Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 9

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 9
✓ vinna að því að koma á „meiva og betra sambandi milli grænlensku og íslensku þjóðarinnar," eíla menningartengsl og vináttu þjóðanna. Var m.a. að jrví vikið að „komin yrðu á náin kynni og góð sam- skipti þjóðanna, er að Jrví kæmi að minn- ast j^ess, að 1000 ár væru liðin frá því ís- lendingar liindu Græuland." Skyldi for- seti sameinaðs Alþingis vera formaður nefndarinnar, eit svo einn tilnefndur af hverjum þingflokki. Ég mælti ýtarlega fyrir þessari tillögu og skírskotaði lil þeirrar skyldu okkar að aðstoða Grænlendinga í erfiðri menning- ar- og sjálfstæðisbaráttu þeirra. Danir liöfðu fyrst meðhöndlað land þeirra sem nýlendu um langan aldur, síðan innlim- að jretta stóra land senr eitt amt í Jrá litlu Danmörku, - lofað Sameinuðu þjóðun- um að Grænlendingar skyklu njóta fulls jafnréttis á við Dani, en brugðist því lieiti. En innlimunin var gerð til þess að þurfa ekki að gefa skýrslu um með- l'erð sína á Grænlendingum fyrir nýlendu- nefnd Sameinuðu þjóðanna.'1) En þessi tillaga fann ekki náð hjá við- reisnarstjórninni. Grunur minn er sá að ýmsir hafi óttast að Danir myndu móðg- ast við slíka lieimsókn. Var Jrví tillaga sú svæfð. En nú mun vonandi ekkert til fyrir- stöðu að nefnd verði send, svo sem þegar er rætt um og öll samskipti gerð sem best. E. O. SKÝRINGAR: 1) FramsöguræSu mína fyrir þessum tillögum er að finna í Alþingistíðindum 1902-03, A. bls. 400 og áfram. 2) Þingsályktunartillögu þessa er að finna í Al- þingistíðindum 1903-4, þingskjal nr. 330 (178. rnál) og fylgir henni þar ýtarleg greinargerð. (Bls. 930-931.) En ræðan þar sent mælt er fyrir tillögunni fer fram 29. apríl 1901, og er á bls. 780-792. 3) A árinu 1975 rakti cg nokkuð hvað gerst liafði 1954 á Alþingi, þegar danska rikisstjórnin vildi fá samþykki íslendinga fyrir innlimun Græn- lands 1953. Er það í greininni „Skyldan við Grænlendinga" í „Rétti" 1975, bls. 97-101. Var þar ekki að tilefnislausu vikið liart að þeint ul- anríkisráðherra Danmerkur, K. B. Andersen, er talaö hafði urn „rödd tir gröfinni" er íslend- ingar minntust á sjálfstæðisbaráttu sína, og voru Danir þá að byrja að ofurselja auðlindir Græn- lands alþjóðaauðvaldinu. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.