Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 42

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 42
við húsbyggingar (klæðning o.fl.) auk fjölmargra annarra nota. Alusuisse framleiðir úr áli bæði hálf- unnar vörur (t.d. álþynnur livers konar lyrir byggingar-, bíla- og matvælaiðnað) og fullunnar vörur eins og spraybrúsa, dósir, kæligeymslur og eldhúsáhöld. Alusuisse á völsunar- og mótunarverk- smiðjur í Bandaríkjunum, V-Þýzkalandi, Sviss, Bretlandi, Brasilíu, Nígeríu og víðar." Undir áldeild fellur einnig fram- leiðsla elektróða, en þær eru nauðsynlegt hráefni við álframleiðsluna. Árið 1976 var framleiðslugeta áldeild arinnar þessi:10 Súrál 1780 þús. tonn Á1 722 þús. tonn Elektróður 670 þús. tonn Hálfunnar vörur 790 þús. tonn Eullunnar vörur 193 þús. tonn 2. Námuiðnaður Aðaláherzlan er lögð á báxítnám. 1974 var framleiðslan 5,15 milljón tonn (tafla 2),11 en 5,7 milljón tonn 1975, þar af 78% frá Gove í N-Ástralíu. Á vegum námuvinnslunnar hefur ekki aðeins verið rannsakað hugsanlegt báxít- nám, heldur einnig hugsanleg salt- (V- Þýzkaland), úraníum- (Mið-Afríkulýð- veldið) og flússpatvinnsla (Bretland).1- 3. Efnaiðnaður Hann hefur reynst geysiþýðingarmik- ill. Árið 1976 var efnaiðnaðardeildin með 84% fjármagnsstreymisins, en 20% vell- unnar.13 Framleiðslan er margvísleg, svo sem efni fyrir byggingariðnaðinn, kísil- og kalsíumkarbítur, tilbúið grafít, plast (PVC, jicdyetylene, frauðplast), köfnunar- efnisáburður, sorbítól, nikótínsýra, klór, vítissódi og ýmis efni fyrir lita- og lyfja- iðnað. Starfsemin er víða, t.d. í Sviss, V- Þýzkalandi, Ítalíu og Bandaríkjunum. 4. Verkfræðiþjónusta Innan þessarar deildar eru 7 verktaka- og ráðgjafafyrirtæki.13 Viðskiptin hafa beinst mikið að vanþróuðum löndum. 1976 gerði verkfræðideildin samninga í Venezúela, Guineu, Gabon, Nígeríu, Egyj^talandi, Suður-Arabíu og Iran njajj á 2 milljarða svissn. franka13 (nálægt 400 milljörðum ísl. króna, skv. gengi í marz 1979). 5. Orkuframleiðsla Alusuisse á hlut í fjölda orkuvera. Flest eru það vatnsvirkjanir, en einnig nokkur varmaorkuver; ennfremur á Alu- suisse hlut í nokkrum kjarnorkuverum í Sviss.14 Árið 1974 bjuggu 5 þeirra dótt- urfyrirtækja Alusuisse sem utan heima- landsins eru að eigin orkuverum eða unnu að orkuframleiðslu.15 Orkuframleiðslan var í árslok 1976 4280 GWh (gígawattstundir)10. Sama ár var raforkuframleiðsla íslendinga um 2400 GWh. 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.