Tíminn - 25.11.1995, Side 7

Tíminn - 25.11.1995, Side 7
Laugardagur 25. nóvember 1995 7 Þungbúinn unglingur í Búri víkur fyrir kaldhœbnu Pebi á plánetunni Jörb: „Tíðarandinn hefur breyst" Olga Guörún er bœöi tónlistarmaöur og rithöfundur og þykir ósköp gott aö taka í píanóiö þegar hún kemst þar aö fyrír dóttur SÍnnÍ. Tímamynd cs Olga Guörún Árnadóttir hefur nú skrifað nýja unglingabók sem heitir Peb á plánetunni Jörb og kemur út hjá Máii og menningu fyrir jólin. Ábur hef- ur Olga Gubrún samib m.a. tvö barnaleikrit, tvær barnabækur, hljómplötuna Babbidí bú sem kom út í fyrra og tvær skáldsög- ur sem líklega teljast ramba á barmi þeirrar kynslóbaflokk- unar sem höfb er til hægbar- auka vib markabssetningu bóka. Önnur þeirrp, Vegurinn heim, fjallar um 11 ára stúlku, en var að sögn Olgu Gubrúnar fyrst og fremst skrifuð sem skáldsaga fyrir fulloröna. Búr- ib, sem stundum hefur verib köllub fyrsta íslenska unglinga- sagan, sagbi frá heimspekilegri leit Ilmar að lífsskobun og hlaut bókin mjög mikla athygli þegar hún kom út árib 1977. Enda var þá ekki um auðugan garb ab gresja í íslenskum ung- lingabókmenntum og Búrib á talsvert öbrum nótum en þær sem þó þekktust. Allmörg ár eru libin frá því að Olga Gubrún sendi frá sér langa sögu og segist hún hafa einfald- lega lent í þessu daglega stríði og lítill tími verib aflögu fyrir rit- störf. „Svo er þetta bara ansi dýrt sport að vera rithöfundur," segir hún og hlær. — Nú eru 18 ár á milli llmar í Búrinu og Möggu Stínu í nýju bók- inni. Búriö var greinilegt bam síns tíma, en hvað ber í milli þessara tveggja unglingsstúlkna? „Þab er ýmislegt sem ber í milli þeirra, eins og almennt milli tveggja persóna. Tíbarandinn hefur auðvitab líka breyst. En þessi stelpa á þab sameiginlegt meb Ilmi ab vera mjög ákveðin i skobunum og ekki endilega tilbú- in ab fara trobnar slóbir í hugsun og samskiptum vib t.d. skólakerf- ib. Þab má segja ab hún sé svolít- ib uppreisnargjörn. Hins vegar er þessi bók skrifuð á talsvert léttari nótum heldur en Búrib. Mig langabi til ab prófa hvort ég gæti ekki verib dálítib fyndin stund- um. Fyrir nokkrum árum skrifabi ég langa smásögu fyrir safn sem Forlagið gaf út meb frásögnum af æskuástum, sem hét Ég elska þig. Sú saga, Lára klára elskar ívar, fjailar um stelpu á svipubum aldri og þar datt ég inn í þennan stíl, ab segja fyrstu persónu sögu í fremur léttum dúr, en þó með al- varlegum undirtóni. Mér fannst þab mjög gaman og síban hefur mig alltaf langab til ab reyna þetta í lengri sögu." Magga Stína er tæplega fimm- tán ára gömul og segir sjálf frá. Þjóbminjaráb hefur rábib dr. Bjarna F. Einarsson fornleifa- fræbing til ab vinna ab undir- búningi og skipulagi forn- leifaskráningar á íslandi á vegum Þjóðminjasafns Is- lands, segir í frétt frá safninu. Starfib hófst um síbustu mán- abamót og er stefnt aö því ab þessum undirbúningi ljúki á næsta ári. Bjarni F. Einarsson lauk dokt- orsprófi frá háskólanum í Gautaborg í fyrra og voru rann- sóknir á eyðibýlinu Granastöð- um í Eyjafirbi uppistaban í Sagan fjallar um samskipti henn- ar vib fólk í nánasta umhverfi, foreldra, vini og óvini. „Og skól- ann, sem er aubvitab mjög snar þáttur í lífi allra unglinga. Þab verður ákvebib þroskaferli í þess- ari sögu og Magga Stína þarf að meta ýmsar skoðanir sínar