Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 48

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 48
Dýr-keypt reynsla sem verkalýðshreyfingm má ekki gleyma IJað er oft talað uni „þjóðarkökuna", sem ákveðna stærð og ekki sé hægt að skipta meir en henni - og því verði verkalýðurinn ætíð að fórna, ef eitthvað bjátar á í þjóðarbúinu. Hér eru venjulega verstu blekkingar á ferðinni. Það live „þjóðarkakan" er stór, - sem sé hve þjóðarframleiðslan sé mikil, — fer eftir því Iivernig atvinnulíf- inu er stjórnað. Verkalýðnum á ekki að blæða fyrir skort atvinnurekenda á fram- sýni, skilningsleysi þeirra á nauðsyn full- komins skipulags o. s. frv. En venjulega stendur þó ekki deilan um Jretta. Verkalýðshreyfingin er venju- lega alltof væg í þessum efnum, lætur at- vinnurekendastéttina ekki blæða fyrir óstjórn hennar á atvinnulífinu. Hitt er miklu venjulegra eins og línu- rit Jiað, sem birt er hér í opnunni, sýnir: Á 6. áratug aldarinnar Ivöfaldaðisl Jjjóðarframleiðslan á 9 árum, eftir að ný- sköpunartogararnir allir, nýju bátarnir og önnur framleiðslutæki, sem Sósíalista- flokkurinn hafði frumkvæði um að keypt væru eða smíðuð, voru komin í gagnið til fulls. En ltvað gerist um kaupmátt tima- kaupsins á Jressu sama skeiði. Eær verka- lýðurinn að njóta J:>ess, hvernig „þjóðar- kakan stækkar? Nei, þvert á móti: Eins og nánar er rætt í greininni um „alikálfa afætubáknsins“ skipaði hin bandaríska yfirstjórn íslenskra efnahags- mála ríkisstjórn sinni á íslandi að hækka dollarann úr 6.50 í 16.32 kr„ til Jjess að lækka þannig kaupmátt verka- manna og sést sú lækkun á línuriti um kaupmáttinn. Verkalýðurinn svarar með 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.