Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 36

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 36
Mannkyninu stafar lífshætta af þessum auðhringum, sem ráða meirihluta öld- ungadeildar Bandaríkjanna - og geta máske með mútum og ofstækisbrjálsemi náð y3 hlutum. Þarna liggur hættan á nýju kapphlaupi, sem getur endað með dauða alls mann- kyns. Það þarf að kveða niður þetta, vald. Lif alls mannkyns liggur við. Og svo eru til blindingjar hér heima, sem halda að raunverulegt einræði þess- ara auðmannaklíkna sé lýðræðið, - og frá þeim komi oss vernd, þeim sem munu ekki aðeins fórna íslendingum, heldur jafnvel öllu mannkyni í vitfyrringslegri valda- og peningagræðgi sinni. Það þarl' að brjóta einræðisvald þessara auðhringa á bak aftur. Þeir líta á öll Nato-liindin sem verkfæri sín, sem peð sín, er fórna skal fyrir kónginn, ef til alvörunnar kem- ur. Það þari einmitt nú þrýstinginn frá öllum Nato-þjóðum, til Jress að hjálpa Carter og þeim, sem nú sýna vit og ábyrgðartilfinningu í þessu máli. Það þarf að láta auðhringaklíku þá, sem berst nú gegn Salt-samningnum vita það í fullri alvöru, að samþykki Bandaríkjaþing ekki Salt-samninginn, þá hljóti það fyrirlitningu og fordæmingu alls þess hluta heimsins, sem hingað til hefur elt Bandaríkin í blindni og þau verði með smán rekin úr hópi þeirra þjóða, sem í raun vilja tryggja frið í heim- inum, - en ekki láta nota sig lengur sem skóþurrkur afturhaldssömustu og hættu- legustu auðklíku heims. 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.