Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 44

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 44
að yíirtaka bandaríska fyrirtækið Hey- ward Robinson20 og kaupa 38,4% hluta- fjár svissneska fyrirtækisins Motor- Columbus (MC).W MC var með 260 milljón dollara veltu 19772t og á hlut í yfir 35 fyrirtækjum.18 Alusuisse, I.onza, MC og Atel (fyrir- tæki tengt MC) hafa sameiginlega stjórn orkumála og mynda ALMA-samsteyp- una.22 Consolidated Aluminium Corporatiou (Conalco) er 4. stærsti láttmálmsframleið- andi Bandaríkjanna.23 Alusuisse á 60% hlutafjárins, en 40% á Phelps Dodge, annar stærsti koparframleiðandi Banda- ríkjanna23 (velta 1977: um 959 milljón- ir $, starfsmenn um 14000).24 Conalco keypti árið 1974 áldeild Olin samsteyp- unnar og á 66% í Ormet Corporation. Ormet á m.a. 250 þúsund tonna álver í Hannibal í Ohio og 600 þúsund tonna súrálverksmiðju í Louisiana (tafla 1). Conalco framleiðir mikið af elektróðum og hálf- og fullunnum álvörum. Velta fyrirtækisins var um 608 milljón .$ árið 1977.25 Eins og af þessu sést eru fjölþætting og umsvif aukin með því að kaupa upp fyrirtæki heima og erlendis, en Alusuisse hefur einnig stofnað ný dótturfyrirtæki. Stærsta dótturfyrirtækið í Ástralíu er Austraswiss. Það rekur í samvinnu við ástralska fyrirtækið Gove Alumina Ltd. námu og súrálverksmiðju í Gove í Norð- ur-Ástralíu. HÍutur Alusuisse er 70% en hlutur Gove Alumina Ltd er 30%.20 Starfsemin í Gove er undirstaða álfram- leiðslu Alusuisse (tafla 1 og 2). Enn er Alusuisse á ferðinni. Við Sierra Los Pijiguaos í Venezúela fundust 1977 miklar báxítbirgðir og í lok sama árs gerði Alusuisse samkomidag við ríkis- stjórn Venezúela um stofnun fyrirtækis- ins Interalumina, sem ætlað er að sjá um uppbyggingu og starfrækslu námu og súr- álverksmiðju á staðnum. Hlutur Alu- suisse í Interalumina er 15% og ríkisins 85%. Framleiðslugeta verksmiðjunnar verður 1 milljón tonn af súráli, og á hún að taka til starfa 1981.27 Einnig er í bígerð 160 þúsund tonna álverksmiðja í Zaire, sem Alusuisse reisir í samvinnu við þarlend stjórnvöld.28 Nokkur dótturfyrirtæki Alusuisse hafa sérstöðu. hetta eru allt saman fjármála- fyrirtæki, og þau einu sem Alusuisse á (febrúar 1975):15 Alusuisse International NV, Curacao Alusuisse Overseas NV, Curacao Lonza Intemational NV, Curacao Alusuisse Overseas Ltd, Brezku Jómfrúr- eyjum. Staðsetning þeirra vekur ýmsar spurn- ingar. Curacao er eyja í Hollenzku Indí- um úti fyrir strönd Venezuela, 426 km2 að stærð, og eru íbúarnir um 155.000 (1974). Túrismi og olíuhreinsunarstöð Shell eru hornsteinar atvinnulífsins. Stjórnvöld reyna mikið til að laða að er- lend fyrirtæki, t.d. með fríverslunar- svæði og skattfríðindum. Hollenzku Indíur og Bresku Jómfrúr- eyjar eru „skattafríhafnir“,20 og gæti jrað óneitanlega skýrt hvers vegna Alusuisse hefur valið einmitt þessa staði undir fjár- málaútibú sín. í ársskýrslu dótturfyrirtækis Alusuisse á íslandi, ísals, fyrir árið 1975, kemur fram að „fjármagnsþörfum hafi verið mætt meðnýju láni aðupphæð 20.000.000 þýzk rnörk, frá Lonza International NV, Curacoa, og með viðbótarláni frá Alu- suisse International NV, Curacao, aðupp- 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.