Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 50

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 50
verkföllum: 1951, 1952 og síðan 6 vikna verkfallinu mikla 1955, er knúði þó kaupgetuna upp yfir 100-markið, og þannig hélst hún, uns „viðreisnarstjórn- in“ tók við völdum 1959 og kaupmátt- urinn snarlækkar. Heildarreynslan er því sú af þessum áratug 1950-1960 að meðan þjóðarfram- leiðslan tvöfaldast stendur kaupgeta limakaupsins i stað eða minnkar. Vissulega verða heildartekjur verka- lýðs meiri en þetta línurit sýnir, af því hann þrælar í eftir- og næturvinnu meir en nokkur annar verkalýður í Evrópu. En eigi íslenskur verkalýður að lifa af t. d. 40 tíma vinnuviku, fá fyllilega sinn hlut af sístækkandi „þjóðarköku", verður hann að gera pólisískar ráðstaf- anir til þess: taka í æ ríkara mæli stjórn- ina á þjóðfélaginu, og þá fyrst og fremst atvinnulífinu og auðskiptingunni í sín- ar hendur. Fái braskararnir að ráða, þá skammta þeir sér fyrst eins og þá lystir af „þjóðarkökunni" og segja svo að verkalýðurinn verði að sætta sig við af- ganginn. Tímabilið 1950-60 sýnir hvern- ig þá er farið að og hve skammt verka- lýðurinn nær með verkföllum <jg jafnvel með vinstri stjórnum, sökum þess hvern- ig Framsókn sprengir þær ætíð á kaup- gjaldsmálunum og sér um að hlífa af- ætunum. Til Jæss eru vítin að varast þau. 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.