alveg upp á nýtt. Hún er ab skoða sjálfa sig í samhengi vib abra, eins og flestir eru ab gera á þessum aldri, en kannski ekki endilega út frá sama sjónarhóli." — Ilmur í Búrinu haföi ákveönar skoöanir á gmndvallarhugmyndum lífsins. Unglingum í dag er hins veg- ar oft brigslaö unt skoöanaleysi. Á hverju hefur Magga Stína skoðanir? „Unglingar hafa mjög miklar skoðanir, ef einhver nennti nú einhvern tímann ab hlusta á þá. Mín reynsla af unglingum er ab þeir séu upp til hópa afskaplega hugsandi fólk. Hins vegar er aub- vitab ekki sérlega mikib pláss fyr- ir hugsun í þessu þjóbfélagi okk- ar. Fólk heyrir varla í sjálfu sér fyrir látum. Magga Stína er mjög hugsandi manneskja og brábkiár í kollinum. En þetta er kannski dálítið afmarkabra svib heldur en í Búrinu. Þar er ég ab fjalla um þessi stóru mál. Þar er t.d. langur kafli um kirkjuna og trúmál, Búr- ib er pólitískari á þessu hefb- bundna sviði. Ég vil þó meina ab þessi saga sé líka býsna pólitísk, doktorsritgerðinni. í niburstöb- um fjallar hann mjög um upp- haf sögu íslandsbyggöar. Verkefni Bjarna í Þjóbminja- safni verbur einkum í því fólgið að finna hentugustu aðferöir og leibir til skráningar fornleifa, meb þaö aö markmiöi að nýta sem best þá fjármuni sem til þess eru ætlaðir. Bjarni hefur áður unnið að fornleifaskráningu hér á landi, en hefur starfaö sem fornleifa- fræðingur í Árbæjarsafni að undanförnu. bara á annan hátt. Þar sem sagan er sögb í 1. persónu, þurfti ég að gæta þess mjög rækilega að vera trú hugarheimi sögumanns, og þar sem Magga Stína er gjörólík Ilmi, þá verða allar pælingar þeirra líka mjög ólíkar. Magga Stína er sennilega talsvert líflegri unglingur en Ilmur, meö fullri virðingu fyrir þeirri síðamefndu. Og hún sér bæði sjálfa sig og aöra oft í grátbroslegu ljósi, jafnvel á grafalvarlegum stundum." — Liggur þá praktískari heim- Er vinnuaflið lakara á íslandi en í flestum öbrum löndum í okkar heimshluta? Eba standa íslenskir stjórnendur sig kannski almennt verr en starfsbræbur þeirra erlendis? Fréttabréf um veröbréfavib- skipti fjallar um þessar tvær hugsanlegu skýringar á því ab framleibni á hverja unna stund, og þar meb kaupmáttur tímakaups, er svo miklu lakari á íslandi en í nær öllum öbr- um OECD-löndum. Niburstab- an er sú, ab fjöldi íslendinga sé vib störf í öbrum löndum, enda eftirsóttir, svo vafasamt sé ab rekja litla framleibni til vinnuaflsins. Hins vegar sé at-. hyglisvert hversu fáir íslend- ingar hafa komist í krefjandi alþjóbleg stjórnunarstörf, sem ekki tengjast meb einhverjum hætti íslenskum hagsmunum. Tilefni þessarar umfjöllunar eru umræbur að undanförnu um lífskjör og laun á íslandi og í öbrum löndum. Hún hafi leitt í ljós aö í landsframleiðslu á mann (og neyslu) séu Islending- speki að baki lífsskoöun Möggu Stínu? „Kannski svona persónulegri. Af því aö framsetningarmátinn í þessari bók er svo ólíkur, þá verb- ur hún öll miklu grallaralegri. Stelpan snýr út úr fyrir sjálfri sér, hún er dálítið kaldhæöin og hún tekur hlutina ekki eins hátíblega og Ilmur gerði. Ilmur brást mjög alvöruþrungib vib þeim vanda- málum, sem ab henni sóttu, og þessum stóru lífsspursmálum sem voru ab velkjast fyrir henni. Þessi stelpa er allt annar karakter og hennar viðbrögb veröa önnur. En henni gremst mjög óréttlætiö í íslensku samfélagi