Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 4

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 4
Adda Bára Sigfúsdóttir var ráð fyrir og munaði þar hvorki meira né minna en 800 milljónum. í árslok voru álögð útsvör og aðstöðugjöld, sem ekki hafði tekist að innheimta 2.7 millj- arðar og hafði sú tala hækkað um 985 milljónir á árinu. Á skuldalista borgarsjóðs er erlent skuldabréf að upphæð 430 milljónir. Þarna er um að ræða eftirstöðvar liins stóra kosningavíxils sem tekinn var 1974. Þá óttuðust Sjálfstæðismenn mjög um meirihluta sinn og lögðu út í veruleg- ar kosningaframkvæmdir. Kosningarnar unnu þeir í það sinn, en kjörtímabilið entist ekki til að greiða kosningareikn- inginn. Auk þessa skuldahala kom vax- andi verðbólga þungt niður á borgarsjóði og framkvæmdir borgarinnar voru því af skornum skammti framan af kjörtíma- bilinu. I bókhaldi borgárinnar er talað um geymslufé, þegar áætlað framkvæmda- fé liefur ekki allt verið notað og jietta geymslufé var að aukast á pappírunum frá ári til árs. En svo kom áð árinu 1977, aðfaraári kosninga, og þá jókst fram- kvæmdagieðin á ný og það svo mjög, að geymslufjárreikningurinn minnkaði um 525 milljónir og var í árslok talinn hafa aðgeyma mínus 274 miljónir. Það blés því ekki byrlega fyrir fram- kvæmdum á kosningaárinu 1978, þegar farið var svo hressilega fram úr fjárhags- áætlun 1977, en að sjálfsögðu var áætlað allmyndarlegá til margvíslegra nytsamra bygginga í ársbyrjun 1978. Auðséð var að áætlunin fengi ekki staðist, og ])egar nýr meirihluti í borgarstjórn varð að láta það vera eitt af sínum fyrstu verkum að skera þessa kosningaáætlun niður, hafði lyrrverandi borgarstjóri það eitt um niðurskurðinn að segja, að hann væri hreinasta kák. Hann hefði víst ekki hikað við að hætta við nýbyggingar dagheimila svo eitthvað sé nefnt. Hinn nýi meirihluti lét það fram- kvæmdafé óhreyft, en verðbólgan sá fyr- ir því að óbreytt framkvæmdafé nægði ekki til þess að Ijúka jreim verkefnum sem kosningaáætlun þeirra Sjálfstæðis- manna gerði ráð fyrir. í Morgunblaðinu mátti síðan lesa hvorutveggja, í yfirlýs- ingu Birgis Isleifs um kákið og skammir fyrir að draga úr byggingahraða dag- heimila. Könnun á fjárhagsstöðu 30. júní 1978: Þegar nýr meirihluti tók við ábyrgð á stjórn Reykjavíkurborgar eftir kosn- ingarnar í maí 1978, þótti rétt að láta 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.