Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 12

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 12
200 miljónir barna undir 5 ára aldri eru vannærð. tilfellum hefði framleiðslan hreinlega minnkað. í 58 þróunarlöndum með næst- um helming af íbúum þriðja heimsins varð aukningin í matvælaframleiðslnnni minni en fólksfjölgunin. í tölum frá Sameinuðu þjóðunum segir að árlega líði 350 miljónir fyrir þessi vandamál á einn eða annan hátt. Verstu óvinir barnanna í þróunarlöndunum eru hungur og van- næring. Og segja skýrslur Alþjóðalieil- brigðismálastofnunarinnar sína sögu. Samkvæmt þeim verða 100 þúsund börn blind árlega vegna A-vítamínskorts sam- fara annarskonar vannæringu. Um 10 miljónir barna þjást vegna alvarlegs skorts á eggjahvíturíkri og orkuríkri fæðu. Og um 80 miljónir verða fyrir barð- inu á allskyns sjúkdómum öðrum, sem rekja má til lélegrar fæðu eða fæðuskorts. Það hefur verið áœtlað að yfir 200 milj- ónir barna 5 ára ogyngri, um helmingur barna í þróunarlöndunum, séu vannœrð. í sumum rikjum Suður-Ameriku deyja meira en helmingur barna undir 5 ára aldri af völdum sjúlidóma, sem rekja má til nœringarskorts. Ofrískar konur og börn á brjósti þurfa meira af eggjahvítu- ríkri fæðu heldur en hægt er að veita þeim í mörgum þróunarlöndunum. Aðalástæðan eru lágar tekjur fjölskylcl- unnar. Þar við bætist að margar konur í þessum löndum verða að vinna erfiðis- vinnu á meðgöngutímanum. Vannæring móðurinnar veldur því oft andvanafæð- ingu eða fósturláti. Ef barnið fæðist lif- andi getur það haft varanleg áhrif ;í heilsu þess og þroska. Ömurlegar aðstœður Hreint vatn, viðunandi hreinlætisað- staða og nægur matur eru nauðsynlegar forsendur til þess að maðurinn geti ver- ið heilbrigður og hraustur. Um 2000 miljónir manna í þróunarlöndunum ha.fa ekki möguleika á að ná i lireint vatn nema endrum og eins. Og um 1000 miljónir verða að vera án almennilegrar salernisaðstöðu. Það er m.a. jæss vegna sem fólk á þessum svæðum deyr úr sjúk- dómum, sem fólk á Vesturlöndum deyr ekki úr við venjulegar aðstæður, s.s. in- flúensu, berklum, lungnabólgu, misl- 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.