Rosie O'Neill) (14:16) 22.20 Ellen (19:24) 22.45 I minningu James Dean Einstakur þáttur sem fjallar um ævi og feril leikarans James Dean, sem er leikari mánabarins á Stöö 2, en hann lést í bflslysi abeins tuttugu og fjögurra ára ab aldri. Sýndar eru einstakar myndir úr safni leikarans og brot úr kvikmyndunum sem gerbu hann frægan. 23.35 Myrkar minningar (Fatal Memories) Sannsöguleg mynd um Eileen Franklin-Lipsker sem hefur snúib baki vib hrikalegri æsku sinni og lifir nú hamingju- sömu lífi ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. Hún hefur lokab á myrkar minningar úr for- tibinni og leibir aldrei hugann ab barnæsku sinni. Fjölskyldu hennar gengur allt í haginn þar til minn- ingabrot koma upp á yfirborbiö. Abalhlutverk: Shelley Long, Helen Shaver og Dean Stockwell. Leik- stjóri: Daryl Duke. 1992. Bönnub börnum. 01.05 Dagskrárlok Símanúmerib er 5631631 Faxnúmeriber 5516270 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 1. til 7. september er I Brelóholts apótekl og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 aó morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar f sima 18883. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækl um helgar og á slórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek enr opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina yikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgdögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.sept. 1995 Elli/örorkulifeyrir (grunnliTeyrir) 1/2 hjónalífeyrir Full tekjutiygging ellilífeyrisþega Full tekjuOygging örorkulíeyrisþega Heimilisuppbót Sérstök heimilisuppbót Bensínstyrkur Bamalifeyrir v/1 bams Meðlag v/1 barns Mæbralaun/febralaun v/1 bams Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja bama Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleirt Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa Fullur ekkjulifeyrir Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) Fæöingarstyrkur Vasapeningar vistmanna Vasapeningar v/ sjúkratrygginga Fullir fæöingardagpeningar Sjúkradagpeningar einstaklings Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri Slysadagpeningar einstaklings Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri Mánaöargroöslur 12.921 11.629 23.773 24.439 8.081 5.559 4.317 10.794 10.794 1.048 5.240 11.318 16.190 12.139 12.921 16.190 26.294 10.658 10.658 Oaggrdbskir 1.102,00 552,00 150,00 698,00 150,00 Vakin er athygli á þvi aö frá og meö 1. september er bensín- styrkur staögreibsluskyldur. í júlí var greidd 26% uppbót á fjárhæöir tekjutiyggingar, heimilisuppbótar og serstaka heimilisuppbót vegna launa- bóta og iágúst var greidd á þessar fjárhæöir 20% uppbót vegna oriofsuppbótar. Engar slikar uppbætur eru greiddar í september og enr því þessar fjárhæöir lægri í september en fyrrgreinda mánuöi. GENGISSKRÁNING 01. september 1995 kl. 10,56 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 65,67 65,85 65,76 Sterlingspund ....101,91 102,19 102,05 Kanadadollar 48,90 49,10 49,00 Dönsk króna ....11,529 11,567 11,548 Norsk króna ... 10,230 10,264 10,247 Sænsk króna 8,957 8,989 8,973 Finnskt mark ....14,885 14,935 14,910 Franskur franki ....12,987 13,031 13,009 Belgfskur franki ....2,1755 2,1829 2,1792 Svissneskur franki. 54,56 54,74 54,65 Hollenskt gyllini 39,92 40,06 39,99 Þýskt mark 44,75 44,87 44,81 ..0,04023 0,04041 6,385 0,04032 Austurrfskur sch ...6,361 ’ 6,373 Portúg. escudo ....0,4301 0,4319 0,4310 Spánskur peseti ....0,5220 0,5242 0,5231 Japansktyen ....0,6721 0,6741 0,6731 irskt pund ....104,22 104,64 104,43 Sérst. dráttarr 97,82 98,20 98,01 ECU-Evrópumynt.... 83,62 83,90 83,76 Grísk drakma ....0,2779 0,2788 0,2783 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.