Réttur


Réttur - 01.10.1970, Blaðsíða 1

Réttur - 01.10.1970, Blaðsíða 1
Islenzk stjórnmál hafa nú verið í deiglunni og verða svo vafalaust enn um hríð unz alþýðan hefur skipað sér í fastari fylkingu um flokk íslenzkra sósíal- ista, Alþýðubandalagið, um hina róttæku, þjóðlegu, íslenzku verkalýðshreyf- ingu og starfsstéttirnar, bandamenn hennar. Það þarf að flýta þessari þróun, svo sem frekast er kostur. ,,Réttur“ vill að vanda leggja sitt fram til þess að svo geti orðið, — að alþýðan, verkamenn heila og handa, átti sig til fulls á valdi sínu og hlutverki því, sem hennar bíður við að leysa vandann: láta heilsteypta alþýðueiningu rísa upp úr deiglu þjóðmálanna. Magnús Kjartansson ræðir þá hlið þessarar stjórnmáladeiglu, er að Alþingi snýr, í greininni um flokksræði og þingræði. Svavar Gestsson ræðir í innlendu víðsjánni nýjustu tilraun afturhaldsins til þess að leysa sína pólitísku kreppu á kostnað verkalýðsins, áður en það

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.