Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 32

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 32
Frægasta bók Ágústs Bebels: „Konan og sósíalisminna 100 ára Á þessu ári eru liðin 100 ár síöan sú bók Ágústs Bebels, sem frægust og útbreidd- ust hefur orðið af öllum hans ritum: „Konan og sósíalisminn" kom út. Það var á árum bannsins á sósíalistaflokknum — og hún var miklu minni en síðar. En hún varð, næst Kommúnistaávarpinu, víðlesnasta bók, er bar boðskap sósíalismans út um heiminn og vakti þúsundir til umhugsunar og baráttu fyrir frelsi konunnar og verkamannsins. Bókin var rituð í fangelsi — eins og margar aðrar bækur sósíalista á þeim tíma — því Bebel var árinu áður að af- plána þriggja ára fangelsisdóm. Hún var gefin út í Sviss, smyglað inn í Þýska- land. Síðan eftir að ,,sósíalistalögin“ voru afnumin 1890 og flokkurinn gat starfað opinberlega, bætti Bebel við bók- ina, gerði hana að þeirri sígildu bók um þetta efni, sem hún nú er. Nú hefur hún verið þýdd á 24 tungumál, hafði þegar verið þýdd á 15, er Bebel dó 1913, og 50 útgáfur komið út af henni í Þýskalandi 1909. í „Rétti“ 1975 — á „kvennaárinu — var sagt nokkuð frá þessari bók1) og jafn- framt rakin nokkuð framlög þeirra tveggja kvenna í Þýskalandi sem héldu áfram merki hans og sönnuðu staðhæf- ingar lians um að konur væri jafnfærar karlmönnum til að stjórna. Þessar tvær konur voru Rúsa Luxemburg, sem í raun sannaði forustuhæfileika kvenna í stjórn- málum, — hún var raunverulega við hlið- ina á Gramsci hesti sósíalistaforingi Vest- ur-Evrópu, er Lenin leið, - og Clara Zetkin, einhver hesti leiðtogi þýska kommúnistaflokksins og um leið sú, sem 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.