Tíminn - 25.11.1995, Side 9

Tíminn - 25.11.1995, Side 9
Laugardagur 25. nóvember 1995 9 Landsvirkjun byggði ekki Steingrímsstöð en eignaðist hana árið 1965 og stöðin er nauðsynlegur hlekkur í raf- orkukerfinu, ekki síst í ljósi aukinnar orkusölu og álags á kerfið vegna stækkunar ÍSAL. Landsvirkjun hefur undanfar- in 10-12 ár notað lokubúnað Steingrímsstöðvar til að halda yfirborði Þingvallavatns stöð- ugu og eru menn almennt sammála um að það hafi kom- ib lífríkinu til góða. Þá hefur Landsvirkjun verið ab rann- saka mögulegar leiðir til að bæta hrygningar- og uppeldis- skilyrði urriba við útfall Þing- vallavatns. Þegar niðurstöður þessara rannsókna liggja fyrir verða mögulegar aðgerðir tii úrbóta teknar til gaumgæfi- legrar athugunar. Hér eins og á öðrum sviðum leggur Lands- virkjun áherslu á vönduð vinnubrögö að vel athuguðu máli. Engar rannsóknir benda til að urriði geti ekki þrifist vel samhliða rekstri Steingríms- stöðvar. Fullt tillit er tekib til umhverfismála í öllu því sem Landsvirkjun gerir og fáir abil- ar ef nokkrir halda úti jafn öfl- ugu rannsóknarstarfi á náttúr- unni og Landsvirkjun. Það ger- um við til þess að geta lagt þekkingu á umhverfinu til grundvallar við val á virkjun- arkostum og útfærslu virkjana hannig að sem minnst rask Frá Sultartangavirkjun virkjun stabib fyrir víðtæku uppgræðslu- og ræktunarstarfi á hálendinu og í nágrenni virkjana. Þess má líka geta að Landsvirkjun á að baki áratuga farsælt samstarf við náttúru- verndarráð og skipulagsyfir- -Þessa dagatia eru uppi raddir utn að Reykjavíkurborg og Akur- eyri œttu að losa sig við hlut sitm í Landsvirkjun. Borgarstjóri segir að Landsvirkjun skili eng- utn arði til eigendatma. Ber fyrir- taskinu ekki að skila arði eins og „Staðreyndin er að Lands- virkjun hefur á undanförnum árum greitt eigendum sínum arð þegar hagnaður hefur ver- ið af rekstri, samtals 584 milljónir króna á verölagi 1995. Auk þess hefur fyrirtæk- ábyrgðargjald árlega frá árinu 1987, samtals 883 milljónir króna óháb afkomu, en þetta er ákveöinn hundraðshluti af útistandandi skuldum fyrir- tækisins á hverjum tíma. Af- koma Landsvirkjunar hefur batnab mikið á undanförnum árum og samningarnir um stækkun ÍSAL þýða að öil um- framorkan í Landsvirkjunar- kerfinu hverfur eins og dögg fyrir sólu þegar stækkunin kemur í gagnið að tveim árum libnum. Mun þessi aukna orkusala hafa í för með sér verulega tekjuaukningu fyrir I.andsvirkjun. Það eru því engin áform um gjaldskrár- hækkun hjá Landsvirkjun og með hliðsjón af hinni bættu afkomu og góðum afkomu- horfum tel ég vel koina til greina að Landsvirkjun hefji þegar á næsta ári arðgreiðslur til eigenda sinna á nýjan leik." -Vœti ekki eðlilegt að fleiri sveitarfélög eignuðust hlut í Landsvirkjun eða jafnvel einka- aðilar? „Samkvæmt lögum um Landsvirkjun er öllum sveitar- félögum heimilt að kaupa sig inn í fyrirtækiö en ekki er gert ráð fyrir því að einkaaðilar geti eignast hlut í því," sagði Halldór Jónatansson að lok- um. SUN LIFE Líftryggingar í 180 ár -nú einnig í boði á íslandi I okkar vörslu eru nær tííiild íslensku fjárlögin Viðskiptavinir okkar uru 1.300.000 11111 allan lieim Meðaláviixtnn sjóða okkar á ári «*r 15% sl. 10 ár hitt al limm stærstu líí’tryggingaí'élögnm Bretland Eitt al 500 sta*rstn fyrirtækjnm Evrópn Valið líltryggingalélag nr. I í Evrópu áriö 1994 Kynningarbæklingar á íslensku og ensku með upplýsingum um Iíftryggingar Sun Life eru fyrirliggjandi hjá næsta tryggingamiðlara. SUN LlFE INTERNATIONAL Sun Life International Limited, Sun Life Court, St. James Barton, Bristol BS99 7SL. Sími 00 44 1179899000 LÍFTRYGGINGAR Söfnunarlíftrygging -ávöxtun lífeyris ásamt tryggingu TJÓNAUPPGJÖ Slysatjón - Eignatjón - Bifreiðatjón Löggilt Yátryggingamiðlun Guðjón Styrkársson Aðalstæti 9 - Sími 551-8354, fax 562-8370

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.