og það hvaö margir eiga erfitt meb aö sjá sér farboröa hérna. Hún veltir því líka fyrir sér til hvers skólinn sé eiginlega, sem er nákvæmlega sama spurning og Ilmur spurbi í Búrinu, og mér finnst þessi spurning ennþá vera jafn brenn- andi vegna þess aö skólakerfiö hefur sama og ekkert breyst. Að þessu leyti eru sögurnar dálítib líkar, en Magga Stína bregst allt öðruvísi við." — Bœöi Búriö og Vegurinn heim eru skrifaöar á mjög „þdloröinsleg- an“ hátt eöa þannig að lesandi fcvr á tilfinninguna aö höfundur sé aö tala til japnngja, nokkuö sem ekki er. alltaf raunin um íslenskar ung- lingabókmenntir. Er það meövituö stefna? „Ég skrifa aldrei niður til barna eöa unglinga. í rauninni finnst mér alltof algengt ab litlar kröfur séu gerðar til lesenda af yngri kynslóöinni. Það er alveg sjálf- sagt ab reyna pínulítið á þolrifin í þeim. Gefa þeim t.d. færi á ab víkka út málskilning sinn. Ég er búin aö láta nokkra unglinga lesa handritið fyrir mig og ég hef ein- mitt fengiö mjög jákvæö viö- brögö vib því ab málfarib væri ekki einfaldað, þ.e. aö hún gerði kröfur til þeirra." Eins og ein sextán ára stúlka af Skaganum skrifabi eftir ab hafa lesib bókina: „Hún er mjög skemmtilega skrifuð. Ég fíla ein- mitt svona bækur þar sem er ekki ailtaf þetta sama óþolandi aub- velda orðalag til aö unglingarnir skilji það!" Hvort er líklegri skýring á lítilli framleibni og lágu tímakaupi á íslandi? Lélegt vinnuafl eða slakir stjómendur ar vel (7%) yfir meballagi — en hins vegar verji þeir miklu fleiri klukkustundum til þessarar framleibslu en aörar þjóöir. Allt önnur mynd blasi vib þegar litib er á kaupmátt tíma- kaupsins. Af 20 löndum séu þar abeins tvö nebar en ísland. Af hverju svo miklu munar hvort löndunum er raöaö eftir landsframleiðslu eba kaupmætti tímakaups segir greinarhöfund- ur einfaldlega skýrast af því að mun meiri vinna liggi ab baki framleiöslunni hér á landi en víöast hvar annars staöar. „Hér veldur hvort tveggja, meiri at- vinnuþátttaka og lengri vinnu- dagur." Framleibnin, þ.e. verb- mætasköpun á hverja vinnu- stund, sé minni hér en í nálæg- um löndum. Þess vegna séu launin á hverja vinnustund svona lág, sem landinn bæti sér síðan upp meb því að vinna miklu fleiri stundir. Algengustu skýringu þessa — aö ísland sé svo fámennt, strjál- býlt og fjarri öðrum löndum — álítur greinarhöfundur hreint ekki einhlíta og veltir því fyrir sér áburnefndum kenningum. „íslenskir starfsmenn á er- lendri grund fá jafnan góba dóma og þykja eftirsóttir. Gildir þá einu hvort í hlut eiga verka- menn, iðnaöarmenn eða sér- fræðingar. Og mikill fjöldi ís- lendinga er vib störf í öðrum Iöndum. Vafasamt virðist því ab rekja lága framleiðni til vinnu- aflsins." Erfiðara sé að bera stjórnend- ur hér saman vib erlenda starfs- bræbur. „Mjög fáir íslendingar eru í krefjandi alþjóðlegum stjórnunarstörfum sem ekki tengjast meö einhverjum hætti íslenskum hagsmunum. Þetta er út af fyrir sig athyglisvert, þó að á því geti auövitað verið eölileg- ar skýringar." Stjórnendur hér hafi löngum búib viö aðstæbur að ýmsu leyti frábrugðnar þeim erlendu, m.a. takmarkaða sam- keppni og verðbólguóreiðu. „Islenskir stjórnendur hafa því nokkuð sér til afsökunar." Þjóbminjasafnib: Mabur ráðinn í skráningu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.